Icelandic

Romanian: Cornilescu

Esther

4

1En er Mordekai varð alls þessa áskynja, er gjörst hafði, þá reif hann klæði sín, klæddist sekk og ösku, gekk út í miðja borgina og kveinaði hástöfum og beisklega.
1Mardoheu, aflînd tot ce se petrecea, şi -a sfîşiat hainele, s'a îmbrăcat cu un sac şi s'a presărat cu cenuşă. Apoi s'a dus în mijlocul cetăţii, scoţînd cu putere strigăte amare,
2Síðan gekk hann fast að konungshliðinu, því að enginn mátti inn ganga í konungshliðið klæddur hærusekk.
2şi a mers pînă la poarta împăratului, a cărei intrare era oprită oricui era îmbrăcat cu un sac.
3Og í öllum þeim skattlöndum, þar sem skipun konungs og lagaboð hans kom, varð mikill harmur meðal Gyðinga og fasta, grátur og kveinan. Flestir breiddu undir sig sekk og ösku.
3În fiecare ţinut unde ajungea porunca împăratului şi hotărîrea lui, a fost o mare jale printre Iudei; posteau, plîngeau şi se boceau, şi mulţi se culcau în sac şi cenuşă.
4Þá komu þjónustumeyjar Esterar og geldingar hennar og sögðu henni frá þessu. Varð drottning þá mjög óttaslegin. Og hún sendi klæði, er Mordekai skyldi færður í og hann fara úr sekknum, en hann vildi ekki taka við þeim.
4Slujnicele Esterei şi famenii ei au venit şi i-au spus lucrul acesta. Şi împărăteasa a rămas îngrozită. A trimes haine lui Mardoheu ca să -l îmbrace, şi să ia sacul de pe el, dar el nu le -a primit.
5Þá kallaði Ester Hatak til sín, einn af geldingum konungs, er hann hafði sett til að þjóna henni, og bauð honum að fara til Mordekai og fá að vita, hvað þetta ætti að þýða og hverju það sætti.
5Atunci Estera a chemat pe Hatac, unul din famenii pe cari -i pusese împăratul în slujba ei, şi l -a însărcinat să se ducă să întrebe pe Mardoheu ce înseamnă lucrul acesta şi de unde vine.
6Þá gekk Hatak til Mordekai út á bæjartorgið, er var fyrir utan konungshliðið.
6Hatac s'a dus la Mardoheu în locul deschis al cetăţii, înaintea porţii împăratului.
7En Mordekai sagði honum allt, sem fyrir hann hafði komið, og upphæð fjárins, er Haman hafði heitið að vega í féhirslur konungs fyrir Gyðinga, til þess að fá þeim eytt.
7Şi Mardoheu i -a istorisit tot ce i se întîmplase, şi i -a spus suma de argint pe care făgăduise Haman că o va da vistieriei împăratului în schimbul măcelăririi Iudeilor.
8Auk þess fékk hann honum eftirrit af konungsbréfi því, er út hafði verið gefið í Súsa, um að eyða þeim. Skyldi hann sýna Ester það og segja henni frá og bjóða henni að ganga fyrir konung og biðja hann miskunnar og leita vægðar hjá honum þjóð sinni til handa.
8I -a dat şi cuprinsul poruncii vestite în Susa în vederea nimicirii lor, ca s'o arate Esterei şi să -i spună totul. Şi a poruncit ca Estera să se ducă la împărat să -l roage şi să stăruiască de el pentru poporul său.
9Og Hatak kom og flutti Ester orð Mordekai.
9Hatac a venit şi a spus Esterei cuvintele lui Mardoheu.
10En Ester sagði við Hatak og bauð honum að flytja Mordekai það:
10Estera a însărcinat pe Hatac să se ducă să spună lui Mardoheu:
11,Öllum þjónum konungs og fólkinu í skattlöndum konungs er kunnugt, að um hvern þann mann eða konu, sem gengur fyrir konung inn í hinn innri forgarð og er eigi kallaður, gilda ein lög, að hann skal af lífi taka, nema konungur rétti út í móti honum gullsprotann sem merki þess, að hann megi lífi halda. En ég hefi eigi verið kölluð inn fyrir konung nú í þrjátíu daga.`
11,,Toţi slujitorii împăratului şi poporul din ţinuturile împăratului ştiu că este o lege care pedepseşte cu moartea pe oricine, fie bărbat fie femeie, care intră la împărat, în curtea dinlăuntru, fără să fie chemat. Numai acele scapă cu viaţă, căruia îi întinde împăratul toiagul lui împărătesc de aur. Şi eu n'am fost chemată la împărat de treizeci de zile.``
12Og Mordekai voru flutt orð Esterar.
12Cînd s'au spus cuvintele Esterei lui Mardoheu,
13Þá lét Mordekai skila aftur til Esterar: ,Ekki skalt þú ímynda þér, að þú ein af öllum Gyðingum komist undan, af því að þú ert í höll konungs.
13Mardoheu a trimes următorul răspuns Esterei: ,,Să nu-ţi închipui că numai tu vei scăpa dintre toţi Iudeii, pentrucă eşti în casa împăratului.
14Því þótt svo færi, að þú þegðir nú, þá mun Gyðingum samt koma frelsun og hjálp úr einhverjum öðrum stað, en þú og ættfólk þitt munuð farast. Hver veit nema þú sért til ríkis komin einmitt vegna þessara tíma!`
14Căci, dacă vei tăcea acum, ajutorul şi izbăvirea vor veni din altă parte pentru Iudei, şi tu şi casa tatălui tău veţi peri. Şi cine ştie dacă nu pentru o vreme ca aceasta ai ajuns la împărăţie?``
15Þá lét Ester skila aftur til Mordekai:
15Estera a trimes să spună lui Mardoheu:
16,Far þú og kalla saman alla Gyðinga, sem nú eru í Súsa, og fastið mín vegna, etið hvorki né drekkið í þrjá daga, hvorki nótt né dag. Ég og þjónustumeyjar mínar munum og fasta á sama hátt. Síðan mun ég ganga inn fyrir konung, þótt það sé í móti lögunum, og ef ég þá á að farast, þá ferst ég.`Gekk Mordekai þá burt og fór með öllu svo sem Ester hafði boðið honum.
16,,Du-te, strînge pe toţi Iudeii cari se află în Susa, şi postiţi pentru mine, fără să mîncaţi nici să beţi, trei zile, nici noaptea, nici ziua. Şi eu voi posti odată cu slujnicele mele; apoi voi intra la împărat, în ciuda legii; şi, dacă va fi să per, voi peri.``
17Gekk Mordekai þá burt og fór með öllu svo sem Ester hafði boðið honum.
17Mardoheu a plecat, şi a făcut tot ce -i poruncise Estera.