Icelandic

Polish

1 Samuel

14

1Svo bar við einn dag, að Jónatan sonur Sáls sagði við skjaldsvein sinn: ,,Kom þú, við skulum fara yfir til varðflokks Filista, sem er þarna hinumegin.`` En hann sagði ekki föður sínum frá því.
1I stało się dnia niektórego, że rzekł Jonatan, syn Saula, do sługi, który nosił broó jego: Pójdź, przejdziemy do straży Filistyóskiej, która jest na onej stronie; a ojcu swemu o tem nie oznajmił.
2En Sál sat utanvert við Gíbeu undir granateplatrénu, sem er hjá Mígron, og liðið, sem hann hafði með sér, var hér um bil sex hundruð manns.
2Ale Saul został był przy pagórku pod jabłonią granatową, która była w Migron, i lud, który był z nim, około sześciu set mężów.
3Og Ahía, sonur Ahítúbs, bróður Íkabóðs, Pínehassonar, Elísonar, prests Drottins í Síló, bar hökulinn. En liðið vissi ekki, að Jónatan hafði farið.
3A Achijas, syn Achitoba, brata Ichaboda, syna Fineesowego, syna Heli, kapłana Paóskiego w Sylo, nosił Efod: a lud nie wiedział, iż odszedł Jonatan.
4Á milli klifanna, sem Jónatan vildi um fara yfir til varðflokks Filistanna, var hvor hamarinn sínum megin. Hét annar Bóses, en hinn Sene.
4Ale między przechodami, kędy szukał Jonatan przejścia ku straży Filistyóskiej, była skała ostra po jednej stronie, także skała ostra po drugiej stronie; jednej imię Boses a drugiej Sene.
5Annar hamarinn var að norðanverðu og var brattur, gegnt Mikmas, en hinn að sunnanverðu, gegnt Geba.
5Skała jedna była na północy przeciwko Machmas, a druga na południe przeciwko Gabaa.
6Jónatan sagði við skjaldsvein sinn: ,,Kom þú, við skulum fara yfir til varðflokks þessara óumskornu manna. Vera má, að Drottinn framkvæmi eitthvað oss í hag, því að ekkert getur tálmað Drottni að veita sigur, hvort heldur er með mörgum eða fáum.``
6I rzekł Jonatan do wyrostka, który nosił broó jego: Pójdźmy, a przejdziemy do straży tych nieobrzezaóców, snać uczyni Pan przez nas wybawienie; boć nie trudno Panu wybawić w wielu albo w trosze.
7Skjaldsveinninn svaraði honum: ,,Gjör þú öldungis eins og þér leikur hugur á, sjá, ég mun fylgja þér. Vil ég það eitt, er þú vilt.``
7I rzekł mu sługa, noszący broó jego: Czyó, co się podoba sercu twemu; idź, gdzie chcesz, oto ja będę z tobą według woli twojej.
8Jónatan mælti: ,,Sjá, við förum nú yfir til mannanna og látum þá sjá okkur.
8Tedy rzekł Jonatan: oto my idziemy do tych mężów, a ukażemy się im.
9Ef þeir þá kalla til okkar: ,Nemið staðar, þangað til vér komum til ykkar!` þá skulum við standa kyrrir, þar sem við erum staddir, og eigi fara upp til þeirra.
9Jeźli nam tak rzeką: Czekajcie, aż przyjdziemy do was, stójmyż na miejscu swem, a nie chodźmy do nich;
10En ef þeir kalla: ,Komið hingað upp til vor!` þá skulum við fara upp þangað, því að þá hefir Drottinn gefið þá í okkar hendur. Skulum við hafa það að marki.``
10Ale jeźliż tak rzeką: Pójdźcie do nas, pójdźmyż; boć je dał Pan w ręce nasze, a to będziemy mieli za znak.
11Síðan létu þeir báðir varðflokk Filistanna sjá sig, og Filistar sögðu: ,,Sjá, Hebrear koma fram úr holunum, sem þeir hafa falið sig í.``
11Ukazali się tedy obaj straży Filistyóskiej. I rzekli Filistynowie: Onoż Hebrejczycy wychodzą z jaskini, w której się byli pokryli.
12Þá kölluðu varðmennirnir til Jónatans og skjaldsveins hans: ,,Komið hingað upp til vor, og skulum vér segja ykkur tíðindi.`` Þá sagði Jónatan við skjaldsvein sinn: ,,Kom nú upp á eftir mér, því að Drottinn hefir gefið þá í hendur Ísraels.``
12I mówili mężowie, co na straży byli, do Jonatana, i do wyrostka, co za nim broó nosił, i rzekli: Pójdźcie ku nam, a oznajmiemy wam coś. I rzekł Jonatan do sługi swego: Pójdź za mną; boć je Pan podał w ręce Izraelczykom.
13Og Jónatan klifraði upp á höndum og fótum og skjaldsveinn hans á eftir honum. Þá lögðu þeir á flótta fyrir Jónatan. En hann felldi þá, og skjaldsveinn hans vann á þeim á eftir honum.
13Lazł tedy Jonatan na rękach swych, i na nogach swych, a wyrostek jego za nim; i padli przed Jonatanem, i przed wyrostkiem jego, który też zabijał, idąc za nim.
14Og þeir sem Jónatan og skjaldsveinn hans lögðu að velli í þessu fyrsta áhlaupi, voru um tuttugu manns, eins og þegar plógur flettir sundur sverðinum á dagplægi lands.
14A tać była porażka pierwsza, w której pobił Jonatan i wyrostek jego, co broó za nim nosił, około dwudziestu mężów, jakoby na pół staja roli.
15Þá sló ótta yfir herbúðirnar á völlunum og yfir allt liðið. Varðsveitin og ránsflokkurinn urðu einnig skelkaðir, og landið nötraði, og varð það að mikilli skelfingu.
15I przyszedł strach na obóz na polu, i na wszystek lud; straż też, i ci którzy byli wyjechali na zdobycz, lękali się, aż się ziemia trzęsła; bo była w strachu Bożym.
16Sjónarverðir Sáls í Gíbeu í Benjamín lituðust um, og sjá, þá var allt á tjá og tundri í herbúðum Filista.
16I obaczyła straż Saulowa w Gabaa Benjaminowym, że się ono mnóstwo rozsypało, i pierzchło, i że się go urywało.
17Og Sál sagði við mennina, sem með honum voru: ,,Kannið nú liðið og hyggið að, hver frá oss hefir farið.`` Könnuðu þeir þá liðið, og vantaði þá Jónatan og skjaldsvein hans.
17Tedy rzekł Saul do ludu, który przy nim był: Wywiedzcie się zaraz, a obaczcie, kto odszedł z naszych; a gdy się wywiadowali, oto nie było Jonatana, i wyrostka, co za nim broó nosił.
18Þá mælti Sál við Ahía: ,,Kom þú með hökulinn!`` _ því að hann bar þá hökulinn frammi fyrir Ísraelsmönnum.
18I rzekł Saul do Achijasa: Przystaw skrzynię Bożą; (bo była skrzynia Boża dnia onego z syny Izraelskimi.)
19En meðan Sál var að tala við prestinn, varð ysinn í herbúðum Filista æ meiri og meiri, svo að Sál sagði við prestinn: ,,Hættu við það!``
19I stało się, gdy jeszcze Saul mówił do kapłana, że zamięszanie, które było w obozie Filistyóskim, wzmagało się i rozmnażało; przetoż rzekł Saul do kapłana: Zawściągnij ręki twojej.
20Og Sál og allt liðið, sem með honum var, safnaðist saman. En er þeir komu í orustuna, sjá, þá reiddi þar hver sverð að öðrum, og allt var í uppnámi.
20A tak zebrawszy się Saul, i wszystek lud, który był z nim, przyszli, gdzie była bitwa, a oto, każdego miecz był obrócony na towarzysza jego, i była porażka bardzo wielka.
21En Hebrear þeir, er að undanförnu höfðu lotið Filistum og farið höfðu með þeim í stríðið, snerust nú og í móti þeim og gengu í lið með Ísraelsmönnum, þeim er voru með Sál og Jónatan.
21A Hebrejczycy, którzy przedtem przestawali z Filistynami, którzy z nimi ciągnęli w obozie tam i sam, ci się też obróciwszy stanęli przy Izraelu, który był z Saulem i z Jonatanem.
22Og er allir Ísraelsmenn, þeir er falið höfðu sig á Efraímfjöllum, fréttu, að Filistar væru lagðir á flótta, þá veittu þeir þeim og eftirför til þess að berjast við þá.
22Nadto wszyscy mężowie Izraelscy, którzy się byli pokryli na górze Efraim, gdy usłyszeli, iż uciekają Filistynowie, szli za nimi w pogoó w onej bitwie.
23Þannig veitti Drottinn Ísrael sigur á þeim degi. Orustan þokaðist fram hjá Betaven,
23I wybawił Pan dnia onego Izraela, a bitwa ona zaszła aż do Betawen.
24og Ísraelsmenn voru mæddir orðnir þann dag. Þá gjörði Sál mikið glappaverk. Hann lét liðið vinna svolátandi eið: ,,Bölvaður sé sá, sem neytir matar áður en kveld er komið og ég hefi hefnt mín á óvinum mínum!`` Fyrir því bragðaði enginn af liðinu mat.
24A mężowie Izraelscy strudzeni byli onego dnia. I poprzysiągł Saul lud, mówiąc: Przeklęty mąż, któryby jadł chleb przed wieczorem, aż się pomszczę nad nieprzyjacioły mymi. I nie skosztował wszystek lud chleba.
25En nú voru hunangsbú á völlunum.
25Tedy wszystek lud onej ziemi przyszedł do lasu, gdzie było wiele miodu na ziemi.
26Og er liðið kom að hunangsbúunum, sjá, þá voru býflugurnar flognar út, en þrátt fyrir það bar enginn hönd að munni, því að liðið hræddist eiðinn.
26Wszedłszy tedy lud do lasu, ujrzał płynący miód; wszakże nie doniósł żaden z miodem ręki swojej do ust swoich, bo się bał lud onej przysięgi.
27En Jónatan hafði eigi hlýtt á, þá er faðir hans lét liðið vinna eiðinn. Hann rétti því út enda stafsins, sem hann hafði í hendinni, og dýfði honum í hunangsseiminn og bar hönd sína að munni sér. Urðu augu hans þá aftur fjörleg.
27Ale Jonatan nie słyszał, gdy poprzysięgał lud ojciec jego; i ściągnął koniec laski, którą miał w ręce swej, a omoczył go w plastrze miodu, i obrócił rękę swoję do ust swoich, i oświeciły się oczy jego.
28Þá tók einn úr liðinu til máls og sagði: ,,Faðir þinn hefir látið liðið vinna svolátandi eið: ,Bölvaður sé sá, sem matar neytir í dag!``` En liðið var þreytt.
28A odpowiadając jeden z ludu, rzekł: Przysięgą zawiązał ojciec twój lud, mówiąc: Przeklęty mąż, któryby jadł chleb dzisiaj; stądże ustał lud.
29Jónatan svaraði: ,,Faðir minn leiðir landið í ógæfu. Sjáið, hversu fjörleg augu mín eru, af því að ég bragðaði ögn af þessu hunangi.
29Tedy rzekł Jonatan: Strwożył ojciec mój lud ziemi. Patrzcie proszę jako są oświecone oczy moje, iżem skosztował trochę miodu tego;
30Hversu miklu meira mundi mannfallið hafa verið meðal Filista en það nú er orðið, ef liðið hefði etið nægju sína í dag af herfangi óvinanna, er það náði.``
30Jako daleko więcej, gdyby się był najadł dziś lud z łupu nieprzyjaciół swoich, których nabył; izaliby nie była większa porażka między Filistynami?
31Og þeir felldu Filista á þeim degi frá Mikmas til Ajalon, og liðið var mjög þreytt.
31Porazili tedy dnia onego Filistyny od Machmas aż do Ajalon, i spracował się lud bardzo.
32Og liðið fleygði sér yfir herfangið, og tóku þeir bæði sauðfé, naut og kálfa og slátruðu á jörðinni, og fólkið át kjötið með blóðinu.
32Tedy się lud udał na łup, a nabrawszy owiec, i wołów, i cieląt, rzezali je na ziemi, a jadł lud ze krwią.
33Og menn sögðu Sál frá því og mæltu: ,,Sjá, fólkið syndgar móti Drottni með því að eta kjötið með blóðinu.`` Sál sagði: ,,Þér drýgið glæp. Veltið hingað til mín stórum steini.``
33I powiedziano Saulowi mówiąc: Oto lud grzeszy przeciw Panu, jedząc ze krwią; który rzekł: Zgrzeszyliście; przytoczcież sam do mnie teraz kamieó wielki.
34Og Sál mælti: ,,Gangið út meðal fólksins og segið þeim: ,Hver og einn af yður komi til mín með sinn uxa og sína sauðkind og slátrið þeim hér og etið, svo að þér syndgið ekki á móti Drottni með því að eta það með blóðinu.``` Þá kom hver og einn af liðinu um nóttina með það, er hann hafði, og þeir slátruðu því þar.
34Zatem rzekł Saul: Rozejdźcie się między lud, a rzeczcie do nich: Przywiedźcie do mnie każdy wołu swego, i każdy owcę swą, bijcież je tu, a jedzcie, a nie zgrzeszycie przeciw Panu, jedząc ze krwią. I przywiedli wszystek lud, każdy wołu swego w ręce swej w nocy, i bito je tam.
35Og Sál reisti Drottni altari. Það var fyrsta altarið, sem hann reisti Drottni.
35I zbudował Saul ołtarz Panu; toć najpierwszy ołtarz, który zbudował Panu.
36Og Sál mælti: ,,Vér skulum fara á eftir Filistum í nótt og ræna meðal þeirra, þar til er birtir af degi, og engan af þeim láta eftir verða.`` Þeir sögðu: ,,Gjör þú allt, sem þér gott þykir.`` En presturinn sagði: ,,Vér skulum ganga hér fram fyrir Guð.``
36I rzekł Saul: Puśćmy się za Filistynami nocą, a bijmy je aż do świtania, a nie zostawujmy z nich i jednego. Którzy mu odpowiedzieli: Cokolwiek dobrego jest w oczach twoich uczyó, ale kapłan rzekł: Przystąpmy sam do Boga.
37Sál gekk þá til frétta við Guð: ,,Á ég að fara á eftir Filistum? Munt þú gefa þá í hendur Ísrael?`` En hann svaraði honum engu þann dag.
37Tedy się radził Saul Boga: Mamli się puścić za Filistynami? podaszli je w ręce Izraela? I nie odpowiedział mu dnia tego.
38Þá sagði Sál: ,,Gangið hingað, allir höfðingjar fólksins, og grennslist eftir og komist að raun um, hver drýgt hefir þessa synd í dag.
38Przetoż rzekł Saul: Przystąpcie sam wszyscy celniejsi z ludu, i wywiedzcie się, a patrzcie, przy kimby grzech dziś był.
39Því að svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er veitt hefir Ísrael sigur, þó að það væri Jónatan sonur minn, sem hefði drýgt hana, þá skyldi hann láta lífið.`` En enginn svaraði honum af öllu fólkinu.
39Bo jako żywy Pan, który wybawia Izraela, choćby był i przy Jonatanie, synu moim, że śmiercią umrze. I nie odpowiedział mu nikt ze wszystkiego ludu.
40Þá sagði hann við allan Ísrael: ,,Verið þér öðrumegin, en ég og Jónatan sonur minn skulum vera hinumegin.`` Lýðurinn sagði við Sál: ,,Gjör þú sem þér gott þykir.``
40Nadto rzekł do wszystkiego Izraela: Wy będziecie na jednej stronie, a ja i Jonatan, syn mój, będziemy na drugiej stronie. I odpowiedział lud Saulowi: Co dobrego jest w oczach twoich, uczyó.
41Þá mælti Sál: ,,Drottinn, Ísraels Guð, hví svaraðir þú ekki þjóni þínum í dag? Ef þessi misgjörð hvílir á mér eða Jónatan syni mínum, Drottinn, Ísraels Guð, þá lát þú úrím koma upp, en ef hún hvílir á lýð þínum Ísrael, þá lát þú túmmím koma upp.`` Þá kom upp hlutur Jónatans og Sáls, en fólkið gekk undan.
41Zatem rzekł Saul do Pana, Boga Izraelskiego: Panie, pokaż sprawiedliwą; i nalezion jest Jonatan i Saul, a lud wyszedł z tego.
42Og Sál mælti: ,,Hlutið með mér og Jónatan syni mínum!`` Kom þá upp hlutur Jónatans.
42Potem rzekł Saul: Rzućcie los między mną i między Jonatanem, synem moim; i znaleźony jest Jonatan.
43Og Sál sagði við Jónatan: ,,Segðu mér, hvað hefir þú gjört?`` Þá sagði Jónatan honum frá því og mælti: ,,Ég bragðaði aðeins ögn af hunangi á stafsendanum, sem ég hafði í hendinni. Sjá, hér er ég, fyrir það á ég að láta lífið?``
43Zatem rzekł Saul do Jonatana: Powiedz mi, coś uczynił? I powiedzał mu Jonatan, i rzekł: Skosztowałem tylko koócem laski, którąm miał w ręce mojej, trochę miodu, i dla tegoż ja mam umrzeć?
44Sál svaraði: ,,Guð gjöri við mig það, er hann vill: lífið verður þú að láta, Jónatan!``
44I odpowiedzał Saul: To a to mi niech Bóg uczyni, że śmiercią umrzesz Jonatanie.
45En lýðurinn sagði við Sál: ,,Á Jónatan að láta lífið, hann sem unnið hefir þennan mikla sigur í Ísrael? Fjarri sé það! Svo sannarlega sem Drottinn lifir, skal ekki eitt höfuðhár hans falla til jarðar, því að með Guðs hjálp hefir hann unnið í dag.`` Og fólkið leysti Jónatan út undan lífláti.
45Ale lud rzekł do Saula: Izali Jonatan umrze, który uczynił to wybawienie wielkie w Izraelu? Boże uchowaj! jako żywy Pan, nie spadnie i włos z głowy jego na ziemię; albowiem za pomocą Bożą uczynił to dzisiaj. A tak wybawił lud Jonatana, że nie umarł.
46Og Sál kom aftur, er hann hafði elt Filista, en Filistar fóru heim til sín.
46Tedy się wrócił Saul od Filistynów, a Filistynowie odeszli na miejsce swoje.
47Þá er Sál hafði hlotið konungdóm yfir Ísrael, háði hann ófrið við alla óvini sína allt í kring: við Móab, við Ammóníta, við Edóm, við konunginn í Sóba og við Filista, og hvert sem hann sneri sér, vann hann sigur.
47A Saul otrzymawszy królestwo nad Izraelem, walczył przeciwko okolicznym wszystkim nieprzyjaciołom swoim, przeciw Moabitom, i przeciw synom Ammonowym, i przeciw Edomczykom, i przeciw królom Soba, i przeciw Filistynom; a gdzie się kolwiek obrócił, mężnie się sprawował.
48Hann sýndi og hreysti og vann sigur á Amalek og frelsaði Ísrael af hendi þeirra, er rændu hann.
48Zebrawszy też wojsko, poraził Amalekity, i wyrwał Izraela z ręki tego, który go pustoszył.
49Synir Sáls voru Jónatan, Jísví og Malkísúa; og dætur hans tvær hétu: hin eldri Merab og hin yngri Míkal.
49A miał Saul syny Jonatana, i Jesujego, i Melchisua, a imiona dwóch córek jego: imię pierworodnej Merob, a młodszej Michol;
50Og kona Sáls hét Ahínóam, dóttir Ahímaas. Og hershöfðingi hans hét Abner, sonur Ners, föðurbróður Sáls.
50A imię żony Saulowej Achinoam, która była córką Achimaasową; a imię Hetmana wojska jego Abner, syn Nera, stryja Saulowego.
51Því að Kís, faðir Sáls, og Ner, faðir Abners, voru synir Abíels.Og ófriðurinn við Filista var harður alla ævi Sáls, og sæi Sál einhvern kappa eða eitthvert hraustmenni, þá tók hann þann mann í sína sveit.
51Bo Cys był ojciec Saula, a Ner ojciec Abnera, syn Abijela.
52Og ófriðurinn við Filista var harður alla ævi Sáls, og sæi Sál einhvern kappa eða eitthvert hraustmenni, þá tók hann þann mann í sína sveit.
52I była wojna wielka z Filistynami po wszystkie dni Saulowe. Przetoż, gdziekolwiek widział Saul jakiego silnego i dzielnego męża, przyjmował go do siebie.