Icelandic

Norwegian

Jonah

1

1Orð Drottins kom til Jónasar Amittaísonar, svo hljóðandi:
1Herrens ord kom til Jonas, Amittais sønn, og det lød så:
2,,Legg af stað og far til Níníve, hinnar miklu borgar, og prédika móti henni, því að vonska þeirra er upp stigin fyrir auglit mitt.``
2Stå op, gå til Ninive, den store stad, og tal for den! For deres ondskap er steget op og er kommet for mitt åsyn.
3En Jónas lagði af stað í því skyni að flýja til Tarsis, burt frá augliti Drottins, og fór hann niður til Jaffa. Þar hitti hann skip, er ætlaði til Tarsis. Greiddi hann fargjald og steig á skip í því skyni að fara með þeim til Tarsis, burt frá augliti Drottins.
3Men Jonas stod op og vilde fly til Tarsis, bort fra Herrens åsyn; og han drog ned til Joppe og fant der et skib som skulde gå til Tarsis, og han betalte frakten og gikk ombord for å fare med dem til Tarsis, bort fra Herrens åsyn.
4Þá varpaði Drottinn miklum stormi á sjóinn, og gjörði þá svo mikið ofviðri á hafinu, að við sjálft lá, að skipið mundi brotna.
4Men Herren sendte en sterk vind ut over havet, og det blev en stor storm på havet, og skibet var i ferd med å knuses.
5Skipverjar urðu hræddir og hét hver á sinn guð. Og þeir köstuðu reiða skipsins í sjóinn til þess að létta á skipinu. En Jónas hafði gengið ofan í neðsta rúm í skipinu, lá þar og svaf vært.
5Da blev skibsfolkene redde og ropte hver til sin gud, og de kastet de ting som var i skibet, ut i havet for å lette skibet. Men Jonas var steget ned i skibets nederste rum og lå i fast søvn.
6Þá gekk stýrimaður til hans og sagði við hann: ,,Hvað kemur til, að þú sefur? Statt upp og ákalla guð þinn. Vera má að sá guð minnist vor, svo að vér förumst eigi.``
6Skibsføreren gikk da til ham og sa: Hvorledes kan du sove så fast? Stå op og rop til din gud! Kanskje den gud vil tenke på råd for oss, så vi ikke går under.
7Nú sögðu skipverjar hver við annan: ,,Komið, vér skulum kasta hlutum, svo að vér fáum að vita, hverjum það er að kenna, að þessi ógæfa er yfir oss komin.`` Þeir köstuðu síðan hlutum, og kom upp hlutur Jónasar.
7Og de sa til hverandre: Kom, la oss kaste lodd, så vi kan få vite hvem som er skyld i at denne ulykke har hendt oss! Så kastet de lodd, og loddet falt på Jonas.
8Þá sögðu þeir við hann: ,,Seg oss, hver er atvinna þín og hvaðan kemur þú? Hvert er föðurland þitt og hverrar þjóðar ertu?``
8Da sa de til ham: Si oss hvem som er skyld i at denne ulykke har hendt oss! Hvad er ditt ærend, og hvor kommer du fra? Hvad land er du fra, og hvad folk hører du til?
9Hann sagði við þá: ,,Ég er Hebrei og dýrka Drottin, Guð himinsins, þann er gjört hefir hafið og þurrlendið.``
9Han svarte: Jeg er en hebreer, og jeg frykter Herren, himmelens Gud, ham som har gjort havet og det tørre land.
10Þá urðu mennirnir mjög óttaslegnir og sögðu við hann: ,,Hvað hefir þú gjört!`` Mennirnir vissu sem sé, að hann var að flýja burt frá augliti Drottins, því að hann hafði sagt þeim frá því.
10Da blev mennene grepet av en stor frykt, og de sa til ham: Hvorfor har du gjort dette? For de visste at han flydde fra Herrens åsyn; det hadde han fortalt dem.
11Því næst sögðu þeir við hann: ,,Hvað eigum vér að gjöra við þig, til þess að hafið kyrrist fyrir oss?`` _ því að sjórinn æstist æ meir og meir.
11Og de sa til ham: Hvad skal vi gjøre med dig, forat havet kan legge sig for oss? For havet blev mere og mere oprørt.
12Þá sagði hann við þá: ,,Takið mig og kastið mér í sjóinn, mun þá hafið kyrrt verða fyrir yður, því að ég veit, að fyrir mína skuld er þessi mikli stormur yfir yður kominn.``
12Han svarte: Ta mig og kast mig i havet! Så vil havet legge sig for eder; for jeg vet at det er for min skyld denne store storm er kommet over eder.
13Þá lögðust skipverjar á árar og reyndu að komast aftur til lands, en gátu það ekki, því að sjórinn æstist æ meir og meir.
13Mennene prøvde nu å ro tilbake til land, men de maktet det ikke; for sjøen slo sterkere og sterkere mot dem.
14Þá kölluðu þeir til Drottins og sögðu: ,,Æ, Drottinn! Lát oss eigi farast, þótt vér glötum lífi þessa manns, og lát oss ekki gjalda þess, svo sem vér hefðum fyrirkomið saklausum manni, því að þú, Drottinn, hefir gjört það, sem þér þóknaðist.``
14Da ropte de til Herren og sa: Å Herre, la oss ikke gå under fordi denne mann skal dø, og la ikke uskyldig blod komme over oss! For du, Herre, har gjort som du vilde.
15Þeir tóku nú Jónas og köstuðu honum í sjóinn. Varð hafið þá kyrrt og sjávarólguna lægði.En skipverjar óttuðust Drottin harla mjög, færðu Drottni sláturfórn og gjörðu heit.
15Så tok de Jonas og kastet ham i havet; da holdt havet op å rase.
16En skipverjar óttuðust Drottin harla mjög, færðu Drottni sláturfórn og gjörðu heit.
16Og mennene blev grepet av stor frykt for Herren, og de ofret takkoffer til Herren og gjorde løfter.