Icelandic

Polish

Ecclesiastes

2

1Ég sagði við sjálfan mig: Jæja þá, reyndu gleðina og njóttu gæða lífsins! En sjá, einnig það er hégómi.
1Rzekłem ja do serca mego: Nuże teraz doświadczę cię w weselu, używajże dobrych rzeczy; ale i toć marność.
2Um hláturinn sagði ég: hann er vitlaus! og um gleðina: hverju fær hún til vegar komið?
2Śmiechowi rzekłem: Szalejesz, a weselu: Cóż to czynisz?
3Mér kom til hugar að gæða líkama mínum á víni _ en hjarta mitt skyldi stjórna öllu viturlega _ og að halda fast við heimskuna, uns ég sæi, hvað gott væri fyrir mennina að gjöra undir himninum alla ævidaga þeirra.
3Przemyślałem w sercu swem, abym pozwolił wina ciału memu, (serce jednak swoje sprawując mądrością) i abym się trzymał głupstwa dotąd, ażbym obaczył, coby lepszego było synom ludzkim czynić pod niebem, przez wszystkie dni żywota ich.
4Ég gjörði stórvirki: Ég reisti mér hús, ég plantaði mér víngarða,
4Wielkiem sprawy wykonał; pobudowałem sobie domy, nasadziłem sobie winnic;
5ég gjörði mér jurtagarða og aldingarða og gróðursetti þar alls konar aldintré,
5Naczyniłem sobie ogrodów, i sadów, i naszczepiłem w nich drzew wszelakiego owocu;
6ég bjó mér til vatnstjarnir til þess að vökva með vaxandi viðarskóg,
6Pobudowałem sobie stawy ku odwilżaniu przez nie lasu, w którym rośnie drzewo;
7ég keypti þræla og ambáttir, og ég átti heimafædd hjú. Ég átti og meiri hjarðir nauta og sauða en allir þeir, sem verið höfðu á undan mér í Jerúsalem.
7Nabyłem sobie sług i dziewek, i miałem czeladź w domu moim; do tego i stada wołów, i wielkie trzody owiec miałem nad wszystkich, którzy byli przedemną w Jeruzalemie.
8Ég safnaði mér og silfri og gulli og fjársjóðum frá konungum og löndum, ég fékk mér söngmenn og söngkonur og það sem er yndi karlmannanna: fjölda kvenna.
8Zgromadziłem też sobie srebro i złoto, i klejnoty od królów i krain. Sporządziłem też sobie śpiewaków i śpiewaczki, i inne rozkosze synów ludzkich, i muzyczne naczynia rozliczne.
9Og ég varð mikill og meiri öllum þeim, er verið höfðu í Jerúsalem á undan mér. Einnig speki mín var kyrr hjá mér.
9A tak stałem się wielkim i możniejszym nad wszystkich, którzy byli przede mną w Jeruzalemie; nadto mądrość moja zostawała przy mnie.
10Og allt það sem augu mín girntust, það lét ég eftir þeim. Ég neitaði ekki hjarta mínu um nokkra gleði, því að hjarta mitt hafði ánægju af allri fyrirhöfn minni, og þetta var hlutdeild mín af allri fyrirhöfn minni.
10A wszystkiego, czego pożądały oczy moje, nie zabraniałem im, anim odmawiał sercu memu żadnego wesela; ale serce moje weseliło się ze wszystkiej pracy mojej. A toć był dział mój ze wszystkiej pracy mojej.
11En er ég leit á öll verk mín, þau er hendur mínar höfðu unnið, og á þá fyrirhöfn, er ég hafði haft fyrir að gjöra þau, þá sá ég, að allt var hégómi og eftirsókn eftir vindi, og að enginn ávinningur er til undir sólinni.
11Lecz gdym się obejrzał na wszystkie sprawy swoje, które czyniły ręce moje, i na prace, którem podejmował pracując: oto wszystko marność, i utrapienie ducha, i niemasz nic pożytecznego pod słoócem.
12Ég sneri mér að því að virða fyrir mér speki og flónsku og heimsku, _ því að hvað mun sá maður gjöra, er kemur eftir konunginn? Hann gjörir það sem menn hafa gjört fyrir löngu. _
12Przetoż obróciłem się do tego, abym się przypatrywał mądrośći, i szaleóstwu, i głupstwu; (bo cóżby człowiek czynił ten, który nastanie po królu? to, co już inni czynili.)
13Þá sá ég, að spekin hefir yfirburði yfir heimskuna eins og ljósið hefir yfirburði yfir myrkrið.
13I obaczyłem, iż jest pożyteczniejsza mądrość niżeli głupstwo, tak jako jest pożyteczniejsza światłość, niżeli ciemność.
14Vitur maður hefir augun í höfðinu, en heimskinginn gengur í myrkri. Jafnframt tók ég eftir því, að eitt og hið sama kemur fram við alla.
14Mądry ma oczy w głowie swej, ale głupi w ciemnościach chodzi; a wszakżem poznał, że jednakie przygody na wszystkich przychdzą.
15Og ég sagði við sjálfan mig: Hið sama sem kemur fram við heimskingjann, það kemur og fram við mig, og til hvers hefi ég þá orðið svo frábærlega vitur? Þá hugsaði ég í hjarta mínu, að einnig það væri hégómi.
15Dlategom rzekł w sercu mojem: Mali mi się tak dziać, jako się głupiemu dzieje, przeczżem go ja tedy mądrośćią przeszedł? Przetożem rzekł w sercu mojem: I toć jest marność.
16Því að menn minnast ekki hins vitra að eilífu, frekar en heimskingjans, því að allir verða þeir löngu gleymdir á komandi tímum, og deyr ekki jafnt vitur sem heimskur?
16Albowiem nie na wieki będzie pamiątki mądrego i głupiego, dlatego, iż to, co teraz jest, we dni przyszłe wszystkiego zapomną; a jako umiera mądry, tak i głupi.
17Þá varð mér illa við lífið, því að mér mislíkaði það, er gjörist undir sólinni, því að allt er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
17Przetoż mi żywot omierzł; bo mi się nie podoba żadna rzecz, która się dzieje pod słoócem; albowiem wszystkie są marnością, i utrapieniem ducha.
18Og mér varð illa við allt mitt strit, er ég streittist við undir sólinni, með því að ég verð að eftirskilja það þeim manni, er kemur eftir mig.
18Nawet omierzła mi i wszystka praca moja, którąm podejmował pod słoócem, przeto, że ją zostawić muszę człowiekowi, który nastanie po mnie.
19Og hver veit, hvort hann verður spekingur eða heimskingi? Og þó á hann að ráða yfir öllu striti mínu, er ég hefi streitst við og viturlega með farið undir sólinni _ einnig það er hégómi.
19A kto wie, będzieli mądrym, czyli głupim? a wszakże będzie panował nad wszystką pracą moją, którąm prowadził, i w którejm był mądry pod słoócem. Aleć i to marność.
20Þá hvarf ég að því að láta hjarta mitt örvænta yfir allri þeirri mæðu, er ég hafði átt í undir sólinni.
20I przypadłem na to, abym zwątpił w sercu mojem o wszystkiej pracy, którąm się mądrze bawił pod słoócem.
21Því að hafi einhver unnið starf sitt með hyggindum, þekking og dugnaði, verður hann að selja það öðrum í hendur til eignar, sem ekkert hefir fyrir því haft. Einnig það er hégómi og mikið böl.
21Nie jeden zaiste człowiek pracuje mądrze, i umiejętnie, i sprawiedliwie; a wszakże to innemu, który nie robił na to, za dział zostawi. I toć marność i wielka bieda.
22Hvað fær þá maðurinn fyrir allt strit sitt og ástundun hjarta síns, er hann mæðist í undir sólinni?
22Bo cóż ma człowiek ze wszystkiej pracy swej, i z usiłowania serca swego, które podejmuje pod słoócem?
23Því að allir dagar hans eru kvöl, og starf hans er armæða. Jafnvel á næturnar fær hjarta hans eigi hvíld. Einnig þetta er hégómi.
23Ponieważ wszystkie dni jego są bolesne, a zabawa jego jest frasunek, tak iż i w nocy nie odpoczywa serce jego. I toć jest marność.
24Það er ekkert betra til með mönnum en að eta og drekka og láta sálu sína njóta fagnaðar af striti sínu. En það hefi ég séð, að einnig þetta kemur af Guðs hendi.
24Izali nie lepsza człowiekowi, aby jadł i pił, i dobrze uczynił duszy swojej z pracy swojej? alemci widział, że i to z ręki Bożej pochodzi.
25Því að hver má eta eða neyta nokkurs án hans?Því að þeim manni, sem honum geðjast, gefur hann visku, þekking og gleði, en syndaranum fær hann það starf að safna og hrúga saman til þess að selja það þeim í hendur, er Guði geðjast. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
25Albowiem któżby słuszniej miał jeść, i pożywać tego nad mię?
26Því að þeim manni, sem honum geðjast, gefur hann visku, þekking og gleði, en syndaranum fær hann það starf að safna og hrúga saman til þess að selja það þeim í hendur, er Guði geðjast. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
26Bo człowiekowi, który mu się podoba, daje mądrość, umiejętność, i wesele; ale grzesznikowi daje frasunek, aby zbierał i zgromadzał, coby zostawił temu, który się podoba Bogu. I toć jest marność, a utrapienie ducha.