1En þessa nótt gat konungur ekki sofið. Bauð hann þá að koma með Annálabókina, og var hún lesin fyrir konungi.
1În noaptea aceea, împăratul n'a putut să doarmă, şi a poruncit să -i aducă lîngă el cartea aducerilor aminte, Cronicile. Le-au citit înaintea împăratului,
2Þá fannst þar skrifað, hversu Mordekai hefði komið upp um þá Bigtan og Teres, tvo geldinga konungs, af þeim er geymdu dyranna, sem höfðu leitast við að leggja hönd á Ahasverus konung.
2şi s'a găsit scris ce descoperise Mardoheu cu privire la Bigtan şi Tereş, cei doi fameni ai împăratului, păzitorii pragului, cari voiseră să întindă mîna asupra împăratului Ahaşveroş.
3Þá sagði konungur: ,,Hverja sæmd og upphefð hefir Mordekai hlotið fyrir þetta?`` Þá sögðu sveinar konungs, þeir er þjónuðu honum: ,,Hann hefir ekkert hlotið fyrir.``
3Împăratul a zis: ,,Ce cinste şi mărire i s'a făcut lui Mardoheu pentru aceasta?`` ,,Nu i s'a făcut nimic,`` au răspuns cei ce slujeau împăratului.
4Og konungur sagði: ,,Hver er í forgarðinum?`` Í sama bili hafði Haman komið inn í ytri forgarð konungshallarinnar til þess að tala um það við konung að láta festa Mordekai á gálga þann, er hann hafði reist handa honum.
4Atunci împăratul a zis: ,,Cine este în curte?`` -Haman venise în curtea de afară a casei împăratului, să ceară împăratului să spînzure pe Mardoheu pe lemnul pe care -l pregătise pentru el. -
5Og sveinar konungs sögðu við hann: ,,Sjá, Haman stendur í forgarðinum.`` Konungur mælti: ,,Látið hann koma inn.``
5Slujitorii împăratului i-au răspuns: ,,Haman este în curte.`` Şi împăratul a zis: ,,Să intre.``
6En er Haman var inn kominn, sagði konungur við hann: ,,Hvað á að gjöra við þann mann, er konungur vill heiður sýna?`` Þá hugsaði Haman með sjálfum sér: ,,Hverjum mun konungur vilja heiður sýna öðrum en mér?``
6Haman a intrat, şi împăratul i -a zis: ,,Ce trebuie făcut pentru un om pe care vrea să -l cinstească împăratul?`` Haman şi -a zis în sine: ,,Pe cine altul decît pe mine ar vrea împăratul să -l cinstească?``
7Og Haman sagði við konung: ,,Ef konungur vill sýna einhverjum heiður,
7Şi Haman a răspuns împăratului: ,,Omului pe care vrea împăratul să -l cinstească,
8þá skal sækja konunglegan skrúða, sem konungur hefir klæðst, og hest, sem konungur hefir riðið, og konungleg kóróna er sett á höfuð hans.
8trebuie să i se aducă haina împărătească, aceea cu care se îmbracă împăratul, şi calul pe care călăreşte împăratul, şi să i se pună cununa împărătească pe cap.
9Og skrúðann og hestinn skal fá í hendur einum af höfðingjum konungs, tignarmönnunum, og færa þann mann, sem konungur vill sýna heiður, í skrúðann og láta hann ríða hestinum um borgartorgið og hrópa fyrir honum: Þannig er gjört við þann mann, er konungur vill heiður sýna.``
9Să se dea haina şi calul uneia din căpeteniile de seamă ale împăratului, apoi să înbrace cu haina pe omul acela pe care vrea să -l cinstească împăratul, să -l plimbe călare pe cal prin locul deschis al cetăţii, şi să se strige înaintea lui: ,Aşa se face omului pe care vrea împăratul să -l cinstească!``
10Þá sagði konungur við Haman: ,,Sæk sem skjótast skrúðann og hestinn, svo sem þú hefir sagt, og gjör þannig við Mordekai Gyðing, sem situr hér í konungshliði. Lát ekkert niður falla af öllu því, er þú hefir sagt.``
10Împăratul i -a zis lui Haman: ,,Ia îndată haina şi calul, cum ai zis, şi fă aşa Iudeului Mardoheu, care şade la poarta împăratului. Nu lăsa nefăcut nimic din ce ai spus.``
11Þá sótti Haman skrúðann og hestinn, færði Mordekai í og lét hann ríða um borgartorgið og hrópaði fyrir honum: ,,Þannig er gjört við þann mann, er konungurinn vill heiður sýna.``
11Şi Haman a luat haina şi calul, a îmbrăcat pe Mardoheu, l -a plimbat călare pe cal prin locul deschis al cetăţii, şi a strigat înaintea lui: ,,Aşa se face omului pe care vrea împăratul să -l cinstească!``
12Síðan sneri Mordekai aftur í konungshliðið. En Haman skundaði heim til sín, hryggur og með huldu höfði.
12Mardoheu s'a întors la poarta împăratului, şi Haman s'a dus în grabă acasă, mîhnit şi cu capul acoperit.
13Og Haman sagði Seres konu sinni og öllum vinum sínum frá öllu því, er fyrir hann hafði komið. Þá sögðu vitringar hans við hann og Seres kona hans: ,,Ef Mordekai, sem þú ert tekinn að falla fyrir, er af ætt Gyðinga, þá megnar þú ekkert á móti honum, heldur munt þú gjörsamlega falla fyrir honum.``Meðan þeir voru enn við hann að tala, komu geldingar konungs, og fóru þeir í skyndi með Haman til veislunnar, er Ester hafði búið.
13Haman a istorisit nevestei sale Zereş şi tuturor prietenilor săi tot ce i se întîmplase. Şi înţelepţii lui, şi nevastă-sa Zereş, i-au zis: ,,Dacă Mardoheu, înaintea căruia ai început să cazi, este din neamul Iudeilor, nu vei putea face nimic împotriva lui, ci vei cădea înaintea lui.``
14Meðan þeir voru enn við hann að tala, komu geldingar konungs, og fóru þeir í skyndi með Haman til veislunnar, er Ester hafði búið.
14Pe cînd îi vorbeau ei încă, au venit famenii împăratului şi au luat îndată pe Haman la ospăţul pe care -l pregătise Estera.