1Því brýni ég yður, bræður, að þér, vegna miskunnar Guðs, bjóðið fram sjálfa yður að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn. Það er sönn og rétt guðsdýrkun af yðar hendi.
1Jeg formaner eder altså, brødre, ved Guds miskunn at I fremstiller eders legemer som et levende, hellig, Gud velbehagelig offer - dette er eders åndelige gudstjeneste -
2Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna.
2og skikk eder ikke like med denne verden, men bli forvandlet ved fornyelsen av eders sinn, så I kan prøve hvad som er Guds vilje: det gode og velbehagelige og fullkomne!
3Fyrir þá náð, sem mér er gefin, segi ég yður hverjum og einum að hugsa ekki hærra um sig en hugsa ber, heldur í réttu hófi, og halda sér hver og einn við þann mæli trúar, sem Guð hefur úthlutað honum.
3For ved den nåde som er mig gitt, sier jeg til enhver iblandt eder at han ikke skal tenke høiere enn han bør tenke, men tenke så at han tenker sindig, alt efter som Gud har tilmålt enhver hans mål av tro.
4Vér höfum á einum líkama marga limi, en limirnir hafa ekki allir sama starfa.
4For likesom vi har mange lemmer på ett legeme, men ikke alle lemmene har samme gjerning,
5Eins erum vér, þótt margir séum, einn líkami í Kristi, en hver um sig annars limir.
5således er vi mange ett legeme i Kristus, men hver for sig er vi hverandres lemmer.
6Vér höfum margvíslegar náðargjafir, eftir þeirri náð, sem oss er gefin. Sé það spádómsgáfa, þá notum hana í hlutfalli við trúna.
6Og da vi har ulike nådegaver, alt efter den nåde som er oss gitt, så la oss, om vi har profetisk gave, bruke den efter som vi har tro til,
7Sé það þjónusta, skulum vér þjóna. Sá sem kennir, hann kenni,
7eller om vi har en tjeneste, ta vare på tjenesten, eller om en er lærer, på lærdommen,
8sá sem áminnir, hann áminni. Sá sem útbýtir gjöfum, gjöri það í einlægni. Sá sem veitir forstöðu, sé kostgæfinn og sá sem iðkar miskunnsemi, gjöri það með gleði.
8eller om en skal formane, på formaningen; den som utdeler, gjøre det med ærlig hu; den som er forstander, være det med iver; den som gjør barmhjertighet, gjøre det med glede!
9Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða.
9Kjærligheten være uten skrømt; avsky det onde, hold fast ved det gode!
10Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing.
10Vær ømhjertede mot hverandre i broderkjærlighet; kappes om å hedre hverandre!
11Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni.
11Vær ikke lunkne i eders iver; vær brennende i ånden; tjen Herren!
12Verið glaðir í voninni, þolinmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni.
12Vær glade i håpet, tålmodige i trengselen, vedholdende i bønnen.
13Takið þátt í þörfum heilagra, stundið gestrisni.
13Ta eder av de hellige i deres trang; legg vinn på gjestfrihet!
14Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki.
14Velsign dem som forfølger eder; velsign, og forbann ikke!
15Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum.
15Gled eder med de glade, og gråt med de gråtende!
16Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður.
16Ha ett sinnelag mot hverandre; attrå ikke det høie, men hold eder gjerne til det lave; vær ikke selvkloke!
17Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna.
17Gjengjeld ikke nogen ondt med ondt; legg vinn på det som godt er, for alle menneskers åsyn!
18Hafið frið við alla menn að því leyti sem það er unnt og á yðar valdi.
18Såfremt det er mulig, da hold I på eders side fred med alle mennesker!
19Hefnið yðar ekki sjálfir, þér elskaðir, heldur lofið hinni refsandi reiði Guðs að komast að, því að ritað er: ,,Mín er hefndin, ég mun endurgjalda, segir Drottinn.``
19Hevn eder ikke selv, mine elskede, men gi vreden rum! for det er skrevet: Mig hører hevnen til, jeg vil gjengjelde, sier Herren.
20En ,,ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka. Með því að gjöra þetta, safnar þú glóðum elds á höfuð honum.``Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu.
20Om da din fiende hungrer, så gi ham å ete; om han tørster, gi ham å drikke! for når du gjør dette, sanker du gloende kull på hans hode.
21Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu.
21La dig ikke overvinne av det onde, men overvinn det onde med det gode!