Icelandic

Polish

Nehemiah

5

1En það varð mikið kvein meðal lýðsins og meðal kvenna þeirra yfir bræðrum þeirra, Gyðingunum.
1I wszczęło się wielkie wołanie ludu i żon ich przeciw Żydom, braciom swym.
2Sumir sögðu: ,,Sonu vora og dætur verðum vér að veðsetja. Vér verðum að fá korn, svo að vér megum eta og lífi halda.``
2Albowiem niektórzy mówili: Wiele nas, co synów naszych i córki nasze zastawiamy, abyśmy nabywszy zboża, jeść i żyć mogli.
3Og aðrir sögðu: ,,Akra vora, víngarða og hús verðum vér að veðsetja. Vér verðum að fá korn í hallærinu!``
3Inni zaś mówili: Role nasze, i winnice nasze, i domy nasze zastawiać musimy, abyśmy nabyli zboża w tym głodzie.
4Og enn aðrir sögðu: ,,Vér höfum tekið fé að láni upp á akra vora og víngarða í konungsskattinn.
4Inni zaś mówili: Napożyczaliśmy pieniędzy, żebyśmy dali podatek królowi, zastawiwszy role nasze i winnice nasze.
5Og þótt hold vort sé eins og hold bræðra vorra, börn vor eins og börn þeirra, þá verðum vér nú að gjöra sonu vora og dætur að ánauðugum þrælum, og sumar af dætrum vorum eru þegar orðnar ánauðugar, og vér getum ekkert við því gjört, þar eð akrar vorir og víngarðar eru á annarra valdi.``
5Choć oto ciało nasze jest jako ciało braci naszych, a synowie nasi są jako synowie ich: wszakże oto my musimy dawać synów naszych i córki nasze w niewolę, i niektóre z córek naszych są już w niewolę podane, a nie mamy przemożenia w rękach naszych, abyśmy je wykupili, gdyż role nasze i winnice nasze inni trzymają.
6Þá varð ég mjög reiður, er ég heyrði kvein þeirra og þessi ummæli.
6Przetoż rozgniewałem się bardzo, gdym usłyszał wołanie ich, i słowa takowe.
7Og ég hugleiddi þetta með sjálfum mér og taldi á tignarmennina og yfirmennina og sagði við þá: ,,Þér beitið okri hver við annan!`` Og ég stefndi mikið þing í móti þeim
7I umyśliłem w sercu swem, abym sfukał przedniejszych i przełożonych, mówiąc do nich: Wy jesteście, którzy obciążacie każdy brata swego; i zebrałem przeciwko nim zgromadzenie wielkie;
8og sagði við þá: ,,Vér höfum keypt lausa bræður vora, Gyðingana, sem seldir voru heiðingjunum, svo oft sem oss var unnt, en þér ætlið jafnvel að selja bræður yðar, svo að þeir verði seldir oss.`` Þá þögðu þeir og gátu engu svarað.
8I rzekłem do nich: Myśmy odkupili braci naszych, Żydów, którzy byli zaprzedani poganom, podług przemożenia naszego; a jeszczeż wy sprzedawać będziecie braci waszych, a tak jakoby nam ich sprzedawać będziecie? I umilknęli, i nie znaleźli, coby odpo wiedzieć.
9Og ég sagði: ,,Það er ekki fallegt, sem þér eruð að gjöra. Ættuð þér ekki heldur að ganga í ótta Guðs vors vegna smánaryrða heiðingjanna, óvina vorra?
9Nadtom rzekł: Nie dobra to rzecz, którą wy czynicie; azaż nie w bojaźni Boga naszego chodzić macie raczej niż w haóbie poganów, nieprzyjaciół naszych?
10Bæði ég og bræður mínir og sveinar mínir höfum líka lánað þeim silfur og korn. Vér skulum því láta þessa skuldakröfu niður falla.
10I jać też z braćmi moimi, i z sługami moimi, pożyczyliśmy im pieniędzy, i zboża; odpuśćmyż im proszę ten ciężar.
11Gjörið það fyrir mig að skila þeim aftur þegar í dag ökrum þeirra og víngörðum þeirra og olífugörðum þeirra og húsum þeirra, og látið niður falla skuldakröfuna um silfrið og kornið, um vínberjalöginn og olíuna, er þér hafið lánað þeim.``
11Wróćcież im dziś proszę role ich, winnice ich, oliwnice ich, i domy ich, i setną część pieniędzy i zboża, wina, i oliwy, którą wy od nich wyciągacie.
12Þá sögðu þeir: ,,Vér viljum skila því aftur og einskis krefjast af þeim. Vér viljum gjöra sem þú segir.`` Þá kallaði ég á prestana og lét þá vinna eið að því, að þeir skyldu fara eftir þessu.
12Tedy odpowiedzieli: Wrócimy, a nie będziemy się od nich tego upominać; tak uczynimy, jakoś ty powiedział. Wezwałem też i kapłanów, a poprzysiągłem ich, aby także uczynili.
13Ég hristi og skikkjubarm minn og sagði: ,,Þannig hristi Guð sérhvern þann, er eigi heldur þetta loforð, burt úr húsi hans og frá eign hans, og þannig verði hann gjörhristur og tæmdur.`` Og allur þingheimur sagði: ,,Svo skal vera!`` Og þeir vegsömuðu Drottin. Og lýðurinn breytti samkvæmt þessu.
13Potemem wytrząsnął zanadrza moje, i rzekłem: Niech tak wytrząśnie Bóg każdego męża z domu jego i z pracy jego, któryby nie uczynił dosyć temu słowu; a niech tak będzie wytrząśniony i wypróżniony. I rzekło wszystko zgromadzenie: Amen. I chwalili Pana, a lud uczynił jako było rzeczono.
14Frá þeim degi, er hann setti mig til að vera landstjóri þeirra, í Júda _ frá tuttugasta ríkisári Artahsasta konungs til þrítugasta og annars ríkisárs hans, tólf ár _ naut ég heldur ekki, né bræður mínir, landstjóra-borðeyrisins.
14Owszem ode dnia, którego mi przykazał król, abym był książęciem ich w ziemi Judzkiej, od roku dwudziestego aż do roku trzydziestego i wtórego Artakserksesa króla, przez dwanaście lat, ja i bracia moi obrokuśmy książęcego nie jedli.
15En hinir fyrri landstjórar, þeir er á undan mér voru, höfðu kúgað lýðinn og tekið af þeim fjörutíu sikla silfurs á dag fyrir brauði og víni. Auk þess höfðu sveinar þeirra drottnað yfir lýðnum. En ekki breytti ég þannig, því að ég óttaðist Guð.
15Choć książęta pierwsi, którzy byli przedemną, obciążali lud, biorąc od nich chleb i wino, mimo srebra syklów czterdzieści; także i słudzy ich używali okrucieóstwa nad ludem; alem ja tak nie czynił dla bojaźni Bożej.
16Ég vann og að byggingu þessa múrs, og höfðum vér þó ekki keypt neinn akur, og allir sveinar mínir voru þar saman safnaðir að byggingunni.
16Owszem i około poprawy tego muru pracowałem, a przecięśmy roli nie kupili; więc i wszyscy słudzy moi byli tam zgromadzeni dla roboty.
17En Gyðingar og yfirmennirnir, hundrað og fimmtíu að tölu, svo og þeir er komu til mín frá þjóðunum, er bjuggu umhverfis oss, átu við mitt borð.
17Nadto z Żydów i przełożonych sto i pięćdziesiąt mężów, i którzy do nas przychodzili z pogan okolicznych, jadali u stołu mego.
18Og það sem matreitt var á hverjum degi _ eitt naut, sex úrvals-kindur og fuglar _, það var matreitt á minn kostnað, og tíunda hvern dag nægtir af alls konar víni. En þrátt fyrir þetta krafðist ég ekki landstjóra-borðeyris, því að lýður þessi var í mikilli ánauð.Virstu, Guð minn, að muna mér til góðs allt það, sem ég hefi gjört fyrir þennan lýð.
18Przetoż gotowano na każdy dzieó wołu jednego, owiec sześć wybornych, i ptaki gotowano dla mnie, a każdego dziesiątego dnia rozmaitego wina hojnie dawano; wszakżem się obroku książęcego nie upominał; albowiem ciężka była niewola na ten lud.
19Virstu, Guð minn, að muna mér til góðs allt það, sem ég hefi gjört fyrir þennan lýð.
19Wspomnijże na mię, Boże mój! ku dobremu według wszystkiego, com czynił ludowi twemu.