Icelandic

Romanian: Cornilescu

1 Samuel

12

1Samúel mælti til alls Ísraels: ,,Sjá, ég hefi látið að orðum yðar í öllu því, sem þér hafið beiðst af mér, og ég hefi sett yfir yður konung.
1Samuel a zis întregului Israel: ,,Iată că v'am ascultat glasul în tot ce mi-aţi zis, şi am pus un împărat peste voi.
2Og sjá, nú gengur konungurinn frammi fyrir yður, en ég er orðinn gamall og grár fyrir hærum, og synir mínir eru meðal yðar. En ég hefi gengið fyrir augliti yðar frá barnæsku fram á þennan dag.
2De acum, iată împăratul care va merge înaintea voastră. Cît despre mine, eu sînt bătrîn, am albit, aşa că fiii mei sînt cu voi; am umblat înaintea voastră, din tinereţă pînă în ziua de azi.
3Hér er ég, vitnið á móti mér frammi fyrir Drottni og hans smurða: Hvers uxa hefi ég tekið? Og hvers asna hefi ég tekið? Og hvern hefi ég féflett? Hverjum hefi ég sýnt ofríki? Og af hverjum hefi ég þegið mútu eða jafnvel eina skó? Vitnið móti mér, og mun ég gjalda yður það aftur.``
3Iată-mă! Mărturisiţi împotriva mea, în faţa Domnului şi în faţa unsului Lui: Cui i-am luat boul, sau cui i-am luat măgarul? Pe cine am apăsat, şi pe cine am năpăstuit? De la cine am luat mită ca să închid ochii... asupra lui? Mărturisiţi, şi vă voi da înapoi.``
4Þeir svöruðu: ,,Eigi hefir þú féflett oss, og eigi hefir þú sýnt oss ofríki, og við engu hefir þú af nokkurs manns hendi tekið.``
4Ei au răspuns: ,,Nu ne-ai apăsat, nu ne-ai năpăstuit, şi nici n'ai primit nimic din mîna nimănui``.
5Hann sagði við þá: ,,Drottinn sé vitni móti yður, og hans smurði sé vitni í dag, að þér hafið ekkert fundið í minni hendi.`` Og þeir sögðu: ,,Já, þeir skulu vera vitni!``
5El le -a mai zis: ,,Domnul este martor împotriva voastră, şi unsul Lui este martor, în ziua aceasta, că n'aţi găsit nimic în mînile mele``. Şi ei au răspuns: ,,Sînt martori!``
6Þá sagði Samúel við lýðinn: ,,Drottinn sé vitni, hann sem skóp Móse og Aron og leiddi feður yðar út af Egyptalandi.
6Atunci Samuel a zis poporului: ,,Domnul a pus pe Moise şi pe Aaron, şi a scos pe părinţii voştri din Egipt.
7Gangið nú fram, til þess að ég deili á yður frammi fyrir Drottni og minni yður á allar velgjörðir Drottins, sem hann hefir auðsýnt yður og feðrum yðar.
7Acum, înfăţişaţi-vă, ca să vă judec înaintea Domnului pentru toate binefacerile pe cari vi le -a făcut Domnul, vouă şi părinţilor voştri.
8Þegar Jakob var kominn til Egyptalands, þjáðu Egyptar þá. Þá hrópuðu feður yðar til Drottins, og Drottinn sendi Móse og Aron, og þeir leiddu feður yðar út af Egyptalandi, og hann fékk þeim bústað í þessu landi.
8Dupăce a venit Iacov în Egipt, părinţii voştri au strigat către Domnul, şi Domnul a trimes... pe Moise şi pe Aaron, cari au scos pe părinţii voştri din Egipt şi i-au adus să locuiască în locul acesta.
9En þeir gleymdu Drottni, Guði sínum. Þá seldi hann þá í hendur Sísera, hershöfðingja Jabíns konungs í Hasór, og í hendur Filistum og í hendur Móabskonungi, svo að þeir herjuðu á þá.
9Dar ei au uitat pe Domnul Dumnezeul lor; şi El i -a vîndut în mînile lui Sisera, căpetenia oştirii Haţorului, în mînile Filistenilor..., şi în mînile împăratului Moabului......, cari au început lupta împotriva lor.
10En þeir hrópuðu til Drottins og sögðu: ,Vér höfum syndgað, þar sem vér höfum yfirgefið Drottin og þjónað Baölum og Astörtum; en frelsa oss nú af hendi óvina vorra, þá skulum vér þjóna þér.`
10Au strigat iarăş către Domnul, şi au zis: ,Am păcătuit, căci am părăsit pe Domnul, şi am slujit Baalilor şi Astarteelor; izbăveşte-ne... acum din mîna vrăjmaşilor noştri, şi-Ţi vom sluji.``
11Þá sendi Drottinn Jerúbbaal, Barak, Jefta og Samúel og frelsaði yður af hendi óvina yðar allt í kring, svo að þér bjugguð óhultir.
11Şi Domnul a trimes pe Ierubaal, şi pe Barac şi pe Iefta, şi pe Samuel..., şi v'a izbăvit din mîna vrăjmaşilor voştri cari vă înconjurau, şi aţi locuit în linişte.
12En er þér sáuð, að Nahas, konungur Ammóníta, fór í móti yður, þá sögðuð þér við mig: ,Nei, konungur skal drottna yfir oss!` _ en Drottinn, Guð yðar, er þó konungur yðar.
12Apoi, cînd aţi văzut că Nahaş, împăratul fiilor lui Amon, mergea împotriva voastră, mi-aţi zis: ,Nu!` ci un împărat să domnească peste noi``. ,,Şi totuş Domnul..., Dumnezeul vostru, era Împăratul vostru.
13Þarna er nú konungurinn, sem þér hafið valið, sem þér hafið beðið um. Drottinn hefir nú sett yfir yður konung.
13Iată dar împăratul pe care l-aţi ales, şi pe care l-aţi cerut; iată că Domnul... a pus un împărat peste voi.
14Ef þér óttist Drottin og þjónið honum og hlýðið hans raustu og óhlýðnist ekki skipun Drottins, og ef þér, bæði þér sjálfir og konungurinn, sem ríkir yfir yður, fylgið Drottni, Guði yðar, þá fer vel,
14Dacă vă veţi teme de Domnul, dacă -I veţi sluji, dacă veţi asculta de glasul Lui, şi dacă nu vă veţi împotrivi cuvîntului Domnului, vă veţi alipi de Domnul, Dumnezeul vostru, atît voi cît şi împăratul care domneşte peste voi.
15en ef þér hlýðið ekki raustu Drottins og óhlýðnist skipun Drottins, þá mun hönd Drottins vera á móti yður og konungi yðar.
15Dar dacă nu veţi asculta de glasul Domnului, şi vă veţi împotrivi cuvîntului Domnului, mîna Domnului va fi împotriva voastră, cum a fost împotriva părinţilor voştri.
16Gangið nú fram og sjáið þann mikla atburð, er Drottinn lætur verða fyrir augum yðar.
16Acum mai aşteptaţi aici, ca să vedeţi minunea pe care o va face Domnul subt ochii voştri.
17Er nú ekki hveitiuppskera? Ég ætla að biðja Drottin að senda þrumur og regn. Þá skuluð þér kannast við og skilja, hversu mikið illt þér gjörðuð í augum Drottins, er þér beiddust að fá konung.``
17Nu sîntem noi la seceratul grînelor? Voi striga către Domnul, şi va trimete tunete şi ploaie. Să ştiţi atunci şi să vedeţi cît de rău... aţi făcut înaintea Domnului cînd aţi cerut un împărat pentru voi``.
18Og Samúel ákallaði Drottin, og Drottinn sendi þrumur og regn þennan sama dag. Þá varð lýðurinn mjög hræddur við Drottin og við Samúel.
18Samuel a strigat către Domnul, şi Domnul a trimes chiar în ziua aceea tunete şi ploaie. Tot poporul a avut o mare frică de Domnul şi de Samuel.
19Og allur lýðurinn sagði við Samúel: ,,Bið til Drottins Guðs þíns fyrir þjónum þínum, svo að vér deyjum ekki, því að vér höfum bætt þeirri misgjörð ofan á allar syndir vorar, að vér höfum beiðst konungs.``
19Şi tot poporul a zis lui Samuel: ,,Roagă-te Domnului, Dumnezeului tău, pentru robii tăi, ca să nu murim; căci la toate păcatele noastre am mai adăugat şi pe acela de a cere un împărat pentru noi``.
20Samúel sagði við lýðinn: ,,Óttist ekki. Þér hafið að vísu framið þessa misgjörð, en víkið nú ekki frá Drottni og þjónið Drottni af öllu hjarta yðar
20Samuel a zis poporului: ,,Nu vă temeţi! Aţi făcut tot răul acesta; dar nu vă abateţi dela Domnul, şi slujiţi Domnului din toată inima voastră.
21og eltið ekki fánýtin, sem að engu liði eru og eigi frelsa, því að fánýt eru þau.
21Nu vă abateţi dela El; altfel, aţi merge după lucruri de nimic, cari n'aduc nici folos nici izbăvire, pentrucă sînt lucruri de nimic.
22Því að Drottinn mun eigi útskúfa lýð sínum vegna síns mikla nafns, af því að Drottni hefir þóknast að gjöra yður að sínum lýð.
22Domnul nu va părăsi pe poporul Lui, din pricina Numelui Lui celui mare, căci Domnul a hotărît... să facă din voi poporul Lui.
23Og fjarri sé það mér að syndga á móti Drottni með því að hætta að biðja fyrir yður. Ég vil kenna yður hinn góða og rétta veg.
23Departe iarăş de mine să păcătuiesc împotriva Domnului, încetînd să mă rog pentru voi! Vă voi învăţa calea... cea bună şi cea dreaptă.
24Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört.En ef þér breytið illa, þá verður bæði yður og konungi yðar í burtu kippt.``
24Temeţi-vă numai de Domnul, şi slujiţi -I cu credincioşie din toată inima voastră; căci vedeţi ce putere desfăşură... El printre voi.
25En ef þér breytið illa, þá verður bæði yður og konungi yðar í burtu kippt.``
25Dar dacă veţi face răul, veţi peri, voi şi împăratul vostru``.