1Til er böl, sem ég hefi séð undir sólinni, og það liggur þungt á mönnunum:
1Det er en ulykke som jeg har sett under solen, og som hviler tungt på mennesket:
2Þegar Guð gefur einhverjum manni ríkidæmi, auðæfi og heiður, svo að hann skortir ekkert af því er hann girnist, en Guð gjörir hann ekki færan um að njóta þess, heldur nýtur annar maður þess _ það er hégómi og vond þjáning.
2Når Gud gir en mann rikdom og skatter og ære, så han for sin del ikke fattes noget som han attrår, men Gud ikke setter ham i stand til å nyte godt av det, men en fremmed mann får nyte det, så er det tomhet og en ond lidelse.
3Þótt einhver eignaðist hundrað börn og lifði mörg ár, og ævidagar hans yrðu margir, en sál hans mettaðist ekki af gæðum og hann fengi heldur enga greftrun, þá segi ég: Ótímaburðurinn er sælli en hann.
3Om en mann får hundre barn og lever i mange år, så tallet på hans levedager blir stort, men hans sjel ikke mettes av det gode, og han heller ikke får nogen jordeferd, da sier jeg: Et ufullbåret foster er bedre faren enn han.
4Því að hann er kominn í hégóma og fer burt í myrkur, og nafn hans er myrkri hulið.
4For som et intet kom det til verden, og i mørke går det bort, og med mørke blir dets navn skjult,
5Hann hefir ekki heldur séð sólina né þekkt hana, hann hefir meiri ró en hinn.
5og det har hverken sett eller kjent solen; det har mere ro enn han.
6Og þótt hann lifi tvenn þúsund ár, en njóti einskis fagnaðar, fer ekki allt sömu leiðina?
6Og om han så hadde levd tusen år to ganger, men ikke nytt noget godt - går ikke alt* til ett sted? / {* JBS 30, 23.}
7Allt strit mannsins er fyrir munn hans, og þó seðst girndin aldrei.
7Alt menneskets strev er for hans munn, og allikevel blir hans attrå aldri tilfredsstilt;
8Því að hvaða yfirburði hefir spekingurinn fram yfir heimskingjann? hvaða yfirburði hinn snauði, er kann að ganga frammi fyrir þeim sem lifa?
8for hvad fortrin har den vise fremfor dåren? Hvad fortrin har den fattige som vet å skikke sig blandt de levende?
9Betri er sjón augnanna en reik girndarinnar. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
9Bedre er det at øinene dveler ved det en har, enn at sjelen farer urolig om; også det er tomhet og jag efter vind.
10Það sem við ber, hefir fyrir löngu hlotið nafn sitt, og það er ákveðið, hvað menn eiga að verða, og maðurinn getur ekki deilt við þann sem honum er máttkari.
10Hvad der er blitt til, er for lenge siden nevnt med navn*, og det er kjent hvad et menneske skal bli; han kan ikke gå i rette med den som er sterkere enn han; / {* av Gud.}
11Og þótt til séu mörg orð, sem auka hégómann _ hvað er maðurinn að bættari?Því að hver veit, hvað gott er fyrir manninn í lífinu, alla daga hans fánýta lífs, er hann lifir sem skuggi? Því að hver segir manninum, hvað bera muni við eftir hans dag undir sólinni?
11for der er mange ord som bare øker tomheten - hvad gagn har mennesket av det?
12Því að hver veit, hvað gott er fyrir manninn í lífinu, alla daga hans fánýta lífs, er hann lifir sem skuggi? Því að hver segir manninum, hvað bera muni við eftir hans dag undir sólinni?
12For hvem vet hvad som gagner et menneske i livet, i alle hans tomme levedager, dem han tilbringer som en skygge? For hvem kan si et menneske hvad som skal hende under solen efter hans tid?