Icelandic

Polish

Judges

17

1Maður hét Míka. Hann var frá Efraímfjöllum.
1A był niektóry mąż z góry Efraim, imieniem Michas.
2Hann sagði við móður sína: ,,Þeir ellefu hundruð siklar silfurs, sem hafa verið teknir frá þér og þú hefir beðið bölbæna fyrir og talað það í mín eyru, _ sjá, það silfur er nú hjá mér. Ég var sá, sem tók það.`` Þá sagði móðir hans: ,,Blessaður veri sonur minn af Drottni.``
2Ten rzekł do matki swojej: Tysiąc i sto srebrników, któreć było ukradziono, o któreś przeklinała, i mówiłaś, gdym i ja słyszał, oto srebro to u mnie jest, jam je wziął. I rzekł matka jego: Błogosławionyś, synu mój, od Pana.
3Síðan skilaði hann móður sinni þessum ellefu hundruð siklum silfurs aftur, og móðir hans sagði: ,,Ég helga að öllu leyti Drottni silfrið úr minni hendi til heilla fyrir son minn, til þess að úr því verði gjört útskorið og steypt líkneski, og fyrir því fæ ég þér það nú aftur.``
3A tak wrócił tysiąc i sto srebrników matce swojej; i rzekła matka jego: Zaiste poświęciłam to srebro Panu z ręki mojej dla ciebie, synu mój, aby uczyniono z niego ryty i lany obraz, przetoż teraz oddawam ci je.
4Er hann hafði skilað móður sinni aftur silfrinu, þá tók móðir hans tvö hundruð sikla silfurs og fékk þá gullsmið, og hann gjörði úr þeim útskorið og steypt líkneski, og það var í húsi Míka.
4I wrócił ono srebro matce swojej. Tedy wziąwszy matka jego dwieście srebrników, dała je złotnikowi; i uczynił z nich obraz ryty i lany, który był w domu Michasowym.
5Þessi maður, Míka, átti goðahús, og hann bjó til hökullíkneski og húsgoð, og hann vígði einn sona sinna, og varð hann prestur hans.
5A miał ten Michas kaplicę bogów, sprawił też był Efod i Terafim, a poświęcił ręce jednego z synów swych, aby mu był za kapłana.
6Í þá daga var enginn konungur í Ísrael. Hver maður gjörði það, er honum vel líkaði.
6W one dni nie było króla w Izraelu; każdy, co był dobrego w oczach jego, czynił.
7Í Betlehem í Júda var ungur maður, af ætt Júda. Hann var levíti og var þar dvalarmaður.
7I był młodzieniec z Betlehem Juda, które było w pokoleniu Juda, a ten będąc Lewitą był tam przychodniem.
8Þessi maður fór burt úr borginni Betlehem í Júda til þess að fá sér dvalarvist, hvar sem hann gæti. Og hann kom upp í Efraímfjöll, til húss Míka, og ætlaði að halda áfram ferð sinni.
8Wyszedł tedy on mąż z miasta Betlehem Juda, aby mieszkał, gdzieby mu się trafiło; i przyszedł na górę Efraim aż do domu Michasowego, idąc drogą swoją.
9Míka sagði við hann: ,,Hvaðan kemur þú?`` Hann svaraði honum: ,,Ég er levíti frá Betlehem í Júda, og er ég á ferðalagi til þess að fá mér dvalarvist, hvar sem ég get.``
9Tedy rzekł do niego Michas: Skąd idziesz? I odpowiedział mu: Jam jest Lewita z Betlehem Juda, a idę, abym mieszkał gdzieby mi się trafiło.
10Þá sagði Míka við hann: ,,Sestu að hjá mér, og skaltu vera faðir minn og prestur, og ég mun gefa þér tíu sikla silfurs um árið og fullan klæðnað og viðurværi þitt.`` Og levítinn gekk inn til hans.
10I rzekł mu Michas: Zostaó u mnie, a bądź mi za ojca i za kapłana, a jać dam dziesięć srebrników do roku, i dwie szaty, i pożywienie twoje; i szedł za nim on Lewita.
11Levítinn lét sér vel líka að setjast að hjá manninum, og fór hann með hinn unga mann sem væri hann einn af sonum hans.
11I upodobało się Lewicie mieszkać z mężem onym; a był przy nim on młodzieniec jako jeden z synów jego.
12Og Míka setti levítann inn í embætti, og varð hinn ungi maður prestur hans og var í húsi Míka.Þá sagði Míka: ,,Nú veit ég, að Drottinn muni gjöra vel við mig, af því að ég hefi levíta fyrir prest.``
12I poświęcił Michas ręce Lewity, i był mu on młodzieniec za kapłana, i mieszkał w domu Michasowym.
13Þá sagði Míka: ,,Nú veit ég, að Drottinn muni gjöra vel við mig, af því að ég hefi levíta fyrir prest.``
13Tedy rzekł Michas: Teraz wiem, że mi będzie Pan błogosławił, gdyż mam Lewitę za kapłana.