1Vei hinum andvaralausu á Síon og hinum öruggu á Samaríufjalli, aðalsmönnum hinnar ágætustu meðal þjóðanna, og þeim, er Ísraels hús streymir til.
1Ve de trygge på Sion og de sorgløse på Samarias fjell, de fornemme blandt det ypperste av folkene, dem som Israels hus pleier å vende sig til!
2Farið til Kalne og litist um, og haldið þaðan til Hamat hinnar miklu og farið ofan til Gat í Filisteu. Eruð þér betri en þessi konungsríki, eða er land yðar stærra en land þeirra?
2Dra over til Kalne og se, og gå videre til det store Hamat, og stig ned til Gat i Filisterland! Er de bedre enn disse riker, eller er deres land større enn eders land?
3Þeir ímynda sér, að hinn illi dagur sé hvergi nærri, og efla yfirdrottnun ranglætisins.
3I som jager den onde dag langt bort og flytter urettens sete nær til eder*, / {* I vil intet høre om straffens dag, og allikevel lar I vold og urett råde blandt eder.}
4Þeir hvíla á legubekkjum af fílsbeini og liggja flatir á hvílbeðjum sínum. Þeir eta lömb af sauðahjörðinni og ungneyti úr alistíunni.
4I som ligger på elfenbensbenker og dovner eder på eders leier, og som eter lam av hjorden og kalver fra fjøset,
5Þeir raula undir með hörpunni, setja saman ljóð eins og Davíð.
5som synger allslags tull til harpens toner og har uttenkt eder strengeinstrumenter, likesom David,
6Þeir drekka vínið úr skálum og smyrja sig með úrvals-olíu _ en eyðing Jósefs rennur þeim ekki til rifja.
6som drikker vin av skåler og salver eder med den ypperste olje, men ikke sørger over Josefs skade.
7Fyrir því skulu þeir nú herleiddir verða í fararbroddi hinna herleiddu, og þá skal fagnaðaróp flatmagandi sælkeranna þagna.
7Derfor skal de nu vandre ut av landet fremst blandt dem som føres bort, og med skrålet av dem som dovner sig, skal det være slutt.
8Drottinn Guð hefir svarið við sjálfan sig, _ segir Drottinn, Guð allsherjar: Ég hefi viðbjóð á ofmetnaði Jakobs, ég hata hallir hans og framsel borgina og allt, sem í henni er.
8Herren, Israels Gud, har svoret ved sig selv, sier Herren, hærskarenes Gud: Jeg avskyr Jakobs stolthet og hater hans palasser, og jeg vil overgi byen og alt det som er i den.
9Ef tíu menn eru eftir í einu húsi, skulu þeir deyja,
9Og om det er ti menn tilbake i ett hus, da skal de dø.
10og ef frændi hans og líkbrennumaður tekur hann upp til þess að bera beinin út úr húsinu og segir við þann, sem er í innsta afkima hússins: ,,Er nokkur eftir hjá þér?`` og hinn segir: ,,Nei!`` þá mun hann segja: ,,Þei, þei!`` Því að nafn Drottins má ekki nefna.
10Og en manns nærmeste frende, som skal brenne ham*, skal ta ham og bære benene ut av huset, og han skal si til den som er i husets innerste krok: Er det ennu nogen hos dig? Og han skal svare: Nei, ingen! Da skal han si: Hysj! Herrens navn må ikke nevnes! / {* fordi mengden av de døde (AMO 8, 3) gjør det umulig å begrave dem.}
11Því sjá, Drottinn býður að slá skuli stóru húsin, þar til er þau hrynja, og litlu húsin, þar til er þau rifna.
11For se, Herren byder, og de slår det store hus så det synker i grus, og det lille hus så det revner.
12Hlaupa hestar yfir kletta, eða erja menn sjóinn með uxum, úr því þér umhverfið réttinum í eitur og ávöxtum réttlætisins í malurt?
12Springer vel hestene opefter fjellet, eller pløies det der med okser? siden I har forvendt retten til gift og rettferdighetens frukter til malurt.
13Þér gleðjist yfir Lódebar, þér segið: ,,Höfum vér ekki fyrir eigin rammleik unnið Karnaím?``Já, sjá, gegn yður, Ísraelsmenn, _ segir Drottinn, Guð allsherjar _ mun ég hefja þjóð, og hún skal kreppa að yður þaðan frá, er leið liggur til Hamat, allt að læknum á sléttlendinu.
13I som gleder eder over det som intet er, og som sier: Er det ikke ved vår egen styrke vi har vunnet oss velde?
14Já, sjá, gegn yður, Ísraelsmenn, _ segir Drottinn, Guð allsherjar _ mun ég hefja þjóð, og hún skal kreppa að yður þaðan frá, er leið liggur til Hamat, allt að læknum á sléttlendinu.
14For se, jeg opvekker et folk mot eder, Israels hus, sier Herren, hærskarenes Gud, og de skal undertrykke eder fra der hvor veien går til Hamat, og like til bekken i ødemarken.