Icelandic

Romanian: Cornilescu

2 Kings

1

1Eftir dauða Akabs braust Móab undan Ísrael.
1Moab s'a răzvrătit împotriva lui Israel, după moartea lui Ahab.
2Ahasía féll ofan um grindurnar á loftsal sínum í Samaríu og varð sjúkur. Þá gjörði hann út sendimenn og sagði við þá: ,,Farið og gangið til frétta við Baal Sebúb, guðinn í Ekron, hvort ég muni heill verða af þessum sjúkdómi.``
2Ahazia a căzut prin zăbrelele odăii lui de sus în Samaria, şi s'a îmbolnăvit. A trimes nişte soli, şi le -a zis: ,,Duceţi-vă şi întrebaţi pe Baal-Zebub, dumnezeul Ecronului, ca să ştiu dacă mă voi vindeca de boala aceasta.``
3En engill Drottins sagði við Elía Tisbíta: ,,Tak þig upp og far á móti sendimönnum konungsins í Samaríu og seg við þá: ,Það er víst enginn guð til í Ísrael, úr því þér farið til þess að ganga til frétta við Baal Sebúb, guðinn í Ekron?
3Dar îngerul Domnului a zis lui Ilie, Tişbitul: ,,Scoală-te, suie-te înaintea solilor împăratului Samariei, şi spune-le: ,Oare nu este Dumnezeu în Israel, de vă duceţi să întrebaţi pe Baal-Zebub, dumnezeul Ecronului?
4Fyrir því segir Drottinn svo: Úr rekkjunni, sem þú nú ert lagstur í, skalt þú ekki rísa, heldur skalt þú deyja.``` Síðan fór Elía burt.
4De aceea, aşa vorbeşte Domnul: ,Nu te vei mai da jos din patul în care te-ai suit, ci vei muri.`` Şi Ilie a plecat.
5Þá er sendimennirnir komu aftur til konungs, sagði hann við þá: ,,Hví eruð þér komnir aftur?``
5Solii s'au întors la Ahazia. Şi el le -a zis: ,,Pentruce v'aţi întors?``
6Þeir svöruðu honum: ,,Maður kom á móti oss og sagði við oss: ,Farið og snúið aftur heim til konungsins, er yður sendi, og segið við hann: Svo segir Drottinn: Það er víst enginn guð til í Ísrael, úr því þú sendir til þess að leita frétta hjá Baal Sebúb, guðinum í Ekron. Fyrir því skalt þú eigi rísa úr rekkjunni, sem þú nú ert lagstur í, heldur skalt þú deyja.```
6Ei i-au răspuns: ,,Un om s'a suit înaintea noastră, şi ne -a zis: ,,Întoarceţi-vă la împăratul care v'a trimes, şi spuneţi -i: ,Aşa vorbeşte Domnul: ,,Oare nu este Dumnezeu în Israel, de trimeteţi să întrebe pe Baal-Zebub, dumnezeul Ecronului? De aceea nu te vei mai da jos din patul în care te-ai suit, ci vei muri.``
7Þá mælti konungur við þá: ,,Hvernig var sá maður í hátt, sem kom á móti yður og talaði þessi orð við yður?``
7Ahazia le -a zis: ,,Ce înfăţişare avea omul acela care s'a suit înaintea voastră şi v'a spus aceste cuvinte?``
8Þeir svöruðu honum: ,,Hann var í skinnfeldi og gyrður leðurbelti um lendar sér.`` Þá mælti hann: ,,Það hefir verið Elía frá Tisbe.``
8Ei au răspuns: ,,Era un om îmbrăcat cu o manta de păr şi încins cu o curea la mijloc.`` Şi Ahazia a zis: ,,Este Ilie, Tişbitul.``
9Þá sendi konungur fimmtíumannaforingja og fimmtíu menn hans með honum til Elía. Fór hann þá upp til hans _ en hann sat efst uppi á fjalli _ og sagði við hann: ,,Þú guðsmaður! Konungur segir: Kom þú ofan!``
9A trimes la el pe o căpetenie de cincizeci cu cei cincizeci de oameni ai lui. Căpetenia aceasta s'a suit la Ilie, care şedea pe vîrful muntelui, şi i -a zis: ,,Omule al lui Dumnezeu, împăratul a zis: ,Pogoară-te!``
10Elía svaraði og sagði við fimmtíumannaforingjann: ,,Sé ég guðsmaður, þá falli eldur af himni og eyði þér og þínum fimmtíu mönnum.`` Féll þá eldur af himni og eyddi honum og mönnum hans fimmtíu.
10Ilie a răspuns căpeteniei peste cincizeci: ,,Dacă sînt un om al lui Dumnezeu, să se pogoare foc din cer şi să te mistuie, pe tine şi pe cei cincizeci de oameni ai tăi!`` Şi s'a pogorît foc din cer şi l -a mistuit pe el şi pe cei cincizeci de oameni ai lui.
11Og konungur sendi aftur til hans annan fimmtíumannaforingja og fimmtíu menn hans með honum. Fór hann upp og sagði við hann: ,,Þú guðsmaður, svo segir konungur: Kom sem skjótast ofan!``
11Ahazia a trimes din nou la el altă căpetenie peste cincizeci cu cei cincizeci de oameni ai lui. Căpetenia aceasta a luat cuvîntul, şi a zis lui Ilie: ,,Omule al lui Dumnezeu, aşa a zis împăratul: ,,Grăbeşte-te de te pogoară!``
12En Elía svaraði og sagði við þá: ,,Sé ég guðsmaður, þá falli eldur af himni og eyði þér og þínum fimmtíu mönnum.`` Féll þá eldur Guðs af himni og eyddi honum og mönnum hans fimmtíu.
12Ilie le -a răspuns: ,,Dacă sînt un om al lui Dumnezeu, să se pogoare foc din cer şi să te mistuiască, pe tine şi pe cei cincizeci de oameni ai tăi!`` Şi s'a pogorît foc din cer şi l -a mistuit, pe el şi pe cei cincizeci de oameni ai lui.
13Þá sendi konungur enn þriðja fimmtíumannaforingjann og fimmtíu menn hans með honum. Og fimmtíumannaforinginn þriðji fór upp, og er hann kom þangað, féll hann á kné fyrir Elía, grátbændi hann og mælti til hans: ,,Þú guðsmaður, þyrm nú lífi mínu og lífi þessara fimmtíu þjóna þinna.
13Ahazia a trimes din nou o a treia căpetenie peste cincizeci, împreună cu cei cincizeci de oameni ai săi. Această a treia căpetenie peste cincizeci s'a suit; şi, la sosire, şi -a plecat genunchii înaintea lui Ilie, şi i -a zis, rugîndu -l: ,,Omule al lui Dumnezeu, te rog, viaţa mea şi viaţa acestor cincizeci de oameni, slujitorii tăi, să fie scumpă înaintea ta!
14Sjá, eldur er fallinn af himni og hefir eytt báðum fyrri fimmtíumannaforingjunum og fimmtíu mönnum þeirra. En þyrm þú lífi mínu.``
14Iată, s'a pogorît foc din cer şi a mistuit pe cele dintîi două căpetenii peste cincizeci şi pe cei cincizeci de oameni ai lor: dar acum, viaţa mea să fie scumpă înaintea ta!``
15Þá sagði engill Drottins við Elía: ,,Far þú ofan með honum og ver óhræddur við hann.`` Stóð hann þá upp og fór ofan með honum til konungs
15Îngerul Domnului a zis lui Ilie: ,,Pogoară-te împreună cu el, n'ai nicio frică de el.`` Ilie s'a sculat şi s'a pogorît cu el la împăratul.
16og sagði við hann: ,,Svo segir Drottinn: Af því að þú gjörðir út sendimenn til þess að leita frétta hjá Baal Sebúb, guðinum í Ekron, _ það er víst enginn guð til í Ísrael, er leita megi frétta hjá _ þá skalt þú eigi rísa úr rekkjunni, sem þú nú ert lagstur í, heldur skalt þú deyja.``
16El i -a zis: ,,Aşa vorbeşte Domnul: ,Pentrucă ai trimes soli să întrebe pe Baal-Zebub, dumnezeul Ecronului, ca şi cum n'ar fi în Israel Dumnezeu al cărui cuvînt să -l poţi întreba, nu te vei mai da jos din patul în care te-ai suit, ci vei muri.``
17Og hann dó eftir orði Drottins, því er Elía hafði talað. Og Jóram bróðir hans tók ríki eftir hann á öðru ríkisári Jórams Jósafatssonar, konungs í Júda, því að hann átti engan son.En það sem meira er að segja um Ahasía, hvað hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
17Ahazia a murit, după cuvîntul Domnului, rostit prin Ilie. Şi în locul lui, a început să domnească Ioram, în al doilea an al lui Ioram, fiul lui Iosafat, împăratul lui Iuda; căci n'avea fiu.
18En það sem meira er að segja um Ahasía, hvað hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
18Celelalte fapte ale lui Ahazia, şi ce a făcut el, nu sînt scrise oare în cartea Cronicilor împăraţilor lui Israel?