Icelandic

Romanian: Cornilescu

Deuteronomy

9

1Heyr Ísrael! Þú fer nú í dag yfir Jórdan til þess að leggja undir þig þjóðir, sem eru stærri og voldugri en þú ert, stórar borgir og víggirtar hátt í loft upp,
1Ascultă, Israele! Astăzi vei trece Iordanul, ca să te faci stăpîn pe nişte neamuri mai mari şi mai puternice decît tine, pe cetăţi mari şi întărite pînă la cer,
2stórt og hávaxið fólk, Anakítana, sem þú þekkir og hefir sjálfur heyrt sagt um: ,,Hver fær staðist fyrir Anaks sonum?``
2pe un popor mare şi înalt la statură, pe copiii lui Anac, pe cari -i cunoşti şi despre cari ai auzit zicîndu-se: ,,Cine va putea să stea împotriva copiilor lui Anac!``
3Vit það því nú, að það er Drottinn Guð þinn, er fyrir þér fer sem eyðandi eldur. Hann mun eyða þeim og leggja þær að velli fyrir augliti þínu, svo að þú skjótlega getir rekið þær burt og gjöreytt þeim, eins og Drottinn hefir heitið þér.
3Să ştii azi că Domnul, Dumnezeul tău, va merge El însuş înaintea ta, ca un foc mistuitor; El îi va nimici, El îi va smeri înaintea ta; şi tu îi vei izgoni, îi vei perde curînd, cum ţi -a spus Domnul.
4Þegar Drottinn Guð þinn hefir rekið þær á burt undan þér, þá mátt þú ekki segja í hjarta þínu: ,,Sökum míns eigin réttlætis hefir Drottinn leitt mig inn í þetta land og fengið mér það til eignar,`` þar eð það er vegna guðleysis þessara þjóða, að Drottinn stökkvir þeim á burt undan þér.
4Cînd îi va izgoni Domnul, Dumnezeul tău, dinaintea ta, să nu zici în inima ta: ,,Pentru bunătatea mea m'a făcut Domnul să intru în stăpînirea ţării acesteia.`` Căci din pricina răutăţii neamurilor acelora le izgoneşte Domnul dinaintea ta.
5Það er ekki vegna réttlætis þíns eða hreinskilni hjarta þíns, að þú fær land þeirra til eignar, heldur er það vegna guðleysis þessara þjóða, að Drottinn Guð þinn stökkvir þeim á burt undan þér, og til þess að halda það loforð, er Drottinn sór feðrum þínum, Abraham, Ísak og Jakob.
5Nu, nu pentru bunătatea ta, nici pentru curăţia inimii tale intri tu în stăpînirea ţării lor; ci din pricina răutăţii acestor neamuri le izgoneşte Domnul, Dumnezeul tău, dinaintea ta, şi ca să împlinească astfel cuvîntul prin care Domnul S'a jurat părinţilor tăi, lui Avraam, lui Isaac şi lui Iacov.
6Vita skaltu því, að það er ekki vegna réttlætis þíns, að Drottinn, Guð þinn, gefur þér þetta góða land til eignar, því að þú ert harðsvíraður lýður.
6Să ştii dar că nu din pricina bunătăţii tale îţi dă Domnul, Dumnezeul tău, acea ţară bună ca s'o stăpîneşti; căci tu eşti un popor tare încăpăţînat.
7Minnstu þess og gleym því eigi, hvernig þú reittir Drottin Guð þinn til reiði í eyðimörkinni. Frá því þú fyrst lagðir af stað úr Egyptalandi og þar til, er þér komuð hingað, hafið þér óhlýðnast Drottni.
7Adu-ţi aminte, şi nu uita cum ai aţîţat mînia Domnului, Dumnezeului tău, în pustie. Din ziua cînd ai ieşit din ţara Egiptului pînă la sosirea voastră în locul acesta, tot răsvrătiţi împotriva Domnului aţi fost!
8Hjá Hóreb reittuð þér Drottin til reiði, og Drottinn reiddist yður svo, að hann ætlaði að tortíma yður.
8La Horeb, atîta aţi aţîţat mînia Domnului, încît Domnul S'a mîniat pe voi şi voia să vă nimicească.
9Ég var þá farinn upp á fjallið til þess að taka á móti steintöflunum, töflunum, sem sáttmálinn var á, er Drottinn hafði gjört við yður, og ég dvaldi á fjallinu í fjörutíu daga og fjörutíu nætur, án þess að neyta matar eða drekka vatn.
9Cînd m'am suit pe munte, ca să iau tablele de piatră, tablele legămîntului pe care l -a făcut Domnul cu voi, am rămas pe munte patruzeci de zile şi patruzeci de nopţi, fără să mănînc pîne şi fără să beau apă;
10Drottinn fékk mér tvær steintöflur, ritaðar með fingri Guðs, og á þeim voru öll þau orð, er Drottinn hafði talað til yðar á fjallinu út úr eldinum, daginn sem þér voruð þar saman komnir.
10şi Domnul mi -a dat cele două table de piatră, scrise cu degetul lui Dumnezeu, şi cuprinzînd toate cuvintele pe cari vi le spusese Domnul pe munte, din mijlocul focului, în ziua cînd tot poporul era adunat.
11Og er fjörutíu dagar og fjörutíu nætur voru liðnar, fékk Drottinn mér báðar steintöflurnar, sáttmálstöflurnar.
11După acele patruzeci de zile şi patruzeci de nopţi Domnul mi -a dat cele două table de piatră, tablele legămîntului.
12Drottinn sagði við mig: ,,Statt þú upp, far þú skjótt niður héðan, því að fólk þitt, sem þú leiddir burt af Egyptalandi, hefir misgjört. Skjótt hafa þeir vikið af þeim vegi, sem ég bauð þeim; þeir hafa gjört sér steypt líkneski.``
12Domnul mi -a zis atunci: ,,Scoală-te şi pogoară-te în grabă de aici; căci poporul tău, pe care l-ai scos din Egipt, s'a stricat. S'au abătut curînd dela calea pe care le-am arătat -o; şi-au făcut un chip turnat.``
13Og hann sagði við mig: ,,Ég sé nú, að þessi lýður er harðsvírað fólk.
13Domnul mi -a zis: ,,Eu văd că poporul acesta este un popor tare încăpăţînat.
14Lát mig í friði, svo að ég geti gjöreytt þeim og afmáð nöfn þeirra undir himninum, og ég mun gjöra þig að sterkari og fjölmennari þjóð en þessi er.``
14Lasă-mă să -i nimicesc şi să le şterg numele de subt ceruri; iar pe tine te voi face un neam mai puternic şi mai mare la număr decît poporul acesta.``
15Þá sneri ég á leið og gekk ofan af fjallinu, en fjallið stóð í björtu báli, og hélt ég á báðum sáttmálstöflunum í höndunum.
15M'am întors şi m'am pogorît de pe munte care era tot numai foc, cu cele două table ale legămîntului în amîndouă mînile mele.
16Og ég leit til, og sjá: Þér höfðuð syndgað móti Drottni, Guði yðar, þér höfðuð gjört yður steyptan kálf og höfðuð þannig skjótt vikið af þeim vegi, sem Drottinn hafði boðið yður.
16M'am uitat, şi iată că păcătuiserăţi împotriva Domnului, Dumnezeului vostru, vă făcuserăţi un viţel turnat, vă depărtaserăţi curînd dela calea pe care v'o arătase Domnul.
17Þá þreif ég báðar töflurnar og þeytti þeim af báðum höndum og braut þær í sundur fyrir augunum á yður.
17Am apucat atunci cele două table, le-am aruncat din mînile mele, şi le-am sfărîmat subt ochii voştri.
18Og ég varp mér niður fyrir augliti Drottins, eins og hið fyrra sinnið, fjörutíu daga og fjörutíu nætur, og át ekki brauð og drakk ekki vatn, vegna allra yðar synda, sem þér höfðuð drýgt með því að gjöra það, sem illt var í augum Drottins, svo að þér egnduð hann til reiði.
18M'am aruncat cu faţa la pămînt înaintea Domnului, ca mai înainte, patruzeci de zile şi patruzeci de nopţi, fără să mănînc şi fără să beau apă, din pricina tuturor păcatelor pe cari le săvîrşiserăţi, făcînd ce este rău înaintea Domnului, ca să -L mîniaţi.
19Því að ég var hræddur við þá reiði og heift, sem Drottinn bar til yðar, að hann ætlaði að tortíma yður. Og Drottinn bænheyrði mig einnig í þetta sinn.
19Căci mă îngrozisem la vederea mîniei şi urgiei de care era cuprins Domnul împotriva voastră, pînă acolo încît voia să vă nimicească. Dar Domnul m'a ascultat şi de data aceasta.
20Drottinn reiddist einnig mjög Aroni, svo að hann ætlaði að tortíma honum, en ég bað og fyrir Aroni í það sama sinn.
20Domnul de asemenea era foarte mîniat şi pe Aaron, aşa încît voia să -l piardă, şi eu m'am rugat atunci şi pentru el.
21En synd yðar, kálfinn, sem þér höfðuð gjört, tók ég og brenndi í eldi og muldi hann vandlega í smátt, uns hann varð að fínu dufti, og duftinu kastaði ég í lækinn, sem rann þar ofan af fjallinu.
21Am luat viţelul pe care -l făcuserăţi, isprava păcatului vostru, l-am ars în foc, l-am sfărîmat pînă s'a făcut praf, şi am aruncat praful acela în pîrîul care curgea din munte.
22Enn fremur reittuð þér Drottin til reiði í Tabera, í Massa og hjá Kibrót-hattava.
22Apoi la Tabeera, la Masa, şi la Chibrot-Hataava, voi iarăşi aţi aţîţat mînia Domnului.
23Og þegar Drottinn sendi yður frá Kades Barnea og sagði: ,,Farið og takið til eignar landið, sem ég hefi gefið yður,`` þá óhlýðnuðust þér skipun Drottins Guðs yðar og trúðuð honum ekki og hlýdduð ekki raustu hans.
23Şi cînd v'a trimes Domnul de la Cades-Barnea, zicînd: ,,Suiţi-vă, şi luaţi în stăpînire ţara pe care v'o dau!`` voi v'aţi răzvrătit împotriva poruncii Domnului, Dumnezeului vostru, n'aţi avut credinţă în El, şi n'aţi ascultat glasul Lui.
24Þér hafið verið Drottni óhlýðnir frá því ég þekkti yður fyrst.
24V'aţi tot răsvrătit împotriva Domnului de cînd vă cunosc.
25Svo féll ég fram fyrir augliti Drottins þá fjörutíu daga og fjörutíu nætur, sem ég varp mér niður, því að hann kvaðst mundu tortíma yður.
25M'am aruncat cu faţa la pămînt înaintea Domnului: patruzeci de zile şi patruzeci de nopţi, m'am aruncat cu faţa la pămînt, pentrucă Domnul spusese că vrea să vă nimicească.
26Og ég bað Drottin og sagði: ,,Drottinn Guð! Eyðilegg eigi þinn lýð og þína eign, sem þú frelsaðir með þínum mikla krafti, sem þú út leiddir af Egyptalandi með voldugri hendi.
26M'am rugat Domnului, şi am zis: ,,Stăpîne Doamne, nu nimici pe poporul Tău, moştenirea Ta, pe care ai răscumpărat -o, în mărimea Ta, pe care ai scos -o din Egipt, prin mîna Ta cea puternică.
27Minnstu þjóna þinna, Abrahams, Ísaks og Jakobs! Lít ekki á þvermóðsku þessa fólks, guðleysi þess og synd,
27Adu-ţi aminte de robii tăi, Avraam, Isaac şi Iacov. Nu căuta la îndărătnicia acestui popor, la răutatea lui şi la păcatul lui,
28svo að menn geti eigi sagt í landi því, sem þú leiddir oss út úr: ,Af því að Drottinn megnaði eigi að leiða þá inn í landið, sem hann hafði heitið þeim, og af því að hann hataði þá, hefir hann farið með þá burt til þess að láta þá deyja í eyðimörkinni.`Því að þín þjóð eru þeir og þín eign, sem þú út leiddir með miklum mætti þínum og útréttum armlegg þínum.``
28ca nu cumva ţara din care ne-ai scos să zică: ,Pentrucă Domnul n'avea putere să -i ducă în ţara pe care le -o făgăduise şi pentrucă -i ura, de aceea i -a scos ca să -i omoare în pustie.`
29Því að þín þjóð eru þeir og þín eign, sem þú út leiddir með miklum mætti þínum og útréttum armlegg þínum.``
29Totuş ei sînt poporul Tău şi moştenirea Ta, pe care ai scos -o din Egipt cu mîna Ta cea puternică şi cu braţul Tău cel întins.``