1Hiskía varð konungur, þá er hann var tuttugu og fimm ára gamall og tuttugu og níu ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Abía Sakaríadóttir.
1Potem rozesłał Ezechyjasz do wszystkiego Izraela i do Judy; także też listy napisał do Efraima i do Manasesa, aby przyszli do domu Paóskiego do Jeruzalemu i obchodzili święto przejścia Panu, Bogu Izraelskiemu.
2Hann gjörði það, sem rétt var í augum Drottins, að öllu svo sem gjört hafði Davíð forfaðir hans.
2Bo uradził król i książęta jego i wszystko zgromadzenie w Jeruzalemie, aby obchodzili święto przejścia miesiąca wtórego;
3Í fyrsta mánuði á fyrsta ríkisári sínu opnaði hann dyrnar að musteri Drottins, og gjörði við þær.
3Gdyż nie mogli obchodzić czasu swego, przeto, iż kapłanów poświęconych nie było, ile ich było potrzeba, i lud nie był zgromadzony do Jeruzalemu.
4Síðan lét hann prestana og levítana koma og stefndi þeim saman á auða svæðinu austan til.
4A podobała się ta rzecz królowi i wszystkiemu zgromadzeniu.
5Og hann sagði við þá: ,,Hlýðið á mig, þér levítar! Helgið nú sjálfa yður og helgið musteri Drottins, Guðs feðra yðar, og útrýmið viðurstyggðinni úr helgidóminum.
5I postanowili, aby obwołano po wszystkim Izraelu, od Beersaby aż do Dan, żeby się zeszli na obchód święta przejścia Panu, Bogu Izraelskiemu, do Jeruzalemu; albowiem już go dawno nie obchodzili, jako było napisane.
6Því að feður vorir hafa sýnt ótrúmennsku og gjört það, sem illt var í augum Drottins, Guðs vors, og yfirgefið hann. Þeir sneru augliti sínu burt frá bústað Drottins og sneru við honum bakinu.
6Przetoż posłowie szli z listami od króla i od książąt jego po wszystkim Izraelu i Judzie z rozkazem królewskiem, mówiąc: Synowie Izraelscy! nawróćcie się do Pana, Boga Abrahamowego, Izaakowego, i Izraelowego, a on się nawróci do ostatków, które z was uszły z rąk królów Assyryjskich.
7Þá hafa þeir og læst dyrunum að forsalnum, slökkt á lömpunum, eigi brennt reykelsi og eigi fært Guði Ísraels brennifórn í helgidóminum.
7I nie bądźcie jako ojcowie wasi, i jako bracia wasi, którzy wystąpili przeciwko Panu, Bogu ojców swoich; i podał ich w spustoszenie, jako sami widzicie.
8Fyrir því kom reiði Drottins yfir Júda og Jerúsalem, og hann lét þá sæta misþyrmingu og gjörði þá að undri og athlægi, svo sem þér sjáið með eigin augum.
8Teraz tedy nie zatwardzajcie karku waszego, jako ojcowie wasi: dajcie rękę Panu, a pójdźcie do świątnicy jego, którą poświęcił na wieki, i służcie Panu, Bogu waszemu, a odwróci się od was gniew popędliwości jego.
9Nú eru þá feður vorir fallnir fyrir sverðseggjum, og synir vorir og dætur og konur eru hernumdar fyrir þetta.
9Albowiem jeźli się nawrócicie do Pana, bracia wasi, i synowie wasi miłosierdzie otrzymają u tych, którzy ich zawiedli w niewolę, tak, iż się nawrócą do tej ziemi; miłosierny bowiem, i dobrotliwy jest Pan, Bóg wasz, a nie odwróci od was oblicza swe go, jeźli się nawrócicie do niego.
10Nú hefi ég einsett mér að gjöra sáttmála við Drottin, Guð Ísraels, til þess að hin brennandi reiði hans megi hverfa frá oss.
10A gdy oni posłowie chodzili od miasta do miasta przez ziemię Efraimową o Manasesową aż do Zabulon, naśmiewali się z nich, i szydzili z nich.
11Verið þá eigi skeytingarlausir, synir mínir! Því að yður hefir Drottinn útvalið til þess að standa frammi fyrir sér, til þess að þjóna sér, og til þess að þér skuluð vera þjónustumenn hans og brenna reykelsi honum til handa.``
11Wszakże niektórzy mężowie z Aser, i z Manase, i z Zabulon, ukorzywszy się przyszli do Jeruzalemu.
12Þá gengu fram levítarnir: Mahat Amasaíson og Jóel Asarjason af Kahatítaniðjum. Af Meraríniðjum: Kís Abdíson og Asarja Jehallelelsson. Af Gersonítum: Jóa Simmason og Eden Jóason.
12W Judzie też już była ręka Boża, gdy im dał serce jedno, aby czynili rozkazanie królewskie i książąt, według słowa Paóskiego.
13Af Elísafsniðjum: Simrí og Jeíel. Af Asafsniðjum: Sakaría og Mattanja.
13I zebrało się do Jeruzalemu wiele ludu, aby obchodzili święto uroczyste przaśników miesiąca wtórego; a było zgromadzenie bardzo wielkie.
14Af Hemansniðjum: Jehíel og Símeí. Af Jedútúnsniðjum: Semaja og Ússíel.
14Tedy powstawszy znieśli ołtarze, które były w Jeruzalemie, wszystkie też ołtarze, na których kadzono, porozwalali, a wrzucili do potoku Cedron.
15Stefndu þeir saman frændum sínum, helguðu sig og komu að boði konungs til þess að hreinsa musteri Drottins eftir fyrirmælum Drottins.
15Potem ofiarowali baranka wielkanocnego, dnia czternastego, miesiąca wtórego; a kapłani i Lewitowie zawstydziwszy się, poświęcali się, a przywodzili całopalenie do domu Paóskiego.
16Og prestarnir fóru inn í musteri Drottins til þess að hreinsa það, og fóru með allt óhreint, er þeir fundu í musteri Drottins, út í forgarð musteris Drottins. Tóku levítarnir við því til þess að fara með það út í Kídronlæk.
16I stali w porządku swym według zwyczaju swego, i według zakonu Mojżesza, męża Bożego; a kapłani kropili krwią, wziąwszy ją z ręki Lewitów.
17Hófu þeir helgunina hinn fyrsta dag hins fyrsta mánaðar, og á áttunda degi mánaðarins voru þeir komnir að forsal Drottins. Helguðu þeir síðan musteri Drottins á átta dögum, og á sextánda degi hins fyrsta mánaðar var verkinu lokið.
17A iż takich było wiele w zgromadzeniu, którzy się byli nie poświęcili, przetoż Lewitowie ofiarowali ofiary święta przejścia za każdego nieczystego, aby był poświęcony Panu.
18Gengu þeir þá inn fyrir Hiskía konung og sögðu: ,,Vér höfum hreinsað allt musteri Drottins og brennifórnaraltarið og öll áhöld þess, svo og borðið fyrir raðabrauðin og öll áhöld þess.
18Bo wielka liczba ludu tego, to jest, wiele ich z Efraima, i z Manasesa, i z Isaschara, i z Zabulonu nie byli oczyszczeni, a przecież jedli baranka wielkanocnego, inaczej niż napisano; ale się Ezechyjasz modlił za nich, mówiąc: Dobrotliwy Pan niech oczyści każdego,
19Og öll þau áhöld, er Akas konungur smáði af ótrúmennsku sinni, höfum vér sett fram og helgað. Standa þau nú frammi fyrir altari Drottins.``
19Którykolwiek zgotował wszystko serce swe, aby szukał Boga, Pana Boga ojców swoich, choćby oczyszczony nie był według oczyszczenia świątnicy.
20Næsta morgun snemma stefndi Hiskía konungur saman höfuðsmönnum borgarinnar og fór upp í musteri Drottins.
20I wysłuchał Pan Ezechyjasza, i zachował lud.
21Færðu þeir þá sjö naut, sjö hrúta, sjö lömb og sjö geithafra í syndafórn fyrir ríkið og fyrir helgidóminn og fyrir Júda. Og hann bauð niðjum Arons, prestunum, að færa hana á altari Drottins.
21A tak obchodzili synowie Izraelscy, którzy byli w Jeruzalemie, uroczyste święto przaśników przez siedm dni z weselem wielkiem: i chwalili Pana. Lewitowie na każdy dzieó, a kapłani na instrumentach sławili moc Paóską.
22Slátruðu þeir þá nautunum, og tóku prestarnir við blóðinu og stökktu á altarið. Síðan slátruðu þeir hrútunum og stökktu blóðinu á altarið. Þá slátruðu þeir lömbunum og stökktu blóðinu á altarið.
22I mówił Ezechyjasz łaskawie do wszystkich Lewitów, którzy mieli dobre rozumienie o Panu. I jedli przez siedm dni onego święta, sprawując ofiary spokojne, a wysławiając Pana, Boga ojców swoich.
23Síðan færðu þeir syndafórnarhafrana fram fyrir konung og söfnuðinn, og lögðu þeir hendur sínar á þá.
23Tedy uradziło wszystko zgromadzenie, aby to jeszcze czynili przez drugie siedm dni; a tak obchodzili znowu siedm dni z weselem.
24Síðan slátruðu prestarnir þeim og færðu blóð þeirra í syndafórn á altarinu til þess að friðþægja fyrir allan Ísrael, því að konungur hafði fyrirskipað brennifórnina og syndafórnina fyrir allan Ísrael.
24Albowiem Ezechyjasz, król Judzki, dał był zgromadzeniu tysiąc cielców, i siedm tysięcy owiec: książęta też dali zgromadzeniu tysiąc cielców, i owiec dziesięć tysięcy. I poświęciło się kapłanów bardzo wiele.
25Og hann setti levítana í musteri Drottins með skálabumbur, hörpur og gígjur, samkvæmt fyrirmælum Davíðs og Gaðs, sjáanda konungs, og Natans spámanns. Því að þessi fyrirmæli voru að tilstilli Drottins, fyrir munn spámanna hans.
25A tak weseliło się wszystko zgromadzenie Judzkie, i kapłani, i Lewitowie, i wszystko zgromadzenie, które było przyszło z Izraela, i przychodniowie, którzy przyszli z ziemi Izraelskiej, i mieszkający w Judzie.
26Stóðu þá levítarnir með hljóðfæri Davíðs, og prestarnir með lúðra.
26I było wielkie wesele w Jeruzalemie; bo ode dni Salomona, syna Dawidowego, króla Izraelskiego, nic takiego nie było w Jeruzalemie.
27Þá bauð Hiskía að láta brennifórnina á altarið og er brennifórnin var hafin, hófst og söngur Drottins og lúðrarnir kváðu við undir forustu hljóðfæra Davíðs Ísraelskonungs.
27Potem powstali kapłani i Lewitowie, i błogosławili ludowi; a wysłuchany jest głos ich, i przyszła modlitwa ich do mieszkania świętobliwości Paóskiej, do nieba.
28Þá féll allur söfnuðurinn fram, söngurinn kvað við og lúðrarnir gullu, allt þetta, þar til er brennifórninni var lokið.
29Og er fórnfæringunni var lokið, beygði konungur kné sín og allir þeir, er með honum voru, og féllu fram.
30Bauð þá Hiskía konungur og höfuðsmennirnir levítunum að syngja Drottni lofsöng með orðum Davíðs og Asafs sjáanda, og sungu þeir lofsönginn með gleði, hneigðu sig og féllu fram.
31Þá tók Hiskía til máls og sagði: ,,Nú hafið þér vígt yður Drottni. Gangið nú fram og farið með sláturfórnir og þakkarfórnir í musteri Drottins.`` Færði þá söfnuðurinn sláturfórnir og þakkarfórnir, og hver, sem til þess var fús, færði brennifórnir.
32En talan á brennifórnunum, er söfnuðurinn færði, var: sjötíu naut, hundrað hrútar og tvö hundruð lömb. Var allt þetta ætlað til brennifórnar Drottni til handa.
33Og þakkarfórnirnar voru sex hundruð naut og þrjú þúsund sauðir.
34En prestarnir voru of fáir, svo að þeir gátu ekki flegið öll brennifórnardýrin. Hjálpuðu þá frændur þeirra, levítarnir, þeim, uns starfinu var lokið og prestarnir helguðu sig, því að levítarnir höfðu einlægari áhuga á því að helga sig en prestarnir.
35Auk þessa voru færðar margar brennifórnir, ásamt hinum feitu stykkjum heillafórnanna og dreypifórnum þeim, er brennifórnunum fylgdu. Þannig var þjónustunni við musteri Drottins komið í lag.En Hiskía og allur lýðurinn gladdist yfir því, er Guð hafði búið lýðnum, því að þessu var komið í kring samstundis.
36En Hiskía og allur lýðurinn gladdist yfir því, er Guð hafði búið lýðnum, því að þessu var komið í kring samstundis.