Icelandic

Norwegian

Isaiah

54

1Fagna, þú óbyrja, sem ekki hefir fætt! Hef upp gleðisöng, lát við kveða fagnaðaróp, þú sem eigi hefir haft fæðingarhríðir! Því að börn hinnar yfirgefnu munu fleiri verða en giftu konunnar, _ segir Drottinn.
1Rop med fryd, du ufruktbare, som ikke fødte! Bryt ut i fryderop og juble, du som ikke var i barnsnød! For den enslige kvinnes barn er flere enn hennes som har mann, sier Herren.
2Víkka þú út tjald þitt, og lát þá þenja út tjalddúka búðar þinnar, meina þeim það ekki, gjör tjaldstög þín löng og rek fast hælana.
2Utvid plassen for ditt telt, og la dem spenne ut teppene til din bolig, hindre det ikke! Strekk dine snorer langt ut, og gjør dine teltplugger faste!
3Því að þú munt útbreiðast til hægri og vinstri, og niðjar þínir munu eignast lönd þjóðanna og byggja eyddar borgir.
3For du skal brede dig ut både til høire og til venstre, og din ætt skal ta hedningefolk i eie og bygge op igjen ødelagte byer.
4Óttast eigi, því að þú skalt eigi til skammar verða, lát eigi háðungina á þér festa, því að þú skalt eigi þurfa að fyrirverða þig. Því að þú skalt gleyma vanvirðu æsku þinnar og eigi framar minnast svívirðingar ekkjudóms þíns.
4Frykt ikke, du skal ikke bli skuffet, og vær ikke skamfull, du skal ikke bli til skamme! Din ungdoms skam skal du glemme, og din enkestands vanære skal du ikke mere komme i hu.
5Því að hann, sem skóp þig, er eiginmaður þinn, Drottinn allsherjar er nafn hans. Og Hinn heilagi í Ísrael er frelsari þinn, Guð gjörvallrar jarðarinnar heitir hann.
5For din skaper er din ektemann, Herren, hærskarenes Gud, er hans navn, og Israels Hellige er din gjenløser, all jordens Gud kalles han.
6Drottinn kallar þig sem yfirgefna konu og harmþrungna, og æskunnar brúður, sem verið hefir ein látin, _ segir Guð þinn.
6For som en forlatt kvinne med sorg i hjertet kaller Herren dig, og en ungdomshustru - skulde hun forskytes? sier din Gud.
7Skamma stund yfirgaf ég þig, en með mikilli miskunnsemi tek ég þig að mér.
7Et lite øieblikk forlot jeg dig, men med stor barmhjertighet vil jeg samle dig.
8Í ofurreiði minni byrgði ég auglit mitt fyrir þér um stund, en með eilífri líkn miskunna ég þér, _ segir endurlausnari þinn, Drottinn.
8Da min vrede løp over, skjulte jeg et øieblikk mitt åsyn for dig, men med evig miskunnhet forbarmer jeg mig over dig, sier Herren, din gjenløser.
9Það fer eins fyrir mér með þetta og með Nóaflóð: Svo sem ég sór þá, að Nóaflóð skyldi ekki framar ganga yfir jörðina, eins sver ég nú að reiðast þér ekki né ávíta þig.
9For som Noahs flom er dette for mig; likesom jeg svor at Noahs flom ikke mere skal gå over jorden, således har jeg nu svoret at jeg ikke vil vredes på dig eller skjenne på dig.
10Því þótt fjöllin færist úr stað og hálsarnir riði skal mín miskunnsemi við þig ekki færast úr stað og minn friðarsáttmáli ekki raskast, _ segir miskunnari þinn, Drottinn.
10For fjellene kan vei vike, og haugene rokkes, men min miskunnhet skal ikke vike fra dig, og min fredspakt skal ikke rokkes, sier Herren, han som forbarmer sig over dig.
11Þú hin vesala, hrakta, huggunarlausa! Sjá, ég legg rúbína sem steina í bygging þína og hleð grunnmúra þína af safírsteinum.
11Du arme som er bortrevet av storm, som ingen trøst har funnet! Se, jeg legger dine stener i blyglans og bygger din grunnmur med safirer;
12Ég gjöri múrtinda þína af jaspis og hlið þín af roðasteinum og allan ummerkjagarð þinn af dýrindissteinum.
12jeg gjør dine murtinder av rubiner og dine porter av karfunkelstener og hele din ringmur av dyre stener.
13Allir synir þínir eru lærisveinar Drottins og njóta mikils friðar.
13Og alle dine barn skal være lært av Herren, og dine barns fred skal være stor.
14Fyrir réttlæti munt þú stöðug standa. Álít þig fjarlæga ofríki, því að þú þarft ekki að óttast, og fjarlæga skelfingu, því að hún skal ekki koma nærri þér.
14Ved rettferdighet skal du bli grunnfestet; vær langt fra angst, for du skal intet ha å frykte, og fra redsel, for den skal ikke komme nær til dig!
15Ef nokkur áreitir þig, þá er það ekki að mínum vilja. Hver sem áreitir þig, skal falla fyrir þér.
15Se, slår de sig sammen mot dig, så er det ikke fra mig; de som slår sig sammen mot dig, skal falle i striden mot dig.
16Sjá, ég skapa smiðinn, sem blæs að kolaeldinum og framleiðir vopnið til sinnar notkunar, og ég skapa eyðandann til þess að leggja í eyði.Engin vopn, sem smíðuð verða móti þér, skulu verða sigurvænleg, og allar tungur, sem upp rísa gegn þér til málaferla, skalt þú kveða niður. Þetta er hlutskipti þjóna Drottins og það réttlæti, er þeir fá hjá mér _ segir Drottinn.
16Se, jeg skaper smeden, som puster i kullilden og lager et redskap til sin gjerning, og jeg skaper en ødelegger til å skade.
17Engin vopn, sem smíðuð verða móti þér, skulu verða sigurvænleg, og allar tungur, sem upp rísa gegn þér til málaferla, skalt þú kveða niður. Þetta er hlutskipti þjóna Drottins og það réttlæti, er þeir fá hjá mér _ segir Drottinn.
17Intet våben som blir smidd mot dig, skal ha fremgang, og hver tunge som går i rette med dig, skal du få domfelt; dette er Herrens tjeneres arv og den rett de får av mig, sier Herren.