Icelandic

Romanian: Cornilescu

2 Samuel

3

1Þegar ófriðurinn milli Sáls húss og Davíðs húss tók að gjörast langvinnur, þá efldist Davíðs hús meir og meir, en Sáls húsi hnignaði meir og meir.
1Războiul a ţinut mult între casa lui Saul şi casa lui David. David era tot mai tare, şi casa lui Saul mergea slăbind.
2Davíð fæddust synir í Hebron: Frumgetinn sonur hans var Amnon, með Akínóam frá Jesreel.
2Lui David i s'au născut fii la Hebron. Întîiul lui născut a fost Amnon, din Ahinoam din Izreel;
3Annar sonur hans var Kíleab, með Abígail, er átt hafði Nabal í Karmel, hinn þriðji Absalon, sonur Maöku, dóttur Talmaí, konungs í Gesúr,
3al doilea, Chileab, din Abigail din Carmel, nevasta lui Nabal; al treilea, Absalom, fiul Maachei, fata lui Talmai, împăratul Gheşurului;
4hinn fjórði Adónía, sonur Haggítar, hinn fimmti Sefatja, sonur Abítalar,
4al patrulea, Adonia, fiul Hagitei; al cincilea, Şefatia, fiul Abitalei;
5og hinn sjötti Jitream, með Eglu, konu Davíðs. Þessir fæddust Davíð í Hebron.
5şi al şaselea, Itream, din Egla, nevasta lui David. Aceştia i s'au născut lui David la Hebron.
6Meðan ófriðurinn stóð milli Sáls húss og Davíðs húss, var Abner öflugur fylgismaður Sáls húss.
6În timpul războiului dintre casa lui Saul şi casa lui David, Abner a ţinut cu tărie la casa lui Saul.
7Sál hafði átt hjákonu, er Rispa hét og var Ajasdóttir. Og Ísbóset, sonur Sáls, sagði við Abner: ,,Hví hefir þú gengið í eina sæng með hjákonu föður míns?``
7Dar Saul avusese o ţiitoare, numită Riţpa, fata lui Aiia. Şi Iş-Boşet a zis lui Abner: ,,Pentruce ai intrat la ţiitoarea tatălui meu?``
8Abner reiddist mjög orðum Ísbósets og mælti: ,,Er ég sá hundshaus, að ég haldi með Júda? Enn í dag auðsýni ég elsku húsi Sáls, föður þíns, vandamönnum hans og vinum, og ég hefi ekki framselt þig í hendur Davíðs, og þó ásakar þú mig í dag um konumál.
8Abner s'a mîniat foarte rău de cuvintele lui Iş-Boşet, şi a răspuns: ,,Oare cap de cîne sînt eu, şi ţin cu Iuda? Eu dau astăzi dovadă de bunăvoinţă faţă de casa tatălui tău Saul, faţă de fraţii şi prietenii lui, nu te-am dat în mînile lui David, şi astăzi îmi bagi vină pentru un păcat făcut cu femeia aceasta?
9Guð gjöri mér það, er hann vill, nú og síðar: Eins og Drottinn hefir svarið Davíð, svo skal ég við hann gjöra:
9Dumnezeu să pedepsească cu toată asprimea pe Abner, dacă nu voi face cum a jurat Domnul lui David,
10flytja konungdóminn frá húsi Sáls og reisa hásæti Davíðs yfir Ísrael og Júda, frá Dan til Beerseba.``
10cînd i -a spus că împăraţia va fi luată dela casa lui Saul, şi că scaunul de domnie al lui David va fi ridicat peste Israel şi peste Iuda, dela Dan pînă la Beer-Şeba``.
11Hinn gat ekki svarað Abner einu orði af hræðslu við hann.
11Iş-Boşet n'a îndrăznit să mai răspundă o vorbă lui Abner, pentrucă se temea de el.
12Þá gjörði Abner sendimenn á fund Davíðs í Hebron með þessa orðsending: ,,Hvers er landið?`` Og: ,,Gjör þú sáttmála við mig, þá mun ég veita þér fulltingi til að snúa öllum Ísrael til fylgis við þig.``
12Abner a trimes soli la David, să -i spună din partea lui: ,,A cui este ţara? Fă legămînt cu mine, şi mîna mea te va ajuta să întorci la tine pe tot Israelul``.
13Davíð svaraði: ,,Gott og vel, ég vil gjöra sáttmála við þig. En eins krefst ég af þér: Þú skalt ekki líta ásjónu mína fyrr en þú færir mér Míkal, dóttur Sáls, þá er þú kemur til þess að líta ásjónu mína.``
13El a răspuns: ,,Bine! voi face legămînt cu tine, dar îţi cer un lucru: să nu-mi vezi faţa decît dacă-mi vei aduce mai întîi pe Mical, fata lui Saul cînd vei veni la mine``.
14Og Davíð gjörði sendimenn á fund Ísbósets, sonar Sáls, með þá orðsending: ,,Fá mér konu mína Míkal, er ég festi mér fyrir hundrað filistayfirhúðir.``
14Şi David a trimes soli lui Iş-Boşet, fiul lui Saul, să -i spună: ,,Dă-mi pe nevastă-mea Mical, cu care m'am logodit pentru o sută de prepuţuri dela Filisteni``.
15Þá sendi Ísbóset og lét taka hana frá manni hennar, Paltíel Laíssyni.
15Iş-Boşet a trimes s'o ia dela bărbatul ei Paltiel, fiul lui Laiş.
16Og maður hennar fylgdi henni með miklum gráti til Bahúrím. Þá sagði Abner við hann: ,,Farðu nú heim aftur!`` Fór hann þá aftur heim.
16Şi bărbatul ei a mers după ea plîngînd pînă la Bahurim. Atunci Abner i -a zis: ,,Pleacă, şi întoarce-te!`` Şi el s'a întors.
17Abner hafði átt tal við öldunga Ísraels og sagt: ,,Þér hafið þegar fyrir löngu æskt þess, að Davíð yrði konungur yðar.
17Abner a stat de vorbă cu bătrînii lui Israel, şi le -a zis: ,,Odinioară voi doreaţi să aveţi împărat pe David;
18Látið nú af því verða, því að Drottinn hefir sagt við Davíð: ,Fyrir hönd Davíðs, þjóns míns, mun ég frelsa lýð minn Ísrael af hendi Filista og af hendi allra óvina þeirra.```
18puneţi -l acum, căci Domnul a zis despre el: ,Prin robul Meu David voi izbăvi pe poporul Meu Israel din mîna Filistenilor şi din mîna tuturor vrăjmaşilor lui.``
19Abner kom og að máli við Benjamíníta. Því næst hélt Abner á fund Davíðs í Hebron til þess að segja honum frá, hversu Ísrael og allt Benjamíns hús vildi allt vera láta.
19Abner a vorbit şi lui Beniamin, şi s'a dus să spună în auzul lui David la Hebron ce hotărîse Israel şi toată casa lui Beniamin.
20En er Abner kom til Davíðs í Hebron og með honum tveir tigir manna, þá gjörði Davíð Abner veislu og mönnunum, sem með honum voru.
20A ajuns la David în Hebron, însoţit de douăzeci de oameni; şi David a dat un ospăţ în cinstea lui Abner şi acelor cari erau cu el.
21Þá sagði Abner við Davíð: ,,Ég vil taka mig til og fara og safna öllum Ísrael utan um herra minn, konunginn, til þess að þeir gjöri sáttmála við þig, og þú verðir konungur yfir öllum þeim, sem þín sála girnist.`` Síðan lét Davíð Abner burt fara í friði.
21Abner a zis lui David: ,,Mă voi scula, şi voi pleca să strîng tot Israelul la domnul meu împăratul, ca să facă legămînt cu tine, şi să domneşti în totul după dorinţa ta``. David a dat drumul lui Abner, care a plecat în pace.
22Rétt í þessu komu menn Davíðs og Jóab heim úr ránsferð, og fluttu þeir með sér mikið herfang. En Abner var þá ekki hjá Davíð í Hebron, því að hann hafði látið hann í burt fara í friði.
22Ioab şi oamenii lui David s'au întors dela urmărirea unei cete, şi au adus cu ei o mare pradă. Abner nu mai era la David în Hebron, căci David îi dăduse drumul, şi plecase în pace.
23Þegar Jóab nú kom og allur herinn, sem með honum var, færðu menn Jóab þessi tíðindi: ,,Abner Nersson kom hingað á konungs fund, og hann lét hann fara aftur burt í friði.``
23Cînd a venit Ioab cu toată ceata lui, i s'a spus: ,,Abner, fiul lui Ner, a venit la împărat, care i -a dat drumul, şi s'a dus în pace``.
24Þá gekk Jóab fyrir konung og mælti: ,,Hvað hefir þú gjört? Abner hefir komið hingað til þín! Hví lést þú hann frjálsan í brott fara?
24Ioab s'a dus la împărat, şi a zis: ,,Ce ai făcut? Abner a venit la tine; pentruce i-ai dat drumul şi l-ai lăsat să plece?
25Veistu ekki, að Abner Nersson hefir komið til þess að fleka þig og til þess að verða vísari um hátterni þitt og fá vitneskju um allt, sem þú hefir fyrir stafni?``
25Tu cunoşti pe Abner, fiul lui Ner! A venit să te înşele, ca să-ţi pîndească paşii, şi să ştie tot ce faci.``
26Og er Jóab var genginn út frá Davíð, þá sendi hann menn eftir Abner, og þeir komu með hann aftur frá Sírabrunni. Davíð vissi ekki af þessu.
26Şi Ioab, dupăce a plecat dela David, a trimes pe urmele lui Abner nişte soli cari l-au adus înapoi dela fîntîna fără apă Sira: David nu ştia nimic.
27En er Abner var aftur kominn til Hebron, veik Jóab honum á eintal afsíðis í borgarhliðinu og lagði hann þar í kviðinn, svo að hann beið bana af _ til hefnda fyrir víg Asahels bróður síns.
27Cînd s'a întors Abner la Hebron, Ioab l -a tras deoparte în mijlocul porţii, ca să -i vorbească în taină, şi l -a lovit acolo în pîntece şi l -a omorît, ca să răzbune moartea fratelui său Asael....
28En er Davíð síðar frétti það, sagði hann: ,,Saklaus er ég og mitt ríki fyrir Drottni að eilífu af blóði Abners Nerssonar!
28David a aflat apoi, şi a zis: ,,Nevinovat sînt eu şi împărăţia mea pe vecie, înaintea Domnului, de sîngele lui Abner, fiul lui Ner.
29Komi það yfir höfuð Jóabs og yfir alla ætt hans! Aldrei verði í ætt Jóabs þeirra vant, er rennsli hafa og líkþráir eru, sem ganga við hækju, falla fyrir sverði eða vantar brauð!``
29Sîngele acesta să cadă asupra lui Ioab şi asupra întregei case a tatălui său! Totdeauna să fie în casa lui Ioab cineva, atins de o scurgere de sămînţă sau de lepră, sau care să se razime în cîrjă, sau să cadă ucis de sabie, sau să ducă lipsă de pîne!``
30En Jóab og Abísaí bróðir hans myrtu Abner, af því að hann hafði drepið Asahel bróður þeirra hjá Gíbeon í bardaga.
30Astfel Ioab şi fratele său Abişai, au omorît pe Abner, pentrucă omorîse pe fratele lor Asael în lupta dela Gabaon.
31Og Davíð sagði við Jóab og allt fólkið, sem hjá honum var: ,,Rífið klæði yðar og gyrðist hærusekk og gangið kveinandi fyrir Abner!`` En Davíð konungur gekk á eftir líkbörunum.
31David a zis lui Ioab şi întregului popor care era cu el: ,,Rupeţi-vă hainele, încingeţi-vă cu saci, şi bociţi-vă înaintea lui Abner!`` Şi împăratul David mergea în urma sicriului.
32Og þeir jörðuðu Abner í Hebron, og hóf þá konungur grát við gröf Abners, og allur lýðurinn grét líka.
32Au îngropat pe Abner la Hebron. Împăratul a ridicat glasul, şi a plîns la mormîntul lui Abner, şi tot poporul plîngea.
33Og konungur orti þessi sorgarljóð eftir Abner: Varð þá Abner að deyja dauða guðleysingjans?
33Împăratul a făcut următoarea cîntare de jale pentru Abner, şi a zis: ,,Să moară Abner cum moare un mişel?
34Hendur þínar voru ekki bundnar, og fætur þínir voru ekki fjötraðir. Þú ert fallinn, eins og menn falla fyrir níðingum. Þá grét allur lýðurinn enn meira yfir honum.
34N'aveai nici mînile legate, Nici picioarele puse în lanţuri Ai căzut cum cade cineva înaintea celor răi!`` Şi tot poporul a plîns şi mai mult după Abner.
35Allur lýðurinn kom og vildi fá Davíð til að neyta matar meðan enn var dagur, en Davíð sór og mælti: ,,Guð láti mig gjalda þess nú og síðar, ef ég smakka brauð eða nokkuð annað fyrir sólarlag.``
35Tot poporul s'a apropiat de David ca să -l facă să mănînce ceva, cît era încă ziuă; dar David a jurat, zicînd: ,,Să mă pedepsească Dumnezeu cu toată asprimea, dacă voi gusta pîne sau alt ceva înainte de... apusul soarelui!``
36Allur lýðurinn tók eftir því og líkaði þeim það vel. Reyndar líkaði öllum lýðnum vel allt það, sem konungurinn gjörði.
36Lucrul acesta a fost cunoscut şi plăcut la tot poporul; toţi au găsit că era bine ce făcuse împăratul.
37Og allt fólkið og allur Ísrael sannfærðist um það á þeim degi, að konungur væri ekki valdur að vígi Abners Nerssonar.
37Tot poporul şi tot Israelul au înţeles în ziua aceea că Abner, fiul lui Ner, nu fusese ucis din porunca împăratului.
38Konungur mælti og við menn sína: ,,Vitið þér ekki, að höfðingi og mikill maður er í dag fallinn í Ísrael?En ég má mín enn lítils, þótt ég sé smurður til konungs, og þessir menn, Serújusynir, eru mér yfirsterkari. Drottinn gjaldi þeim, sem níðingsverkið hefir unnið, svo sem hann á skilið fyrir níðingsverk sitt!``
38Împăratul a zis slujitorilor săi: ,,Nu ştiţi că o căpetenie, un om mare, a căzut astăzi în Israel?
39En ég má mín enn lítils, þótt ég sé smurður til konungs, og þessir menn, Serújusynir, eru mér yfirsterkari. Drottinn gjaldi þeim, sem níðingsverkið hefir unnið, svo sem hann á skilið fyrir níðingsverk sitt!``
39Eu sînt încă slab, măcar că am primit ungerea împărătească; şi oamenii aceştia, fiii Ţeruiei, sînt prea puternici pentru mine. Domnul să răsplătească după răutatea lui celui ce a făcut răul!``