Icelandic

Norwegian

Joshua

20

1Drottinn talaði við Jósúa á þessa leið:
1og Herren talte til Josva og sa:
2,,Tala þú til Ísraelsmanna og seg: Takið nú til griðastaðina, þá er ég hefi talað um við yður fyrir Móse,
2Tal til Israels barn og si: Avgi de tilfluktsstæder som jeg talte til eder om ved Moses,
3að þangað megi flýja vegandi, sá er af vangá, óviljandi, hefir orðið manni að bana, svo að þeir séu yður hæli fyrir hefnanda.
3så en manndraper som av vanvare, uten å ville det, slår nogen ihjel, kan fly dit; I skal ha dem til tilfluktsstæder for manndraperen, når han flyr for blodhevneren.
4Hann má flýja í einhverja af borgum þessum og nema staðar rétt fyrir utan borgarhliðið og skýra þar frá máli sínu í áheyrn öldunga borgar þeirrar. Skulu þeir taka við honum inn í borgina og fá honum stað, svo að hann megi búa hjá þeim.
4Han skal fly til en av disse byer og stille sig ved inngangen til byens port og legge sin sak frem for de eldste i byen; så skal de ta ham inn til sig i byen og gi ham et sted hos sig hvor han kan bo.
5Og ef hefnandinn eltir hann, þá skulu þeir eigi framselja vegandann í hendur honum, þar eð hann óviljandi hefir orðið náunga sínum að bana og eigi verið óvinur hans áður.
5Og når blodhevneren forfølger ham, da skal de ikke overgi manndraperen i hans hånd, fordi han slo sin næste ihjel av vanvare og uten før å ha båret hat til ham.
6Og hann skal hafa aðsetur í borg þeirri, þar til er hann hefir komið fyrir dóm safnaðarins, þar til sá æðsti prestur er dáinn, sem þá er. Þá má vegandinn hverfa aftur og fara heim til sinnar borgar og síns húss, þeirrar borgar, er hann flýði úr.``
6Og han skal bli boende der i byen, til han har stått til doms for menigheten, og til den yppersteprest som da lever, er død; derefter kan manndraperen vende tilbake til sin by og sitt hus, til den by som han rømte fra.
7Þá helguðu þeir Kedes í Galíleu á Naftalífjöllum, Síkem á Efraímfjöllum og Kirjat Arba, það er Hebron, á Júdafjöllum.
7Så helliget de Kedes i Galilea i Naftali-fjellene og Sikem i Efra'im-fjellene og Kirjat-Arba, det er Hebron, i Juda-fjellene.
8En hinumegin Jórdanar, gegnt Jeríkó að austanverðu, létu þeir af hendi Beser í eyðimörkinni, á sléttlendinu, af kynkvísl Rúbens, Ramót í Gíleað af kynkvísl Gaðs og Gólan í Basan af kynkvísl Manasse.Þetta voru borgirnar, sem tilteknar voru handa öllum Ísraelsmönnum og útlendingum þeim, er meðal þeirra dvöldust, að þangað mætti flýja hver sá maður, sem óviljandi hefði orðið manni að bana, svo að hann þyrfti ekki að deyja fyrir hendi hefnandans, þar til er hann hefði staðið fyrir máli sínu frammi fyrir söfnuðinum.
8Og på østsiden av Jordan, som flyter forbi Jeriko, avgav de: av Rubens stamme Beser i ørkenen, på sletten, og av Gads stamme Ramot i Gilead og av Manasse stamme Galon i Basan.
9Þetta voru borgirnar, sem tilteknar voru handa öllum Ísraelsmönnum og útlendingum þeim, er meðal þeirra dvöldust, að þangað mætti flýja hver sá maður, sem óviljandi hefði orðið manni að bana, svo að hann þyrfti ekki að deyja fyrir hendi hefnandans, þar til er hann hefði staðið fyrir máli sínu frammi fyrir söfnuðinum.
9Dette var de byer som blev fastsatt til tilfluktsstæder for alle Israels barn og for de fremmede som opholder sig blandt dem, så hver den som av vanvare slår nogen ihjel, kan fly dit og ikke skal dø for blodhevnerens hånd, før han er blitt stilt frem for menigheten.