1Drottinn sagði við Móse: ,,Mæl þú til prestanna, sona Arons, og seg við þá: Prestur skal eigi saurga sig á líki meðal fólks síns,
1Og Herren sa til Moses: Tal til prestene, Arons sønner, og si til dem: En prest skal ikke gjøre sig uren blandt sitt folk ved å røre et lik,
2nema það sé skyldmenni hans, honum mjög náið: móðir hans, faðir hans, sonur hans, dóttir hans, bróðir hans
2undtagen det er hans nærmeste slekt, hans mor, hans far, hans sønn, hans datter, hans bror
3eða systir hans, sem er mey og honum nákomin, og eigi er manni gefin, vegna hennar má hann saurga sig.
3eller hans ugifte søster, som ennu hører til ætten og ikke er blitt nogen manns hustru; ved henne kan han gjøre sig uren.
4Eigi skal hann saurga sig, þar eð hann er höfðingi meðal fólks síns, svo að hann vanhelgi sig.
4Han skal ikke gjøre sig uren som ektemann, så han vanhelliger sig blandt sitt folk.
5Eigi skulu þeir gjöra skalla á höfði sér, eigi raka skeggrönd sína, né heldur skera skurði í hold sitt.
5De skal ikke rake sig skallet på nogen del av sitt hode og ikke klippe sitt skjegg kort og ikke skjære i sitt kjøtt.
6Þeir skulu vera heilagir fyrir Guði sínum og ekki vanhelga nafn Guðs síns, því að þeir bera fram eldfórnir Drottins, mat Guðs síns. Fyrir því skulu þeir vera heilagir.
6De skal være hellige for sin Gud og ikke vanhellige sin Guds navn; for de bærer frem Herrens ildoffer, sin Guds mat, derfor skal de være hellige.
7Eigi skulu þeir ganga að eiga skækju eða mey spjallaða, né heldur skulu þeir ganga að eiga konu, er maður hennar hefir rekið frá sér, því að prestur er heilagur fyrir Guði sínum.
7En skjøge eller en kvinne som er vanæret, skal de ikke ta til ekte, og heller ikke en kvinne som hennes mann har skilt sig fra; for presten er hellig for sin Gud.
8Fyrir því skalt þú halda hann heilagan, því að hann ber fram mat Guðs þíns. Hann skal vera þér heilagur, því að ég er heilagur, Drottinn, sá er yður helgar.
8Og du skal holde ham hellig, for han bærer frem din Guds mat; han skal være hellig for dig, for jeg, Herren, som helliger eder, er hellig.
9Og ef prestsdóttir vanhelgar sig með saurlifnaði, þá vanhelgar hún föður sinn. Hana skal brenna í eldi.
9Og dersom en prests datter vanhelliger sig ved å drive hor, så vanhelliger hun sin far; hun skal brennes med ild.
10Sá sem er æðsti prestur meðal bræðra sinna, og smurningarolíu hefir verið hellt yfir höfuð honum og hönd hans fyllt, að hann klæðist hinum helgu klæðum, hann skal eigi láta hár sitt flaka og eigi rífa sundur klæði sín.
10Den som er yppersteprest blandt sine brødre, han på hvis hode salvings-oljen er utøst, og som er innvidd og har iklædd sig de hellige klær, han skal ikke rake sitt hode og ikke sønderrive sine klær.
11Eigi skal hann koma nærri nokkru líki. Vegna föður síns og vegna móður sinnar skal hann eigi saurga sig.
11Han skal ikke gå inn til noget lik; ikke engang ved sin far eller sin mor skal han føre urenhet over sig.
12Og eigi skal hann ganga út úr helgidóminum, svo að hann vanhelgi ekki helgidóm Guðs síns, því að vígsla smurningarolíu Guðs hans er á honum. Ég er Drottinn.
12Han skal ikke gå ut av helligdommen for ikke å vanhellige sin Guds helligdom; for innvielsen han fikk ved sin Guds salvings-olje, er over ham; jeg er Herren.
13Hann skal ganga að eiga konu í meydómi hennar.
13Til hustru skal han ta en ren jomfru;
14Ekkju eða konu brott rekna eða mey spjallaða, skækju, eigi skal hann slíkum kvænast, heldur skal hann taka sér fyrir konu mey af þjóð sinni.
14en enke eller en fraskilt eller en vanæret kvinne eller en skjøge - nogen sådan må han ikke gifte sig med; bare en jomfru av sitt folk skal han ta til hustru.
15Eigi skal hann vanhelga afkvæmi sitt meðal fólks síns, því að ég er Drottinn, sá er helgar hann.``
15Han skal ikke vanhellige sin ætt blandt sitt folk; for jeg er Herren, som helliger ham.
16Drottinn talaði við Móse og sagði:
16Og Herren talte til Moses og sa:
17,,Mæl þú til Arons og seg: Hafi einhver niðja þinna, nú eða í komandi kynslóðum, lýti á sér, þá skal hann eigi ganga fram til þess að bera fram mat Guðs síns.
17Tal til Aron og si: Ingen av din ætt, enten nu eller i kommende tider, som har noget lyte, skal trede nær for å bære frem sin Guds mat.
18Því að enginn sá, er lýti hefir á sér, skal ganga fram, sé hann blindur eða haltur eða örkumlaður í andliti eða hafi ofskapaðan útlim,
18Ingen som har noget lyte, skal trede nær, ingen som er blind eller halt eller har noget ansiktslyte eller et lem som er for stort,
19eða sé hann fótbrotinn eða handleggsbrotinn,
19ingen som har brukket fot eller hånd,
20eða hafi hann herðakistil eða sé tærður eða hafi vagl á auga eða kláða eða útbrot eða eistnamar.
20eller som er pukkelrygget eller dverg eller har en hvit flekk på øiet eller har skabb eller noget annet utslett, eller hvis stener er knust.
21Enginn af niðjum Arons prests, sem lýti hefir á sér, skal koma fram til þess að bera fram eldfórnir Drottins. Lýti er á honum; eigi skal hann koma fram til þess að bera fram mat Guðs síns.
21Ingen av Arons, prestens, ætt, som har noget lyte, skal trede nær for å bære frem Herrens ildoffer; han har et lyte, han skal ikke trede nær for å bære frem sin Guds mat.
22Mat Guðs síns, bæði af því, sem háheilagt er og heilagt, má hann eta.
22Sin Guds mat kan han nok ete, både av de høihellige og av de hellige gaver;
23En þó skal hann hvorki ganga inn að fortjaldinu né koma nærri altarinu, því að lýti er á honum, að hann eigi vanhelgi helga dóma mína; því að ég er Drottinn, sá er helgar þá.``Þannig talaði Móse við Aron og sonu hans og við alla Ísraelsmenn.
23men han må ikke gå frem til forhenget og ikke trede nær til alteret, fordi han har et lyte; han skal ikke vanhellige mine helligdommer, for jeg er Herren, som helliger dem.
24Þannig talaði Móse við Aron og sonu hans og við alla Ísraelsmenn.
24Og Moses sa dette til Aron og hans sønner og til alle Israels barn.