Icelandic

Romanian: Cornilescu

Deuteronomy

1

1Þessi eru þau orð, er Móse talaði við allan Ísrael hinumegin Jórdanar í eyðimörkinni, á sléttlendinu gegnt Súf, á milli Paran, Tófel, Laban, Haserót og Dí-Sahab. (
1Iată cuvintele pe cari le -a spus Moise întregului Israel, dincoace de Iordan, în pustie, într'o cîmpie, faţă în faţă cu Suf, între Paran, Tofel, Laban, Haţerot şi Di-Zahab.
2Eru ellefu dagleiðir frá Hóreb til Kades Barnea, þegar farin er leiðin, sem liggur til Seírfjalla.)
2(Dela Horeb pînă la Cades-Barnea, pe drumul care duce la muntele Seir, este o depărtare de unsprezece zile).
3Á fertugasta ári, á fyrsta degi hins ellefta mánaðar, birti Móse Ísraelsmönnum allt það, er Drottinn hafði boðið honum um þá,
3În al patruzecilea an, în luna unsprezecea, în ziua întîi a lunii, Moise a vorbit copiilor lui Israel şi le -a spus tot ce -i poruncise Domnul să le spună.
4eftir að hann hafði unnið á Síhon Amorítakonungi, sem hafði aðsetur í Hesbon, og Óg, konungi í Basan, sem hafði aðsetur í Astarót, hjá Edreí.
4Aceasta era după ce a bătut pe Sihon, împăratul Amoriţilor, care locuia la Hesbon, şi pe Og, împăratul Basanului, care locuia la Aştarot şi la Edrei.
5Hinumegin Jórdanar, í Móabslandi, tók Móse að skýra lögmál þetta og mælti:
5Dincoace de Iordan, în ţara Moabului, Moise a început să lămurească legea aceasta şi a zis:
6Drottinn, Guð vor, talaði við oss á Hóreb á þessa leið: ,,Þér hafið nú dvalið nógu lengi á þessu fjalli.
6Domnul, Dumnezeul nostru, ne -a vorbit la Horeb, zicînd: ,,Aţi locuit destulă vreme în muntele acesta.
7Snúið á leið, leggið af stað og haldið til fjalllendis Amoríta og allra nábúa þeirra á sléttlendinu, í fjalllendinu, á láglendinu, í Suðurlandinu, á sjávarströndinni, inn í land Kanaaníta og til Líbanon, allt til fljótsins mikla, Efratfljótsins.
7Întoarceţi-vă, şi plecaţi; duceţi-vă la muntele Amoriţilor şi în toate împrejurimile: în cîmpie, pe munte, în vale, în partea de miază-zi, pe ţărmul mării, în ţara Cananiţilor şi în Liban, pînă la rîul cel mare, rîul Eufrat.
8Sjá, ég fæ yður landið. Farið og takið til eignar landið, sem Drottinn sór feðrum yðar, Abraham, Ísak og Jakob, að gefa þeim og niðjum þeirra eftir þá.``
8Vedeţi, v'am pus ţara înainte; intraţi şi luaţi în stăpînire ţara pe care domnul a jurat părinţilor voştri, Avraam, Isaac şi Iacov, că o va da lor şi seminţei lor după ei.``
9Þá sagði ég við yður: ,,Ég rís ekki einn undir yður.
9În vremea aceea, v'am spus: ,,Eu nu văpot purta singur.
10Drottinn, Guð yðar, hefir margfaldað yður, og sjá, þér eruð í dag að fjölda til sem stjörnur himins.
10Domnul, Dumnezeul vostru, v'a înmulţit, şi azi sînteţi foarte mulţi la număr, ca stelele cerului.
11Drottinn, Guð feðra yðar, gjöri yður þúsund sinnum fleiri en þér eruð og blessi yður, eins og hann hefir heitið yður.
11Domnul, Dumnezeul părinţilor voştri, să vă mărească de o mie de ori pe atît, şi să vă binecuvinteze, după cum a făgăduit!
12Hvernig fæ ég einn borið þyngslin af yður, þunga yðar og deilur yðar!
12Cum aş putea să port eu singur pricinile voastre, povara voastră şi certurile voastre?
13Veljið til vitra menn, skynsama og valinkunna af hverri kynkvísl yðar, og mun ég skipa þá höfðingja yfir yður.``
13Luaţi din seminţiile voastre nişte bărbaţi înţelepţi, pricepuţi şi cunoscuţi, şi -i voi pune în fruntea voastră.``
14Þá svöruðuð þér mér og sögðuð: ,,Það er vel til fallið að gjöra það, sem þú talar um.``
14Voi mi-aţi răspuns, şi aţi zis: ,,Ceea ce spui tu să facem este un lucru bun.``
15Tók ég þá ætthöfðingja yðar, vitra menn og valinkunna, og skipaði þá höfðingja yfir yður, suma yfir þúsund, suma yfir hundrað, suma yfir fimmtíu, suma yfir tíu, og tilsjónarmenn meðal ættkvísla yðar.
15Am luat atunci pe căpeteniile seminţiilor voastre, bărbaţi înţelepţi şi cunoscuţi, şi i-am pus în fruntea voastră drept căpetenii peste o mie, căpetenii peste o sută, căpetenii peste cincizeci, şi căpetenii peste zece, ca dregători în seminţiile voastre.
16Ég lagði þá svo fyrir dómendur yðar: ,,Hlýðið á mál bræðra yðar og dæmið réttlátlega, hvort heldur mann greinir á við bróður sinn eða útlending, er hjá honum dvelur.
16Am dat, în acelaş timp, următoarea poruncă judecătorilor voştri: ,,Să ascultaţi pe fraţii voştri, şi să judecaţi după dreptate neînţelegerile fiecăruia cu fratele lui sau cu străinul.
17Gjörið yður eigi mannamun í dómum, hlýðið jafnt á lágan sem háan. Hræðist engan mann, því að dómurinn er Guðs. En ef eitthvert mál er yður ofvaxið, þá skjótið því til mín, og skal ég sinna því.``
17Să nu căutaţi la faţa oamenilor în judecăţile voastre; să ascultaţi pe cel mic ca şi pe cel mare; să nu vă temeţi de nimeni, căci Dumnezeu e Cel care face dreptate. Şi cînd veţi găsi o pricină prea grea, s'o aduceţi înaintea mea, ca s'o aud.``
18Þannig lagði ég þá fyrir yður allt það, er þér skylduð gjöra.
18Aşa v'am poruncit, în vremea aceea, tot ce aveaţi de făcut.
19Því næst lögðum vér upp frá Hóreb og fórum yfir alla eyðimörkina miklu og hræðilegu, sem þér hafið séð, leiðina til fjalllendis Amoríta, eins og Drottinn Guð vor hafði fyrir oss lagt. Og vér komum til Kades Barnea.
19Am plecat din Horeb, şi am străbătut toată pustia aceea mare şi grozavă pe care aţi văzut -o; am luat drumul care duce în muntele Amoriţilor, cum ne poruncise Domnul, Dumnezeul nostru, şi am ajuns la Cades-Barnea.
20Þá sagði ég við yður: ,,Þér eruð komnir að fjalllendi Amoríta, sem Drottinn, Guð vor, gefur oss.
20Şi eu v'am zis: ,,Aţi ajuns la muntele Amoriţilor pe care ni -l dă Domnul, Dumnezeul nostru.
21Sjá, Drottinn Guð þinn hefir fengið þér landið. Far þú og tak það til eignar, eins og Drottinn, Guð feðra þinna, hefir boðið þér. Óttast þú eigi og lát eigi hugfallast.``
21Iată că Domnul, Dumnezeul tău, îţi pune ţara înainte; suie-te, ia -o în stăpînire, cum ţi -a spus Domnul Dumnezeul părinţilor tăi; nu te teme, şi nu te înspăimînta.``
22Þá genguð þér allir til mín og sögðuð: ,,Sendum menn á undan oss, að þeir megi kanna landið fyrir oss og færa oss fregnir af veginum, sem vér eigum að fara, og af borgunum, er vér munum koma til.``
22Voi v'aţi apropiat cu toţii de mine, şi aţi zis: ,,Să trimetem nişte oameni înaintea noastră, ca să iscodească ţara, şi să ne aducă răspuns cu privire la drumul pe care ne vom sui în ea şi asupra cetăţilor în cari vom ajunge.``
23Mér féll þetta vel í geð, og tók ég tólf menn af yður, einn mann af ættkvísl hverri.
23Părerea aceasta mi s'a părut bună; şi am luat doisprezece oameni dintre voi, cîte un om de fiecare seminţie.
24Og þeir fóru af stað og héldu norður til fjalla og komust í Eskóldal og könnuðu landið.
24Ei au plecat, au trecut muntele, şi au ajuns pînă la valea Eşcol, şi au iscodit ţara.
25Tóku þeir með sér nokkuð af ávöxtum landsins og færðu oss. Og þeir fluttu oss fregnir og sögðu: ,,Gott er landið, sem Drottinn Guð vor gefur oss.``
25Au luat în mîni din roadele ţării şi ni le-au adus; ne-au făcut o dare de seamă, şi au zis: ,,Bună ţară ne dă Domnul, Dumnezeul nostru.``
26En þér vilduð eigi fara þangað og óhlýðnuðust skipun Drottins, Guðs yðar.
26Dar voi n'aţi vrut să vă suiţi în ea, şi v'aţi răsvrătit împotriva poruncii Domnului, Dumnezeului vostru.
27Og þér mögluðuð í tjöldum yðar og sögðuð: ,,Af því að Drottinn hataði oss, hefir hann leitt oss burt af Egyptalandi til þess að selja oss í hendur Amorítum, svo að þeir eyði oss.
27Aţi cîrtit în corturile voastre, şi aţi zis: ,,Pentrucă ne urăşte, de aceea ne -a scos Domnul din ţara Egiptului, ca să ne dea în mînile Amoriţilor şi să ne nimicească.
28Hvert erum vér að fara? Bræður vorir hafa skelft hjörtu vor með því að segja: ,Fólkið er stærra og hærra að vexti en vér. Borgirnar eru stórar og víggirtar hátt í loft upp. Vér höfum meira að segja séð þar Anakíta.```
28Unde să ne suim? Fraţii noştri ne-au muiat inima, zicînd: ,,Poporul acela este un popor mai mare şi mai înalt la statură decît noi; cetăţile sînt mari şi întărite pînă la cer; ba încă, am văzut acolo şi copii de ai lui Anac.``
29Þá sagði ég við yður: ,,Látið eigi hugfallast og hræðist þá ekki.
29Eu v'am zis: ,,Nu vă spăimîntaţi, şi nu vă fie frică de ei.
30Drottinn Guð yðar, sem fyrir yður fer, mun berjast fyrir yður, eins og hann hjálpaði yður bersýnilega í Egyptalandi
30Domnul, Dumnezeul vostru, care merge înaintea voastră, se va lupta El însuş pentru voi, potrivit cu tot ce a făcut pentru voi subt ochii voştri în Egipt.
31og á eyðimörkinni, þar sem þú sást, hvernig Drottinn, Guð þinn bar þig, eins og faðir ber barn sitt, alla þá leið, er þér hafið farið, þar til er þér komuð hingað.``
31Apoi în pustie, ai văzut că Domnul, Dumnezeul tău, te -a purtat cum poartă un om pe fiul său, pe tot drumul pe care l-aţi făcut pînă la sosirea voastră în locul acesta.``
32En þrátt fyrir allt þetta vilduð þér ekki treysta Drottni Guði yðar,
32Cu toate acestea, voi n'aţi avut încredere în Domnul, Dumnezeul vostru,
33sem gekk á undan yður á leiðinni til að leita upp tjaldstaði handa yður, á næturnar í eldi til þess að vísa yður veginn, sem þér ættuð að halda, en á daginn í skýi.
33care mergea înaintea voastră pe drum, ca să vă caute un loc de poposire: noaptea într'un foc, ca să vă arate drumul pe care trebuiaţi să mergeţi, şi ziua într'un nor.
34En er Drottinn heyrði umtölur yðar, varð hann reiður, sór og sagði:
34Domnul a auzit glasul cuvintelor voastre. S'a mîniat, şi a jurat, zicînd:
35,,Sannlega skal enginn af þessum mönnum, af þessari illu kynslóð, fá að sjá landið góða, sem ég sór að gefa feðrum yðar,
35,,Niciunul din bărbaţii cari fac parte din acest neam rău nu va vedea ţara aceea bună pe care am jurat că o voi da părinţilor voştri,
36nema Kaleb Jefúnneson, hann skal fá að sjá það. Honum mun ég gefa landið, sem hann hefir stigið fæti á, og sonum hans, sökum þess að hann hefir fylgt Drottni trúlega.``
36afară de Caleb, fiul lui Iefune. El o va vedea, şi ţara în care a mers, o voi da lui şi copiilor lui, pentrucă a urmat în totul calea Domnului.``
37Drottinn reiddist mér einnig yðar vegna og sagði: ,,Þú skalt ekki heldur komast þangað.
37Domnul S'a mîniat şi pe mine, din pricina voastră, şi a zis: ,,Nici tu nu vei intra în ea.
38Jósúa Núnsson, sem stendur fyrir augliti þínu, hann skal komast þangað. Tel þú hug í hann, því að hann mun úthluta því Ísrael til eignar.
38Iosua, fiul lui Nun, slujitorul tău, va intra în ea; întăreşte -l, căci el va pune pe Israel în stăpînirea ţării aceleia.
39Börn yðar, sem þér sögðuð að mundu verða fjandmönnunum að bráð, og synir yðar, sem í dag vita eigi grein góðs og ills, munu komast þangað. Þeim vil ég gefa það, og þeir skulu fá það til eignar.
39Şi pruncii voştri, despre cari aţi zis: ,,Vor fi de jaf!`` şi fiii voştri, cari nu cunosc azi nici binele nici răul, ei vor intra în ea; da, lor le -o voi da, şi ei o vor stăpîni.
40En þér skuluð snúa á leið og halda inn í eyðimörkina, leiðina til Sefhafsins.``
40Dar voi, întoarceţi-vă înapoi, şi plecaţi în pustie, în spre marea Roşie.``
41Þá svöruðuð þér og sögðuð við mig: ,,Vér höfum syndgað gegn Drottni. Vér viljum fara og berjast, eins og Drottinn Guð vor hefir boðið oss.`` Og þér gyrtuð yður, hver sínum hervopnum, og tölduð það hægðarleik að leggja upp á fjöllin.
41Voi aţi răspuns, şi mi-aţi zis: ,,Am păcătuit împotriva Domnului; ne vom sui şi ne vom bate, cum ne -a poruncit Domnul, Dumnezeul nostru.`` Şi v'aţi încins fiecare armele, şi v'aţi încumetat să vă suiţi pe munte.
42Þá sagði Drottinn við mig: ,,Seg þeim: ,Þér skuluð eigi fara þangað og eigi berjast, því að ég er eigi meðal yðar, svo að þér bíðið eigi ósigur fyrir óvinum yðar.```
42Domnul mi -a zis: ,,Spune-le: ,Nu vă suiţi şi nu vă luptaţi, căci Eu nu sînt în mijlocul vostru; nu căutaţi să fiţi bătuţi de vrăjmaşii voştri.``
43Og ég talaði til yðar, en þér gegnduð ekki, heldur óhlýðnuðust skipun Drottins og gjörðuð yður svo djarfa að leggja upp á fjöllin.
43Eu v'am spus, dar n'aţi ascultat; ci v'aţi răzvrătit împotriva poruncii Domnului, şi v'aţi suit semeţi pe munte.
44Fóru þá Amorítar, sem bjuggu á fjöllum þessum, í móti yður, eltu yður, eins og býflugur gjöra, og tvístruðu yður alla leið frá Seír til Horma.
44Atunci Amoriţii, cari locuiesc pe muntele acesta, v'au ieşit înainte, şi v'au urmărit ca albinele; v'au bătut din Seir, pînă la Horma.
45Og þér hurfuð aftur og grétuð frammi fyrir Drottni, en Drottinn heyrði ekki bænir yðar og hlýddi ekki á yður.Þannig hélduð þér kyrru fyrir í Kades langan tíma, eins langan tíma og þér dvölduð þar.
45La întoarcerea voastră, aţi plîns înaintea Domnului; dar Domnul nu v'a ascultat glasul, şi n'a luat aminte la voi.
46Þannig hélduð þér kyrru fyrir í Kades langan tíma, eins langan tíma og þér dvölduð þar.
46Şi aşa aţi rămas la Cades, unde aţi stat multă vreme.