Icelandic

Norwegian

Ruth

4

1Bóas gekk upp í borgarhliðið og settist þar. Þá bar svo við, að lausnarmaðurinn gekk fram hjá, sá er Bóas hafði talað um. Bóas sagði: ,,Kom þú og sestu hér, þú þarna!`` Og hann sneri þangað og settist niður.
1Men Boas var gått op til byporten og hadde satt sig der. Da kom løseren som Boas hadde talt om, nettop forbi, og Boas sa: Kom hit og sett dig her, min venn! Og han kom og satte sig.
2Þá tók hann tíu menn af öldungum borgarinnar og sagði: ,,Setjist hér!`` Og þeir settust niður.
2Så kalte han til sig ti menn av byens eldste og sa: Sett eder her! Og de satte sig.
3Síðan sagði hann við lausnarmanninn: ,,Akurland það, er Elímelek frændi okkar átti, hefir Naomí selt, sú sem heim er komin úr Móabslandi.
3Derefter sa han til løseren: Den aker som tilhørte vår bror Elimelek, har No'omi solgt, hun som er kommet tilbake fra Moabs land.
4Og ég hugsaði, að ég skyldi láta þig vita það og segja: ,Kaup það nú í viðurvist þeirra, er hér eru, og í viðurvist öldunga fólks míns.` Ef þú vilt leysa, þá leystu. En ef þú vilt ekki leysa, þá segðu mér frá því, svo að ég viti það. Því að enginn er til, sem getur leyst, nema þú, og ég eftir þig.`` Hinn sagði: ,,Ég ætla að leysa.``
4Og jeg tenkte jeg vilde la dette komme til din kunnskap og si: Kjøp den i overvær av dem som sitter her, og av mitt folks eldste! Vil du innløse den, sa gjør det; men hvis ikke, så si mig det, sa jeg kan vite det! For det er ingen til å innløse den uten du og efter dig jeg selv. Han svarte: Jeg vil innløse den.
5Þá sagði Bóas: ,,Um leið og þú kaupir landið af Naomí, hefir þú og keypt Rut hina móabítísku, ekkju hins framliðna, til þess að reisa nafn hins framliðna á arfleifð hans.``
5Da sa Boas: Når du kjøper akeren av No'omi, kjøper du den også av moabittinnen Rut, den avdødes hustru, for å opreise den avdødes navn på hans arvelodd.
6Þá sagði lausnarmaðurinn: ,,Ég get ekki leyst það handa mér, því að þá kynni ég að spilla arfleifð minni. Leys þú handa þér það, sem ég átti að leysa, því að ég get ekki leyst það.``
6Løseren svarte: Jeg kan ikke innløse den for mig, for da vilde jeg ødelegge min egen arvelodd; innløs du for dig det jeg skulde løse, for jeg kan ikke innløse det.
7Það var fyrrum siður í Ísrael við endurlausn og skipti, er menn vildu staðfesta allar gjörðir, að annar tók af sér skóinn og fékk hinum. Þetta var vottfesting í Ísrael.
7I gamle dager var det skikk i Israel ved innløsning og bytte at den ene part til stadfestelse av saken drog sin sko av og gav den til den andre; dette gjaldt som bekreftelse i Israel.
8Þá sagði lausnarmaðurinn við Bóas: ,,Kaup þú það handa þér!`` og tók af sér skóinn.
8Derfor sa løseren til Boas: Kjøp du det! Og med det samme drog han sin sko av.
9Bóas sagði við öldungana og allt fólkið: ,,Þér eruð í dag vottar að því, að ég hefi keypt af Naomí allt það, sem Elímelek átti, svo og allt það, sem þeir Kiljón og Mahlón áttu.
9Da sa Boas til de eldste og alt folket: I er idag vidner på at jeg har kjøpt av No'omi alt det som tilhørte Elimelek, og alt som tilhørte Kiljon og Mahlon.
10Einnig hefi ég keypt Rut hina móabítísku, ekkju Mahlóns, mér að konu, til þess að reisa nafn hins framliðna á arfleifð hans, svo að nafn hins framliðna upprætist eigi meðal bræðra hans og úr borgarhliði hans. Þér eruð vottar þess í dag.``
10Også moabittinnen Rut, Mahlons enke, har jeg vunnet mig til hustru for å opreise den avdødes navn på hans arvelodd, så den avdødes navn ikke skal bli utryddet blandt hans brødre og i hans hjemsteds port; det er I vidner på idag.
11Þá sagði allt fólkið, sem var í hliðinu, og öldungarnir: ,,Vér erum vottar að því. Drottinn gjöri konuna, sem í hús þitt kemur, slíka sem þær voru Rakel og Lea, er báðar reistu Ísraels hús. Veitist þér vald í Efrata og verðir þú frægur í Betlehem.
11Og alt folket som var i porten, og de eldste sa: Ja, det er vi vidner på. Herren la den kvinne som nu drar inn i ditt hus, bli som Rakel og Lea, de to som bygget Israels hus, og gid du må bli en mektig mann i Efrata og få en navnkundig sønn i Betlehem!
12Og verði hús þitt sem hús Peres, sem Tamar fæddi Júda, fyrir afsprengi það, sem Drottinn gefur þér við þessari ungu konu.``
12Ditt hus bli som Peres' hus - han som Tamar fødte Juda - ved de efterkommere som Herren vil gi dig med denne unge kvinne!
13Síðan gekk Bóas að eiga Rut, og hún varð kona hans. Og hann gekk inn til hennar, og Drottinn veitti henni getnað, og ól hún son.
13Så tok Boas Rut hjem til sig, og hun blev hans hustru, og han gikk inn til henne; og Herren gav henne livsfrukt, og hun fødte en sønn.
14Þá sögðu konurnar við Naomí: ,,Lofaður sé Drottinn, sem eigi hefir látið þig bresta lausnarmann í dag, svo að nafn hans mun nefnt verða í Ísrael.
14Da sa kvinnene til No'omi: Lovet være Herren, som ikke lot dig fattes en løser idag, og han bli navnkundig i Israel*! / {* nemlig ved sønner.}
15Hann mun verða huggun þín og ellistoð, því að tengdadóttir þín, sem elskar þig, hefir alið hann, hún, sem er þér betri en sjö synir.``
15Han skal bli din sjels trøster og din alderdoms forsørger; for din sønnekone, som har dig kjær, har født ham, hun som er mere for dig enn syv sønner.
16Naomí tók barnið og lagði það á skaut sér og varð fóstra þess.
16Og No'omi tok barnet og la ham i sitt fang, og hun blev hans fostermor.
17Og grannkonurnar gáfu honum nafn og sögðu: ,,Naomí er fæddur sonur!`` og nefndu hann Óbeð. Hann var faðir Ísaí, föður Davíðs.
17Og grannekonene gav ham navn og sa: No'omi har fått en sønn! De kalte ham Obed; han blev far til Isai, Davids far.
18Þetta er ættartala Peres: Peres gat Hesron,
18Dette er Peres' efterkommere: Peres fikk sønnen Hesron,
19og Hesron gat Ram, og Ram gat Ammínadab,
19og Hesron fikk sønnen Ram, og Ram fikk sønnen Amminadab,
20og Ammínadab gat Nakson, og Nakson gat Salmón,og Salmón gat Bóas, og Bóas gat Óbeð,
20og Amminadab fikk sønnen Nahson, og Nahson fikk sønnen Salma,
21og Salmón gat Bóas, og Bóas gat Óbeð,
21og Salmon fikk sønnen Boas, og Boas fikk sønnen Obed,
22og Obed fikk sønnen Isai, og Isai fikk sønnen David.