Icelandic

Polish

Joshua

23

1Löngum tíma eftir þetta, þá er Drottinn hafði veitt Ísrael frið fyrir öllum óvinum þeirra hringinn í kring, og Jósúa var orðinn gamall og hniginn að aldri,
1I stało się po niemałym czasie, gdy odpoczynek dał Pan Izraelowi od wszystkich nieprzyjaciół ich okolicznie, a Jozue się zstarzał, i był zeszłym w leciech,
2þá kallaði Jósúa saman allan Ísrael, öldunga hans og höfðingja, dómendur hans og tilsjónarmenn og sagði við þá: ,,Ég gjörist nú gamall og aldurhniginn.
2Że przyzwał Jozue wszystkiego Izraela, starszych jego, i przedniejszych jego, i sędziów jego, i przełożonych jego, i rzekł do nich. Jam się zstarzał a zszedłem w leciech.
3Þér hafið sjálfir séð allt það, sem Drottinn Guð yðar, hefir gjört öllum þessum þjóðum yðar vegna, því að Drottinn Guð yðar hefir sjálfur barist fyrir yður.
3A wyście widzieli wszystko, co uczynił Pan, Bóg wasz, wszystkim tym narodom przed obliczem waszem: bo Pan, Bóg wasz sam walczył za was.
4Sjáið, með hlutkesti hefi ég úthlutað yður til handa löndum þessara þjóða, sem enn eru eftir, ættkvíslum yðar til eignar, og löndum þjóðanna, sem ég hefi eytt, allt frá Jórdan til hafsins mikla gegnt sólar setri.
4Obaczcież, rozdzieliłem wam losem te narody pozostałe w dziedzictwo między pokolenia wasze od Jordanu, i wszystkie narody, którem wytracił, aż do morza wielkiego na zachód słoóca.
5Og Drottinn Guð yðar mun sjálfur reka þá burt frá yður og stökkva þeim undan yður, og þér munuð fá land þeirra til eignar, eins og Drottinn Guð yðar hefir heitið yður.
5A Pan, Bóg wasz, sam je wypędzi od twarzy waszej, i wyżenie je od obliczności waszej, i posiędziecie dziedzicznie ziemię ich, jako wam to powiedział Pan, Bóg wasz.
6Reynist nú mjög staðfastir í því að halda og gjöra allt það, sem ritað er í lögmálsbók Móse, án þess að víkja frá því til hægri né vinstri,
6Zmacniajcież się bardzo, abyście strzegli a czynili wszystko, co napisano w księgach Zakonu Mojżeszowego, nie odstępując od niego na prawo ani na lewo.
7svo að þér blandist eigi við þessar þjóðir, sem enn eru eftir hjá yður. Nefnið eigi guði þeirra á nafn, sverjið eigi við þá, þjónið þeim eigi og fallið eigi fram fyrir þeim,
7Ani się też mieszajcie z temi narodami, które zostały z wami; ani imienia bogów ich nie wspominajcie, ani przysięgajcie przez nie, ani im służcie, ani się im kłaniajcie;
8heldur haldið yður fast við Drottin Guð yðar, eins og þér hafið gjört fram á þennan dag.
8Ale się Pana, Boga waszego, trzymajcie, jakoście czynili aż do dnia tego.
9Fyrir því stökkti Drottinn undan yður miklum og voldugum þjóðum, og enginn hefir getað staðist fyrir yður fram á þennan dag.
9Bo jako wypędził Pan od oblicza waszego narody wielkie i możne, i nie oparł się wam nikt aż do dnia tego:
10Einn yðar elti þúsund, því að Drottinn Guð yðar barðist sjálfur fyrir yður, eins og hann hefir heitið yður.
10Tak mąż jeden z was będzie uganiał tysiąc; albowiem Pan, Bóg wasz, on walczy za wami, jako wam obiecał.
11Gætið þess því vandlega _ líf yðar liggur við _ að elska Drottin Guð yðar.
11Przetoż przestrzegajcie z pilnością, abyście miłowali Pana, Boga waszego.
12Því ef þér gjörist fráhverfir og samlagið yður leifum þjóða þessara, sem enn eru eftir hjá yður, mægist við þær og blandist við þær, og þær við yður,
12Bo jeźli się cale odwrócicie, a przystaniecie do tych pozostałych narodów, do tych, które zostawają między wami, i spowinowacicie się z nimi, a będziecie się mieszać z nimi, one też z wami:
13þá vitið fyrir víst, að Drottinn Guð yðar mun eigi halda áfram að stökkva þessum þjóðum burt undan yður, heldur munu þær verða yður snara og fótakefli, svipa á síður yðar og þyrnar í augum yðar, uns þér eruð afmáðir úr þessu góða landi, sem Drottinn Guð yðar hefir gefið yður.
13Wiedźcież wiedząc, żeć nie będzie więcej Pan, Bóg wasz, wyganiał tych narodów od twarzy waszej; ale będą wam sidłem, i zawadą, i biczem na boki wasze, i cierniem na oczy wasze, póki nie wyginiecie z tej przewybornej ziemi, którą wam dał Pan, Bóg wasz.
14Sjá, ég geng nú veg allrar veraldar, en þér skuluð vita af öllu hjarta yðar og af allri sálu yðar, að ekkert hefir brugðist af öllum þeim fyrirheitum, er Drottinn Guð yðar hefir gefið yður. Öll hafa þau rætst, ekkert af þeim hefir brugðist.
14A oto, ja idę dziś w drogę wszystkiej ziemi; poznajcież tedy ze wszystkiego serca waszego, i ze wszystkiej duszy waszej, żeć nie chybiło żadne słowo ze wszystkich słów najlepszych, które mówił Pan, Bóg wasz o was; wszystkie się nad wami wypełniły, a nie chybiło z nich żadne słowo.
15En eins og öll þau fyrirheit, sem Drottinn Guð yðar hefir gefið yður, hafa rætst á yður, eins mun Drottinn láta allar hótanir sínar rætast á yður, uns hann hefir gjöreytt yður úr þessu góða landi, sem Drottinn Guð yðar hefir gefið yður.Ef þér rjúfið sáttmála Drottins Guðs yðar, þann er hann fyrir yður lagði, og farið og þjónið öðrum guðum og fallið fram fyrir þeim, þá mun reiði Drottins upptendrast í gegn yður, og þér munuð fljótt hverfa úr landinu góða, sem hann hefir gefið yður.``
15Przetoż jako się wypełniło nad wami każde słowo dobre, które mówił Pan, Bóg wasz, do was, tak przywiedzie Pan na was każde słowo złe, aż was wytraci z ziemi tej przewybornej, którą wam dał Pan, Bóg wasz.
16Ef þér rjúfið sáttmála Drottins Guðs yðar, þann er hann fyrir yður lagði, og farið og þjónið öðrum guðum og fallið fram fyrir þeim, þá mun reiði Drottins upptendrast í gegn yður, og þér munuð fljótt hverfa úr landinu góða, sem hann hefir gefið yður.``
16Jeźli przestąpicie przymierze Pana, Boga waszego, który wam rozkazał, a szedłszy służyć będziecie bogom obcym, i kłaniać się im będziecie, tedy się rozpali popędliwość Paóska przeciwko wam, i zginiecie prędko z tej przewybornej ziemi, którą wam dał.