1Fyrir því hefur þú, maður, sem dæmir, hver sem þú ert, enga afsökun. Um leið og þú dæmir annan, dæmir þú sjálfan þig, því að þú, sem dæmir, fremur hið sama.
1Derfor er du uten undskyldning, menneske, hvem du enn er som dømmer. For idet du dømmer din næste, fordømmer du dig selv; for du gjør det samme, du som dog dømmer;
2Vér vitum, að dómur Guðs er sannarlega yfir þeim er slíkt fremja.
2men vi vet at Guds dom, som sannhet byder, er over dem som gjør slikt.
3En hugsar þú það, maður, þú sem dæmir þá er slíkt fremja og gjörir sjálfur hið sama, að þú fáir umflúið dóm Guðs?
3Men mener du det, du menneske, du som dømmer dem som gjør slikt, og selv gjør det, at du skal undfly Guds dom?
4Eða lítilsvirðir þú ríkdóm gæsku hans og umburðarlyndis og langlyndis? Veist þú ekki, að gæska Guðs vill leiða þig til iðrunar?
4Eller forakter du hans godhets og tålmods og langmods rikdom, og vet ikke at Guds godhet driver dig til omvendelse?
5Með harðúð þinni og iðrunarlausa hjarta safnar þú sjálfum þér reiði á reiðidegi, er réttlátur dómur Guðs verður opinber.
5Ved din hårdhet og ditt ubotferdige hjerte ophoper du dig vrede på vredens dag, den dag da Guds rettferdige dom åpenbares,
6Hann mun gjalda sérhverjum eftir verkum hans:
6han som skal betale enhver efter hans gjerninger:
7Þeim eilíft líf, sem með staðfestu í góðu verki leita vegsemdar, heiðurs og ódauðleika,
7dem som med utholdenhet i god gjerning søker herlighet og ære og uforgjengelighet, skal han gi evig liv,
8en þeim reiði og óvild, sem leiðast af eigingirni og óhlýðnast sannleikanum, en hlýðnast ranglætinu.
8men dem som er gjenstridige og ulydige mot sannheten, men lydige mot urettferdigheten, dem skal times vrede og harme.
9Þrenging og angist kemur yfir sérhverja mannssál, er illt fremur, yfir Gyðinginn fyrst, en einnig hinn gríska.
9Trengsel og angst skal komme over hver menneskesjel som gjør det onde, både jøde først og så greker;
10En vegsemd, heiður og frið hlýtur sérhver sá er gjörir hið góða, Gyðingurinn fyrst, en einnig hinn gríski.
10men herlighet og ære og fred skal times hver den som gjør det gode, både jøde først og så greker.
11Því að Guð fer ekki í manngreinarálit.
11For Gud gjør ikke forskjell på folk:
12Allir þeir, sem syndgað hafa án lögmáls, munu og án lögmáls tortímast, og allir þeir, sem syndgað hafa undir lögmáli, munu dæmast af lögmáli.
12alle som syndet uten loven, skal også gå fortapt uten loven, og alle som syndet under loven, skal dømmes ved loven;
13Og ekki eru heyrendur lögmálsins réttlátir fyrir Guði, heldur munu gjörendur lögmálsins réttlættir verða.
13for ikke de som hører loven, er rettferdige for Gud, men de som gjør efter loven, skal bli rettferdiggjort.
14Þegar heiðingjar, sem hafa ekki lögmál, gjöra að eðlisboði það sem lögmálið býður, þá eru þeir, þótt þeir hafi ekki neitt lögmál, sjálfum sér lögmál.
14For når hedningene, som ikke har loven, av naturen gjør det loven byder, da er disse, som dog ikke har loven, sig selv en lov;
15Þeir sýna, að krafa lögmálsins er rituð í hjörtum þeirra, með því að samviska þeirra ber þessu vitni og hugrenningar þeirra, sem ýmist ásaka þá eða afsaka.
15de viser at lovens gjerning er skrevet i deres hjerter, idet også deres samvittighet gir sitt vidnesbyrd, og deres tanker innbyrdes anklager eller også forsvarer dem -
16Það verður á þeim degi, er Guð, samkvæmt fagnaðarerindi mínu, er ég fékk fyrir Jesú Krist, dæmir hið dulda hjá mönnunum.
16på den dag da Gud skal dømme det skjulte hos menneskene efter mitt evangelium ved Jesus Kristus.
17En nú ert þú Gyðingur að nafni og styðst við lögmál og ert hreykinn af Guði.
17Men om du kalles jøde og setter din lit til loven og roser dig av Gud
18Þú þekkir vilja hans og kannt að meta rétt það, sem máli skiptir, þar eð lögmálið fræðir þig.
18og kjenner hans vilje og dømmer om de forskjellige ting, idet du lærer av loven,
19Þú treystir sjálfum þér til að vera leiðtogi blindra, ljós þeirra sem eru í myrkri,
19og trøster dig til å være en veiviser for blinde, et lys for dem som er i mørke,
20kennari fávísra, fræðari óvita, þar sem þú hefur þekkinguna og sannleikann skýrum stöfum í lögmálinu.
20en opdrager for dårer, en lærer for umyndige, da du har den rette form for kunnskap og sannhet i loven:
21Þú sem þannig fræðir aðra, hví fræðir þú ekki sjálfan þig? Prédikar þú, að ekki skuli stela, og stelur þó?
21du som altså lærer en annen, lærer du ikke dig selv? du som preker at en ikke skal stjele, stjeler du?
22Segir þú, að ekki skuli drýgja hór, og drýgir þó hór? Hefur þú andstyggð á skurðgoðum og rænir þó helgidóma?
22du som sier at en ikke skal drive hor, driver du hor? du som har motbydelighet for avgudene, raner du avgudenes templer?
23Hrósar þú þér af lögmáli, og óvirðir þó Guð með því að brjóta lögmálið?
23Du som roser dig av loven, du vanærer Gud ved å bryte loven!
24Svo er sem ritað er: ,,Nafn Guðs verður yðar vegna fyrir lasti meðal heiðingjanna.``
24For for eders skyld spottes Guds navn blandt hedningene, som skrevet er.
25Umskurn er gagnleg ef þú heldur lögmálið, en ef þú brýtur lögmálið, er umskurn þín orðin að engu.
25For omskjærelsen har vel sin nytte om du holder loven; men er du en lov-bryter, da er din omskjærelse blitt til forhud.
26Ef því óumskorinn maður fer eftir kröfum lögmálsins, mun hann þá ekki metinn sem umskorinn væri?
26Om altså den uomskårne holder lovens bud, skal da ikke hans forhud bli regnet som omskjærelse?
27Og mun þá ekki sá, sem er óumskorinn og heldur lögmálið, dæma þig, sem þrátt fyrir bókstaf og umskurn brýtur lögmálið?
27Og den av naturen uomskårne som opfyller loven, skal dømme dig, du som med bokstav og omskjærelse er en lov-bryter.
28Ekki er sá Gyðingur, sem er það hið ytra, og ekki það umskurn, sem er það hið ytra á holdinu.En sá er Gyðingur, sem er það hið innra, og umskurnin er umskurn hjartans í anda, en ekki í bókstaf. Lofstír hans er ekki af mönnum, heldur frá Guði.
28For ikke den er jøde som er det i det åpenbare; heller ikke er det omskjærelse som skjer i det åpenbare, på kjøttet;
29En sá er Gyðingur, sem er það hið innra, og umskurnin er umskurn hjartans í anda, en ekki í bókstaf. Lofstír hans er ekki af mönnum, heldur frá Guði.
29men den som er jøde i det skjulte, han er jøde, og omskjærelsen er hjertets omskjærelse i Ånden, ikke i bokstaven; en sådan har sin ros, ikke av mennesker, men av Gud.