Icelandic

Norwegian

Matthew

21

1Þegar þeir nálguðust Jerúsalem og komu til Betfage við Olíufjallið, sendi Jesús tvo lærisveina
1Og da de kom nær til Jerusalem og var kommet til Betfage ved Oljeberget, da sendte Jesus to disipler avsted og sa til dem:
2og sagði við þá: ,,Farið í þorpið hér framundan ykkur, og jafnskjótt munuð þið finna ösnu bundna og fola hjá henni. Leysið þau og færið mér.
2Gå inn i den by som ligger rett for eder, og straks skal I finne en aseninne bundet og en fole hos den; løs dem, og før dem til mig!
3Ef einhver hefur orð um, þá svarið: ,Herrann þarf þeirra við,` og mun hann jafnskjótt senda þau.``
3Og dersom nogen sier noget til eder, da skal I si: Herren har bruk for dem; så skal han straks sende dem.
4Þetta varð, svo að rættist það, sem sagt er fyrir munn spámannsins:
4Men dette skjedde forat det skulde opfylles som er talt ved profeten, som sier:
5Segið dótturinni Síon: Sjá, konungur þinn kemur til þín, hógvær er hann og ríður asna, fola undan áburðargrip.
5Si til Sions datter: Se, din konge kommer til dig, saktmodig og ridende på et asen, på trældyrets fole.
6Lærisveinarnir fóru og gjörðu sem Jesús hafði boðið þeim,
6Disiplene gikk da avsted og gjorde som Jesus bød dem;
7komu með ösnuna og folann og lögðu á þau klæði sín, en hann steig á bak.
7de hentet aseninnen og folen, og la sine klær på dem; og han satte sig oppå.
8Fjöldamargir breiddu klæði sín á veginn, en aðrir hjuggu lim af trjánum og stráðu á veginn.
8Og størstedelen av folket bredte sine klær på veien, andre hugg grener av trærne og strødde dem på veien,
9Og múgur sá, sem á undan fór og eftir fylgdi, hrópaði: ,,Hósanna syni Davíðs! Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins! Hósanna í hæstum hæðum!``
9og folket som gikk foran og fulgte efter, ropte: Hosianna Davids sønn! Velsignet være han som kommer i Herrens navn! Hosianna i det høieste!
10Þegar hann kom inn í Jerúsalem, varð öll borgin í uppnámi, og menn spurðu: ,,Hver er hann?``
10Og da han drog inn i Jerusalem, kom hele byen i bevegelse og sa: Hvem er dette?
11Fólkið svaraði: ,,Það er spámaðurinn Jesús frá Nasaret í Galíleu.``
11Men folket sa: Dette er profeten Jesus fra Nasaret i Galilea.
12Þá gekk Jesús í helgidóminn og rak út alla, sem voru að selja þar og kaupa, hratt um borðum víxlaranna og stólum dúfnasalanna
12Og Jesus gikk inn i Guds tempel og drev ut alle dem som solgte og kjøpte i templet, og pengevekslernes bord og duekremmernes stoler veltet han,
13og mælti við þá: ,,Ritað er: ,Hús mitt á að vera bænahús,` en þér gjörið það að ræningjabæli.``
13og han sa til dem: Det er skrevet: Mitt hus skal kalles et bedehus. Men I gjør det til en røverhule.
14Blindir og haltir komu til hans í helgidóminum, og hann læknaði þá.
14Og det kom blinde og halte til ham i templet, og han helbredet dem.
15Æðstu prestarnir og fræðimennirnir sáu dásemdarverkin, sem hann gjörði, og heyrðu börnin hrópa í helgidóminum: ,,Hósanna syni Davíðs!`` Þeir urðu gramir við
15Men da yppersteprestene og de skriftlærde så de undergjerninger han gjorde, og barna som ropte i templet: Hosianna Davids sønn! da blev de vrede og sa til ham:
16og sögðu við hann: ,,Heyrir þú, hvað þau segja?`` Jesús svaraði þeim: ,,Já, hafið þér aldrei lesið þetta: ,Af barna munni og brjóstmylkinga býrðu þér lof.```
16Hører du hvad disse sier? Men Jesus sa til dem: Ja! Har I aldri lest: Av umyndiges og diendes munn har du beredt dig lovprisning?
17Og hann fór frá þeim og úr borginni til Betaníu og hafði þar náttstað.
17Og han forlot dem og gikk utenfor byen til Betania, og var der natten over.
18Árla morguns hélt hann aftur til borgarinnar og kenndi hungurs.
18Om morgenen, da han gikk til byen igjen, blev han hungrig,
19Hann sá fíkjutré eitt við veginn og gekk að því, en fann þar ekkert nema blöðin tóm. Hann segir við það: ,,Aldrei framar vaxi ávöxtur á þér að eilífu.`` En fíkjutréð visnaði þegar í stað.
19og da han så et fikentre ved veien, gikk han bort til det, men fant ikke noget på det uten bare blad. Da sa han til det: Aldri i evighet skal det mere vokse frukt på dig. Og straks visnet fikentreet.
20Lærisveinarnir sáu þetta, undruðust og sögðu: ,,Hvernig gat fíkjutréð visnað svo fljótt?``
20Og da disiplene så det, undret de sig og sa: Hvorledes gikk det til at fikentreet straks visnet?
21Jesús svaraði þeim: ,,Sannlega segi ég yður: Ef þér eigið trú og efist ekki, getið þér ekki aðeins gjört slíkt sem fram kom við fíkjutréð. Þér gætuð enda sagt við fjall þetta: ,Lyft þér upp, og steyp þér í hafið,` og svo mundi fara.
21Men Jesus svarte og sa til dem: Sannelig sier jeg eder: Dersom I har tro og ikke tviler, da skal I ikke alene kunne gjøre dette med fikentreet, men endog om I sier til dette fjell: Løft dig op og kast dig i havet, så skal det skje;
22Allt sem þér biðjið í bæn yðar, munuð þér öðlast, ef þér trúið.``
22og alt det I beder om med tro i eders bønn, det skal I få.
23Hann gekk í helgidóminn. Þá komu æðstu prestarnir og öldungar lýðsins til hans, þar sem hann var að kenna, og spurðu: ,,Með hvaða valdi gjörir þú þetta? Hver gaf þér þetta vald?``
23Og da han var kommet inn i templet og lærte der, gikk yppersteprestene og folkets eldste til ham og sa: Med hvad myndighet gjør du dette, og hvem har gitt dig denne myndighet?
24Jesús svaraði þeim: ,,Ég vil og leggja eina spurningu fyrir yður. Ef þér svarið mér, mun ég segja yður, með hvaða valdi ég gjöri þetta.
24Jesus svarte og sa til dem: Også jeg vil spørre eder om en ting; sier I mig det, da skal også jeg si eder med hvad myndighet jeg gjør dette.
25Hvaðan var skírn Jóhannesar? Frá himni eða frá mönnum?`` Þeir ráðguðust hver við annan og sögðu: ,,Ef vér svörum: ,Frá himni,` spyr hann: ,Hví trúðuð þér honum þá ekki?`
25Johannes' dåp, hvorfra var den? fra himmelen eller fra mennesker? Da tenkte de ved sig selv og sa: Sier vi: Fra himmelen, da sier han til oss: Hvorfor trodde I ham da ikke?
26Ef vér segjum: ,Frá mönnum,` megum vér óttast lýðinn, því að allir telja Jóhannes spámann.``
26Men sier vi: Fra mennesker, da frykter vi for folket; for alle holder Johannes for en profet.
27Og þeir svöruðu Jesú: ,,Vér vitum það ekki.`` Hann sagði við þá: ,,Ég segi yður þá ekki heldur, með hvaða valdi ég gjöri þetta.
27De svarte da Jesus og sa: Vi vet det ikke. Da sa også han til dem: Så sier heller ikke jeg eder med hvad myndighet jeg gjør dette.
28Hvað virðist yður? Maður nokkur átti tvo sonu. Hann gekk til hins fyrra og sagði: ,Sonur minn, far þú og vinn í dag í víngarði mínum.`
28Men hvad tykkes eder? En mann hadde to sønner, og han gikk til den ene og sa: Sønn, gå idag og arbeid i min vingård!
29Hann svaraði: ,Það vil ég ekki.` En eftir á sá hann sig um hönd og fór.
29Men han svarte: Jeg vil ikke. Men siden angret han det og gikk.
30Þá gekk hann til hins síðara og mælti á sömu leið. Hann svaraði: ,Já, herra,` en fór hvergi.
30Og han gikk til den andre og sa det samme til ham. Han svarte: Ja, herre! men gikk ikke.
31Hvor þeirra tveggja gjörði vilja föðurins?`` Þeir svara: ,,Sá fyrri.`` Þá mælti Jesús: ,,Sannlega segi ég yður: Tollheimtumenn og skækjur verða á undan yður inn í Guðs ríki.
31Hvem av de to gjorde nu farens vilje? De sier: Den første. Jesus sier til dem: Sannelig sier jeg eder at toldere og skjøger kommer før inn i Guds rike enn I.
32Því að Jóhannes kom til yðar og vísaði veg réttlætis, og þér trúðuð honum ekki, en tollheimtumenn og skækjur trúðu honum. Það sáuð þér, en snerust samt ekki síðar og trúðuð honum.
32For Johannes kom til eder på rettferdighets vei, og I trodde ham ikke, men tolderne og skjøgene trodde ham; men I, enda I så det, angret I det ikke siden, så I trodde ham.
33Heyrið aðra dæmisögu: Landeigandi nokkur plantaði víngarð. Hann hlóð garð um hann, gróf fyrir vínþröng og reisti turn, seldi hann síðan vínyrkjum á leigu og fór úr landi.
33Hør en annen lignelse: Det var en husbond som plantet en vingård, og han satte et gjerde omkring den og gravde en vinperse i den og bygget et tårn, og så leide han den ut til vingårdsmenn og drog utenlands.
34Þegar ávaxtatíminn nálgaðist, sendi hann þjóna sína til vínyrkjanna að fá ávöxt sinn.
34Da det nu led mot frukttiden, sendte han sine tjenere til vingårdsmennene for å ta imot den frukt som han skulde ha;
35En vínyrkjarnir tóku þjóna hans, börðu einn, drápu annan og grýttu hinn þriðja.
35og vingårdsmennene tok hans tjenere: en slo de, en drepte de, en stenet de.
36Aftur sendi hann aðra þjóna, fleiri en þá fyrri, og eins fóru þeir með þá.
36Atter sendte han andre tjenere, flere enn de første, og de gjorde likeså med dem.
37Síðast sendi hann til þeirra son sinn og sagði: ,,Þeir munu virða son minn.
37Men til sist sendte han sin sønn til dem og sa: De vil undse sig for min sønn.
38Þegar vínyrkjarnir sáu soninn, sögðu þeir sín á milli: ,Þetta er erfinginn. Förum og drepum hann, og náum arfi hans.`
38Men da vingårdsmennene så sønnen, sa de sig imellem: Dette er arvingen; kom, la oss slå ham ihjel, så vi kan få hans arv!
39Og þeir tóku hann, köstuðu honum út fyrir víngarðinn og drápu hann.
39Og de tok ham og kastet ham ut av vingården og slo ham ihjel.
40Hvað mun nú eigandi víngarðsins gjöra við vínyrkja þessa, þegar hann kemur?``
40Når nu vingårdens herre kommer, hvad skal han da gjøre med disse vingårdsmenn?
41Þeir svara: ,,Þeim vondu mönnum mun hann vægðarlaust tortíma og selja víngarðinn öðrum vínyrkjum á leigu, sem gjalda honum ávöxtinn á réttum tíma.``
41De sier til ham: Ille skal han ødelegge disse illgjerningsmenn, og vingården skal han leie ut til andre vingårdsmenn, som gir ham frukten i rette tid.
42Og Jesús segir við þá: ,,Hafið þér aldrei lesið í ritningunum: Sá steinn, sem smiðirnir höfnuðu, er orðinn hyrningarsteinn. Þetta er verk Drottins, og undursamlegt er það í augum vorum.
42Jesus sier til dem: Har I aldri lest i skriftene: Den sten som bygningsmennene forkastet, den er blitt hjørnesten; av Herren er dette gjort, og det er underfullt i våre øine?
43Þess vegna segi ég yður: Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess. [
43Derfor sier jeg eder: Guds rike skal tas fra eder og gis til et folk som bærer dets frukter.
44Sá sem fellur á þennan stein, mun sundur molast, og þann sem hann fellur á, mun hann sundur merja.]``
44Og den som faller på denne sten, han skal knuses, men den som den faller på, ham skal den smuldre til støv.
45Þegar æðstu prestarnir og farísearnir heyrðu dæmisögur hans, skildu þeir, að hann átti við þá.Þeir vildu taka hann höndum, en óttuðust fólkið, þar eð menn töldu hann vera spámann.
45Og da yppersteprestene og fariseerne hørte hans lignelser, skjønte de at han talte om dem.
46Þeir vildu taka hann höndum, en óttuðust fólkið, þar eð menn töldu hann vera spámann.
46Og de søkte å gripe ham, men fryktet for folket; for det holdt ham for en profet.