Icelandic

Polish

Ezra

6

1Þá gaf Daríus konungur út þá skipun, að leita skyldi í skjalasafnshúsinu, þar sem og fjársjóðirnir voru lagðir fyrir til geymslu í Babýlon,
1Tedy król Daryjusz rozkazał, aby szukano w biblijotece między skarbami tamże złożonemi w Babilonie.
2og bókrolla fannst í Ahmeta, borginni, sem er í skattlandinu Medíu. Og í henni var ritað á þessa leið: ,,Merkisatburður.
2I znaleziono w Achmecie na zamku, który jest w ziemi Medskiej, księgę jednę, a taka była zapisana w niej pamięć:
3Á fyrsta ári Kýrusar konungs gaf Kýrus konungur út svolátandi skipun: Hús Guðs í Jerúsalem skal endurreist verða, til þess að menn megi þar færa fórnir, og grundvöllur þess skal lagður. Það skal vera sextíu álnir á hæð og sextíu álnir á breidd.
3Roku pierwszego Cyrusa króla, król Cyrus wydał wyrok o domu Bożym, który był w Jeruzalemie, aby był dom zbudowany dla miejsca, gdzieby ofiary sprawowano; aby też grunty jego były wybudowane, wysokość jego na sześćdziesiąt łokci, a szerokość jego na sześćdziesiąt łokci.
4Lög af stórum steinum skulu vera þrjú og eitt lag af tré, og kostnaðurinn skal greiddur úr konungshöllinni.
4Trzy rzędy z kamienia wielkiego, a jeden rząd z drzewa nowego, a nakład z domu królewskiego dawany będzie.
5Einnig skal gull- og silfuráhöldunum úr húsi Guðs, þeim er Nebúkadnesar hafði á burt úr musterinu í Jerúsalem og flutti til Babýlon, verða skilað aftur, svo að hvert þeirra komist aftur í musterið í Jerúsalem á sinn stað, og þú skalt leggja þau í hús Guðs.``
5Nadto i naczynia domu Bożego, złote i srebrne, które był zabrał Nabuchodonozor z kościoła, który jest w Jeruzalemie, a przeniósł do Babilonu, niech wrócą, aby się dostały do kościoła, który jest w Jeruzalemie, na miejsce swe, i złożone były w domu Bożym.
6,,Fyrir því skuluð þér _ Tatnaí, landstjóri héraðsins hinumegin Fljóts, Star Bósnaí og samborgarar þeirra, Afarsekear, í héraðinu hinumegin Fljóts _ halda yður þar frá.
6Przetoż teraz Tattenaju, starosto za rzeką! z Setarbozenaimem, i z towarzyszami twymi, i Afarsechajczycy, którzyście za rzeką, ustąpcie stamtąd.
7Látið byggingu þessa Guðs húss í friði. Landstjóra Gyðinga og öldungum þeirra er heimilt að endurreisa þetta Guðs hús á sínum fyrra stað.
7Dopuśćcie, żeby był budowany ten dom Boży od książęcia Żydowskiego, i od starszych Żydowskich, aby ten dom Boży zbudowali na miejscu swem.
8Og ég hefi gefið út skipun um, hvað þér skuluð láta þessum öldungum Gyðinga í té til byggingar þessa Guðs húss. Skal mönnum þessum greiddur kostnaðurinn skilvíslega af tekjum konungs, þeim er hann hefir af sköttum úr héraðinu hinumegin Fljóts, og það tafarlaust.
8Odemnie też wyszedł wyrok o tem, cobyście mieli czynić z starszymi tych Żydów przy budowaniu tego domu Bożego; to jest, aby z majętności królewskich, z dochodów, które są za rzeką, dawano bez omieszkania nakład mężom tym, aby nie przestawali.
9Og það sem með þarf, bæði ung naut, hrúta og lömb til brennifórna handa Guði himnanna, hveiti, salt, vín og olíu, það skal láta þeim í té, eftir fyrirsögn prestanna í Jerúsalem, á degi hverjum, og það prettalaust,
9A ile potrzeba i wołów, i baranów, i baranków na całopalenia Bogu niebieskiemu, zboża, soli, wina, i oliwy, na rozkazanie kapłanów, którzy są w Jeruzalemie, aby im dawano na każdy dzieó, a to bez omieszkania;
10til þess að þeir megi færa Guði himnanna fórnir þægilegs ilms og biðja fyrir lífi konungsins og sona hans.
10Aby mieli skąd ofiarować wonne kadzenia Bogu niebieskiemu, i aby się modlili za zdrowie królewskie, i synów jego.
11Og ég hefi gefið út þá skipun, að ef nokkur maður breytir á móti úrskurði þessum, þá skuli taka bjálka úr húsi hans og hann hengdur upp og negldur á hann, en hús hans skal fyrir þá sök gjöra að mykjuhaug.
11Nadto uczyniony jest odemnie dekret: Ktobykolwiek wzruszył to przykazanie, aby wyjęto drzewo z domu jego, i aby je podniesiono, a na niem go powieszono, a dom jego aby był gnojowiskiem dla tego.
12En sá Guð, sem lætur nafn sitt búa þar, kollsteypi öllum þeim konungum og þjóðum, sem rétta út hönd sína til þess að breyta út af þessu eða til þess að brjóta niður þetta hús Guðs í Jerúsalem. Ég, Daríus, hefi gefið út þessa skipun. Skal hún kostgæfilega framkvæmd.``
12A Bóg, który tam uczynił mieszkanie imieniowi swemu, niech zniszczy każdego króla i naród, któryby ściągnął rękę swą na odmianę i skazę tego domu Bożego, który jest w Jeruzalemie. Ja Daryjusz uczyniłem ten dekret; bez omieszkania niech będzie wyk onany.
13Þá fóru þeir Tatnaí, landstjóri héraðsins hinumegin Fljóts, Star Bósnaí og samborgarar þeirra nákvæmlega eftir fyrirmælum þeim, er Daríus konungur hafði sent.
13Tedy Tattenaj, starosta za rzeką, i Setarbozenaj, i towarzysze ich według tego, jako rozkazał król Daryjusz, tak uczynili bez omieszkania.
14Og öldungar Gyðinga byggðu, og miðaði þeim vel áfram fyrir spámannsstarf þeirra Haggaí spámanns og Sakaría Íddóssonar. Og þannig luku þeir byggingunni samkvæmt skipun Ísraels Guðs og samkvæmt skipun Kýrusar og Daríusar og Artahsasta Persakonungs.
14A starsi Żydowscy budowali, i szczęściło się im według proroctwa Haggieusza proroka, i Zachariasza, syna Iddy; i budowali i dokonali za rozkazaniem Boga Izraelskiego, i za rozkazaniem Cyrusa, i Daryjusza, i Artakserksesa, królów Perskich.
15Og hús þetta var fullgjört á þriðja degi adarmánaðar, það er á sjötta ríkisári Daríusar konungs.
15I dokoóczony jest on dom trzeciego dnia miesiąca Adar, a ten był rok szósty panowania Daryjusza króla.
16Og Ísraelsmenn _ prestarnir og levítarnir og aðrir þeir, er komnir voru heim úr herleiðingunni _ héldu vígsluhátíð þessa Guðs húss með fögnuði.
16Tedy synowie Izraelscy, kapłani i Lewitowie, i inni z ludu, którzy przyszli z więzienia, poświęcali on dom Boży z radością.
17Og þeir fórnuðu við vígslu þessa Guðs húss hundrað nautum, tvö hundruð hrútum og fjögur hundruð lömbum og í syndafórn fyrir allan Ísrael tólf geithöfrum eftir tölu Ísraels ættkvísla.
17A ofiarowali przy poświęcaniu onego domu Bożego, cielców sto, baranów dwieście, baranków cztery sta, i kozłów z kóz na ofiarę za grzech za wszystkiego Izraela, dwanaście, według liczby pokolenia Izraelskiego.
18Og þeir skipuðu presta eftir flokkum þeirra og levíta eftir deildum þeirra, til þess að gegna þjónustu Guðs í Jerúsalem, samkvæmt fyrirmælum Mósebókar.
18I postawili kapłanów w rzędach swych, i Lewitów w przemianach swoich, nad służbą Bożą w Jeruzalemie, jako napisane w księgach Mojżeszowych.
19Og þeir, sem heim voru komnir úr herleiðingunni, héldu páska hinn fjórtánda dag hins fyrsta mánaðar.
19Obchodzili też ci, co przyszli z niewoli, swięto przejścia czternastego dnia miesiąca pierwszego.
20Því að prestarnir og levítarnir höfðu hreinsað sig allir sem einn maður, allir voru hreinir. Og þeir slátruðu páskalambinu fyrir alla þá, er heim voru komnir úr herleiðingunni, og fyrir bræður þeirra, prestana, og fyrir sjálfa sig.
20Bo się oczyścili kapłani i Lewitowie jednostajnie, wszyscy byli oczyszczeni; przetoż ofiarowali baranka święta przejścia za wszystkich, którzy przyszli z niewoli, i za braci swoich kapłanów, i za siebie samych.
21Síðan neyttu Ísraelsmenn þess, þeir er aftur voru heim komnir úr herleiðingunni, og allir þeir, er skilið höfðu sig frá saurugleik hinna heiðnu þjóða landsins og gengið í flokk með þeim, til þess að leita Drottins, Ísraels Guðs.Og þannig héldu þeir hátíð hinna ósýrðu brauða í sjö daga með fögnuði, því að Drottinn hafði glatt þá og snúið hjarta Assýríukonungs til þeirra, svo að hann styrkti hendur þeirra við byggingu musteris Guðs, Ísraels Guðs.
21A tak jedli synowie Izraelscy, którzy się wrócili z niewoli, i każdy, który się odłączył od sprosności narodów onej ziemi do nich, aby szukał Pana, Boga Izraelskiego.
22Og þannig héldu þeir hátíð hinna ósýrðu brauða í sjö daga með fögnuði, því að Drottinn hafði glatt þá og snúið hjarta Assýríukonungs til þeirra, svo að hann styrkti hendur þeirra við byggingu musteris Guðs, Ísraels Guðs.
22I obchodzili święto uroczyste przaśników przez siedm dni z radością, przeto, że ich Pan był rozweselił, a obrócił serce króla Assyryjskiego do nich, aby zmocnił ręce ich w robocie około domu Bożego, Boga Izraelskiego.