Icelandic

Romanian: Cornilescu

Deuteronomy

24

1Ef maður gengur að eiga konu og samrekkir henni, en hún finnur síðan ekki náð í augum hans, af því að hann verður var við eitthvað viðbjóðslegt hjá henni, og hann skrifar henni skilnaðarskrá og fær henni í hendur og lætur hana fara burt af heimili sínu, _
1Cînd cineva îşi va lua o nevastă şi se va însura cu ea, şi s'ar întîmpla ca ea să nu mai aibă trecere înaintea lui, pentru că a descoperit ceva ruşinos în ea, să -i scrie o carte de despărţire, şi, după ce -i va da -o în mînă, să -i dea drumul din casa lui.
2ef hún því næst, eftir að hún er farin burt af heimili hans, fer og giftist öðrum manni,
2Ea să iasă de la el, să plece, şi va putea să se mărite după un alt bărbat.
3en þessi seinni maður leggur líka óvild á hana og skrifar henni skilnaðarskrá og fær henni í hendur, og lætur hana fara burt af heimili sínu _, eða ef seinni maðurinn, sem kvæntist henni, deyr,
3Dacă şi acesta din urmă începe s'o urască, îi scrie o carte de despărţire, şi după ce i -o dă în mînă, îi dă drumul din casa lui; sau, dacă acest bărbat din urmă care a luat -o de nevastă, moare,
4þá má ekki fyrri maður hennar, sá er við hana skildi, taka hana aftur sér að eiginkonu, eftir að hún er saurguð orðin, því að slíkt er andstyggilegt fyrir Drottni, og þú skalt eigi flekka landið, sem Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar.
4atunci bărbatul dintîi, care îi dăduse drumul, nu va putea s'o ia iarăş de nevastă, după ce s'a pîngărit ea, căci lucrul acesta este o urîciune înaintea Domnului, şi să nu faci vinovată de păcat ţara pe care ţi -o dă de moştenire Domnul, Dumnezeul tău.
5Þegar maður er nýkvæntur, þá skal hann ekki fara í hernað og engar álögur skulu á hann lagðar. Hann skal vera frjáls maður fyrir heimili sitt eitt ár, svo að hann gleðji konu sína, er hann hefir gengið að eiga.
5Cînd un om va fi însurat de curînd, să nu se ducă la oaste, şi să nu se pună nici o sarcină peste el; să fie scutit, din pricina familiei, timp de un an, şi să veselească astfel pe nevasta pe care şi -a luat -o.
6Eigi skal taka kvörn eða efri kvarnarstein að veði, því að það væri að taka líf mannsins að veði.
6Să nu iei zălog cele două pietre de rîşniţă, nici chiar piatra de rîşniţă de deasupra; căci ar însemna că iei zălog însăş viaţa cuiva.
7Ef maður verður uppvís að því að stela einhverjum af bræðrum sínum, einhverjum af Ísraelsmönnum, og hann fer með hann sem þræl eða selur hann, þá skal slíkur þjófur deyja. Þannig skalt þú útrýma hinu illa burt frá þér.
7Dacă se va găsi cineva care să fi furat pe vreunul din fraţii lui, pe vreunul din copiii lui Israel, şi să -l fi făcut rob sau să -l fi vîndut, hoţul acela să fie pedepsit cu moartea. Să curăţi astfel răul din mijlocul tău.
8Gæt þín í líkþrárveikindum að athuga vandlega og fara eftir öllu því, sem levítaprestarnir tjá yður. Þér skuluð gæta þess að gjöra svo sem ég hefi fyrir þá lagt.
8Ia seama bine şi păzeşte-te de rana leprei; şi să faceţi tot ce vă vor învăţa preoţii dintre Leviţi, să aveţi grijă să lucraţi după poruncile pe cari li le-am dat.
9Minnstu þess, hvað Drottinn Guð þinn gjörði við Mirjam á leiðinni, þá er þér fóruð af Egyptalandi.
9Adu-ţi aminte ce a făcut Domnul, Dumnezeul tău, Mariei, pe drum, la ieşirea voastră din Egipt.
10Þegar þú lánar náunga þínum eitthvað, hvað sem það svo er, þá skalt þú eigi ganga inn í hús hans til þess að taka veð af honum.
10Dacă ai vreo datorie la aproapele tău, să nu intri în casa lui ca să -i iei lucrul pus zălog;
11Þú skalt staðnæmast úti fyrir, og sá, er þú lánar, skal færa þér veðið út.
11ci să stai afară, şi cel pe care l-ai împrumutat să-ţi aducă afară lucrul pus zălog.
12Og ef það er snauður maður, þá skalt þú ekki leggjast til hvíldar með veð hans,
12Dacă omul acela este sărac, să nu te culci cu lucrul luat zălog dela el la tine;
13heldur skalt þú skila honum aftur veðinu um sólarlagsbil, svo að hann geti lagst til hvíldar í yfirhöfn sinni og blessi þig, og það mun talið verða þér til réttlætis fyrir augliti Drottins Guðs þíns.
13să i -l dai înapoi la apusul soarelui, ca să se culce în haina lui, şi să te binecuvinteze; şi lucrul acesta ţi se va socoti ca un lucru bun înaintea Domnului, Dumnezeului tău.
14Þú skalt eigi beita fátækan og þurfandi daglaunamann ofríki, hvort sem hann er einn af bræðrum þínum eða útlendingum þeim, er dvelja í landi þínu innan borgarhliða þinna.
14Să nu nedreptăţeşti pe simbriaşul sărac şi nevoiaş, fie că este unul din fraţii tăi, fie că este unul din străinii cari locuiesc în ţara ta, în cetăţile tale.
15Þú skalt greiða honum kaup hans sama daginn, áður en sól sest, _ því að hann er fátækur, og hann langar til að fá það _, svo að hann hrópi ekki til Drottins yfir þér og það verði þér til syndar.
15Să -i dai plata pentru ziua lui înainte de apusul soarelui; căci e sărac, şi o doreşte mult. Altfel, ar striga către Domnul împotriva ta, şi te-ai face vinovat de un păcat.
16Feður skulu ekki líflátnir verða ásamt börnunum, og börn skulu ekki líflátin verða ásamt feðrunum. Hver skal líflátinn verða fyrir sína eigin synd.
16Să nu omori pe părinţi pentru copii, şi să nu omori pe copii pentru părinţi; fiecare să fie omorît pentru păcatul lui.
17Þú skalt ekki halla rétti útlends manns eða munaðarleysingja. Þú skalt ekki taka fatnað ekkjunnar að veði.
17Să nu te atingi de dreptul străinului şi al orfanului, şi să nu iei zălog haina văduvei.
18Og þú skalt minnast þess, að þú varst þræll í Egyptalandi og að Drottinn Guð þinn leysti þig þaðan. Fyrir því býð ég þér að gjöra þetta.
18Să-ţi aduci aminte că ai fost rob în Egipt, şi că Domnul, Dumnezeul tău, te -a răscumpărat de acolo; de aceea îţi dau aceste porunci ca să le împlineşti.
19Þegar þú sker upp korn á akri þínum og gleymir kornbundini úti á akrinum, þá skalt þú ekki snúa aftur til að sækja það. Útlendingurinn, munaðarleysinginn og ekkjan mega fá það, til þess að Drottinn Guð þinn blessi þig í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.
19Cînd îţi vei secera ogorul, şi vei uita un snop pe cîmp, să nu te întorci să -l iei: să fie al străinului, al orfanului şi al văduvei, pentruca Domnul, Dumnezeul tău, să te binecuvinteze în tot lucrul mînilor tale.
20Þegar þú slær ávexti af olíutrjám þínum, þá skalt þú ekki gjöra eftirleit í greinum trjánna. Útlendingurinn, munaðarleysinginn og ekkjan mega fá það.
20Cînd îţi vei scutura măslinii, să nu culegi a două oară roadele rămase pe ramuri: ele să fie ale străinului, ale orfanului şi ale văduvei.
21Þegar þú tínir víngarð þinn, þá skalt þú ekki gjöra eftirleit. Útlendingurinn, munaðarleysinginn og ekkjan mega fá það.Þú skalt minnast þess, að þú varst þræll í Egyptalandi, fyrir því býð ég þér að gjöra þetta.
21Cînd îţi vei culege via, să nu culegi a doua oară ciorchinele cari rămîn pe urma ta: ele să fie ale străinului, ale orfanului şi ale văduvei.
22Þú skalt minnast þess, að þú varst þræll í Egyptalandi, fyrir því býð ég þér að gjöra þetta.
22Adu-ţi aminte că ai fost rob în ţara Egiptului; de aceea îţi dau poruncile acestea, ca să le împlineşti.