1Árið sem yfirhershöfðinginn kom til Asdód, sendur af Sargon Assýríukonungi, og herjaði á Asdód og vann hana, _
1I det år da Tartan kom til Asdod, da assyrerkongen Sargon sendte ham dit, og han stred imot Asdod og inntok byen -
2í það mund talaði Drottinn fyrir munn Jesaja Amozsonar á þessa leið: Far og leys hærusekkinn af lendum þér og drag skó þína af fótum þér. Og hann gjörði svo og gekk fáklæddur og berfættur.
2på den tid talte Herren ved Esaias, Amos' sønn, og sa: Du skal løse hårkjortelen* av dine lender og dra skoen av din fot! Og han gjorde så og gikk naken** og barfotet. / {* 2KG 1, 8. SKR 13, 4. MTT 3, 4.} / {** 1SA 19, 24.}
3Og Drottinn mælti: Eins og Jesaja þjónn minn hefir gengið fáklæddur og berfættur í þrjú ár sem tákn og fyrirburður um Egyptaland og Bláland,
3Da sa Herren: Likesom min tjener Esaias har gått naken og barfotet og nu i tre år har vært et tegn og varsel om Egypten og Etiopia,
4svo skal Assýríukonungur færa burt bandingjana frá Egyptalandi og útlagana frá Blálandi, bæði unga og gamla, fáklædda og berfætta, með bera bakhlutina, Egyptum til smánar.Þá munu þeir skelfast og skammast sín vegna Blálands, er þeir reiddu sig á, og Egyptalands, er þeir stærðu sig af. Og þeir, sem búa á þessari strönd, munu segja á þeim degi: ,,Svo er þá komið fyrir þeim, er vér reiddum oss á og flýðum til í von um hjálp til þess að frelsast undan Assýríukonungi! Hversu megum vér þá sjálfir komast undan?``
4således skal kongen i Assyria føre bort fangene fra Egypten og de landflyktige fra Etiopia, de unge og de gamle, nakne og barfotede og med bar bak, til vanære for Egypten.
5Þá munu þeir skelfast og skammast sín vegna Blálands, er þeir reiddu sig á, og Egyptalands, er þeir stærðu sig af. Og þeir, sem búa á þessari strönd, munu segja á þeim degi: ,,Svo er þá komið fyrir þeim, er vér reiddum oss á og flýðum til í von um hjálp til þess að frelsast undan Assýríukonungi! Hversu megum vér þá sjálfir komast undan?``
5Da skal de forferdes og ha skam av Etiopia, som de satte sitt håp til, og av Egypten, som de var stolte av.
6På den tid skal de som bor her i kystlandet*, si: Se, således er det gått dem vi satte vårt håp til, dem som vi tydde til efter hjelp, for å fries fra kongen i Assyria. Hvorledes skal da vi komme unda? / {* Israels land.}