Icelandic

Romanian: Cornilescu

Amos

6

1Vei hinum andvaralausu á Síon og hinum öruggu á Samaríufjalli, aðalsmönnum hinnar ágætustu meðal þjóðanna, og þeim, er Ísraels hús streymir til.
1Vai de ceice trăiesc fără grijă în Sion, şi la adăpost pe muntele Samariei, vai de mai marii aceştia ai celui dintîi dintre neamuri, la cari aleargă casa lui Israel!...
2Farið til Kalne og litist um, og haldið þaðan til Hamat hinnar miklu og farið ofan til Gat í Filisteu. Eruð þér betri en þessi konungsríki, eða er land yðar stærra en land þeirra?
2Treceţi la Calne şi vedeţi, duceţi-vă de acolo pînă la Hamatul cel mare, şi pogorîţi-vă în Gat la Filisteni; sînt oare cetăţile acestea mai înfloritoare decît cele două împărăţii ale voastre, şi este ţinutul lor mai întins decît al vostru?...
3Þeir ímynda sér, að hinn illi dagur sé hvergi nærri, og efla yfirdrottnun ranglætisins.
3Credeţi că ziua nenorocirii este departe, şi faceţi să se apropie domnia silniciei.
4Þeir hvíla á legubekkjum af fílsbeini og liggja flatir á hvílbeðjum sínum. Þeir eta lömb af sauðahjörðinni og ungneyti úr alistíunni.
4Ei se culcă pe paturi de fildeş, şi stau întinşi a lene pe aşternuturile lor; mănîncă miei din turmă, şi viţei puşi la îngrăşat.
5Þeir raula undir með hörpunni, setja saman ljóð eins og Davíð.
5Aiurează în sunetul alăutei, se cred iscusiţi ca David în instrumentele de muzică.
6Þeir drekka vínið úr skálum og smyrja sig með úrvals-olíu _ en eyðing Jósefs rennur þeim ekki til rifja.
6Beau vin cu pahare largi, se ung cu cel mai bun untdelemn, şi nu se întristează de prăpădul lui Iosif!
7Fyrir því skulu þeir nú herleiddir verða í fararbroddi hinna herleiddu, og þá skal fagnaðaróp flatmagandi sælkeranna þagna.
7De aceea vor merge în robie, în fruntea prinşilor de război; şi vor înceta strigătele de veselie ale acestor desfătaţi.
8Drottinn Guð hefir svarið við sjálfan sig, _ segir Drottinn, Guð allsherjar: Ég hefi viðbjóð á ofmetnaði Jakobs, ég hata hallir hans og framsel borgina og allt, sem í henni er.
8Domnul Dumnezeu a jurat pe Sine însuş, şi Domnul, Dumnezeul oştirilor, a zis: ,,Mi -e scîrbă de mîndria lui Iacov, şi -i urăsc palatele; de aceea, voi da în mîna vrăjmaşului cetatea cu tot ce este în ea.
9Ef tíu menn eru eftir í einu húsi, skulu þeir deyja,
9Şi dacă vor mai rămînea zece oameni într'o casă vor muri.
10og ef frændi hans og líkbrennumaður tekur hann upp til þess að bera beinin út úr húsinu og segir við þann, sem er í innsta afkima hússins: ,,Er nokkur eftir hjá þér?`` og hinn segir: ,,Nei!`` þá mun hann segja: ,,Þei, þei!`` Því að nafn Drottins má ekki nefna.
10Cînd unchiu-său va lua pe cel mort să -l ardă, ridicîndu -i oasele din casă, şi va întreba pe cel din fundul casei: ,,Mai este cineva cu tine?`` Acela va răspunde: ,,Nimeni``... Iar celalt va zice: ,,Tăcere! Căci nu trebuie să pomenim acum Numele Domnului!``
11Því sjá, Drottinn býður að slá skuli stóru húsin, þar til er þau hrynja, og litlu húsin, þar til er þau rifna.
11Căci iată că Domnul porunceşte să se dărîme casa cea mare, şi să se facă bucăţi casa cea mică.
12Hlaupa hestar yfir kletta, eða erja menn sjóinn með uxum, úr því þér umhverfið réttinum í eitur og ávöxtum réttlætisins í malurt?
12Pot caii să alerge pe o stîncă? Sau poate cineva să are marea cu boii, de aţi prefăcut judecata în otravă, şi roada dreptăţii în pelin?
13Þér gleðjist yfir Lódebar, þér segið: ,,Höfum vér ekki fyrir eigin rammleik unnið Karnaím?``Já, sjá, gegn yður, Ísraelsmenn, _ segir Drottinn, Guð allsherjar _ mun ég hefja þjóð, og hún skal kreppa að yður þaðan frá, er leið liggur til Hamat, allt að læknum á sléttlendinu.
13Vă bucuraţi de lucruri de nimic, şi ziceţi: ,,Oare nu prin tăria noastră am cîştigat noi putere?``
14Já, sjá, gegn yður, Ísraelsmenn, _ segir Drottinn, Guð allsherjar _ mun ég hefja þjóð, og hún skal kreppa að yður þaðan frá, er leið liggur til Hamat, allt að læknum á sléttlendinu.
14De aceea, iată, voi ridica împotriva voastră, casa lui Israel, zice Domnul, Dumnezeul oştirilor, un neam, care vă va asupri dela intrarea Hamatului pînă la pîrîul pustiei.``