1Á tólfta ríkisári Akasar Júdakonungs varð Hósea Elason konungur í Samaríu yfir Ísrael og ríkti níu ár.
1Roku trzeciego Ozeasza, syna Eli, króla Izraelskiego, królował Ezechyjasz, syn Achaza, króla Judzkiego.
2Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, þó ekki eins og Ísraelskonungar þeir, er verið höfðu á undan honum.
2Dwadzieścia i pięć lat mu było, gdy począł królować, a dwadzieścia i dziewięć lat królował w Jeruzalemie. Imię matki jego było Abi, córka Zacharyjaszowa.
3Salmaneser Assýríukonungur fór herför í móti honum, og varð Hósea lýðskyldur honum og galt honum skatt.
3I czynił co było dobrego przed oczyma Paóskiemi, według wszystkiego, jako czynił Dawid, ojciec jego.
4En er Assýríukonungur varð þess var, að Hósea bjó yfir svikum við hann, þar sem hann gjörði menn á fund Só Egyptalandskonungs og greiddi Assýríukonungi eigi framar árlega skattinn, eins og verið hafði, þá tók Assýríukonungur hann höndum og lét fjötra hann í dýflissu.
4On zniósł wyżyny, i skruszył bałwany, i powycinał gaje, a pokruszył węża miedzianego, którego był uczynił Mojżesz; bo aż do onych dni Izraelczycy kadzili mu, i nazwał go Nehustan.
5Og Assýríukonungur herjaði landið allt og fór til Samaríu og sat um hana í þrjú ár.
5W Panu Bogu Izraelskim ufał; a po nim nie był żaden podobny jemu między wszystkimi królami Judzkimi, i którzy byli przed nim.
6En á níunda ríkisári Hósea vann Assýríukonungur Samaríu og herleiddi Ísrael til Assýríu. Fékk hann þeim bústað í Hala og við Habór, fljótið í Gósan, og í borgum Meda.
6Bo się trzymał Pana, nie odstępując od niego, a strzegąc przykazania jego, które był przykazał Pan Mojżeszowi.
7Þannig fór, af því að Ísraelsmenn höfðu syndgað gegn Drottni, Guði sínum, þeim er leiddi þá út af Egyptalandi, undan valdi Faraós Egyptalandskonungs, og dýrkað aðra guði.
7A Pan był z nim; i we wszystkiem, do czego się obrócił, szczęściło mu się. Wybił się też z mocy królowi Assyryjskiemu, i nie służył mu.
8Þeir fóru og að siðum þeirra þjóða, er Drottinn hafði stökkt burt undan Ísraelsmönnum, og að siðum Ísraelskonunga, er þeir sjálfir höfðu sett.
8Tenże poraził Filistyny aż do Gazy i granic jego, od wieży strażników aż do miasta obronnego.
9Þá gjörðu og Ísraelsmenn það, er rangt var gagnvart Drottni, Guði þeirra, og byggðu sér fórnarhæðir í öllum borgum sínum, jafnt varðmannaturnum sem víggirtum borgum.
9Roku czwartego króla Ezechyjasza, (który był rok siódmy Ozeasza, syna Eli, króla Izraelskiego) wyciągnął Salmanaser, król Assyryjski, przeciwko Samaryi, i obległ ją.
10Þeir reistu sér merkissteina og asérur á öllum háum hólum og undir hverju grænu tré
10A wziął ją przy dokoóczeniu trzeciego roku; roku szóstego Ezechyjasza, (który był rok dziewiąty Ozeasza, króla Izraelskiego) wzięta jest Samaryja.
11og fórnuðu þar reykelsisfórnum á öllum hæðum eins og þjóðirnar, er Drottinn hafði rekið burt undan þeim. Aðhöfðust þeir það sem illt var og egndu Drottin til reiði.
11Tedy przeniósł król Assyryjski Izraela do Assyryi, i osadził nimi Halach i Habor u rzeki Gazan, i miasta Medskie.
12Og þeir dýrkuðu skurðgoð, er Drottinn hafði sagt um við þá: ,Þér skuluð eigi gjöra slíkt.`
12Przeto, iż nie posłuchali głosu Pana Boga swego, ale przestępowali przymierze jego, i tego wszystkiego, co rozkazał Mojżesz, sługa Paóski, nie słuchali i nie czynili.
13Og þó hafði Drottinn aðvarað Ísrael og Júda fyrir munn allra spámannanna, allra sjáandanna, og sagt: ,Snúið aftur frá yðar vondu vegum og varðveitið skipanir mínar og boðorð í öllum greinum samkvæmt lögmálinu, er ég lagði fyrir feður yðar, og því er ég bauð yður fyrir munn þjóna minna, spámannanna.`
13Potem czternastego roku króla Ezechyjasza ruszył się Sennacheryb, król Assyryjski, przeciw wszystkim miastom Judzkim obronnym, i wziął je.
14En þeir hlýddu ekki, heldur þverskölluðust eins og feður þeirra, er eigi treystu Drottni, Guði sínum.
14A tak posłał Ezechyjasz, król Judzki, do króla Assyryjskiego, do Lachys, mówiąc: Zgrzeszyłem; odciągnij odemnie, cokolwiek na mię włożysz, poniosę. Tedy włożył król Assyryjski na Ezechyjasza, króla Judzkiego, daó trzy sta talentów srebra, i trzydzieści talentów złota.
15Þeir virtu að vettugi lög hans og sáttmála, þann er hann hafði gjört við feður þeirra, og boðorð hans, þau er hann hafði fyrir þá lagt, og eltu fánýt goð og breyttu heimskulega að dæmi þjóðanna, er umhverfis þá voru, þótt Drottinn hefði bannað þeim að breyta eftir þeim.
15I dał Ezechyjasz wszystko srebro, które się znalazło w domu Paóskim i w skarbach domu królewskiego.
16Þeir yfirgáfu öll boð Drottins, Guðs síns, og gjörðu sér steypt líkneski, tvo kálfa, og þeir gjörðu asérur, féllu fram fyrir öllum himinsins her og dýrkuðu Baal.
16Onegoż czasu obłupił Ezechyjasz drzwi domu Paóskiego, i słupy, które samże Ezechyjasz, król Judzki, był obył, a dał je królowi Assyryjskiemu.
17Þeir létu sonu sína og dætur ganga gegnum eldinn, fóru með galdur og fjölkynngi og ofurseldu sig til að gjöra það, sem illt var í augum Drottins, til þess að egna hann til reiði.
17Wszakże posłał król Assyryjski Tartana, i Rabsarysa, i Rabsacesa z Lachys do króla Ezechyjasza z wielkiem wojskiem do Jeruzalemu. Którzy wyciągnąwszy przyjechali ku Jeruzalemowi, a przyciągnąwszy przyszli i położyli się u rur sadzawki wyższej, która jest podle drogi brukowanej na polu blecharzowem.
18Þá reiddist Drottinn Ísrael ákaflega og rak þá burt frá augliti sínu. Ekkert varð eftir nema Júdaættkvísl ein.
18A gdy wołali na króla, wyszedł do nich Elijakim, syn Helkijaszowy, przełożony nad domem, i Sobna pisarz, i Joach syn Asafowy, kanclerz.
19Júdamenn héldu ekki heldur boðorð Drottins, Guðs síns. Þeir fóru að siðum Ísraelsmanna, er þeir sjálfir höfðu sett.
19I rzekł do nich Rabsaces: Proszę powiedzcie Ezechyjaszowi: Tak mówi król wielki, król Assyryjski: Co to za ufność, na której się wspierasz?
20Fyrir því hafnaði Drottinn öllu Ísraels kyni og auðmýkti þá og gaf þá í hendur ræningjum, þar til er hann útskúfaði þeim frá augliti sínu.
20Mówiłeś: (aleć to słowa daremne) Rady i mocy mam dosyć do wojny. A teraz w kimże ufasz, żeś mi się sprzeciwił?
21Þegar Drottinn hafði slitið Ísrael frá ætt Davíðs og þeir höfðu tekið Jeróbóam Nebatsson til konungs, þá tældi Jeróbóam Ísrael til að snúa sér frá Drottni og kom þeim til að drýgja mikla synd.
21Oto teraz spolegasz na Egipcie, jako na lasce trzcinnej, i to nałamanej, którą jeźliby się kto podpierał, tedy wnijdzie w rękę jego i przekole ją. Takić jest Farao, król Egipski, wszystkim, co w nim ufają.
22Og Ísraelsmenn drýgðu allar sömu syndirnar, sem Jeróbóam hafði drýgt. Þeir létu eigi af þeim,
22A jeźli mi rzeczecie: W Panu Bogu naszym ufność mamy: azaż nie ten jest, którego zniósł Ezechyjasz wyżyny i ołtarze? i rozkazał Judzie i Jeruzalemowi, mówiąc: Przed tym ołtarzem kłaniać się będziecie w Jeruzalemie.
23þar til er Drottinn rak Ísrael burt frá augliti sínu, eins og hann hafði sagt fyrir munn allra þjóna sinna, spámannanna. Þannig var Ísrael herleiddur burt úr landi sínu til Assýríu og hefir verið þar fram á þennan dag.
23Przetoż teraz zaręcz się królowi Assyryjskiemu, panu memu, a dam ci dwa tysiące koni; będzieszli mógł mieć jezdnych tak wiele do dnich?
24Assýríukonungur flutti inn fólk frá Babýloníu, frá Kúta, frá Ava, frá Hamat og frá Sefarvaím og lét það setjast að í borgum Samaríu í stað Ísraelsmanna. Tóku þeir Samaríu til eignar og settust að í borgum hennar.
24I jakoż się ty możesz oprzeć hetmanowi jednemu najmniejszemu z sług pana mego? choć pokładasz nadzieję w Egipcie dla wozów i jezdnych.
25En með því að þeir dýrkuðu ekki Drottin, fyrst eftir að þeir voru setstir þar að, þá sendi Drottinn ljón meðal þeirra. Ollu þau manntjóni meðal þeirra.
25Nadto, czy bez woli Paóskiej przyciągnąłem przeciw temu miejscu, abym je zburzył? Pan mówi do mnie: Idź do tej ziemi, a spustosz ją.
26Þá sögðu menn svo við Assýríukonung: ,,Þjóðirnar, er þú fluttir burt og lést setjast að í borgum Samaríu, vita eigi, hver dýrkun landsguðnum ber. Fyrir því hefir hann sent ljón meðal þeirra, og sjá, þau deyða þá, af því að þeir vita ekki, hvað landsguðnum ber.``
26Tedy rzekł Elijakim, syn Helkijaszowy, i Sobna, i Joach do Rabsacesa: Proszę mów do sług twoich po syryjsku, boć rozumiemy; a nie mów z nami po żydowsku, gdzie słyszy lud, który jest na murze.
27Þá skipaði Assýríukonungur svo fyrir: ,,Látið einn af prestunum fara þangað, þeim er ég flutti burt þaðan, að hann fari og setjist þar að og kenni þeim, hver dýrkun landsguðnum ber.``
27Którym odpowiedział Rabsaces: Azaż mię do pana twego, albo do ciebie przysłał Pan mój, abym te słowa mówił? Azaż nie do tych mężów, którzy siedzą na murze, aby jedli łajna swoje, i pili mocz swój z wami.
28Þá kom einn af prestunum, þeim er þeir höfðu flutt burt úr Samaríu, og settist að í Betel. Hann kenndi þeim, hvernig þeir ættu að dýrka Drottin.
28A tak stanąwszy Rabsaces wołał głosem wielkim po żydowsku, a mówiąc rzekł: Słuchajcie słów króla wielkiego, króla Assyryjskiego.
29Samverjar gjörðu sér sína guði, hver þjóðflokkur út af fyrir sig, og settu þá í hæðahofin, er þeir höfðu reist, hver þjóðflokkur út af fyrir sig í sínum borgum, þeim er þeir bjuggu í.
29Tak mówi król: Niech was nie zwodzi Ezechyjasz; bo was nie będzie mógł wyrwać z ręki mojej.
30Babýloníumenn gjörðu líkneski af Súkkót Benót, Kútmenn gjörðu líkneski af Nergal, Hamatmenn gjörðu líkneski af Asíma,
30A niech wam nie rozkazuje ufać Ezechyjasz w Panu, mówiąc: Pewnie nas wyrwie Pan, a nie będzie podane to miasto w ręce króla Assyryjskiego.
31Avítar gjörðu líkneski af Nibkas og Tartak, en Sefarvítar brenndu börn sín til handa Adrammelek og Anammelek, Sefarvaím-guðum.
31Nie słuchajcie Ezechyjasza. Albowiem tak mówi król Assyryjski: Uczyócie ze mną przymierze, a wynijdźcie do mnie, a jedzcie każdy z winnicy swojej i każdy z figi swojej, i pijcie każdy wodę z studnicy swojej,
32Þeir dýrkuðu einnig Drottin og gjörðu menn úr sínum hóp að hæðaprestum. Báru þeir fram fórnir fyrir þá í hæðahofunum.
32Aż przyjdę a pobiorę was do ziemi podobnej ziemi waszej, do ziemi żyznej i obfitującej winem, do ziemi chleba i winnic, do ziemi drzew oliwnych, i oliwy, i miodu; i będziecie żyli, a nie pomrzecie. Nie słuchajcież Ezechyjasza; bo was zwodzi, mó wiąc: Pan was wybawi.
33Þannig dýrkuðu þeir Drottin, en þjónuðu einnig sínum guðum að sið þeirra þjóða, er þeir höfðu verið fluttir frá.
33Izaż mogli bogowie narodów wybawić każdy ziemię swoję, z ręki króla Assyryjskiego?
34Fram á þennan dag fara þeir að fornum siðum. Þeir dýrka ekki Drottin og breyta ekki eftir lögum hans og ákvæðum og lögmáli því og boðorði, er Drottinn lagði fyrir sonu Jakobs, þess er hann gaf nafnið Ísrael.
34Gdzież jest bóg Emat i Arfad? gdzież jest bóg Sefarwaim, Ana i Awa? izali wyrwali Samaryję z rąk moich?
35En Drottinn hafði gjört sáttmála við þá og boðið þeim á þessa leið: ,Þér skuluð eigi dýrka neina aðra guði, eigi falla fram fyrir þeim, eigi þjóna þeim né færa þeim fórnir,
35Któryż jest między wszystkimi bogi tych ziem, któryby wyrwał ziemię swoję z ręki mojej? A miałby Pan wyrwać Jeruzalem z ręki mojej?
36en Drottin, sem leiddi yður af Egyptalandi með miklum mætti og útréttum armlegg _ hann skuluð þér dýrka, fyrir honum skuluð þér falla fram og honum skuluð þér fórnir færa.
36Ale milczał lud, i nie odpowiedzieli mu słowa; bo takie było rozkazanie królewskie, mówiąc: Nie odpowiadajcie mu.
37En lög þau og ákvæði, lögmál og boðorð, er hann hefir ritað handa yður, skuluð þér varðveita, svo að þér haldið þau alla daga, og þér skuluð eigi dýrka aðra guði.
37Przyszedł tedy Elijakim, syn Helkijaszowy, przełożony domu, i Sobna pisarz, i Joach, syn Asafowy, kanclerz, do Ezechyjasza, rozdarłszy szaty swe, i oznajmili mu słowa Rabsacesowe.
38Og sáttmálanum, er ég hefi við yður gjört, skuluð þér ekki gleyma, og þér skuluð eigi dýrka aðra guði,
39en Drottin, Guð yðar, skuluð þér dýrka, og mun hann þá frelsa yður af hendi allra óvina yðar.`
40Samt hlýddu þeir ekki, heldur fóru þeir að fornum siðum.Þannig dýrkuðu þá þessar þjóðir Drottin, en þjónuðu þó um leið skurðgoðum sínum. Börn þeirra og barnabörn breyta og enn í dag eins og feður þeirra breyttu.
41Þannig dýrkuðu þá þessar þjóðir Drottin, en þjónuðu þó um leið skurðgoðum sínum. Börn þeirra og barnabörn breyta og enn í dag eins og feður þeirra breyttu.