1Guð talaði öll þessi orð og sagði:
1Da talte Gud alle disse ord og sa:
2,,Ég er Drottinn Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.
2Jeg er Herren din Gud, som førte dig ut av Egyptens land, av trælehuset.
3Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig.
3Du skal ikke ha andre guder foruten mig.
4Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér né nokkrar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eður því, sem er á jörðu niðri, eður því, sem er í vötnunum undir jörðinni.
4Du skal ikke gjøre dig noget utskåret billede eller nogen avbildning av det som er oppe i himmelen, eller av det som er nede på jorden, eller av det som er i vannet nedenfor jorden.
5Þú skalt ekki tilbiðja þær og ekki dýrka þær, því að ég, Drottinn Guð þinn, er vandlátur Guð, sem vitja misgjörða feðranna á börnunum, já í þriðja og fjórða lið, þeirra sem mig hata,
5Du skal ikke tilbede dem og ikke tjene dem; for jeg, Herren din Gud, er en nidkjær Gud, som hjemsøker fedres misgjerninger på barn inntil tredje og fjerde ledd, på dem som hater mig,
6en auðsýni miskunn þúsundum, þeirra sem elska mig og varðveita boðorð mín.
6og som gjør miskunnhet mot tusen ledd, mot dem som elsker mig og holder mine bud.
7Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma, því að Drottinn mun ekki láta þeim óhegnt, sem leggur nafn hans við hégóma.
7Du skal ikke misbruke Herrens, din Guds navn; for Herren vil ikke holde den uskyldig som misbruker hans navn.
8Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilagan.
8Kom hviledagen i hu, så du holder den hellig!
9Sex daga skalt þú erfiða og vinna allt þitt verk,
9Seks dager skal du arbeide og gjøre all din gjerning.
10en sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður Drottni Guði þínum. Þá skalt þú ekkert verk vinna og ekki sonur þinn eða dóttir þín, þræll þinn eða ambátt þín eða skepnur þínar, eða nokkur útlendingur, sem hjá þér er innan borgarhliða þinna,
10Men den syvende dag er sabbat for Herren din Gud; da skal du intet arbeid gjøre, hverken du eller din sønn eller din datter, din tjener eller din tjenestepike eller ditt fe eller den fremmede som er hos dig innen dine porter.
11því að á sex dögum gjörði Drottinn himin og jörð, hafið og allt sem í þeim er, og hvíldist sjöunda daginn. Fyrir því blessaði Drottinn hvíldardaginn og helgaði hann.
11For i seks dager gjorde Herren himmelen og jorden, havet og alt det som i dem er, og han hvilte på den syvende dag; derfor velsignet Herren sabbatsdagen og helliget den.
12Heiðra föður þinn og móður þína, svo að þú verðir langlífur í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.
12Hedre din far og din mor, så dine dager må bli mange i det land Herren din Gud gir dig.
13Þú skalt ekki morð fremja.
13Du skal ikke slå ihjel.
14Þú skalt ekki drýgja hór.
14Du skal ikke drive hor.
15Þú skalt ekki stela.
15Du skal ikke stjele.
16Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum.
16Du skal ikke si falskt vidnesbyrd mot din næste.
17Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns. Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns, ekki þræl hans eða ambátt, ekki uxa hans eða asna, né nokkuð það, sem náungi þinn á.``
17Du skal ikke begjære din næstes hus. Du skal ikke begjære din næstes hustru eller hans tjener eller hans tjenestepike eller hans okse eller hans asen eller noget som hører din næste til.
18Allt fólkið heyrði og sá reiðarþrumurnar og eldingarnar og lúðurþytinn og fjallið rjúkandi. Og er fólkið sá þetta, skelfdust þeir og stóðu langt í burtu.
18Og alt folket så og hørte tordenen og luene og basunlyden og fjellet i røk; og da folket så og hørte dette, skalv de og holdt sig langt borte.
19Þeir sögðu þá við Móse: ,,Tala þú við oss og vér skulum hlýða, en lát ekki Guð tala við oss, að vér deyjum ekki.``
19Og de sa til Moses: Tal du med oss, så vil vi høre; men la ikke Gud tale med oss, forat vi ikke skal dø!
20Og Móse sagði við fólkið: ,,Óttist ekki, því að Guð er kominn til þess að reyna yður og til þess að hans ótti sé yður fyrir augum, svo að þér syndgið ekki.``
20Men Moses sa til folket: Frykt ikke! Gud er kommet for å prøve eder, og forat frykt for ham skal være over eder, så I ikke synder.
21Stóð fólkið þá kyrrt langt í burtu, en Móse gekk að dimma skýinu, sem Guð var í.
21Så blev folket stående langt borte, og Moses gikk nær til mørket hvor Gud var.
22Drottinn mælti við Móse: ,,Svo skalt þú segja Ísraelsmönnum: ,Þér hafið sjálfir séð, að ég hefi talað til yðar af himnum.
22Og Herren sa til Moses: Så skal du si til Israels barn: I har sett hvorledes jeg talte til eder fra himmelen.
23Þér skuluð eigi til búa aðra guði jafnhliða mér. Guði af silfri eða guði af gulli skuluð þér ekki búa yður til.
23I skal ikke gjøre eder nogen gud ved siden av mig; guder av sølv eller guder av gull skal I ikke gjøre eder.
24Þú skalt gjöra mér altari af torfi, og á því skalt þú fórna brennifórnum þínum og þakkarfórnum, sauðum þínum og nautum. Alls staðar þar sem ég læt minnast nafns míns, mun ég koma til þín og blessa þig.
24Et alter av jord skal du gjøre mig, og på det skal du ofre dine brennoffer og dine takkoffer, ditt småfe og ditt storfe; på ethvert sted hvor jeg lar mitt navn ihukomme, vil jeg komme til dig og velsigne dig.
25En gjörir þú mér altari af steinum, þá mátt þú ekki hlaða það af höggnu grjóti, því að berir þú meitil á það, þá vanhelgar þú það.Og eigi mátt þú þrep upp ganga að altari mínu, svo að blygðun þín opinberist þar ekki.`
25Men dersom du vil gjøre mig et alter av sten, da skal du ikke bygge det av huggen sten; for bruker du ditt huggjern på stenene, da vanhelliger du dem.
26Og eigi mátt þú þrep upp ganga að altari mínu, svo að blygðun þín opinberist þar ekki.`
26Og du skal ikke gå op til mitt alter på trapper, forat ikke din blusel skal blottes over det.