1Drottinn talaði við Móse og sagði:
1Og Herren talte til Moses og sa:
2,,Seg Ísraelsmönnum að þeir færi mér gjafir. Af hverjum þeim manni skuluð þér gjöf taka mér til handa, sem gefur hana af fúsum huga.
2Si til Israels barn at de skal komme med en gave til mig; av hver mann som har hjertelag til det, skal I ta imot gaven til mig.
3Og þessar eru gjafir þær, sem þér skuluð af þeim taka: gull, silfur og eir;
3Og dette er den gave I skal ta imot av dem: gull og sølv og kobber
4blár purpuri, rauður purpuri, skarlat, baðmull og geitahár;
4og blå og purpurrød og karmosinrød ull og fint lin og gjetehår
5rauðlituð hrútskinn, höfrungaskinn og akasíuviður;
5og rødfarvede værskinn og takasskinn* og akasietre, / {* takas, rimeligvis en slags delfin.}
6olía til ljósastikunnar, kryddjurtir til ilmsmyrsla og ilmreykelsis;
6olje til lysestaken, krydderier til salvings-oljen og til den velluktende røkelse,
7sjóamsteinar og steinar til legginga á hökulinn og brjóstskjöldinn.
7onyksstener og andre edelstener til å sette på livkjortelen og brystduken.
8Og þeir skulu gjöra mér helgidóm, að ég búi mitt á meðal þeirra.
8Og de skal gjøre mig en helligdom, så vil jeg bo midt iblandt dem.
9Þér skuluð gjöra hann í öllum greinum eftir þeirri fyrirmynd af tjaldbúðinni og eftir þeirri fyrirmynd af öllum áhöldum hennar, sem ég mun sýna þér.
9Tabernaklet og alt som dertil hører, skal I i alle måter gjøre efter det billede jeg vil vise dig.
10Þeir skulu gjöra örk af akasíuviði. Hún skal vera hálf þriðja alin á lengd, hálf önnur alin á breidd og hálf önnur alin á hæð.
10De skal gjøre en ark av akasietre, halvtredje alen lang og halvannen alen bred og halvannen alen høi.
11Hana skaltu leggja skíru gulli, innan og utan skaltu gullleggja hana, og umhverfis á henni skaltu gjöra brún af gulli.
11Den skal du klæ med rent gull, både innvendig og utvendig skal du klæ den med gull; og du skal gjøre en gullkrans på den rundt omkring.
12Þú skalt steypa til arkarinnar fjóra hringa af gulli og festa þá við fjóra fætur hennar, sína tvo hringana hvorumegin.
12Du skal støpe fire gullringer og feste dem i de fire føtter på arken, to ringer på den ene side og to på den andre.
13Þú skalt gjöra stengur af akasíuviði og gullleggja þær.
13Så skal du gjøre stenger av akasietre og klæ dem med gull.
14Síðan skalt þú smeygja stöngunum í hringana á hliðum arkarinnar, svo að bera megi örkina á þeim.
14Og du skal stikke stengene inn i ringene på sidene av arken, så arken kan bæres på dem.
15Skulu stengurnar vera kyrrar í hringum arkarinnar, eigi má taka þær þaðan.
15Stengene skal bli i ringene på arken, de må aldri tas ut av dem.
16Og þú skalt leggja niður í örkina sáttmálið, er ég mun fá þér í hendur.
16Og i arken skal du legge vidnesbyrdet* som jeg vil gi dig. / {* se 2MO 16, 34.}
17Þú skalt og gjöra lok af skíru gulli. Skal það vera hálf þriðja alin á lengd og hálf önnur alin á breidd.
17Så skal du gjøre en nådestol* av rent gull, halvtredje alen lang og halvannen alen bred. / {* lokket på arken, som Herren tronet over, og som på den store forsoningsfest blev oversprengt med sonofferets blod.}
18Og þú skalt gjöra tvo kerúba af gulli, af drifnu smíði skalt þú gjöra þá á hvorum tveggja loksendanum.
18Og du skal gjøre to kjeruber av gull; i drevet arbeid skal du gjøre dem og sette dem ved begge endene av nådestolen.
19Og lát annan kerúbinn vera á öðrum endanum, en hinn á hinum endanum. Þú skalt gjöra kerúbana áfasta við lokið á báðum endum þess.
19Den ene kjerub skal du sette ved den ene ende og den andre kjerub ved den andre ende; i ett med nådestolen skal I gjøre kjerubene, én på hver ende av den.
20En kerúbarnir skulu breiða út vængina uppi yfir, svo að þeir hylji lokið með vængjum sínum, og andlit þeirra snúa hvort í mót öðru; að lokinu skulu andlit kerúbanna snúa.
20Kjerubene skal holde vingene utbredt og opløftet, så de dekker over nådestolen med sine vinger, og deres ansikter skal vende mot hverandre; mot nådestolen skal kjerubene vende sitt ansikt.
21Þú skalt setja lokið ofan yfir örkina, og niður í örkina skalt þú leggja sáttmálið, sem ég mun fá þér.
21Så skal du sette nådestolen ovenpå arken, og i arken skal du legge vidnesbyrdet, som jeg vil gi dig.
22Og þar vil ég eiga samfundi við þig og birta þér ofan af arkarlokinu millum beggja kerúbanna, sem standa á sáttmálsörkinni, allt það, er ég býð þér að flytja Ísraelsmönnum.
22Og jeg vil komme sammen med dig der; fra nådestolen mellem begge kjerubene som er på vidnesbyrdets ark, vil jeg tale med dig om alt det jeg vil byde dig å si Israels barn.
23Þú skalt og gjöra borð af akasíuviði, tvær álnir á lengd, alin á breidd og hálfa aðra alin á hæð.
23Så skal du gjøre et bord av akasietre, to alen langt og én alen bredt og halvannen alen høit.
24Þú skalt leggja það skíru gulli og gjöra umhverfis á því brún af gulli.
24Du skal klæ det med rent gull og gjøre en gullkrans på det rundt omkring.
25Umhverfis það skalt þú gjöra lista þverhandar breiðan og búa til brún af gulli umhverfis á listanum.
25Og du skal gjøre en list på det av en hånds bredde rundt omkring, og rundt om listen skal du gjøre en gullkrans.
26Þá skalt þú gjöra til borðsins fjóra hringa af gulli og setja hringana í fjögur hornin, sem eru á fjórum fótum borðsins.
26Så skal du gjøre fire gullringer til det og sette ringene i de fire hjørner på de fire føtter.
27Skulu hringarnir vera fast upp við listann, svo að í þá verði smeygt stöngum til þess að bera borðið.
27Like ved listen skal ringene sitte, de skal være til å stikke stengene i, så bordet kan bæres.
28Stengurnar skalt þú gjöra af akasíuviði og gullleggja þær. Á þeim skal borðið bera.
28Stengene skal du gjøre av akasietre og klæ dem med gull, og bordet skal bæres på dem.
29Og þú skalt gjöra föt þau, sem borðinu tilheyra, skálar og bolla, og ker þau, sem til dreypifórnar eru höfð. Af skíru gulli skalt þú gjöra þau.
29Så skal du gjøre fatene og skålene som hører til bordet, og kannene og begerne som det skal ofres drikkoffer med; av rent gull skal du gjøre dem.
30En á borðið skalt þú ætíð leggja skoðunarbrauð frammi fyrir mér.
30Og på bordet skal du alltid legge skuebrød for mitt åsyn.
31Enn fremur skalt þú ljósastiku gjöra af skíru gulli. Með drifnu smíði skal ljósastikan gjör, stétt hennar og leggur. Blómbikarar hennar, knappar hennar og blóm, skulu vera samfastir henni.
31Så skal du gjøre en lysestake av rent gull; i drevet arbeid skal lysestaken gjøres; både foten på den og stangen, begerne, knoppene og blomstene skal være i ett med den.
32Og sex álmur skulu liggja út frá hliðum hennar, þrjár álmur ljósastikunnar út frá annarri hlið hennar og þrjár álmur ljósastikunnar út frá hinni hlið hennar.
32Seks armer skal gå ut fra lysestakens sider, tre armer fra den ene side, og tre fra den andre.
33Þrír bikarar, í lögun sem möndlublóm, skulu vera á fyrstu álmunni, knappur og blóm. Þrír bikarar, í lögun sem möndlublóm, skulu vera á næstu álmunni, knappur og blóm. Svo skal vera á öllum sex álmunum, sem út ganga frá ljósastikunni.
33Det skal være tre mandelformede beger på den første arm med knopp og blomst, og tre mandelformede beger på den annen arm med knopp og blomst; således skal det være på alle de seks armer som går ut fra lysestaken.
34Og á sjálfri ljósastikunni skulu vera fjórir bikarar í lögun sem möndlublóm, knappar hennar og blóm:
34På selve lysestaken skal det være fire mandelformede beger med knopper og blomster,
35einn knappur undir tveim neðstu álmunum, samfastur ljósastikunni, og annar knappur undir tveim næstu álmunum, samfastur ljósastikunni, og enn knappur undir tveim efstu álmunum, samfastur ljósastikunni, svo undir sex álmunum, er út ganga frá ljósastikunni.
35én knopp under de to første armer i ett med den, og én knopp under de to næste armer i ett med den, og én knopp under de to øverste armer i ett med den - én knopp under hvert par av de seks armer som går ut fra lysestaken.
36Knapparnir og álmurnar skulu vera samfastar henni. Allt skal það gjört með drifnu smíði af skíru gulli.
36Både knoppene og armene skal være i ett med den; alt sammen skal være ett drevet arbeid av rent gull.
37Þú skalt gjöra lampa hennar sjö og skalt svo upp setja lampana, að þeir beri birtu yfir svæðið fyrir framan hana.
37Så skal du gjøre syv lamper til lysestaken; og lampene skal settes således op at lyset faller rett frem for den.
38Ljósasöx og skarpönnur, sem ljósastikunni fylgja, skulu vera af skíru gulli.
38Lysesaksene og brikkene som hører til, skal være av rent gull.
39Af einni talentu skíragulls skal hana gjöra með öllum þessum áhöldum.Og sjá svo til, að þú gjörir þessa hluti eftir þeirri fyrirmynd, sem þér var sýnd á fjallinu.
39En talent* rent gull skal I bruke til lysestaken og alle disse redskaper. / {* omkr. 50 kilogram.}
40Og sjá svo til, að þú gjörir þessa hluti eftir þeirri fyrirmynd, sem þér var sýnd á fjallinu.
40Se nu til at du gjør alt efter det billede som blev vist dig på fjellet!