Icelandic

Romanian: Cornilescu

1 Kings

12

1Rehabeam fór til Síkem, því að allur Ísrael var kominn þangað til þess að taka hann til konungs.
1Roboam s'a dus la Sihem, căci tot Israelul venise la Sihem să -l facă împărat.
2En er Jeróbóam Nebatsson frétti (hann var enn í Egyptalandi, þangað sem hann hafði flúið undan Salómon konungi), að Salómon væri dáinn, sneri hann heim frá Egyptalandi.
2Cînd a auzit lucrul acesta Ieroboam, fiul lui Nebat, era tot în Egipt, unde fugise de împăratul Solomon, şi în Egipt locuia.
3Þeir sendu boð og létu kalla hann. Þá kom Jeróbóam og allur söfnuður Ísraels og mæltu til Rehabeams á þessa leið:
3Au trimes să -l cheme. Atunci Ieroboam, şi toată adunarea lui Israel au venit la Roboam şi i-au vorbit aşa:
4,,Faðir þinn lagði á oss hart ok, en gjör þú nú léttari hina hörðu ánauð föður þíns og hið þunga ok, er hann á oss lagði, og munum vér þjóna þér.``
4,,Tatăl tău ne -a îngreuiat jugul; acum tu uşurează această aspră robie şi jugul greu pe care l -a pus peste noi tatăl tău. Şi îţi vom sluji.``
5Hann svaraði þeim: ,,Farið nú burt og komið aftur til mín að þrem dögum liðnum.`` Og lýðurinn fór burt.
5El le -a zis: ,,Duceţi-vă, şi întoarceţi-vă la mine peste trei zile.`` Şi poporul a plecat.
6Þá ráðgaðist Rehabeam konungur við öldungana, sem þjónað höfðu Salómon föður hans meðan hann lifði, og mælti: ,,Hver andsvör ráðið þér mér að gefa þessum mönnum?``
6Împăratul Roboam s'a sfătuit cu bătrînii cari fuseseră pe lîngă tatăl său Solomon, în timpul vieţii lui, şi a zis: ,,Ce mă sfătuiţi să răspund poporului acestuia?``
7Þeir svöruðu honum og mæltu: ,,Ef þú í dag verður lýð þessum eftirlátur, lætur að orðum þeirra, gjörir að vilja þeirra og tekur vel máli þeirra, munu þeir verða þér eftirlátir alla daga.``
7Şi iată ce i-au zis ei: ,,Dacă vei îndatora astăzi pe poporul acesta, dacă le faci ce cer, şi dacă le vei răspunde cu vorbe binevoitoare, îţi vor sluji pe vecie.``
8En Rehabeam hafnaði ráði því, er öldungarnir réðu honum, en ráðgaðist við unga menn, er vaxið höfðu upp með honum og nú þjónuðu honum,
8Dar Roboam a lăsat sfatul pe care i -l dădeau bătrînii, şi s'a sfătuit cu tinerii cari crescuseră cu el şi cari erau împrejurul lui.
9og sagði við þá: ,,Hver ráð gefið þér til, hversu vér skulum svara lýð þessum, er talað hefir til mín á þessa leið: ,Gjör léttara ok það, er faðir þinn á oss lagði`?``
9El a zis: ,,Ce mă sfatuiţi să răspund poporului acestuia, care-mi vorbeşte aşa: ,Uşurează-ne jugul pe care l -a pus peste noi tatăl tău?``
10Þá svöruðu honum hinir ungu menn, er vaxið höfðu upp með honum: ,,Svo skalt þú svara lýð þessum, er sagði við þig: ,Faðir þinn gjörði ok vort þungt, en gjör þú oss það léttara` _ svo skalt þú mæla til þeirra: ,Litlifingur minn er digrari en lendar föður míns.
10Şi iată ce i-au zis tinerii cari crescuseră cu el: ,,Să spui aşa poporului acestuia care ţi -a vorbit astfel: ,Tatăl tău ne -a îngreuiat jugul, tu uşurează-ni -l!` Să le vorbeşti aşa: ,Degetul meu cel mic va fi mai gros decît coapsele tatălui meu.
11Hafi faðir minn lagt á yður þungt ok, mun ég gjöra ok yðar enn þyngra. Faðir minn refsaði yður með keyrum, en ég mun refsa yður með gaddasvipum.```
11Acum, tatăl meu a pus peste voi un jug greu, dar eu vi -l voi face şi mai greu; tatăl meu v'a bătut cu bice, dar eu vă voi bate cu scorpioane.``
12Og Jeróbóam og allur lýðurinn kom til Rehabeams á þriðja degi, eins og konungur hafði sagt, þá er hann mælti: ,,Komið til mín aftur á þriðja degi.``
12Ieroboam şi tot poporul au venit la Roboam a treia zi, după cum zisese împăratul: ,,Întoarceţi-vă la mine peste trei zile!``
13Þá veitti konungur lýðnum hörð andsvör og fór eigi að ráðum þeim, er öldungarnir höfðu ráðið honum,
13Împăratul a răspuns aspru poporului. A lăsat sfatul pe care i -l dăduseră bătrînii,
14en talaði til þeirra á þessa leið, að ráði hinna ungu manna: ,,Faðir minn gjörði ok yðar þungt, en ég mun gjöra ok yðar enn þyngra. Faðir minn refsaði yður með keyrum, en ég mun refsa yður með gaddasvipum.``
14şi le -a vorbit astfel, după sfatul tinerilor: ,,Tatăl meu v'a îngreuiat jugul, dar eu vi -l voi face şi mai greu; tatăl meu v'a bătut cu bice, dar eu vă voi bate cu scorpioane.``
15Þannig veitti konungur lýðnum enga áheyrn, því að svo var til stillt af Drottni, til þess að hann gæti látið rætast orð sín, þau er hann hafði talað til Jeróbóams Nebatssonar fyrir munn Ahía frá Síló.
15Astfel împăratul n'a ascultat pe popor; căci lucrul acesta a fost cîrmuit de Domnul, în vederea împlinirii cuvîntului, pe care -l spusese Domnul prin Ahia din Silo lui Ieroboam, fiul lui Nebat.
16Er allur Ísrael sá, að konungur veitti þeim enga áheyrn, þá lét lýðurinn þessi svör í móti koma: ,,Hverja hlutdeild eigum vér í Davíð? Engan erfðahlut eigum vér í Ísaísyni. Far heim til þín, Ísrael! Gæt þú þíns eigin húss, Davíð!`` Síðan fór Ísrael heim til sín.
16Cînd a văzut tot Israelul că împăratul nu -l ascultă, poporul a răspuns împăratului: ,,Ce parte avem noi cu David? Noi n'avem moştenire cu fiul lui Isai! La corturile tale, Israele! Acum vezi-ţi de casă, Davide!`` Şi Israel s'a dus în corturile lui.
17En yfir þeim Ísraelsmönnum, er bjuggu í Júdaborgum, var Rehabeam konungur.
17Copiii lui Israel cari locuiau în cetăţile lui Iuda, au fost singurii peste cari a domnit Roboam.
18Rehabeam konungur sendi til þeirra Adóníram, sem var yfir kvaðarmönnum, en allur Ísrael lamdi hann grjóti til bana, og Rehabeam konungur hljóp í skyndi á vagn sinn og flýði til Jerúsalem.
18Atunci împăratul Roboam a trimes la ei pe Adoram, care era mai mare peste biruri. Dar Adoram a fost ucis cu pietre de tot Israelul, şi a murit. Şi împăratul Roboam s'a grăbit să se suie într'un car, ca să fugă la Ierusalim.
19Þannig gekk Ísrael undan ætt Davíðs, og stendur svo enn í dag.
19Astfel s'a deslipit Israel de casa lui David pînă în ziua de azi.
20Þegar Ísraelslýður heyrði, að Jeróbóam væri aftur kominn, sendu þeir og kölluðu hann á þingið og tóku hann til konungs yfir allan Ísrael. En enginn fylgdi Davíðsætt, nema Júda-ættkvísl ein.
20Tot Israelul, auzind că Ieroboam s'a întors, au trimes să -l cheme în adunare, şi l-au făcut împărat peste tot Israelul. Seminţia lui Iuda a fost singura care a mers după casa lui David.
21Er Rehabeam kom til Jerúsalem, safnaði hann saman öllum Júdamönnum og Benjamíns-ættkvísl, hundrað og áttatíu þúsundum einvalaliðs, til þess að berjast við Ísraelsríki og ná konungdóminum aftur undir Rehabeam, son Salómons.
21Roboam ajungînd la Ierusalim, a strîns toată casa lui Iuda şi seminţia lui Beniamin, o sută optzeci de mii de oameni aleşi, buni pentru război, ca să lupte împotriva casei lui Israel şi s'o aducă înapoi subt stăpînirea lui Roboam, fiul lui Solomon.
22En orð Guðs kom til Semaja guðsmanns, svolátandi:
22Dar cuvîntul lui Dumnezeu a vorbit astfel lui Şemaia, omul lui Dumnezeu:
23,,Tala þú svo til Rehabeams, sonar Salómons, konungs í Júda, og til Júdamanna og Benjamíns-ættkvíslar og til alls hins lýðsins:
23,,Vorbeşte lui Roboam, fiul lui Solomon, împăratul lui Iuda, şi întregei case a lui Iuda şi a lui Beniamin, şi celuilalt popor, şi spune-le:
24Svo segir Drottinn: Farið eigi og berjist eigi við bræður yðar Ísraelsmenn. Fari hver heim til sín, því að að minni tilhlutun er þetta orðið.`` Og er þeir heyrðu orð Drottins, hurfu þeir aftur, eins og Drottinn bauð.
24,Aşa vorbeşte Domnul: ,Nu vă suiţi, şi nu faceţi război împotriva fraţilor voştri, copiii lui Israel! Fiecare din voi să se întoarcă acasă, căci de la Mine s'a întîmplat lucrul acesta.`` Ei au ascultat de cuvîntul Domnului, şi s'au întors acasă, după cuvîntul Domnului.
25Jeróbóam víggirti Síkem á Efraímfjöllum og settist þar að. Þaðan fór hann og víggirti Penúel.
25Ieroboam a zidit Sihemul pe muntele lui Efraim, şi a locuit acolo; apoi a ieşit de acolo, şi a zidit Penuel.
26Og Jeróbóam hugsaði með sér: ,,Nú mun konungdómurinn aftur hverfa undir Davíðsætt.
26Ieroboam a zis în inima sa: ,,Împărăţia s'ar putea acum să se întoarcă la casa lui David.
27Ef lýður þessi fer upp til Jerúsalem til þess að færa sláturfórnir í musteri Drottins, þá mun hjarta lýðs þessa aftur hverfa til Rehabeams Júdakonungs, herra hans, en mig munu þeir myrða og ganga svo aftur á hönd Rehabeam Júdakonungi.``
27Dacă poporul acesta se va sui la Ierusalim să aducă jertfe în Casa Domnului, inima poporului acestuia se va întoarce la domnul său, la Roboam, împăratul lui Iuda, şi mă vor omorî şi se vor întoarce la Roboam, împăratul lui Iuda.``
28Þá hugsaði konungur ráð sitt, lét gjöra tvo gullkálfa og mælti til lýðsins: ,,Nógu lengi hafið þér farið upp til Jerúsalem. Sjá, hér er guð þinn, Ísrael, sá er leiddi þig út af Egyptalandi.``
28După ce s'a sfătuit, împăratul a făcut doi viţei de aur, şi a zis poporului: ,,Destul v'aţi suit la Ierusalim; Israele! Iată Dumnezeul tău care te -a scos din ţara Egiptului.``
29Setti hann annan í Betel, en hinn setti hann í Dan.
29A aşezat unul din aceşti viţei la Betel, iar pe celalt l -a pus în Dan.
30En þetta varð til syndar, og lýðurinn gekk fram fyrir annan þeirra alla leið til Dan.
30Şi fapta aceasta a fost un prilej de păcătuire. Poporul se ducea să se închine înaintea unuia din viţei pînă la Dan.
31Hann gjörði og hof á hæðunum og gjörði að prestum óvalda menn, er ekki voru niðjar Leví.
31Ieroboam a făcut o casă de înălţimi şi a pus preoţi luaţi din tot poporul, cari nu făceau parte din fiii lui Levi.
32Og Jeróbóam setti hátíð fimmtánda dag hins áttunda mánaðar, eins og hátíðina, sem haldin var í Júda, og hann gekk upp að altarinu. Þannig gjörði hann í Betel til þess að færa fórnir kálfunum, er hann hafði gjöra látið, og hann setti hæðaprestana, er hann hafði skipað, til þjónustu í Betel.Jeróbóam gekk upp að altarinu, er hann hafði gjöra látið í Betel á fimmtánda degi hins áttunda mánaðar, í þeim mánuði er hann hafði ákveðið að eigin geðþótta til hátíðahalds fyrir Ísraelsmenn. Hann gekk upp að altarinu til þess að færa reykelsisfórn.
32A rînduit o sărbătoare în luna a opta, în ziua a cincisprezecea a lunii, ca sărbătoarea care se prăznuia în Iuda, şi a adus jertfe pe altar. Iată ce a făcut la Betel, ca să se aducă jertfe viţeilor pe cari -i făcuse el. A pus în slujbă la Betel pe preoţii înălţimilor ridicate de el.
33Jeróbóam gekk upp að altarinu, er hann hafði gjöra látið í Betel á fimmtánda degi hins áttunda mánaðar, í þeim mánuði er hann hafði ákveðið að eigin geðþótta til hátíðahalds fyrir Ísraelsmenn. Hann gekk upp að altarinu til þess að færa reykelsisfórn.
33Şi a jertfit pe altarul pe care -l făcuse la Betel, în ziua a cincisprezecea a lunii a opta, lună pe care o alesese după bunul lui plac. A hotărît -o ca sărbătoare pentru copiii lui Israel, şi s'a suit la altar să ardă tămîie.