Icelandic

Romanian: Cornilescu

1 Samuel

16

1Drottinn sagði við Samúel: ,,Hversu lengi ætlar þú að vera sorgmæddur út af Sál, þar sem ég hefi þó hafnað honum og svipt hann konungdómi yfir Ísrael? Fyll þú horn þitt olíu og legg af stað; ég sendi þig til Ísaí Betlehemíta, því að ég hefi kjörið mér konung meðal sona hans.``
1Domnul a zis lui Samuel: ,,Cînd vei înceta să plîngi pe Saul, pentru că l-am lepădat, ca să nu mai domnească peste Israel? Umple-ţi... cornul cu untdelemn, şi du-te; te voi trimite la Isai, Betleemitul, căci pe unul din fiii lui Mi l-am ales...... ca împărat.``
2Samúel svaraði: ,,Hversu má ég fara? Frétti Sál það, mun hann drepa mig.`` En Drottinn sagði: ,,Tak þú með þér kvígu og segðu: ,Ég er kominn til þess að færa Drottni fórn.`
2Samuel a zis: ,,Cum să mă duc? Saul are să afle, şi mă va ucide.`` Şi Domnul a zis: ,,Să iei cu tine un viţel, şi să zici: ,Vin să aduc o jertfă Domnului.`
3Og bjóð þú Ísaí til fórnarmáltíðarinnar, og ég skal sjálfur láta þig vita, hvað þú átt að gjöra, og þú skalt smyrja mér þann, sem ég mun segja þér.``
3Să pofteşti pe Isai la jertfă; Eu îţi voi arăta ce trebuie să faci, şi Îmi vei unge pe acela pe care-ţi voi spune să -l ungi.``
4Samúel gjörði það, sem Drottinn sagði. Og er hann kom til Betlehem, gengu öldungar borgarinnar í móti honum hræddir í huga og sögðu: ,,Kemur þú góðu heilli?``
4Samuel a făcut ce zisese Domnul, şi s'a dus la Betleem. Bătrînii cetăţii au alergat înspăimîntaţi înaintea lui şi au zis: ,,Ce vesteşte venirea ta: ceva bun?``
5Hann svaraði: ,,Já, ég er kominn til þess að færa Drottni fórn. Helgið yður og komið með mér til fórnarmáltíðarinnar.`` Og hann helgaði Ísaí og sonu hans og bauð þeim til fórnarmáltíðarinnar.
5El a răspuns: ,,Da; vin să aduc o jertfă Domnului. Sfinţiţi-vă, şi veniţi cu mine la jertfă.`` A sfinţit şi pe Isai cu fiii lui, şi i -a pofitit la jertfă.
6En er þeir komu, sá Samúel Elíab og hugsaði: ,,Vissulega stendur hér frammi fyrir Drottni hans smurði.``
6Cînd au intrat ei, Samuel, văzînd pe Eliab, şi -a zis: ,,Negreşit, unsul Domnului este aici înaintea Lui.``
7En Drottinn sagði við Samúel: ,,Lít þú ekki á skapnað hans og háan vöxt því að ég hefi hafnað honum. Guð lítur ekki á það, sem mennirnir líta á. Mennirnir líta á útlitið, en Drottinn lítur á hjartað.``
7Şi Domnul a zis lui Samuel: ,,Nu te uita la înfăţişarea şi înălţimea staturii lui, căci l-am lepădat. Domnul nu se uită la ce se uită omul; omul se uită la ceea ce izbeşte ochii, dar Domnul se uită la inimă.``
8Þá kallaði Ísaí á Abínadab og leiddi hann fyrir Samúel. En hann mælti: ,,Ekki hefir Drottinn heldur kjörið þennan.``
8Isai a chemat pe Abinadab, şi l -a trecut pe dinaintea lui Samuel; şi Samuel a zis: ,,Nici pe acesta nu l -a ales Domnul.``
9Þá leiddi Ísaí fram Samma. En Samúel mælti: ,,Ekki hefir Drottinn heldur kjörið þennan.``
9Isai a trecut pe Şama; şi Samuel a zis: ,,Nici pe acesta nu l -a ales Domnul.``
10Þannig leiddi Ísaí fram sjö sonu sína fyrir Samúel, en Samúel sagði við Ísaí: ,,Engan af þessum hefir Drottinn kjörið.``
10Şi aşa a trecut Isai pe cei şapte fii ai lui pe dinaintea lui Samuel; şi Samuel a zis lui Isai: ,,Domnul n'a ales pe niciunul din ei.``
11Og Samúel sagði við Ísaí: ,,Eru þetta allir sveinarnir?`` Hann svaraði: ,,Enn er hinn yngsti eftir, og sjá, hann gætir sauða.`` Samúel sagði við Ísaí: ,,Send eftir honum og lát sækja hann, því að vér setjumst ekki til borðs fyrr en hann er kominn hingað.``
11Apoi Samuel a zis lui Isai: ,,Aceştia sînt toţi fiii tăi?``. Şi el a răspuns: ,,A mai rămas cel mai tînăr, dar paşte oile.`` Atunci Samuel a zis lui Isai: ,,Trimite să -l aducă, fiindcă nu vom şedea la masă pînă nu va veni aici.``
12Þá sendi hann eftir honum og lét hann koma, en hann var rauðleitur, fagureygur og vel vaxinn. Og Drottinn sagði: ,,Statt þú upp, smyr hann, því að þessi er það.``
12Isai a trimes să -l aducă. Şi el era cu păr bălai, cu ochi frumoşi şi faţă frumoasă. Domnul a zis lui Samuel: ,,Scoală-te, şi unge -l, căci el este!``
13Þá tók Samúel olíuhornið og smurði hann mitt á meðal bræðra hans. Og andi Drottins kom yfir Davíð upp frá þeim degi. En Samúel tók sig upp og fór til Rama.
13Samuel a luat cornul cu untdelemn, şi l -a uns în mijlocul fraţilor lui. Duhul Domnului a venit peste David, începînd din ziua aceea şi în cele următoare. Samuel s'a sculat, şi s'a dus la Rama.
14Andi Drottins var vikinn frá Sál, en illur andi frá Drottni sturlaði hann.
14Duhul Domnului S'a depărtat dela Saul; şi a fost muncit de un duh rău care venea dela Domnul.
15Þá sögðu þjónar Sáls við hann: ,,Illur andi frá Guði sturlar þig.
15Slujitorii lui Saul i-au zis: ,,Iată că un duh rău dela Dumnezeu te munceşte.
16Herra vor þarf ekki nema að skipa; þjónar þínir standa frammi fyrir þér og munu leita upp mann, sem kann að leika hörpu. Þá mun svo fara, að þegar hinn illi andi frá Guði kemur yfir þig, og hann leikur hörpuna hendi sinni, þá mun þér batna.``
16Poruncească numai domnul nostru! Robii tăi sînt înaintea ta. Ei vor căuta un om care să ştie să cînte cu arfa; şi, cînd duhul rău trimes de Dumnezeu, va fi peste tine, el va cînta cu mîna, şi vei fi uşurat.``
17Og Sál sagði við þjóna sína: ,,Finnið mér mann, sem vel leikur á strengjahljóðfæri, og færið mér hann.``
17Saul a răspuns slujitorilor săi: ,,Găsiţi-mi dar un om care să cînte bine, şi aduceţi -l la mine.``
18Þá svaraði einn af sveinunum og mælti: ,,Sjá, ég hefi séð son Ísaí Betlehemíta, sem kann að leika á strengjahljóðfæri og er hreystimenni og bardagamaður, vel máli farinn og vaxinn vel, og Drottinn er með honum.``
18Unul din slujitori a luat cuvîntul, şi a zis: ,,Iată, am văzut pe un fiu al lui Isai, Betleemitul, care ştie să cînte; el este şi un om tare şi voinic, un războinic, vorbeşte bine, este frumos la chip, şi Domnul este cu el.``
19Þá gjörði Sál menn til Ísaí og lét segja honum: ,,Sendu Davíð son þinn til mín, þann er sauðanna gætir.``
19Saul a trimes nişte oameni la Isai, să -i spună: ,,Trimete-mi pe fiul tău David, care este cu oile.``
20Þá tók Ísaí tíu brauð, vínbelg og einn geithafur og sendi Sál með Davíð syni sínum.
20Isai a luat un măgar, l -a încărcat cu pîne, cu un burduf cu vin şi cu un ied, şi a trimes lui Saul aceste lucruri, prin fiul său David.
21Og Davíð kom til Sáls og þjónaði honum. Lagði Sál mikinn þokka á hann og gjörði hann að skjaldsveini sínum.
21David a ajuns la Saul, şi s'a înfăţişat înaintea lui; i -a plăcut mult lui Saul, şi a fost pus să -i poarte armele.
22Þá sendi Sál til Ísaí og lét segja honum: ,,Lát þú Davíð ganga í þjónustu mína, því að hann fellur mér vel í geð.``Og jafnan þegar hinn illi andi frá Guði kom yfir Sál, þá tók Davíð hörpuna og lék hana hendi sinni. Þá bráði af Sál og honum batnaði, og hinn illi andi vék frá honum.
22Saul a trimes vorbă lui Isai, zicînd: ,,Te rog să laşi pe David în slujba mea, căci a căpătat trecere înaintea mea.``
23Og jafnan þegar hinn illi andi frá Guði kom yfir Sál, þá tók Davíð hörpuna og lék hana hendi sinni. Þá bráði af Sál og honum batnaði, og hinn illi andi vék frá honum.
23Şi cînd duhul trimes de Dumnezeu venea peste Saul, David lua arfa şi cînta cu mîna lui; Saul răsufla atunci mai uşor, se simţea uşurat, şi duhul cel rău pleca dela el.