Icelandic

Norwegian

Ecclesiastes

10

1Dauðar flugur valda ódaun með því að hleypa ólgu í olíu smyrslarans. Ofurlítill aulaskapur er þyngri á metunum heldur en viska, heldur en sómi.
1Giftige fluer får salvelagerens salve til å lukte ille og gjære; endog et lite grand dårskap ødelegger en mann som utmerker sig ved visdom eller ære.
2Hjarta viturs manns stefnir á heillabraut, en hjarta heimskingjans leiðir hann í ógæfu.
2Den vises hu er vendt til høire, men dårens hu til venstre*. / {* høire og venstre er her å forstå om det rette og det vrange.}
3Og þegar aulinn er kominn út á veginn, brestur og á vitið, og hann segir við hvern mann, að hann sé auli.
3Og hvor som helst dåren ferdes, fattes det ham forstand, og han lar alle merke at han er en dåre.
4Ef reiði drottnarans rís í gegn þér, þá yfirgef ekki stöðu þína, því að stilling afstýrir stórum glappaskotum.
4Reiser herskerens vrede sig mot dig, så forlat ikke din post! For saktmodighet holder store synder nede.
5Til er böl, sem ég hefi séð undir sólinni, nokkurs konar yfirsjón af hálfu valdhafans:
5Der er et onde som jeg har sett under solen - et misgrep som utgår fra makthaveren:
6Heimskan er sett í háu stöðurnar, en göfugmennin sitja í niðurlægingu.
6Dårskapen sitter i høie stillinger, mens fornemme folk må sitte lavt.
7Ég sá þræla ríðandi hestum og höfðingja fótgangandi eins og þræla.
7Jeg har sett tjenere ride på hester og fyrster gå til fots som tjenere.
8Sá sem grefur gröf, getur fallið í hana, og þann sem rífur niður vegg, getur höggormur bitið.
8Den som graver en grav, kan falle i den, og den som river et gjerde, kan bli bitt av en orm.
9Sá sem sprengir steina, getur meitt sig á þeim, sá sem klýfur við, getur með því stofnað sér í hættu.
9Den som bryter sten, kan få en skade av det; den som hugger ved, kan komme i fare ved det.
10Ef öxin er orðin sljó og eggin er ekki brýnd, þá verður maðurinn að neyta því meiri orku. Það er ávinningur að undirbúa sérhvað með hagsýni.
10Når øksen er sløv, og han ikke har slipt eggen, så må han bruke dess større kraft; men visdom har den fordel at den gjør alt på rette måte.
11Ef höggormurinn bítur, af því að særingar hafa verið vanræktar, þá kemur særingamaðurinn að engu liði.
11Når ormen biter uten besvergelse*, har tungens eier** ingen nytte av den. / {* før besvergelsen har funnet sted; SLM 58, 6.} / {** besvergeren.}
12Orð af munni viturs manns eru yndisleg, en varir heimskingjans vinna honum tjón.
12Ord fra den vises munn er liflige, men dårens leber ødelegger ham selv.
13Fyrstu orðin fram úr honum eru heimska, og endir ræðu hans er ill flónska.
13De første ord av hans munn er dårskap, og enden på hans tale er farlig galskap.
14Heimskinginn talar mörg orð. Og þó veit maðurinn ekki, hvað verða muni. Og hvað verða muni eftir hans dag _ hver segir honum það?
14Dåren taler mange ord, enda mennesket ikke vet hvad som skal hende, og hvem sier ham hvad som skal hende efter hans tid?
15Amstur heimskingjans þreytir hann, hann ratar ekki veginn inn í borgina.
15Dårens strev tretter ham, han som ikke engang vet veien til byen.
16Vei þér, land, sem hefir dreng að konungi og höfðingjar þínir setjast að áti að morgni dags!
16Ve dig, du land som har et barn til konge, og hvis fyrster holder måltid om morgenen!
17Sælt ert þú, land, sem hefir eðalborinn mann að konungi og höfðingjar þínir eta á réttum tíma, sér til styrkingar, en ekki til þess að verða drukknir.
17Lykkelige land som har en konge av edel ætt, og hvis fyrster holder måltid i sømmelig tid, som menn og ikke som drankere!
18Fyrir leti síga bjálkarnir niður, og vegna iðjulausra handa lekur húsið.
18Når latheten råder, synker bjelkene sammen, og lar en hendene henge, så drypper det inn i huset.
19Til gleðskapar búa menn máltíðir, og vín gjörir lífið skemmtilegt og peningarnir veita allt.Formæl ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, og formæl ekki ríkum manni í svefnherbergjum þínum, því að fuglar loftsins kynnu að bera burt hljóðið og hinir vængjuðu að hafa orðin eftir.
19For å more sig holder de* gjestebud, og vinen legger glede over livet; alt sammen fås for penger. {* FRK 10, 16.}
20Formæl ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, og formæl ekki ríkum manni í svefnherbergjum þínum, því að fuglar loftsins kynnu að bera burt hljóðið og hinir vængjuðu að hafa orðin eftir.
20Ikke engang i dine tanker må du banne kongen, og ikke engang i ditt sengkammer må du banne den rike; for himmelens fugler bærer lyden avsted, og de vingede skapninger melder dine ord.