1Þá svaraði Job og sagði:
1Da tok Job til orde og sa:
2Enn sem fyrr munu kveinstafir mínir verða taldir uppreisn, hönd Guðs hvílir þungt á andvörpum mínum.
2Ennu idag gjelder min klage for å være gjenstridighet; min hånd hviler dog tungt på mitt sukk*. / {* d.e. jeg søker dog å dempe min klage.}
3Ég vildi að ég vissi, hvernig ég ætti að finna hann, hvernig ég gæti komist fram fyrir dómstól hans!
3Bare jeg visste å finne ham og kunde komme frem til hans trone!
4Þá mundi ég útskýra málið fyrir honum og fylla munn minn sönnunum.
4Jeg skulde legge min sak frem for hans åsyn og fylle min munn med beviser.
5Ég mundi fá að vita, hverju hann svaraði mér, og heyra hvað hann segði við mig.
5Jeg skulde få vite de ord han vilde svare mig, og merke mig hvad han vilde si til mig.
6Mundi hann deila við mig í mikilleik máttar síns? Nei, hann mundi veita mér óskipta athygli.
6Skulde han da med full kraft stride mot mig? Mon ikke just han skulde akte på mine ord?
7Þá mundi hreinskilinn maður þreyta málsókn við hann, og ég mundi að eilífu losna við dómara minn.
7Da skulde en rettskaffen mann gå i rette med ham, og jeg skulde slippe fra min dommer for all tid.
8En fari ég í austur, þá er hann þar ekki, og í vestur, þar verð ég hans eigi var.
8Men går jeg mot øst, så er han ikke der; går jeg mot vest, så blir jeg ikke var ham;
9Þótt hann hafist að í norðri, þá sé ég hann ekki, og sveigi hann á leið til suðurs, fæ ég ekki litið hann.
9er han virksom i nord, så ser jeg ham ikke; går han mot syd, så øiner jeg ham ikke.
10En hann veit, hvernig breytni mín hefir verið, ef hann prófaði mig, mundi ég reynast sem gull.
10For han kjenner den vei jeg holder mig til; prøvde han mig, så skulde jeg gå frem av prøven som gullet.
11Fótur minn hefir þrætt spor hans, ég hefi haldið veg hans og eigi hneigt af leið.
11Min fot holdt sig i hans spor; jeg fulgte hans vei og bøide ikke av.
12Frá skipun vara hans hefi ég ekki vikið, hefi varðveitt í brjósti mér orð munns hans.
12Fra hans lebers bud vek jeg ikke; fremfor min egen lov* aktet jeg på hans munns ord. / {* RMR 7, 23.}
13En hann er samur við sig _ hver aftrar honum? Ef hann girnist eitthvað, gjörir hann það.
13Men han er den eneste, og hvem hindrer ham? Hvad hans sjel lyster, det gjør han.
14Já, hann framkvæmir það, er hann hefir ætlað mér, og mörgu slíku býr hann yfir.
14For han fullbyrder det han har fastsatt for mig, og av sådant er det meget hos ham.
15Þess vegna skelfist ég auglit hans. Hugleiði ég það, hræðist ég hann.
15Derfor reddes jeg for ham; tenker jeg på det*, så bever jeg for ham. / {* JBS 23, 14.}
16Já, Guð hefir gjört mig hugdeigan, og hinn Almáttki skotið mér skelk í bringu.Því að það er ekki vegna ógæfunnar, að ég stend örþrota, né vegna sjálfs mín, þótt niðdimman hylji mig.
16Og Gud har knekket mitt mot, og den Allmektige har forferdet mig,
17Því að það er ekki vegna ógæfunnar, að ég stend örþrota, né vegna sjálfs mín, þótt niðdimman hylji mig.
17fordi jeg ikke blev rykket bort før mørket kom, og fordi han ikke skjulte ulykkens natt for mig.