Icelandic

Romanian: Cornilescu

Deuteronomy

6

1Þetta eru þá skipanir þær, lög og ákvæði, sem Drottinn Guð yðar hefir boðið, að þér skylduð læra og breyta eftir í því landi, er þér haldið nú yfir til, til þess að fá það til eignar,
1Iată poruncile, legile şi rînduielile pe cari a poruncit Domnul, Dumnezeul vostru, să vă învăţ să le împliniţi în ţara pe care o veţi lua în stăpînire;
2svo að þú óttist Drottin Guð þinn og varðveitir öll lög hans og skipanir, sem ég legg fyrir þig, bæði þú sjálfur og sonur þinn og sonarsonur þinn, alla ævidaga þína og svo að þú verðir langlífur.
2ca să te temi de Domnul, Dumnezeul tău, păzind, în toate zilele vieţii tale, tu, fiul tău, şi fiul fiului tău, toate legile şi toate poruncile Lui pe cari ţi le dau, şi să ai zile multe.
3Heyr því, Ísrael, og gæt þess að breyta eftir þeim, svo að þér vegni vel og yður megi fjölga stórum, eins og Drottinn, Guð feðra þinna, hefir heitið þér, í landi, sem flýtur í mjólk og hunangi.
3Ascultă-le dar, Israele, şi caută să le împlineşti, ca să fii fericit şi să vă înmulţiţi mult, cum ţi -a spus Domnul, Dumnezeul părinţilor tăi, cînd ţi -a făgăduit ţara în care curge lapte şi miere.
4Heyr Ísrael! Drottinn er vor Guð; hann einn er Drottinn!
4Ascultă, Israele! Domnul, Dumnezeul nostru, este singurul Domn.
5Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum mætti þínum.
5Să iubeşti pe Domnul, Dumnezeul tău, cu toată inima ta, cu tot sufletul tău şi cu toată puterea ta.
6Þessi orð, sem ég legg fyrir þig í dag, skulu vera þér hugföst.
6Şi poruncile acestea, pe cari ţi le dau astăzi, să le ai în inima ta.
7Þú skalt brýna þau fyrir börnum þínum og tala um þau, þegar þú ert heima og þegar þú ert á ferðalagi, þegar þú leggst til hvíldar og þegar þú fer á fætur.
7Să le întipăreşti în mintea copiilor tăi, şi să vorbeşti de ele cînd vei fi acasă, cînd vei pleca în călătorie, cînd te vei culca şi cînd te vei scula.
8Þú skalt binda þau til merkis á hönd þér og hafa þau sem minningarbönd á milli augna þinna
8Să le legi ca un semn de aducere aminte la mîni, şi să-ţi fie ca nişte fruntarii între ochi.
9og þú skalt skrifa þau á dyrastafi húss þíns og á borgarhlið þín.
9Să le scrii pe uşiorii casei tale şi pe porţile tale.
10Þegar Drottinn Guð þinn leiðir þig inn í landið, sem hann sór feðrum þínum, Abraham, Ísak og Jakob, að gefa þér, stórar og fagrar borgir, sem þú hefir ekki reist,
10Domnul, Dumnezeul tău, te va face să intri în ţara pe care a jurat părinţilor tăi, lui Avraam, lui Isaac şi lui Iacov, că ţi -o va da. Vei stăpîni cetăţi mari şi bune pe cari nu tu le-ai zidit,
11og hús full af öllum góðum hlutum, án þess að þú hafir fyllt þau, og úthöggna brunna, sem þú hefir eigi út höggvið, víngarða og olíutré, sem þú hefir ekki gróðursett, og þú etur og verður saddur,
11case pline de tot felul de bunuri pe cari nu tu le-ai umplut, puţuri de apă săpate pe cari nu tu le-ai săpat, vii şi măslini pe cari nu tu i-ai sădit. Cînd vei mînca şi te vei sătura,
12þá gæt þú þín, að þú gleymir ekki Drottni, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.
12vezi să nu uiţi pe Domnul, care te -a scos din ţara Egiptului, din casa robiei.
13Drottin Guð þinn skalt þú óttast, og hann skalt þú dýrka og við nafn hans skalt þú sverja.
13Să te temi de Domnul, Dumnezeul tău, să -I slujeşti, şi pe Numele Lui să juri.
14Eigi skuluð þér elta neina aðra guði af guðum þjóða þeirra, er umhverfis yður búa _,
14Să nu vă duceţi după alţi dumnezei, dintre dumnezeii popoarelor din jurul vostru;
15því að Drottinn Guð þinn, sem býr hjá þér, er vandlátur Guð, _ til þess að eigi upptendrist reiði Drottins Guðs þíns í gegn þér og hann eyði þér úr landinu.
15căci Domnul, Dumnezeul tău, este un Dumnezeu gelos în mijlocul tău. Altfel, Domnul, Dumnezeul tău, S'ar aprinde de mînie împotriva ta, şi te-ar nimici de pe faţa pămîntului.
16Eigi skuluð þér freista Drottins Guðs yðar, eins og þér freistuðuð hans í Massa.
16Să nu ispitiţi pe Domnul, Dumnezeul vostru, cum L-aţi ispitit la Masa.
17Varðveitið kostgæfilega skipanir Drottins Guðs yðar og fyrirmæli hans og lög, þau er hann hefir fyrir þig lagt.
17Ci să păziţi poruncile Domnului, Dumnezeului vostru, poruncile Lui şi legile lui pe cari vi le -a dat.
18Þú skalt gjöra það, sem rétt er og gott í augum Drottins, svo að þér vegni vel og þú komist inn í og fáir til eignar landið góða, sem Drottinn sór feðrum þínum,
18Să faci ce este plăcut şi bine înaintea Domnului, ca să fii fericit, şi să intri în stăpînirea ţării aceleia bune, pe care Domnul a jurat părinţilor tăi că ţi -o va da,
19með því að hann stökkvir burt öllum óvinum þínum undan þér, eins og Drottinn hefir heitið.
19după ce va izgoni pe toţi vrăjmaşii tăi dinaintea ta, cum a spus Domnul.
20Þegar sonur þinn spyr þig á síðan og segir: ,,Hvað eiga fyrirmælin, lögin og ákvæðin að þýða, sem Drottinn Guð vor hefir fyrir yður lagt?``
20Cînd fiul tău te va întreba într -o zi: ,,Ce însemnează învăţăturile acestea, legile acestea şi poruncile acestea, pe cari vi le -a dat Domnul, Dumnezeul nostru?``
21þá skalt þú segja við son þinn: ,,Vér vorum þrælar Faraós í Egyptalandi, en Drottinn leiddi oss af Egyptalandi með sterkri hendi.
21să răspunzi fiului tău: ,,Noi eram robi ai lui Faraon în Egipt, şi Domnul ne -a scos din Egipt cu mîna Lui cea puternică.
22Og hann gjörði mikil og skæð tákn og undur á hendur Egyptalandi, Faraó og öllu húsi hans að oss ásjáandi.
22Domnul a făcut, subt ochii noştri, minuni şi semne mari şi nenorocite împotriva Egiptului, împotriva lui Faraon şi împotriva întregei lui case;
23Og hann leiddi oss út þaðan til þess að fara með oss hingað og gefa oss landið, sem hann sór feðrum vorum.
23şi ne -a scos de acolo, ca să ne aducă în ţara pe care jurase părinţilor noştri că ne -o va da.
24Og hann bauð oss að halda öll þessi lög með því að óttast Drottin Guð vorn, svo að oss mætti vegna vel alla daga og hann halda oss á lífi, eins og allt til þessa.Og vér munum taldir verða réttlátir, ef vér gætum þess að breyta eftir öllum þessum skipunum fyrir augliti Drottins Guðs vors, eins og hann hefir boðið oss.``
24Domnul ne -a poruncit atunci să împlinim toate aceste legi şi să ne temem de Domnul, Dumnezeul nostru, ca să fim totdeauna fericiţi, şi să ne ţină în viaţă, cum face astăzi.
25Og vér munum taldir verða réttlátir, ef vér gætum þess að breyta eftir öllum þessum skipunum fyrir augliti Drottins Guðs vors, eins og hann hefir boðið oss.``
25Vom avea parte de îndurarea Lui, dacă vom împlini cu scumpătate toate aceste porunci înaintea Domnului, Dumnezeului nostru, cum ne -a poruncit El.``