Icelandic

Norwegian

Deuteronomy

13

1Ef spámaður eða draumamaður rís upp meðal yðar og boðar þér tákn eða undur,
1Når det står frem en profet i din midte, eller en som har drømmer, og han varsler dig et tegn eller et under,
2og táknið eða undrið rætist, það er hann hafði boðað þér og sagt um leið: ,,Vér skulum snúa oss til annarra guða (þeirra er þú hefir eigi þekkt), og vér skulum dýrka þá!``
2og det virkelig skjer det tegn eller under som han talte til dig om, idet han sa: La oss følge andre guder - sådanne som du ikke kjenner - og la oss dyrke dem,
3þá skalt þú ekki hlýða á orð þess spámanns eða draumamanns, því að Drottinn Guð yðar reynir yður til þess að vita, hvort þér elskið Drottin Guð yðar af öllu hjarta yðar og af allri sálu yðar.
3da skal du ikke høre på denne profets ord eller på ham som hadde drømmen; for Herren eders Gud vil bare prøve eder for å kjenne om I elsker Herren eders Gud av alt eders hjerte og av all eders sjel.
4Drottni Guði yðar skuluð þér fylgja og hann skuluð þér óttast, og skipanir hans skuluð þér varðveita og raustu hans skuluð þér hlýða, og hann skuluð þér dýrka og við hann skuluð þér halda yður fast.
4Herren eders Gud skal I følge, og ham skal I frykte; på hans bud skal I ta vare, og på hans røst skal I høre; ham skal I tjene, og ham skal I holde fast ved.
5En spámann þann eða draumamann skal deyða, því að hann hefir prédikað uppreisn gegn Drottni Guði yðar, sem leiddi yður út af Egyptalandi og leysti þig úr þrælahúsinu, til þess að tæla þig burt af þeim vegi, sem Drottinn Guð þinn bauð þér að ganga. Þannig skalt þú útrýma hinu illa burt frá þér.
5Men profeten eller han som hadde drømmen, skal late livet, fordi han tilskyndte til frafall fra Herren eders Gud, som førte eder ut av Egyptens land og fridde dig ut fra trælehuset, og fordi han vilde føre dig bort fra den vei som Herren din Gud har befalt dig å vandre; således skal du rydde det onde bort av din midte.
6Ef bróðir þinn, sonur móður þinnar, eða sonur þinn eða dóttir þín eða konan í faðmi þínum eða vinur þinn, sem þú elskar eins og lífið í brjósti þínu, ginnir þig einslega og segir: ,,Vér skulum fara og dýrka aðra guði,`` þá er hvorki þú né feður þínir hafa þekkt,
6Om din bror, din mors sønn, eller din sønn eller din datter eller din hustru i din favn eller din venn, som du har så kjær som din egen sjel - om nogen av disse lokker dig i lønndom og sier: La oss gå bort og dyrke andre guder - sådanne som du og dine fedre ikke har kjent,
7af guðum þeirra þjóða, sem kringum yður eru, hvort heldur þær eru nálægar þér eða fjarlægar þér, frá einu heimsskauti til annars,
7av de folks guder som bor rundt omkring eder, enten nær ved dig eller langt fra dig, fra jordens ene ende til den andre -
8þá skalt þú eigi gjöra að vilja hans og eigi hlýða á hann, og þú skalt ekki líta hann vægðarauga og þú skalt ekki þyrma honum né hylma yfir með honum,
8da skal du ikke samtykke og ikke høre på ham; du skal ikke spare ham og ikke ynkes over ham og ikke skjule ham,
9heldur skalt þú drepa hann, þín hönd skal fyrst á lofti vera gegn honum til þess að deyða hann, og því næst hönd alls lýðsins.
9men du skal slå ham ihjel; du skal selv være den første som løfter hånden mot ham for å avlive ham, og siden skal hele folket gjøre det samme.
10Þú skalt lemja hann grjóti til bana, af því að hann leitaðist við að tæla þig frá Drottni Guði þínum, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.
10Du skal stene ham, så han dør, fordi han søkte å føre dig bort fra Herren din Gud, som førte dig ut av Egyptens land, av trælehuset,
11Og allur Ísrael skal heyra það og skelfast, svo að enginn hafist framar að slíkt ódæði þín á meðal.
11og hele Israel skal høre det og frykte, så det ikke mere blir gjort så ond en gjerning mellem eder.
12Ef þú heyrir sagt um einhverja af borgum þínum, þeim er Drottinn Guð þinn gefur þér til þess að búa í:
12Hører du si om nogen av de byer som Herren din Gud gir dig til å bo i:
13,,Varmenni nokkur eru upp komin þín á meðal, og hafa þau tælt samborgara sína og sagt: ,Vér skulum fara og dýrka aðra guði, þá er þér þekkið ekki,```
13Det er stått frem ugudelige menn av din midte, og de har forført innbyggerne i sin by og sagt: La oss gå bort og dyrke andre guder - sådanne som I ikke kjenner -
14þá skalt þú rækilega rannsaka það, grennslast eftir og spyrjast fyrir, og ef það reynist satt vera, að slík svívirðing hafi framin verið þín á meðal,
14da skal du granske og ransake og spørre nøie efter, og er det da sannhet, er det sikkert og visst at denne vederstyggelighet er gjort i din midte,
15þá skalt þú fella íbúa þeirrar borgar með sverðseggjum, bannfæra borgina og allt, sem í henni er, og fénaðinn í henni með sverðseggjum.
15da skal du slå innbyggerne i denne by ihjel med sverdets egg; du skal bannlyse den og alt det som i den er; også feet der skal du slå med sverdets egg.
16Allt herfangið úr henni skalt þú bera saman á torgið og brenna síðan borgina og allt herfangið í eldi sem eldfórn Drottni Guði þínum til handa, og hún skal verða ævarandi rúst og aldrei framar endurreist verða.
16Alt byttet du tar der, skal du samle midt på torvet, og du skal brenne op både byen og alt byttet du har tatt, med ild som et heloffer for Herren din Gud, og den skal være en grushaug for alle tider, den skal ikke bygges op mere.
17Og ekkert af hinu bannfærða skal loða við hendur þínar, til þess að Drottinn megi láta af hinni brennandi reiði sinni og auðsýni þér miskunnsemi, og til þess að hann miskunni þér og margfaldi þig, eins og hann sór feðrum þínum,er þú hlýðir raustu Drottins Guðs þíns með því að varðveita allar skipanir hans, þær er ég legg fyrir þig í dag, og gjörir það sem rétt er í augum Drottins Guðs þíns.
17Ikke det minste av det bannlyste skal bli hengende ved din hånd, forat Herren må la sin brennende vrede fare og være dig nådig og miskunne sig over dig og gjøre dig tallrik, som han har svoret dine fedre,
18er þú hlýðir raustu Drottins Guðs þíns með því að varðveita allar skipanir hans, þær er ég legg fyrir þig í dag, og gjörir það sem rétt er í augum Drottins Guðs þíns.
18når du hører på Herrens, din Guds røst, så du tar vare på alle hans bud, som jeg gir dig idag, og gjør det som er rett i Herrens, din Guds øine.