Icelandic

Norwegian

Exodus

37

1Besalel gjörði örkina af akasíuviði. Var hún hálf þriðja alin á lengd, hálf önnur alin á breidd og hálf önnur alin á hæð.
1Og Besalel gjorde arken av akasietre, halvtredje alen lang og halvannen alen bred og halvannen alen høi.
2Og hann lagði hana skíru gulli innan og utan og gjörði umhverfis á henni brún af gulli.
2Han klædde den med rent gull, både innvendig og utvendig, og han gjorde en gullkrans på den rundt omkring.
3Og hann steypti til arkarinnar fjóra hringa af gulli til að festa þá við fjóra fætur hennar, sína tvo hringana hvorumegin.
3Han støpte fire gullringer som han festet i de fire føtter på arken, to ringer på den ene side og to på den andre.
4Þá gjörði hann stengur af akasíuviði og gulllagði þær,
4Så gjorde han stenger av akasietre og klædde dem med gull,
5smeygði síðan stöngunum í hringana á hliðum arkarinnar, svo að bera mátti örkina.
5og han stakk stengene inn i ringene på sidene av arken, så arken kunde bæres.
6Þá gjörði hann lok af skíru gulli. Var það hálf þriðja alin á lengd og hálf önnur alin á breidd.
6Så gjorde han en nådestol av rent gull, halvtredje alen lang og halvannen alen bred.
7Og hann gjörði tvo kerúba af gulli, af drifnu smíði gjörði hann þá á hvorum tveggja loksendanum.
7Og han gjorde to kjeruber av gull; i drevet arbeid gjorde han dem og satte dem ved begge endene av nådestolen,
8Var annar kerúbinn á öðrum endanum, en hinn á hinum endanum. Gjörði hann kerúbana áfasta við lokið á báðum endum þess.
8en kjerub ved den ene ende og en kjerub ved den andre ende; i ett med nådestolen gjorde han kjerubene, én på hver ende av den.
9En kerúbarnir breiddu út vængina uppi yfir, svo að þeir huldu lokið með vængjum sínum, og andlit þeirra sneru hvort í móti öðru; að lokinu sneru andlit kerúbanna.
9Kjerubene holdt vingene utbredt og opløftet, så de dekket over nådestolen med sine vinger, og deres ansikter vendte mot hverandre; mot nådestolen vendte kjerubene sitt ansikt.
10Þá gjörði hann borðið af akasíuviði, tvær álnir á lengd, alin á breidd og hálfa aðra alin á hæð.
10Så gjorde han bordet av akasietre, to alen langt og én alen bredt og halvannen alen høit.
11Lagði hann það skíru gulli og gjörði umhverfis á því brún af gulli.
11Han klædde det med rent gull og gjorde en gullkrans på det rundt omkring.
12Umhverfis það gjörði hann lista þverhandar breiðan og bjó til brún af gulli umhverfis á listanum.
12Og han gjorde en list på det av en hånds bredde rundt omkring, og rundt om listen gjorde han en gullkrans.
13Og hann steypti til borðsins fjóra hringa af gulli og setti hringana í fjögur hornin, sem voru á fjórum fótum borðsins.
13Så støpte han fire gullringer til det og satte ringene i de fire hjørner på de fire føtter.
14Voru hringarnir fast uppi við listann, svo að í þá yrði smeygt stöngunum til þess að bera borðið.
14Like ved listen satt ringene til å stikke stengene i, så bordet kunde bæres.
15Og hann gjörði stengurnar af akasíuviði og gulllagði þær, svo að bera mátti borðið.
15Stengene gjorde han av akasietre og klædde dem med gull; på dem skulde bordet bæres.
16Þá bjó hann til ílátin, er á borðinu skyldu standa, föt þau, er því tilheyrðu, skálar og ker, og bolla þá, er til dreypifórnar eru hafðir, _ af skíru gulli.
16Så gjorde han karene som skulde stå på bordet, av rent gull, fatene og skålene som hørte til bordet, og begerne og kannene som det skulde ofres drikkoffer med.
17Hann gjörði ljósastikuna af skíru gulli. Með drifnu smíði gjörði hann ljósastikuna, stétt hennar og legg. Blómbikarar hennar, knappar hennar og blóm, voru samfastir henni.
17Så gjorde han lysestaken av rent gull; i drevet arbeid gjorde han den; både foten på den og stangen, begerne og knoppene og blomstene var i ett med den.
18Og sex álmur lágu út frá hliðum hennar, þrjár álmur ljósastikunnar út frá annarri hlið hennar og þrjár álmur ljósastikunnar út frá hinni hlið hennar.
18Seks armer gikk ut fra dens sider, tre armer fra den ene side og tre fra den andre.
19Þrír bikarar, í lögun sem möndlublóm, voru á fyrstu álmunni, knappur og blóm. Þrír bikarar, í lögun sem möndlublóm, voru á næstu álmunni, knappur og blóm. Svo var á öllum sex álmunum, sem út gengu frá ljósastikunni.
19Det var tre mandelformede beger på den første arm med knopp og blomst, og tre mandelformede beger på den annen arm med knopp og blomst; således var det på alle de seks armer som gikk ut fra lysestaken.
20Og á sjálfri ljósastikunni voru fjórir bikarar í lögun sem möndlublóm, knappar hennar og blóm:
20På selve lysestaken var det fire mandelformede beger med knopper og blomster,
21einn knappur undir tveim neðstu álmunum, samfastur ljósastikunni, og annar knappur undir tveim næstu álmunum, samfastur ljósastikunni, og enn knappur undir tveim efstu álmunum, samfastur ljósastikunni, svo var undir sex álmunum, er út gengu frá ljósastikunni.
21én knopp under de to første armer i ett med den, og én knopp under de to næste armer i ett med den, og én knopp under de to øverste armer i ett med den - én knopp under hvert par av de seks armer som gikk ut fra lysestaken.
22Knapparnir og álmurnar voru samfastar henni. Allt var það gjört með drifnu smíði af skíru gulli.
22Både knoppene og armene var i ett med den; alt sammen var ett drevet arbeid av rent gull.
23Og hann gjörði lampa hennar sjö og ljósasöx þau og skarpönnur, er henni fylgdu af skíru gulli.
23Så gjorde han syv lamper til lysestaken og lysesakser og brikker til den av rent gull.
24Af einni talentu skíragulls gjörði hann hana með öllum áhöldum hennar.
24Én talent rent gull brukte han til lysestaken og alle redskaper som hørte til den.
25Þá gjörði hann reykelsisaltarið af akasíuviði. Það var álnarlangt og álnarbreitt, ferhyrnt, tveggja álna hátt og horn þess áföst við það.
25Så gjorde han røkoffer-alteret av akasietre, en alen langt og en alen bredt, firkantet, og to alen høit; hornene på alteret var i ett med det.
26Og hann lagði það skíru gulli, bæði að ofan og á hliðunum allt í kring, svo og horn þess, og hann gjörði brún af gulli á því allt í kring.
26Han klædde det med rent gull, både ovenpå og på sidene rundt omkring og på hornene; og han gjorde en gullkrans på det rundt omkring.
27Og hann gjörði á því tvo hringa af gulli fyrir neðan brúnina báðumegin, á báðum hliðum þess, til að smeygja í stöngum til að bera það á.
27Og han gjorde to gullringer til det og satte dem nedenfor kransen, på begge sider av det, to på hver side; de skulde være til å stikke stenger i, så alteret kunde bæres på dem.
28Og stengurnar gjörði hann af akasíuviði og gulllagði þær.Hann bjó og til hina helgu smurningarolíu og hreina ilmreykelsið á smyrslarahátt.
28Stengene gjorde han av akasietre og klædde dem med gull.
29Hann bjó og til hina helgu smurningarolíu og hreina ilmreykelsið á smyrslarahátt.
29Så laget han den hellige salvings-olje og den rene røkelse av velluktende krydderier, slik som det gjøres av dem som lager salver.