Icelandic

Norwegian

Isaiah

18

1Vei landi vængjaþytsins, hinumegin Blálands fljóta,
1Hør, du land med hvinende vinger* bortenfor Etiopias strømmer, / {* fullt av larmende hærer.}
2er gjörir út sendimenn yfir hafið og í reyrbátum yfir vötnin. Farið, þér hröðu sendiboðar, til hinna hávöxnu og gljáandi þjóðar, til lýðsins, sem hræðilegur var þegar frá upphafi vega sinna, til hinnar afar sterku þjóðar, sem allt treður undir fótum sér, um hverrar land fljótin renna:
2du som sender bud over havet* og i rørbåter over vannene! Gå avsted, I raske sendebud, til det ranke folk med den glinsende hud, til det folk som er fryktet viden om, det folk som stadig bruker målesnor** og treder ned, det folk hvis land gjennemskjæres av strømmer! / {* Nilfloden.} / {** med målesnoren utmåler hvad som skal ødelegges. 2KG 21, 13. JES 34, 11.}
3Allir þér, sem heimskringluna byggið og á jörðu búið, skuluð sjá, þegar merkið er reist á fjöllunum, og hlusta, þegar blásið er í lúðurinn.
3Alle I jorderikes innbyggere, I som bor på jorden! Når det løftes banner på fjellene, da se til, og når det støtes i basun, da hør efter!
4Því að svo hefir Drottinn sagt við mig: Ég vil halda kyrru fyrir og horfa á frá bústað mínum, meðan loftið er glóandi í sólskininu, meðan döggin er mikil í breiskjuhita kornskurðartímans.
4For så sa Herren til mig: Jeg vil være stille og se til i min bolig når heten brenner på en solskinnsdag, når skyen dugger i høstens hete.
5Áður en uppskeran kemur, þegar blómgunin er á enda og blómið verður að fullvöxnu vínberi, heggur hann vínviðargreinarnar af með sniðlinum, og frjóangana stýfir hann, sníður þá af.
5For før høsten, når blomstringen er til ende, og blomsten blir til en modnende drue, da skjærer han rankene av med havekniver, og kvistene hugger han av og fører dem bort.
6Allir saman skulu þeir gefnir verða ránfuglum fjallanna og dýrum jarðarinnar. Ránfuglarnir skulu sitja á þeim sumarlangt og öll dýr jarðarinnar halda sig þar þegar vetrar.Á þeim tíma skulu gjafir verða færðar Drottni allsherjar frá hinum hávaxna og gljáandi lýð, frá lýðnum, sem hræðilegur var þegar frá upphafi vega sinna, frá hinni afar sterku þjóð, sem allt treður undir fótum sér, um hverrar land fljótin renna, _ til þess staðar, þar sem nafn Drottins hersveitanna er, til Síonfjalls.
6De blir alle overlatt til fjellenes rovfugler og til landets ville dyr; rovfuglene skal holde til der om sommeren, og alle landets ville dyr om vinteren.
7Á þeim tíma skulu gjafir verða færðar Drottni allsherjar frá hinum hávaxna og gljáandi lýð, frá lýðnum, sem hræðilegur var þegar frá upphafi vega sinna, frá hinni afar sterku þjóð, sem allt treður undir fótum sér, um hverrar land fljótin renna, _ til þess staðar, þar sem nafn Drottins hersveitanna er, til Síonfjalls.
7På den tid skal det bæres gaver til Herren, hærskarenes Gud, fra det ranke folk med den glinsende hud, fra det folk som er fryktet viden om, det folk som stadig bruker målesnor og treder ned, det folk hvis land gjennemskjæres av strømmer - til det sted hvor Herrens, hærskarenes Guds navn bor, til Sions berg.