Icelandic

Norwegian

Isaiah

35

1Eyðimörkin og hið þurra landið skulu gleðjast, öræfin skulu fagna og blómgast sem lilja.
1Ørkenen og det tørre land skal glede sig, og den øde mark skal juble og blomstre som en lilje.
2Þau skulu blómgast ríkulega og fagna af unaði og gleði. Vegsemd Líbanons skal veitast þeim, prýði Karmels og Sarons. Þau skulu fá að sjá vegsemd Drottins og prýði Guðs vors.
2Den skal blomstre og juble, ja juble og synge med fryd; Libanons herlighet er gitt den, Karmels og Sarons prakt; de skal se Herrens herlighet, vår Guds prakt.
3Stælið hinar máttvana hendur, styrkið hin skjögrandi kné!
3Styrk de slappe hender og gjør de vaklende knær sterke!
4Segið hinum ístöðulausu: ,,Verið hughraustir, óttist eigi! Sjá, hér er Guð yðar! Hefndin kemur, endurgjald frá Guði! Hann kemur sjálfur og frelsar yður.``
4Si til de urolige hjerter: Vær frimodige, frykt ikke! Se, der er eders Gud! Hevnen kommer, Guds gjengjeldelse, han kommer selv og frelser eder.
5Þá munu augu hinna blindu upp lúkast og opnast eyru hinna daufu.
5Da skal de blindes øine åpnes, og de døves ører oplates;
6Þá mun hinn halti létta sér sem hjörtur og tunga hins mállausa fagna lofsyngjandi, því að vatnslindir spretta upp í eyðimörkinni og lækir á öræfunum.
6da skal den lamme springe som en hjort, og den stummes tunge juble. For kilder bryter frem i ørkenen, og bekker i ødemarken,
7Sólbrunnar auðnir skulu verða að tjörnum og þurrar lendur að uppsprettum. Þar sem sjakalar höfðust áður við, í bælum þeirra, skal verða gróðrarreitur fyrir sef og reyr.
7og det glødende sandhav skal bli til en sjø, og det tørste land til vannrike kilder; på det sted hvor sjakalene hvilte, vokser siv og rør.
8Þar skal verða braut og vegur. Sú braut skal kallast brautin helga. Enginn sem óhreinn er, skal hana ganga. Hún er fyrir þá eina. Enginn sem hana fer, mun villast, jafnvel ekki fáráðlingar.
8Og der skal være en ryddet vei, og den skal kalles den hellige vei, ingen uren skal gå på den, men den hører hans folk til; ingen veifarende, ikke engang dårer, skal fare vill.
9Þar skal ekkert ljón vera, og ekkert glefsandi dýr skal þar um fara, eigi hittast þar. En hinir endurleystu skulu ganga þar.Hinir endurkeyptu Drottins skulu aftur hverfa. Þeir koma með fögnuði til Síonar, og eilíf gleði skal leika yfir höfði þeim. Fögnuður og gleði skal fylgja þeim, en hryggð og andvarpan flýja.
9Der skal det ingen løve være, og intet rovdyr skal komme op på den, de skal ikke finnes der; men de gjenløste skal ferdes der.
10Hinir endurkeyptu Drottins skulu aftur hverfa. Þeir koma með fögnuði til Síonar, og eilíf gleði skal leika yfir höfði þeim. Fögnuður og gleði skal fylgja þeim, en hryggð og andvarpan flýja.
10Og Herrens forløste skal vende tilbake og komme til Sion med frydesang, og evig glede er det over deres hode; fryd og glede skal de nå, og sorg og sukk skal fly.