1Þegar Drottinn Guð þinn upprætir þær þjóðir, hverra land Drottinn Guð þinn gefur þér, og er þú hefir lagt þær undir þig og ert setstur að í borgum þeirra og húsum,
1Når Herren din Gud utrydder de folk hvis land Herren din Gud gir dig, og du driver dem ut og bor i deres byer og i deres huser,
2þá skalt þú skilja frá þrjár borgir í landi þínu, því er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar.
2så skal du skille ut tre byer midt i det land som Herren din Gud gir dig til eie.
3Þú skalt leggja veg að þeim og skipta gjörvöllu landi þínu, því er Drottinn Guð þinn lætur þig eignast, í þrjá hluti, og skal það vera til þess að þangað megi flýja hver sá, er mann vegur.
3Du skal gjøre veien til dem i stand og skifte hele det land som Herren din Gud gir dig til arv, i tre deler, forat enhver manndraper kan fly dit.
4Svo skal vera um veganda þann, er þangað flýr til þess að forða lífi sínu: Ef maður drepur náunga sinn óviljandi og hefir eigi verið óvinur hans áður,
4Og således skal det være med den manndraper som skal kunne fly dit og berge livet: Når nogen dreper sin næste av vanvare og uten å ha hatet ham i forveien,
5svo sem þegar maður fer með náunga sínum í skóg að fella tré og hann reiðir upp öxina til að höggva tréð, en öxin hrýtur af skaftinu og lendir á náunga hans, svo að hann fær bana af _ sá maður má flýja í einhverja af borgum þessum og forða svo lífi sínu,
5som når en går med sin næste ut i skogen for å hugge tømmer og han hugger til med øksen for å felle et tre, men øksen farer av skaftet og treffer hans næste, så han dør, da kan han fly til en av disse byer og berge livet.
6til þess að hefndarmaðurinn elti ekki vegandann meðan móðurinn er á honum og nái honum, af því að vegurinn er langur, og drepi hann, þótt hann sé ekki dauðasekur, með því að hann var ekki óvinur hans áður.
6For blodhevneren kunde ellers i sin brennende vrede forfølge manndraperen og, hvis veien var for lang, nå ham igjen og slå ham ihjel, skjønt han ikke var skyldig til døden, fordi han ikke hadde båret hat til ham i forveien.
7Fyrir því býð ég þér og segi: Þú skalt skilja þrjár borgir frá.
7Derfor byder jeg dig og sier: Du skal skille ut tre byer.
8Og ef Drottinn Guð þinn færir út landamerki þín, eins og hann hefir svarið feðrum þínum, og hann gefur þér gjörvallt landið, sem hann hét að gefa feðrum þínum,
8Og når Herren din Gud utvider dine landemerker, således som han har tilsvoret dine fedre, og han gir dig hele det land han har lovt å gi dine fedre,
9svo framarlega sem þú gætir þess að halda allar þessar skipanir, sem ég legg fyrir þig í dag, með því að elska Drottin Guð þinn og ganga á hans vegum alla daga, þá skalt þú enn bæta þrem borgum við þessar þrjár,
9såfremt du akter vel på å holde alle disse bud som jeg gir dig idag, så du elsker Herren din Gud og vandrer på hans veier alle dager - da skal du legge ennu tre byer til disse tre,
10til þess að saklausu blóði verði eigi úthellt í landi þínu, því er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar, og blóðsök falli eigi á þig.
10forat der ikke skal utøses uskyldig blod i det land som Herren din Gud gir dig til arv, så det kommer blodskyld over dig.
11En ef maður hatast við náunga sinn og situr um hann, ræðst á hann og lýstur hann til bana og flýr síðan í einhverja af borgum þessum,
11Men om en mann hater sin næste og lurer på ham og faller over ham og slår ham, så han dør, og han så flyr til en av disse byer,
12þá skulu öldungar þeirrar borgar, er hann á heima í, senda þangað og sækja hann og selja í hendur hefndarmanni til lífláts.
12da skal de eldste i hans by sende bud og hente ham derfra og overgi ham i blodhevnerens hånd, og han skal dø.
13Þú skalt ekki líta hann vægðarauga, heldur hreinsa Ísrael af saklausra manna blóði, svo að þér vegni vel.
13Du skal ikke spare ham, men du skal rense Israel for uskyldig blod, forat det må gå dig vel.
14Þú skalt eigi færa úr stað landamerki náunga þíns, þau er forfeðurnir hafa sett, á arfleifð þinni, er þú munt eignast í landinu, sem Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar.
14Du skal ikke flytte merkestenene mellem dig og din næste, de som de gamle har satt på den jord du skal få i arv i det land Herren din Gud gir dig til eie.
15Eigi skal eitt vitni koma fram gegn manni, þá er um einhvern glæp eða einhverja synd er að ræða _ hvaða synd sem það nú er, sem hann hefir drýgt. Því aðeins skal framburður gildur vera, að tveir eða þrír vottar beri.
15Det skal ikke stå bare ett vidne frem mot en mann, når det gjelder nogen misgjerning eller nogen synd, hvad synd det så er han har gjort; efter to vidners utsagn eller efter tre vidners utsagn skal en sak stå fast.
16Nú rís falsvottur gegn einhverjum og ber á hann lagabrot,
16Når et ondsindet vidne står frem mot nogen for å vidne mot ham om en forbrytelse,
17og skulu þá báðir þeir, er kærumálið eiga saman, ganga fram fyrir Drottin, fyrir prestana og dómarana, sem þá eru í þann tíma,
17da skal begge de menn som har sak mot hverandre, trede frem for Herrens åsyn, for prestene og dommerne som er i de dager,
18og dómararnir skulu rannsaka það rækilega, og ef þá reynist svo, að votturinn er ljúgvottur, að hann hefir borið lygar á bróður sinn,
18og dommerne skal nøie granske saken; er da vidnet et falskt vidne, har han vidnet falsk mot sin bror,
19þá skuluð þér gjöra svo við hann sem hann hafði hugsað að gjöra við bróður sinn, og þannig skalt þú útrýma hinu illa burt frá þér.
19da skal I gjøre mot ham som han hadde tenkt å gjøre mot sin bror; således skal du rydde det onde bort av din midte,
20Og hinir munu heyra það og skelfast og eigi framar hafast að slíkt ódæði þín á meðal.Eigi skalt þú líta slíkt vægðarauga: Líf fyrir líf, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn, hönd fyrir hönd, fót fyrir fót.
20forat de andre må høre det og frykte, så de ikke mere gjør nogen sådan ond gjerning i din midte.
21Eigi skalt þú líta slíkt vægðarauga: Líf fyrir líf, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn, hönd fyrir hönd, fót fyrir fót.
21Du skal ingen spare: Liv for liv, øie for øie, tann for tann, hånd for hånd, fot for fot!