1Til söngstjórans. Davíðssálmur. Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig.
1Til sangmesteren; av David; en salme. Herre, du ransaker mig og kjenner mig.
2Hvort sem ég sit eða stend, þá veist þú það, þú skynjar hugrenningar mínar álengdar.
2Enten jeg sitter, eller jeg står op, da vet du det; du forstår min tanke langt fra.
3Hvort sem ég geng eða ligg, þá athugar þú það, og alla vegu mína gjörþekkir þú.
3Min sti og mitt leie gransker du ut, og du kjenner grant alle mine veier.
4Því að eigi er það orð á tungu minni, að þú, Drottinn, þekkir það eigi til fulls.
4For det er ikke et ord på min tunge - se, Herre, du vet det alt sammen.
5Þú umlykur mig á bak og brjóst, og hönd þína hefir þú lagt á mig.
5Bakfra og forfra omgir du mig, og du legger din hånd på mig.
6Þekking þín er undursamlegri en svo, að ég fái skilið, of háleit, ég er henni eigi vaxinn.
6Å forstå dette er mig for underlig, det er for høit, jeg makter det ikke.
7Hvert get ég farið frá anda þínum og hvert flúið frá augliti þínu?
7Hvor skal jeg gå fra din Ånd, og hvor skal jeg fly fra ditt åsyn?
8Þótt ég stigi upp í himininn, þá ertu þar, þótt ég gjörði undirheima að hvílu minni, sjá, þú ert þar.
8Farer jeg op til himmelen så er du der, og vil jeg rede mitt leie i dødsriket, se, da er du der.
9Þótt ég lyfti mér á vængi morgunroðans og settist við hið ysta haf,
9Tar jeg morgenrødens vinger, og vil jeg bo ved havets ytterste grense,
10einnig þar mundi hönd þín leiða mig og hægri hönd þín halda mér.
10så fører også der din hånd mig, og din høire hånd holder mig fast.
11Og þótt ég segði: ,,Myrkrið hylji mig og ljósið í kringum mig verði nótt,``
11Og sier jeg: Mørket skjule mig, og lyset omkring mig bli natt -
12þá myndi þó myrkrið eigi verða þér of myrkt og nóttin lýsa eins og dagur, myrkur og ljós eru jöfn fyrir þér.
12så gjør heller ikke mørket det for mørkt for dig, og natten lyser som dagen, mørket er som lyset.
13Því að þú hefir myndað nýru mín, ofið mig í móðurlífi.
13For du har skapt mine nyrer, du virket mig i min mors liv.
14Ég lofa þig fyrir það, að ég er undursamlega skapaður, undursamleg eru verk þín, það veit ég næsta vel.
14Jeg priser dig fordi jeg er virket på forferdelig underfull vis; underfulle er dine gjerninger, og min sjel kjenner det såre vel.
15Beinin í mér voru þér eigi hulin, þegar ég var gjörður í leyni, myndaður í djúpum jarðar.
15Mine ben var ikke skjult for dig da jeg blev virket i lønndom, da jeg blev kunstig virket i jordens dyp*. / {* d.e. i mors liv.}
16Augu þín sáu mig, er ég enn var ómyndað efni, ævidagar voru ákveðnir og allir skráðir í bók þína, áður en nokkur þeirra var til orðinn.
16Da jeg bare var foster, så dine øine mig, og i din bok blev de alle opskrevet de dager som blev fastsatt da ikke en av dem var kommet.
17En hversu torskildar eru mér hugsanir þínar, ó Guð, hversu stórkostlegar eru þær allar samanlagðar.
17Hvor vektige dine tanker er for mig, Gud, hvor store deres summer!
18Ef ég vildi telja þær, væru þær fleiri en sandkornin, ég mundi vakna og vera enn með hugann hjá þér.
18Vil jeg telle dem, så er de flere enn sand; jeg våkner op, og jeg er ennu hos dig.
19Ó að þú, Guð, vildir fella níðingana. Morðingjar! Víkið frá mér.
19Gud, gid du vilde drepe den ugudelige, og I blodtørstige menn, vik fra mig -
20Þeir þrjóskast gegn þér með svikum og leggja nafn þitt við hégóma.
20de som nevner ditt navn til å fremme onde råd, som bruker det til løgn, dine fiender!
21Ætti ég eigi, Drottinn, að hata þá, er hata þig, og hafa viðbjóð á þeim, er rísa gegn þér?
21Skulde jeg ikke hate dem som hater dig, Herre, og avsky dem som reiser sig imot dig?
22Ég hata þá fullu hatri, þeir eru orðnir óvinir mínir.
22Jeg hater dem med et fullkomment hat; de er mine fiender.
23Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar,og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg.
23Ransak mig, Gud, og kjenn mitt hjerte! Prøv mig og kjenn mine mangehånde tanker,
24og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg.
24og se om jeg er på fortapelsens vei, og led mig på evighetens vei!