Icelandic

Norwegian

Exodus

11

1Þá sagði Drottinn við Móse: ,,Ég vil enn láta eina plágu koma yfir Faraó og Egyptaland. Eftir það mun hann leyfa yður að fara héðan. Þegar hann gefur yður fullt fararleyfi, þá mun hann jafnvel reka yður burt héðan.
1Herren hadde sagt til Moses: Ennu én plage vil jeg la komme over Farao og over Egypten, så skal han la eder fare herfra; ja, når han lar eder fare, skal han endog drive eder herfra med alt det I har.
2Seg nú í áheyrn fólksins, að hver maður skuli biðja granna sinn og hver kona grannkonu sína um silfurgripi og gullgripi.``
2Si nu så folket hører det at hver mann skal be sin granne og hver kvinne sin grannekvinne om smykker av sølv og gull.
3Drottinn lét fólkið öðlast hylli Egypta, enda var Móse mjög mikils virtur maður í Egyptalandi, bæði af þjónum Faraós og lýðnum.
3Og Herren gav folket yndest hos egypterne; og så var også Moses en meget stor mann i Egypten, både for Faraos tjenere og for folket.
4Þá sagði Móse: ,,Svo segir Drottinn: ,Um miðnætti vil ég ganga mitt í gegnum Egyptaland,
4Og Moses sa: Så sier Herren: Ved midnatts tid vil jeg gå midt gjennem Egypten.
5og þá skulu allir frumburðir í Egyptalandi deyja, frá frumgetnum syni Faraós, sem situr í hásæti sínu, til frumgetnings ambáttarinnar, sem stendur við kvörnina, og allir frumburðir fénaðarins.
5og alle førstefødte i Egyptens land skal dø, fra den førstefødte sønn av Farao, som sitter på sin trone, til den førstefødte sønn av trælkvinnen, som står bak håndkvernen, og alt førstefødt blandt buskapen.
6Þá skal verða svo mikið harmakvein um allt Egyptaland, að jafnmikið hefir ekki verið og mun aldrei verða.
6Og det skal i hele Egyptens land bli et stort skrik som det ikke har vært maken til og heller ikke mere skal bli.
7En eigi skal svo mikið sem rakki gelta að nokkrum Ísraelsmanna, hvorki að mönnum né skepnum, svo að þér vitið, að Drottinn gjörir greinarmun á Ísraelsmönnum og Egyptum.
7Men ikke en hund skal gjø mot nogen av Israels barn, hverken mot folk eller fe, så I skal kjenne at Herren gjør forskjell på egypterne og Israel.
8Þá skulu allir þessir þjónar þínir koma til mín, falla til jarðar fyrir mér og segja: Far þú á burt og allt það fólk, sem þér fylgir, _ og eftir það mun ég á burt fara.``` Síðan gekk hann út frá Faraó og var hinn reiðasti.
8Da skal alle disse dine tjenere komme ned til mig og bøie sig for mig og si: Dra ut, både du og hele det folk som følger dig! Og så skal jeg dra ut. Og han gikk bort fra Farao i brennende harme.
9En Drottinn sagði við Móse: ,,Faraó mun ekki láta að orðum yðar, svo að stórmerki mín verði mörg í Egyptalandi.``En þeir Móse og Aron gjörðu öll þessi stórmerki fyrir Faraó. En Drottinn herti hjarta Faraós, og ekki leyfði hann Ísraelsmönnum að fara burt úr landi sínu.
9Som Herren hadde sagt til Moses og Aron: Farao skal ikke høre på eder, så jeg kan få gjort mange under i Egyptens land,
10En þeir Móse og Aron gjörðu öll þessi stórmerki fyrir Faraó. En Drottinn herti hjarta Faraós, og ekki leyfði hann Ísraelsmönnum að fara burt úr landi sínu.
10så gjorde Moses og Aron alle disse under for Farao; men Herren forherdet Faraos hjerte, så han ikke lot Israels barn dra bort fra sitt land.