Icelandic

Romanian: Cornilescu

Deuteronomy

31

1Móse fór og flutti öllum Ísrael þessi orð
1Moise s'a dus şi a mai spus următoarele cuvinte întregului Israel:
2og sagði við þá: ,,Ég er nú hundrað og tuttugu ára. Ég get ekki lengur gengið út og inn, og Drottinn hefir sagt við mig: ,Þú skalt ekki komast yfir hana Jórdan.`
2,,Astăzi``, le -a zis el, ,,eu sînt în vîrstă de o sută douăzeci de ani: nu voi mai putea merge în fruntea voastră şi Domnul mi -a zis: ,,Tu să nu treci Iordanul!``
3Drottinn Guð þinn fer sjálfur yfir um fyrir þér, hann mun sjálfur eyða þessum þjóðum fyrir þér, svo að þú getir tekið lönd þeirra til eignar. Jósúa skal fara yfir um fyrir þér, eins og Drottinn hefir sagt.
3Domnul, Dumnezeul tău, va merge El însuş înaintea ta, va nimici neamurile acestea dinaintea ta, şi vei pune stăpînire pe ele. Iosua va merge înaintea ta, cum a spus Domnul.
4Og Drottinn mun fara með þær eins og hann fór með Síhon og Óg, konunga Amoríta, og land þeirra, sem hann eyddi.
4Domnul va face neamurilor acestora cum a făcut lui Sihon şi Og, împăraţii Amoriţilor şi ţării lor, pe cari i -a nimicit.
5Og Drottinn mun gefa þær yður á vald, og þér skuluð fara með þær nákvæmlega eftir skipun þeirri, er ég hefi fyrir yður lagt.
5Domnul vi le va da în mînă, şi le veţi face după poruncile pe cari vi le-am dat.
6Verið hughraustir og öruggir, óttist eigi og hræðist þá eigi, því að Drottinn Guð þinn fer sjálfur með þér. Hann mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.``
6Întăriţi-vă şi îmbărbătaţi-vă! Nu vă temeţi şi nu vă înspăimîntaţi de ei, căci Domnul, Dumnezeul tău, va merge El însuş cu tine, nu te va părăsi şi nu te va lăsa``.
7Móse kallaði þá á Jósúa og sagði við hann í augsýn alls Ísraels: ,,Vertu hughraustur og öruggur, því að þú munt leiða þetta fólk inn í landið, sem Drottinn sór feðrum þeirra að gefa þeim, og þú munt skipta því milli þeirra.
7Moise a chemat pe Iosua, şi i -a zis în faţa întregului Israel: ,,Întăreşte-te şi îmbărbătează-te. Căci tu vei intra cu poporul acesta în ţara pe care Domnul a jurat părinţilor lor că le -o va da, şi tu îi vei pune în stăpînirea ei.
8Og Drottinn mun sjálfur fara fyrir þér, hann mun vera með þér, hann mun eigi sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig. Óttast þú eigi og lát eigi hugfallast.``
8Domnul însuş va merge înaintea ta, El însuş va fi cu tine, nu te va părăsi şi nu te va lăsa; nu te teme, şi nu te spăimînta!``
9Móse ritaði lögmál þetta og fékk það í hendur prestunum, sonum Leví, er bera sáttmálsörk Drottins, og öllum öldungum Ísraels.
9Moise a scris legea aceasta, şi a încredinţat -o preoţilor, fiii lui Levi, cari duceau chivotul legămîntului Domnului, şi tuturor bătrînilor lui Israel.
10Og Móse lagði svo fyrir þá: ,,Sjöunda hvert ár, umlíðunarárið, á laufskálahátíðinni,
10Moise le -a dat porunca aceasta: ,,La fiecare şapte ani, pe vremea anului iertării, la sărbătoarea corturilor,
11þegar allur Ísrael kemur til að birtast fyrir augliti Drottins Guðs þíns á þeim stað, sem hann velur, þá skalt þú lesa lögmál þetta fyrir öllum Ísrael í heyranda hljóði.
11cînd tot Israelul va veni să se înfăţişeze înaintea Domnului, Dumnezeului tău, în locul pe care -l va alege El, să citeşti legea aceasta înaintea întregului Israel, în auzul lor.
12Safna þú saman lýðnum, bæði körlum, konum og börnum, og útlendingum þeim, sem hjá þér eru innan borgarhliða þinna, til þess að þeir hlýði á og til þess að þeir læri að óttast Drottin Guð yðar og gæti þess að halda öll orð þessa lögmáls.
12Să strîngi poporul, bărbaţii, femeile, copiii şi străinul care va fi în cetăţile tale, ca să audă, şi să înveţe să se teamă de Domnul, Dumnezeul vostru, să păzească şi să împlinească toate cuvintele legii acesteia.
13Og börn þeirra, þau er enn ekki þekkja það, skulu hlýða á og læra að óttast Drottin Guð yðar alla þá daga, sem þér lifið í því landi, er þér haldið nú inn í yfir Jórdan til þess að taka það til eignar.``
13Pentruca şi copiii lor, cari n'o vor cunoaşte, s'o audă, şi să înveţe să se teamă de Domnul, Dumnezeul vostru, în tot timpul cît veţi trăi în ţara pe care o veţi lua în stăpînire, dupăce veţi trece Iordanul.``
14Drottinn sagði við Móse: ,,Sjá, andlátstími þinn nálgast. Kalla þú á Jósúa og gangið inn í samfundatjaldið, svo að ég megi leggja fyrir hann skipanir mínar.`` Þá fóru þeir Móse og Jósúa og gengu inn í samfundatjaldið.
14Domnul a zis lui Moise: ,,Iată că se apropie clipa cînd vei muri. Cheamă pe Iosua, şi înfăţişaţi-vă în cortul întîlnirii. Eu voi da poruncile Mele.`` Moise şi Iosua s'au dus şi s'au înfăţişat în cortul întîlnirii.
15En Drottinn birtist í tjaldinu í skýstólpa, og skýstólpinn nam staðar við tjalddyrnar.
15Şi Domnul S'a arătat în cort, într'un stîlp de nor: şi stîlpul de nor s'a oprit la uşa cortului.
16Drottinn sagði við Móse: ,,Sjá, þú munt nú leggjast til hvíldar hjá feðrum þínum. Þá mun lýður þessi rísa upp og taka fram hjá með útlendum guðum lands þess, er hann heldur nú inn í, en yfirgefa mig og rjúfa sáttmála minn, þann er ég við hann gjörði.
16Domnul a zis lui Moise: ,,Iată, tu vei adormi împreună cu părinţii tăi. Şi poporul acesta se va scula şi va curvi după dumnezeii străini ai ţării în care intră. Pe Mine Mă va părăsi, şi va călca legămîntul Meu, pe care l-am încheiat cu el.
17Þá mun reiði mín upptendrast gegn þeim, og ég mun yfirgefa þá og byrgja auglit mitt fyrir þeim, og lýðurinn mun eyddur verða og margs konar böl og þrengingar yfir hann koma. Þá mun hann segja: ,Vissulega er þetta böl yfir mig komið, af því að Guð minn er ekki hjá mér.`
17În ziua aceea, Mă voi aprinde de mînie împotriva lui. Îi voi părăsi, şi-Mi voi ascunde Faţa de ei. El va fi prăpădit, şi -l vor ajunge o mulţime de rele şi necazuri; şi atunci va zice: ,Oare nu m'au ajuns aceste rele din pricină că Dumnezeul meu nu este în mijlocul meu?`
18En á þeim degi mun ég byrgja auglit mitt vandlega vegna allrar þeirrar illsku, sem hann hefir í frammi haft, er hann sneri sér til annarra guða.
18Şi Eu Îmi voi ascunde Faţa în ziua aceea, din pricina tot răului pe care -l va face, întorcîndu-se spre alţi dumnezei.
19Skrifa þú nú upp kvæði þetta og kenn það Ísraelsmönnum, legg þeim það í munn, til þess að kvæði þetta megi verða mér til vitnisburðar gegn Ísraelsmönnum.
19Acum, scrieţi-vă cîntarea aceasta. Învaţă pe copiii din Israel s'o cînte, pune-le -o în gură, şi cîntarea aceasta să-Mi fie martoră împotriva copiilor lui Israel.
20Því að ég mun leiða þá inn í landið, sem ég sór feðrum þeirra, sem flýtur í mjólk og hunangi, og þeir munu eta og verða saddir og feitir og snúa sér til annarra guða og dýrka þá, en mér munu þeir hafna og rjúfa sáttmála minn.
20Căci voi duce pe poporul acesta în ţara pe care am jurat părinţilor lui că i -o voi da, ţară unde curge lapte şi miere; el va mînca, se va sătura şi se va îngrăşa; apoi se va întoarce la alţi dumnezei şi le va sluji, iar pe Mine Mă va nesocoti şi va călca legămîntul Meu.
21Og þegar margs konar böl og þrengingar koma yfir þá, þá mun kvæði þetta bera vitni gegn þeim, því að það mun eigi gleymast í munni niðja þeirra. Því að ég veit, hvað þeim býr innanbrjósts nú þegar, áður en ég hefi leitt þá inn í landið, sem ég sór feðrum þeirra.``
21Cînd va fi lovit atunci cu o mulţime de rele şi necazuri, cîntarea aceasta, care nu va fi uitată şi pe care uitarea n'o va şterge din gura urmaşilor, va sta ca martoră împotriva acestui popor. Căci Eu îi cunosc pornirile, cari se arată şi azi, înainte chiar ca să -l fi dus în ţara pe care am jurat că i -o voi da``.
22Og Móse skrifaði upp kvæði þetta þann hinn sama dag og kenndi það Ísraelsmönnum.
22În ziua aceea, Moise a scris cîntarea aceasta, şi a învăţat pe copiii lui Israel s'o cînte.
23Drottinn lagði skipanir sínar fyrir Jósúa Núnsson og sagði: ,,Vertu hughraustur og öruggur, því að þú munt leiða Ísraelsmenn inn í landið, sem ég sór þeim, og ég mun vera með þér.``
23Domnul a poruncit lui Iosua, fiul lui Nun, şi a zis: ,,Întăreşte-te şi îmbărbătează-te, căci tu vei duce pe copiii lui Israel în ţara pe care am jurat că le -o voi da; şi Eu însumi voi fi cu tine``.
24Þegar Móse hafði algjörlega lokið því að rita orð þessa lögmáls í bók,
24Dupăce a isprăvit Moise în totul de scris într'o carte cuvintele legii acesteia,
25þá bauð hann levítunum, sem bera sáttmálsörk Drottins, og sagði:
25a dat următoarea poruncă Leviţilor, cari duceau chivotul legămîntului Domnului:
26,,Takið lögmálsbók þessa og leggið hana við hliðina á sáttmálsörk Drottins Guðs yðar, svo að hún geymist þar til vitnisburðar gegn þér.
26,,Luaţi cartea aceasta a legii, şi puneţi -o lîngă chivotul legămîntului Domnului, Dumnezeului vostru, ca să fie acolo ca martoră împotriva ta.
27Því að ég þekki mótþróa þinn og þrjósku. Sjá, meðan ég enn er lifandi hjá yður í dag, hafið þér óhlýðnast Drottni, og hvað mun þá síðar verða að mér dauðum!
27Căci eu îţi cunosc duhul tău de răzvrătire şi încăpăţînarea ta cea mare. Dacă vă răzvrătiţi voi împotriva Domnului cît trăiesc eu încă în mijlocul vostru, cu cît mai răzvrătiţi veţi fi după moartea mea!
28Safnið saman til mín öllum öldungum ættkvísla yðar og tilsjónarmönnum yðar, að ég megi flytja þeim þessi orð í heyranda hljóði og kveðja himin og jörð til vitnis móti þeim.
28Strîngeţi înaintea mea pe toţi bătrînii seminţiilor voastre şi pe căpeteniile oştirii voastre; voi spune cuvintele acestea în faţa lor, şi voi lua martor împotriva lor cerul şi pămîntul.
29Því að ég veit, að eftir dauða minn munuð þér gjörspillast og víkja af þeim vegi, sem ég hefi boðið yður. Þá mun og ógæfan koma yfir yður á komandi tímum, er þér gjörið það sem illt er í augum Drottins, svo að þér egnið hann til reiði með athæfi yðar.``Móse flutti þá öllum söfnuði Ísraels orð þessa kvæðis, uns því var lokið:
29Căci ştiu că după moartea mea vă veţi strica, şi vă veţi abate dela calea pe care v'am arătat -o; şi în cele din urmă vă va ajunge nenorocirea, dacă veţi face ce este rău înaintea Domnului, pînă acolo încît să -L mîniaţi prin lucrul mînilor voastre``.
30Móse flutti þá öllum söfnuði Ísraels orð þessa kvæðis, uns því var lokið:
30Moise a rostit toate cuvintele cîntării acesteia, în faţa întregei adunări a lui Israel: