1Í þá daga var enginn konungur í Ísrael, og í þá daga var ættkvísl Daníta að leita sér að arfleifð til búsetu, því að henni hafði eigi til þess dags hlotnast nein arfleifð meðal ættkvísla Ísraels.
1I de dager var det ingen konge i Israel; og i de samme dager søkte danittenes stamme sig en arvelodd til å bo i, for det var ikke til den dag tilfalt dem nogen arv blandt Israels stammer*. / {* d.e. den dem ifølge JOS 19, 40 fg. tildelte arv var ennu ikke kommet i deres eie.}
2Dans synir sendu þá fimm hrausta menn af kynþætti sínum, úr sínum hóp, frá Sorea og Estaól til þess að kanna landið og rannsaka það, og sögðu við þá: ,,Farið og rannsakið landið.`` Og þeir komu upp í Efraímfjöll, til húss Míka, og voru þar nætursakir.
2Og Dans barn sendte ut fem menn av hele sin ætt, djerve menn fra Sora og Estaol, for å speide og utforske landet, og de sa til dem: Dra avsted og utforsk landet! Og de kom til Efra'im-fjellet, til Mikas hus, og blev der om natten.
3Þegar þeir voru staddir hjá húsi Míka, þekktu þeir málfæri hins unga manns, levítans, og viku þangað og sögðu við hann: ,,Hver hefir fært þig hingað? Hvað hefst þú hér að og hverja kosti hefir þú hér?``
3Da de var tett ved Mikas hus, kjente de den unge manns - levittens - røst, bøide av fra veien og gikk bort til ham og sa: Hvem har ført dig hit, og hvad gjør du her, og hvorledes har du det her?
4Og hann sagði við þá: ,,Svo og svo hefir Míka gjört við mig. Hann leigði mig, og gjörðist ég prestur hans.``
4Han svarte: Så og så har Mika gjort mot mig; han har leid mig til å være prest for sig.
5Þá sögðu þeir við hann: ,,Gakk þú til frétta við Guð, svo að vér fáum að vita, hvort för sú muni lánast, sem vér nú erum að fara.``
5Da sa de til ham: Kjære, spør Gud for oss, sa vi kan få vite om den reise vi nu gjør, skal lykkes!
6Presturinn svaraði þeim: ,,Farið heilir. Förin, sem þér eruð að fara, er Drottni þóknanleg.``
6Da sa presten til dem: Far i fred! Gud har øie med eder på den reise I gjør.
7Síðan fóru mennirnir fimm leiðar sinnar og komu til Laís, og sáu þeir að fólkið, sem bjó þar, var óhult um sig að hætti Sídoninga, öruggt og óhult, og að ekki var skortur á neinu þar í landi og að fólkið var auðugt. Þeir voru og langt frá Sídoningum og höfðu engin mök við neinn.
7De fem menn drog nu sin vei og kom til La'is, og de så at folket der levde sorgløst på samme vis som sidonierne, rolig og sorgløst; det var ingen makthaver i landet som gjorde dem noget mén; de var langt borte fra sidonierne og hadde intet å gjøre med noget menneske.
8Og þeir komu til bræðra sinna í Sorea og Estaól. Og bræður þeirra sögðu við þá: ,,Hvað hafið þér að segja?``
8Da de så kom tilbake til sine brødre i Sora og Estaol, sa deres brødre til dem: Hvorledes er det gått eder?
9Þeir svöruðu: ,,Af stað! Vér skulum fara í móti þeim, því að vér höfum séð landið, og sjá, það er mjög gott. Og þér eruð aðgjörðalausir! Verið ekki tregir að leggja af stað í ferð þessa til þess að taka landið til eignar.
9De sa: Kom, la oss dra op mot dem! Vi har sett landet: Det er et ypperlig land. Og I sitter bare og tier? Vær ikke sene til å dra avsted, så I kan komme dit og innta landet!
10Þegar þér komið þangað, munuð þér hitta ugglaust fólk, og landið er víðáttumikið á allar hliðar, því að Guð hefir gefið það í yðar hendur, land, þar sem ekki er skortur á neinu því, sem til er á jörðinni.``
10Når I kommer dit, kommer I til et sorgløst folk, og landet strekker sig til alle sider vidt ut; Gud har gitt det i eders hånd - et land hvor det ikke er mangel på nogen verdens ting.
11Þá tóku sig upp þaðan, frá Sorea og Estaól, sex hundruð menn, búnir hervopnum, af kynþætti Daníta.
11Så brøt seks hundre menn av danittenes ætt fullt væbnet op derfra, fra Sora og Estaol.
12Héldu þeir norður eftir og settu herbúðir sínar í Kirjat Jearím í Júda. Fyrir því er sá staður kallaður ,,Dans herbúðir`` fram á þennan dag, sjá, það er fyrir vestan Kirjat Jearím.
12De drog op og leiret sig i Kirjat-Jearim i Juda; derfor har folk kalt dette sted Dans leir til denne dag, det ligger vestenfor Kirjat-Jearim.
13Þaðan fóru þeir yfir á Efraímfjöll og komu til húss Míka.
13Derfra drog de over til Efra'im-fjellet og kom til Mikas hus.
14Þá hófu mennirnir fimm máls, þeir er farið höfðu til Laís til þess að kanna landið, og sögðu við frændur sína: ,,Vitið þér, að í þessum húsum er hökullíkneski, húsgoð, skurðlíkneski og steypt líkneski? Hyggið nú að, hvað þér eigið að gjöra!``
14Og de fem menn som hadde draget avsted for å utspeide La'islandet, tok til orde og sa til sine brødre: Vet I at i disse hus er det en livkjortel og husguder og et utskåret billede med et støpt fotstykke til? Så skjønner I vel hvad I har å gjøre?
15Og þeir viku þangað og komu í hús hins unga manns, levítans, í hús Míka, og spurðu hann, hvernig honum liði.
15Så bøide de av fra veien og gikk bort til den unge manns - levittens - hus, til Mikas hus, og hilste på ham.
16En þeir sex hundruð menn, sem voru af sonum Dans, stóðu búnir hervopnum fyrir utan hliðið,
16Men de seks hundre fullt væbnede menn av Dans barn stod ved inngangen til porten.
17og mennirnir fimm, sem farið höfðu að kanna landið, fóru upp og komu þangað, tóku skurðlíkneskið, hökullíkneskið, húsgoðin og steypta líkneskið. En presturinn stóð fyrir utan hliðið og þeir sex hundruð menn, búnir hervopnum.
17Og de fem menn som hadde draget avsted for å utspeide landet, steg op og gikk inn og tok det utskårne billede og livkjortelen og husgudene og det støpte fotstykke, mens presten stod ved inngangen til porten sammen med de seks hundre fullt væbnede menn.
18En er þeir voru komnir inn í hús Míka, þá tóku þeir skurðlíkneskið, hökullíkneskið, húsgoðin og steypta líkneskið. Og presturinn sagði við þá: ,,Hvað hafist þér að?``
18Da nu de fem menn hadde gått inn i Mikas hus og hadde tatt det utskårne billede med livkjortelen og husgudene og det støpte fotstykke, sa presten til dem: Hvad er det I gjør?
19En þeir svöruðu honum: ,,Þegi þú! Legg þú hönd þína á munn þér og far með oss, og ver þú faðir vor og prestur! Er þér það betra að vera heimilisprestur eins manns heldur en að vera prestur hjá ættkvísl og kynþætti í Ísrael?``
19De sa til ham: Ti, legg din hånd på din munn og kom med oss og vær far og prest for oss! Hvad er best for dig, å være prest for en manns hus eller for en hel stamme og ætt i Israel?
20Prestur tók þessu feginsamlega og tók hökullíkneskið, húsgoðin og skurðlíkneskið og slóst í för með mönnunum.
20Da blev presten vel til mote; han tok livkjortelen og husgudene og det utskårne billede og gav sig i lag med folkene.
21Sneru þeir nú á leið og héldu af stað og létu börn og búsmala og verðmæta hluti fara á undan sér.
21Så vendte de sig og drog bort, og de lot barna og buskapen og sine eiendeler være fremst i toget.
22En er þeir voru komnir langt í burt frá húsi Míka, þá voru þeir menn, sem bjuggu í húsunum hjá húsi Míka, kallaðir saman, og eltu þeir Dans syni og náðu þeim.
22Da de alt var kommet langt fra Mikas hus, blev mennene i Mikas grend kalt sammen, og de innhentet Dans barn.
23Og þeir kölluðu til Dans sona, og sneru þeir sér þá við og sögðu við Míka: ,,Hvað stendur til fyrir þér, er þú kemur svo fjölmennur?``
23De ropte efter Dans barn, og disse vendte sig om og sa til Mika: Hvad vil du siden du har kalt dine folk sammen?
24Hann svaraði: ,,Þér hafið tekið guði mína, sem ég hafði gjört mér, og prestinn, og eruð farnir burt. Hvað á ég þá eftir? Hvernig getið þér þá spurt mig: Hvað stendur til fyrir þér?``
24Han svarte: I har tatt mine guder som jeg har gjort mig, og presten med, og har draget bort; hvad har jeg så tilbake? Hvorledes kan I da spørre mig hvad jeg vil?
25Þá sögðu Dans synir við hann: ,,Haf engin orð við oss, ella kynnu gremjufullir menn að ráðast á yður og þú verða valdur að því, að bæði þú og þitt hús týni lífi.``
25Da sa Dans barn til ham: La oss ikke høre et ord av dig mere, ellers kunde rasende menn falle over eder, så du kom til å volde undergang både for dig og dine.
26Síðan fóru Dans synir leiðar sinnar. En Míka sá, að þeir voru honum ofurefli, og sneri því við og fór aftur heim til sín.
26Så drog Dans barn sin vei, og da Mika så at de var sterkere enn han, vendte han om og drog tilbake til sitt hus.
27Þeir tóku skurðlíkneskið, sem Míka hafði til búið, svo og prestinn, sem hann hafði haft, og réðust á Laís, ugglaust fólk og óhult um sig, og felldu þá með sverðseggjum, en lögðu eld í borgina.
27Da de nu hadde tatt de ting som Mika hadde latt gjøre, og presten som var hos ham, kom de over La'is - over et folk som levde rolig og sorgløst. De slo dem med sverdets egg, og byen brente de op.
28Og þar var enginn, sem kæmi þeim til hjálpar, því að borgin lá langt frá Sídon og þeir höfðu ekki mök við nokkurn mann, enda lá borgin í dalnum, sem er hjá Bet-Rehób. Síðan endurreistu þeir borgina og settust þar að.
28Og der var ingen som kom dem til hjelp; for byen lå langt fra Sidon, og de hadde intet å gjøre med noget menneske. Den lå i dalen ved Bet-Rehob. De bygget den op igjen og bosatte sig der.
29Þeir nefndu borgina Dan, eftir nafni Dans, föður þeirra, er fæddist Ísrael, en í öndverðu hafði borgin heitið Laís.
29Og de kalte byen Dan efter sin stamfar Dan, Israels sønn; før het den La'is.
30Og Dans synir reistu upp skurðlíkneskið handa sér, og Jónatan Gersómsson, Mósesonar, og synir hans voru prestar hjá ættkvísl Daníta, til þess er fólkið var flutt burt úr landinu.Og þeir settu upp skurðlíkneski Míka handa sér, það er hann hafði til búið, og stóð það alla þá stund er Guðs hús var í Síló.
30Der satte Dans barn op det utskårne billede; og Jonatan, sønn av Gersom, Moses' sønn*, og hans efterkommere var prester for danittenes stamme like til den dag da landets innbyggere blev bortført. / {* 2MO 2, 22; 18, 3.}
31Og þeir settu upp skurðlíkneski Míka handa sér, það er hann hafði til búið, og stóð það alla þá stund er Guðs hús var í Síló.
31Det utskårne billede som Mika hadde gjort, hadde de stående hos sig hele den tid Guds hus var i Silo.