1Abímelek Jerúbbaalsson fór til Síkem til móðurbræðra sinna og talaði við þá og við allt frændlið móðurættar sinnar á þessa leið:
1Og Abimelek, Jerubba'als sønn, drog til Sikem, til sin mors brødre; og han talte til dem og til hele sin morfars slekt og sa:
2,,Talið svo í eyru allra Síkembúa: ,Hvort mun yður betra, að sjötíu menn, allir synir Jerúbbaals, drottni yfir yður, eða að einn maður drottni yfir yður?` Minnist þess og, að ég er yðar hold og bein.``
2Tal til alle Sikems menn og si: Hvad er best for eder, at sytti menn, alle Jerubba'als sønner, hersker over eder, eller at én mann hersker over eder? Og kom i hu at jeg er av samme kjød og blod som I!
3Móðurbræður hans töluðu öll þessi orð um hann í eyru Síkembúa, svo að hugur þeirra hneigðist að Abímelek, því að þeir sögðu: ,,Hann er bróðir vor.``
3Da sa hans mors brødre alt dette om ham til alle Sikems menn; og deres hu vendte sig til Abimelek, for de tenkte: Han er jo vår bror.
4Þeir gáfu honum sjötíu sikla silfurs úr musteri Sáttmála-Baals, og Abímelek leigði fyrir það lausingja og óvendismenn og gjörðist fyrirliði þeirra.
4Så gav de ham sytti sekel sølv fra Ba'al-Berits tempel; for dem leide Abimelek nogen løse og frekke menn, og de fulgte ham.
5Því næst fór hann til húss föður síns í Ofra og drap bræður sína, sonu Jerúbbaals, sjötíu manns á einum steini. Jótam, yngsti sonur Jerúbbaals, varð einn eftir, því að hann hafði falið sig.
5Og han kom til sin fars hus i Ofra og slo ihjel sine brødre, Jerubba'als sønner, sytti mann på én sten; men Jotam, Jerubba'als yngste sønn, blev igjen, for han hadde skjult sig.
6En allir Síkembúar söfnuðust nú saman og allir þeir, sem bjuggu í Síkemkastala, og fóru til og tóku Abímelek til konungs hjá merkisteinseikinni, sem er hjá Síkem.
6Da samlet alle Sikems menn sig og alle de som bodde i Millo*, og de gikk avsted og gjorde Abimelek til konge ved minnesmerkets ek i Sikem**. / {* Sikems borg, DMR 9, 46.} / {** JOS 24, 25. 26.}
7Er Jótam spurði þetta, fór hann og nam staðar á tindi Garísímfjalls, hóf upp raust sína, kallaði og mælti til þeirra: ,,Heyrið mig, Síkembúar, svo að Guð heyri yður!
7Da Jotam fikk vite dette, gikk han op på toppen av Gerisim-fjellet; der stod han og ropte høit og sa til dem: Hør på mig, I Sikems menn! Så skal Gud høre på eder.
8Einu sinni fóru trén að smyrja konung sér til handa. Og þau sögðu við olíutréð: Ver þú konungur yfir oss!
8Det hendte engang at trærne vilde salve sig en konge, og de sa til oljetreet: Vær konge over oss!
9En olíutréð sagði við þau: Á ég að yfirgefa feiti mína, sem Guð og menn virða mig fyrir, og fara að sveima uppi yfir trjánum?
9Men oljetreet sa til dem: Skulde jeg gi avkall på min fedme, som Gud og mennesker ærer mig for, og gi mig til å svaie over trærne?
10Þá sögðu trén við fíkjutréð: Kom þú og ver þú konungur yfir oss!
10Da sa trærne til fikentreet: Kom du og vær konge over oss!
11En fíkjutréð sagði við þau: Á ég að yfirgefa sætleik minn og ágætan ávöxt minn og fara að sveima uppi yfir trjánum?
11Men fikentreet sa til dem: Skulde jeg gi avkall på min sødme og min gode frukt og gi mig til å svaie over trærne?
12Þá sögðu trén við vínviðinn: Kom þú og ver þú konungur yfir oss!
12Da sa trærne til vintreet: Kom du og vær konge over oss!
13En vínviðurinn sagði við þau: Á ég að yfirgefa vínlög minn, sem gleður bæði Guð og menn, og fara að sveima uppi yfir trjánum?
13Men vintreet sa til dem: Skulde jeg gi avkall på min most, som gleder Gud og mennesker, og gi mig til å svaie over trærne?
14Þá sögðu öll trén við þyrninn: Kom þú og ver þú konungur yfir oss!
14Da sa alle trærne til tornebusken: Kom du og vær konge over oss!
15En þyrnirinn sagði við trén: Ef það er alvara yðar að smyrja mig til konungs, þá komið og fáið yður skjól í skugga mínum. En ef svo er eigi, þá gangi eldur út frá þyrninum og eyði sedrustrjánum á Líbanon.
15Og tornebusken sa til trærne: Dersom det er eders opriktige mening at I vil salve mig til konge over eder, da kom og søk ly i min skygge! Men hvis ikke, da skal det utgå ild fra tornebusken og fortære Libanons sedertrær.
16Nú ef þér hafið sýnt hreinskilni og einlægni í því að taka Abímelek til konungs, og ef þér hafið gjört vel við Jerúbbaal og hús hans og ef þér hafið breytt við hann, eins og hann hafði til unnið _
16Så hør nu: Dersom I har gått opriktig og ærlig frem ved å gjøre Abimelek til konge, og dersom I har gjort vel imot Jerubba'al og hans hus, og dersom I har gjengjeldt ham det han gjorde
17því að fyrir yður barðist faðir minn og stofnaði lífi sínu í hættu, og yður frelsaði hann úr höndum Midíans,
17dengang min far stred for eder og vågde sitt liv og frelste eder av midianittenes hånd
18en þér hafið í dag risið upp í gegn húsi föður míns og drepið sonu hans, sjötíu að tölu, á einum steini og tekið Abímelek, son ambáttar hans, til konungs yfir Síkembúa, af því að hann er bróðir yðar _
18- men I har idag reist eder imot min fars hus og slått ihjel hans sønner, sytti mann på én sten, og gjort hans trælkvinnes sønn, Abimelek, til konge over Sikems menn, fordi han er eders bror -
19ef þér því hafið sýnt Jerúbbaal og húsi hans hreinskilni og einlægni í dag, þá gleðjist yfir Abímelek, og hann gleðjist þá og yfir yður.
19dersom I nu idag har gått opriktig og ærlig frem imot Jerubba'al og hans hus, da gled eder over Abimelek, og da glede også han sig over eder!
20En ef svo er eigi, þá gangi eldur út frá Abímelek og eyði Síkembúum og þeim, sem búa í Síkemkastala, og þá gangi eldur út frá Síkembúum og þeim, sem búa í Síkemkastala, og eyði Abímelek.``
20Men hvis ikke, da gå det ut ild fra Abimelek og fortære Sikems borgere og dem som bor i Millo, og ild fra Sikems menn og fra dem som bor i Millo, og fortære Abimelek.
21Síðan lagði Jótam á flótta og flýði burt og fór til Beer. Þar settist hann að, til þess að vera óhultur fyrir Abímelek bróður sínum.
21Så tok Jotam flukten, og han undkom og drog til Be'er; der slo han sig ned, så han kunde være i sikkerhet for sin bror Abimelek.
22Abímelek réð nú fyrir Ísrael í þrjú ár.
22Abimelek regjerte over Israel i tre år.
23Þá lét Guð sundurþykkis anda koma upp milli Abímeleks og Síkembúa, svo að Síkembúar rufu tryggðir við Abímelek,
23Da sendte Gud en ond ånd, som satte splid mellem Abimelek og Sikems menn, og Sikems menn falt fra Abimelek.
24til þess að hefnd kæmi fyrir níðingsverkið á þeim sjötíu sonum Jerúbbaals og að blóð þeirra kæmi yfir Abímelek, bróður þeirra, sem drepið hafði þá, og yfir Síkembúa, sem styrkt höfðu hann til að drepa bræður hans.
24Dette skjedde forat voldsgjerningen mot Jerubba'als sytti sønner skulde komme over Abimelek og deres blod hevnes på ham, deres bror, som hadde slått dem ihjel, og på Sikems menn, som hadde støttet ham, så han kunde slå sine brødre ihjel.
25Settu Síkembúar þá menn í launsát í móti honum hæst á fjöllum uppi, og rændu þeir alla þá, er um veginn fóru fram hjá þeim. Og Abímelek var sagt frá því.
25Og Sikems menn la folk på lur mot ham øverst oppe på fjellene, og de plyndret enhver som drog forbi dem på veien; dette blev sagt Abimelek.
26Þá kom Gaal Ebedsson og bræður hans, og héldu þeir inn í Síkem, og Síkembúar fengu traust á honum.
26Så kom Ga'al, Ebeds sønn, og hans brødre og drog inn i Sikem; og Sikems menn satte lit til ham.
27Þeir fóru út á akurinn og lásu vínberin í víngörðum sínum og tróðu þau og héldu hátíð, fóru inn í musteri guðs síns og átu og drukku og bölvuðu Abímelek.
27De gikk ut på marken og høstet sine vingårder og perset druene og holdt gledesfest; så gikk de inn i sin guds hus og åt og drakk og bante Abimelek.
28Og Gaal Ebedsson sagði: ,,Hver er Abímelek og hverjir erum vér í Síkem, að vér eigum að lúta honum? Er hann ekki sonur Jerúbbaals og Sebúl höfuðsmaður hans? Lútið mönnum Hemors, föður Síkems! En hví skyldum vér eiga að lúta honum?
28Og Ga'al, Ebeds sønn, sa: Hvem er Abimelek, og hvad er Sikem, at vi skulde tjene ham? Er han ikke Jerubba'als sønn, og Sebul hans foged? Tjen de menn som stammer fra Hemor*, Sikems far! Men hvorfor skulde vi tjene denne? / {* 1MO 34, 2.}
29Ég vildi að fólk þetta væri undir minni hendi, þá skyldi ég ekki vera lengi að reka Abímelek burt og segja við Abímelek: Auk her þinn og kom út!``
29Hadde jeg bare dette folk i min hånd, så skulde jeg nok få Abimelek bort. Og han sa: Øk din hær, Abimelek, og dra ut!
30Er Sebúl, höfuðsmaður borgarinnar, spurði ummæli Gaals Ebedssonar, upptendraðist reiði hans,
30Da Sebul, byens høvedsmann, hørte hvad Ga'al, Ebeds sønn, hadde sagt, optendtes hans vrede,
31og sendi hann menn á laun til Abímeleks og lét segja honum: ,,Sjá, Gaal Ebedsson og bræður hans eru komnir til Síkem og æsa þeir borgina upp í móti þér.
31og han sendte hemmelig bud til Abimelek og lot si: Ga'al, Ebeds sønn, og hans brødre er kommet til Sikem, og de egger byen op imot dig.
32Tak þig því upp um nótt með liðið, sem hjá þér er, og leggstu í launsátur úti á víðavangi,
32Bryt nu op ved nattetid med de folk du har hos dig, og legg dig i bakhold på marken,
33og að morgni, þegar sól rennur upp, þá skalt þú vera árla á fótum og ráðast á borgina. Þá mun hann og liðið, sem með honum er, fara út í móti þér, og skalt þú þá með hann fara svo sem þú færð færi á.``
33og tidlig imorgen, så snart solen står op, bryt da frem og overfall byen! Da vil han og de folk han har hos sig, dra ut mot dig, og du kan gjøre med ham som du får leilighet til.
34Þá tók Abímelek sig upp um nótt með allt liðið, sem hjá honum var, og þeir lögðust í launsát í fjórum flokkum móti Síkem.
34Så brøt Abimelek op om natten med alle de folk han hadde hos sig, og de la sig i bakhold mot Sikem i fire hoper.
35Og er Gaal Ebedsson kom út og nam staðar fyrir utan borgarhliðið, þá spratt Abímelek upp úr launsátinni og liðið, sem með honum var.
35Nu kom Ga'al, Ebeds sønn, ut og stilte sig i byporten, og Abimelek og de folk han hadde hos sig, brøt frem fra bakholdet.
36Og Gaal sá liðið og sagði við Sebúl: ,,Sjá, þarna kemur fólk ofan af fjöllunum.`` En Sebúl sagði við hann: ,,Þú sérð skuggann í fjöllunum og ætlar menn vera.``
36Da Ga'al så folkene, sa han til Sebul: Se, det kommer folk ned fra fjelltoppene! Men Sebul sa til ham: Det er skyggen av fjellene du tar for folk.
37En Gaal hélt áfram að mæla og sagði: ,,Sjá, þarna kemur fólk ofan af háhæðinni, og einn hópur kemur frá veginum að spásagnaeikinni.``
37Men Ga'al sa atter: Jo, det kommer folk ned fra midtfjellet, og én hop kommer på veien som fører til trollmanns-eken.
38Þá mælti Sebúl við hann: ,,Hvar eru nú stóryrði þín, er þú sagðir: ,Hver er Abímelek, að vér eigum að lúta honum?` Er þetta ekki liðið, sem þú fyrirleist? Láttu nú sjá, far út og berst við það.``
38Da sa Sebul til ham: Hvor er nu dine store ord, du som sa: Hvem er Abimelek, at vi skulde tjene ham? Der er jo de folk du foraktet! Gå nu ut og strid imot dem!
39Fór Gaal þá fyrir Síkembúum og barðist við Abímelek.
39Da drog Ga'al ut, og Sikems menn fulgte ham, og de stred imot Abimelek.
40En Abímelek sótti svo hart að honum, að hann flýði fyrir honum, og varð þar mannfall mikið allt að borgarhliðinu.
40Men Abimelek slo ham på flukt og forfulgte ham, og det blev et stort mannefall helt bort til byporten.
41Eftir það dvaldist Abímelek í Arúma, en Sebúl rak Gaal og bræður hans burt, svo að þeir fengu ekki að búa í Síkem.
41Og Abimelek gav sig til i Aruma, og Sebul drev Ga'al og hans brødre bort, så de ikke blev boende lenger i Sikem.
42En daginn eftir fór fólkið út á akurinn, og sögðu menn Abímelek frá því.
42Den næste dag gikk folket ut på marken; det fikk Abimelek vite.
43Þá tók hann lið sitt og skipti því í þrjár sveitir og lagðist í launsát úti á víðavangi, og er hann sá fólkið koma út úr borginni, réðst hann á það og vann sigur á því.
43Da tok han og delte sine folk i tre hoper og la sig i bakhold på marken; og da han så at folket kom ut av byen, rykket han imot dem og slo dem.
44Abímelek sjálfur og sveitin, sem með honum var, þusti fram og nam staðar fyrir borgarhliðinu, en báðar hinar sveitirnar gjörðu áhlaup á alla þá, sem úti á víðavangi voru, og unnu sigur á þeim.
44Abimelek og de hoper som var med ham, overfalt byen og stilte sig i porten, og de to hoper overfalt alle dem som var på marken, og slo dem.
45Því næst herjaði Abímelek á borgina allan þann dag og vann borgina, og drap fólkið, sem í henni var; braut síðan niður borgina og stráði yfir hana salti.
45Og Abimelek stred imot byen hele den dag og inntok byen, og folket som var der, slo han ihjel; og han rev byen ned og strødde salt over den.
46Er allir þeir menn, sem bjuggu í Síkemkastala, heyrðu þetta, gengu þeir inn í hvelfinguna í musteri Sáttmála-guðs.
46Da mennene i Sikems borg hørte det, gikk de alle inn i tårnet som hørte til El-Berits* tempel. / {* d.s.s. Ba'al-Berit; se DMR 9, 4.}
47Og er Abímelek var sagt frá því, að allir menn í Síkemkastala hefðu safnast þar saman,
47Så snart det blev meldt Abimelek at alle mennene i Sikems borg hadde samlet sig,
48þá fór Abímelek upp á Salmónfjall með allt liðið, sem hjá honum var. Og Abímelek tók öxi í hönd sér og hjó af trjágrein, hóf á loft og lagði á herðar sér og sagði við liðið, sem með honum var: ,,Gjörið nú sem skjótast slíkt hið sama, er þér sáuð mig gjöra.``
48gikk han op på Salmon-fjellet med alle de folk han hadde hos sig. Han tok en øks i hånden og hugg grener av trærne, tok dem op, la dem på skulderen og sa til de folk som var med ham: Skynd eder og gjør like ens som I så jeg gjorde!
49Þá hjó og allt fólkið hver sína grein, og fylgdu þeir Abímelek og báru að hvelfingunni og lögðu síðan eld í hvelfinguna yfir þeim, svo að allir menn í Síkemkastala dóu, hér um bil eitt þúsund karla og kvenna.
49Da hugg alle folkene også hver sin bør med grener og gikk efter Abimelek; så la de grenene opefter tårnet og satte med dem ild på tårnet. Således omkom alle innbyggerne i Sikems borg, omkring tusen, menn og kvinner.
50Síðan fór Abímelek til Tebes og settist um Tebes og vann hana.
50Derefter drog Abimelek til Tebes, og han kringsatte byen og inntok den.
51En í miðri borginni var sterkur turn. Þangað flýðu allir menn og konur, já, allir borgarbúar. Lokuðu þeir sig þar inni og stigu síðan upp á þakið á turninum.
51Midt i byen var det et fast tårn; dit flyktet alle menn og kvinner, alle borgerne i byen, og de stengte efter sig og steg op på tårnets tak.
52Nú kom Abímelek að turninum og gjörði áhlaup á hann. En er hann gekk að dyrum turnsins, til þess að leggja eld í hann,
52Så kom Abimelek til tårnet og kringsatte det; han gikk nær til tårnets inngang for å sette ild på det.
53þá kastaði kona ein efri kvarnarsteini í höfuð Abímelek og mölvaði sundur hauskúpuna.
53Da var det en kvinne som kastet en kvernsten ned på hans hode og knuste hans hjerneskall.
54Þá kallaði hann sem skjótast til skjaldsveins síns og mælti við hann: ,,Bregð sverði þínu og deyð mig, svo að eigi verði um mig sagt: Kona drap hann!`` Þá lagði sveinn hans hann í gegn, og varð það hans bani.
54Abimelek ropte i hast på svennen som bar hans våben, og sa til ham: Dra ditt sverd og drep mig, så de ikke skal si om mig: En kvinne slo ham ihjel! Så stakk svennen sverdet igjennem ham og han døde.
55En er Ísraelsmenn sáu, að Abímelek var dauður, fóru þeir hver heim til sín.
55Da nu Israels menn sa at Abimelek var død, gikk de hver hjem til sitt.
56Þannig galt Guð illsku Abímeleks, þá er hann hafði í frammi haft við föður sinn, er hann drap sjötíu bræður sína.Og Guð lét alla illsku Síkembúa koma þeim í koll. Rættist þannig á þeim formæling Jótams Jerúbbaalssonar.
56Således gjengjeldte Gud all den ondskap som Abimelek gjorde mot sin far dengang han slo sine sytti brødre ihjel.
57Og Guð lét alla illsku Síkembúa koma þeim í koll. Rættist þannig á þeim formæling Jótams Jerúbbaalssonar.
57Og all den ondskap som Sikems menn hadde gjort, lot Gud komme tilbake over deres hode, og Jotams, Jerubba'als sønns forbannelse rammet dem.