Icelandic

Romanian: Cornilescu

1 Samuel

19

1Sál talaði við Jónatan son sinn og við alla þjóna sína um að drepa Davíð. En Jónatan, sonur Sáls, hafði miklar mætur á Davíð.
1Saul a vorbit fiului său Ionatan, şi tuturor slujitorilor lui, să omoare pe David.
2Fyrir því sagði Jónatan Davíð frá þessu og mælti: ,,Sál faðir minn situr um að drepa þig. Ver því var um þig á morgun snemma og fel þig og ver þú kyrr í því leyni.
2Dar Ionatan, fiul lui Saul, care iubea mult pe David, i -a dat de ştire, şi i -a zis: ,,Tatăl meu Saul caută să te omoare. Păzeşte-te dar mîne dimineaţă, stai într'un loc tăinuit, şi ascunde-te.
3En ég ætla sjálfur að fara út og nema staðar við hlið föður míns á mörkinni, þar sem þú ert, og ég ætla að tala um þig við föður minn; og ef ég verð nokkurs vísari, mun ég segja þér það.``
3Eu voi ieşi şi voi sta lîngă tatăl meu în cîmpul în care vei fi; voi vorbi tatălui mei despre tine, voi vedea ce va zice, şi-ţi voi spune.``
4Jónatan talaði vel um Davíð við Sál föður sinn og sagði við hann: ,,Syndgast þú ekki, konungur, á Davíð þjóni þínum, því að hann hefir ekki syndgað á móti þér og verk hans hafa verið þér mjög gagnleg.
4Ionatan a vorbit bine de David tatălui său Saul: ,,Să nu facă împăratul``, a zis el, ,,un păcat faţă de robul său David, căci el n'a făcut niciun păcat faţă de tine. Dimpotrivă, a lucrat pentru binele tău;
5Hann lagði líf sitt í hættu og felldi Filistann, og þannig veitti Drottinn öllum Ísrael mikinn sigur. Þú sást það og gladdist. Hvers vegna vilt þú syndgast á saklausu blóði með því að deyða Davíð án saka?``
5şi -a pus în joc viaţa, a ucis pe Filistean, şi Domnul a dat o mare izbăvire pentru tot Israelul. Tu ai văzut, şi te-ai bucurat. Pentru ce să păcătuieşti împotriva unui sînge nevinovat, şi să omori fără pricină pe David?``
6Sál skipaðist við orð Jónatans og sór: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, þá skal hann ekki verða drepinn.``
6Saul a ascultat glasul lui Ionatan, şi a jurat, zicînd: ,,Viu este Domnul, că David nu va muri!``
7Þá kallaði Jónatan á Davíð og tjáði honum öll þessi orð. Síðan leiddi Jónatan Davíð til Sáls, og hann var hjá honum sem áður.
7Ionatan a chemat pe David, şi i -a spus toate cuvintele acestea; apoi l -a adus la Saul; şi David a fost înaintea lui ca mai înainte.
8Er ófriður hófst að nýju, fór Davíð og barðist við Filista og felldi mikinn fjölda af þeim, svo að þeir flýðu fyrir honum.
8Războiul urma înainte. David a mers împotriva Filistenilor, şi s'a bătut cu ei, le -a pricinuit o mare înfrîngere, şi au fugit dinaintea lui.
9Þá kom illur andi frá Drottni yfir Sál; en hann sat í húsi sínu og hafði spjót í hendi sér, og Davíð lék hörpuna hendi sinni.
9Atunci duhul cel rău, trimes de Domnul, a venit peste Saul, care şedea în casă, cu suliţa în mînă. David cînta,
10Þá reyndi Sál að reka Davíð í gegn með spjótinu upp við vegginn, en hann skaut sér undan Sál, svo að hann rak spjótið inn í vegginn. Og Davíð flýði og komst undan.
10şi Saul a vrut să -l pironească cu suliţa de perete. Dar David s'a ferit de el, şi Saul a lovit cu suliţa în perete. David a fugit, şi a scăpat noaptea.
11Hina sömu nótt sendi Sál sendimenn í hús Davíðs til þess að hafa gætur á honum, svo að hann fengi drepið hann um morguninn. En Míkal, kona hans, sagði Davíð frá og mælti: ,,Ef þú forðar ekki lífi þínu í nótt, þá verður þú drepinn á morgun.``
11Saul a trimes nişte oameni acasă la David, ca să -l pîndească şi să -l omoare dimineaţa. Dar Mical, nevasta lui David, i -a dat de ştire şi i -a zis: ,,Dacă nu fugi în noaptea aceasta, mîne vei fi omorît.``
12Þá lét Míkal Davíð síga niður út um gluggann, og hann fór og flýði og komst undan.
12Ea l -a pogorît pe fereastră, şi David a plecat şi a fugit. Aşa a scăpat.
13Síðan tók Míkal húsgoðið og lagði í rúmið, og hún lagði blæju úr geitarhári yfir höfðalagið og breiddi ábreiðu yfir.
13În urmă Mical a luat terafimul şi l -a pus în pat; i -a pus o piele de capră în jurul capului, şi l -a învelit cu o haină.
14Og þegar Sál sendi menn til þess að sækja Davíð, þá sagði hún: ,,Hann er sjúkur.``
14Cînd a trimes Saul oamenii să ia pe David, ea a zis: ,,Este bolnav.``
15Þá sendi Sál mennina aftur til að vitja um Davíð og sagði: ,,Færið mér hann í rúminu, til þess að ég geti drepið hann.``
15Saul i -a trimes înapoi să -l vadă, şi a zis: ,,Aduceţi -l la mine în patul lui, ca să -l omor.``
16En er sendimennirnir komu, sjá, þá lá húsgoðið í rúminu og geitarhársblæjan yfir höfðalaginu.
16Oamenii aceia s'au întors, şi iată că terafimul era în pat, şi în jurul capului era o piele de capră.
17Þá sagði Sál við Míkal: ,,Hví hefir þú svikið mig svo og látið óvin minn í burt fara, svo að hann hefir komist undan?`` Míkal sagði við Sál: ,,Hann sagði við mig: ,Lát mig komast burt, ella mun ég drepa þig!```
17Saul a zist către Mical: ,,Pentru ce m'ai înşelat în felul acesta, şi ai dat drumul vrăjmaşului meu, şi a scăpat?`` Mical a răspuns lui Saul: ,,El mi -a zis: ,Lasă-mă să plec, ori te omor!``
18Davíð flýði og komst undan og kom til Samúels í Rama og sagði honum frá öllu, sem Sál hafði gjört honum. Og hann fór með Samúel og þeir bjuggu í Najót.
18Aşa a fugit şi a scăpat David. El s'a dus la Samuel la Rama, şi i -a istorisit tot ce -i făcuse Saul. Apoi s'a dus cu Samuel şi a locuit în Naiot.
19Nú var Sál sagt svo frá: ,,Sjá, Davíð er í Najót í Rama!``
19Au spus lucrul acesta lui Saul şi au zis: ,,Iată că David este în Naiot, lîngă Rama.``
20Sendi Sál þá menn til að sækja Davíð. En er þeir sáu hóp spámanna, sem voru í spámannlegum guðmóði, og Samúel standa þar sem foringja þeirra, þá kom Guðs andi yfir sendimenn Sáls, svo að þeir komust einnig í spámannlegan guðmóð.
20Saul a trimes nişte oameni să ia pe David. Ei au văzut o adunare de prooroci cari prooroceau, cu Samuel în frunte. Duhul lui Dumnezeu a venit peste trimeşii lui Saul, şi au început şi ei să... proorocească.
21Og menn sögðu Sál frá þessu, og hann sendi aðra menn, en þeir komust einnig í spámannlegan guðmóð. Þá sendi Sál enn menn hið þriðja sinn, en þeir komust einnig í spámannlegan guðmóð.
21Au spus lui Saul lucrul acesta; el a trimes alţi oameni, şi au proorocit şi ei. A mai trimes alţii a treia oară, şi au proorocit şi ei.
22Þá fór hann sjálfur til Rama. Og er hann kom að vatnsþrónni miklu í Sekó, þá spurði hann og mælti: ,,Hvar eru þeir Samúel og Davíð?`` Og menn sögðu: ,,Þeir eru í Najót í Rama.``
22Atunci Saul s'a dus el însuş la Rama. Ajungînd la fîntîna cea mare fără apă, care este la Secu, a întrebat: ,,Unde este Samuel şi David?`` I s'a răspuns: ,,Sînt în Naiot, lîngă Rama.``
23En er hann fór þaðan til Najót í Rama, þá kom og Guðs andi yfir hann, og var hann stöðugt í spámannlegum guðmóði alla leiðina til Najót í Rama.Þá fór hann einnig af klæðum sínum, og hann var líka í spámannlegum guðmóði frammi fyrir Samúel og lá þar nakinn allan þennan dag og alla nóttina. Fyrir því segja menn: ,,Er og Sál meðal spámannanna?``
23Şi s'a îndreptat spre Naiot, lîngă Rama. Duhul lui Dumnezeu a venit şi peste el; şi Saul şi -a văzut de drum proorocind pînă la sosirea lui în Naiot, lîngă Rama.
24Þá fór hann einnig af klæðum sínum, og hann var líka í spámannlegum guðmóði frammi fyrir Samúel og lá þar nakinn allan þennan dag og alla nóttina. Fyrir því segja menn: ,,Er og Sál meðal spámannanna?``
24S'a desbrăcat de haine şi a proorocit şi el înaintea lui Samuel; şi s'a aruncat desbrăcat la pămînt toată ziua aceea şi toată noaptea. De aceea se zice: ,,Oare... şi Saul este între prooroci?``