Icelandic

Romanian: Cornilescu

Ezekiel

22

1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
1Cuvîntul Domnului mi -a vorbit, astfel:
2,,Þú mannsson, vilt þú dæma, vilt þú dæma hina blóðseku borg? Leið henni þá fyrir sjónir allar svívirðingar hennar
2,,Şi tu, fiul omului, vrei să judeci? Vrei să judeci cetatea setoasă de sînge? Pune -i înainte toate urîciunile ei!
3og seg: Svo segir Drottinn Guð: Ó borg, sem úthellti blóði innan borgarveggja sinna, til þess að tími hennar kæmi, og gjörði sér skurðgoð til þess að saurga sig.
3Spune: ,,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,,Cetate, care verşi sînge în mijlocul tău, ca să-ţi vină ziua, şi care-ţi faci idoli ca să te spurci!
4Fyrir blóðið, sem þú hefir úthellt, ert þú sek orðin, og fyrir skurðgoðin, sem þú gjörðir, ert þú óhrein orðin. Þú hefir flýtt fyrir degi þínum, og ævilok þín eru komin. Þess vegna gjöri ég þig að háðung meðal þjóðanna og að athlægi allra landa.
4Te-ai făcut vinovată din pricina sîngelui pe care l-ai vărsat, şi te-ai spurcat prin idolii pe cari i-ai făcut. Ţi-ai apropiat astfel zilele, şi ai ajuns la capătul anilor tăi! De aceea te fac de ocară printre neamuri şi de batjocură printre toate ţările.
5Þeir sem eru nálægt þér og þeir sem eru langt frá þér munu hæða þig, þú borg með flekkað mannorð, full af róstum.
5Cei de aproape şi cei de departe îşi vor bate joc de tine, căci eşti vestită ca spurcată şi plină de turburări!
6Sjá, höfðingjar Ísraels, sem í þér búa, úthella blóði, hver sem betur getur.
6Iată că în tine, toţi voivozii lui Israel îşi întrebuinţează puterea ca să verse sînge.
7Hjá þér eru faðir og móðir fyrirlitin, við útlendinga beita menn kúgun í þér, munaðarleysingja og ekkjur undiroka menn hjá þér.
7În tine, tatăl şi mama sînt dispreţuiţi, străinul este chinuit, orfanul şi văduva sînt asupriţi.
8Þú fyrirlítur helgidóma mína og vanhelgar hvíldardaga mína.
8Tu Îmi nesocoteşti locaşurile Mele cele sfinte, Îmi spurci Sabatele.
9Hjá þér eru bakmælgismenn, sem koma manndrápum til leiðar, hjá þér eta menn fórnarkjöt á fjöllunum, menn fremja saurlifnað í þér miðri.
9În tine sînt bîrfitori, ca să verse sînge; în tine se mănîncă jertfe idoleşti pe munţi; în mijlocul tău se fac desfrînări.
10Hjá þér bera menn blygðan föður síns, hjá þér nauðga menn konum, sem óhreinar eru vegna tíða.
10În mijlocul tău, se descopere goliciunea tatălui; în mijlocul tău, este silită femeia în timpul necurăţiei ei!
11Einn fremur svívirðu með konu náunga síns, annar flekkar tengdadóttur sína með saurlifnaði og enn annar nauðgar hjá þér systur sinni, dóttur föður síns.
11În mijlocul tău, fiecare se dedă la urîciuni cu nevasta aproapelui său, fiecare se spurcă prin amestecare de sînge cu noră-sa, fiecare necinsteşte pe soru-sa, fiica tatălui său.
12Menn þiggja mútur hjá þér til þess að úthella blóði. Þú hefir tekið fjárleigu og vexti og haft af náunga þínum með ofríki, en mér hefir þú gleymt, _ segir Drottinn Guð.
12În tine, se iau daruri pentru vărsare de sînge. Tu iei dobîndă şi camătă, jăfuieşti cu sila pe aproapele tău, şi pe Mine, Mă uiţi, zice Domnul, Dumnezeu.``
13En sjá: Ég slæ höndum saman yfir því rangfengna fé, sem þú hefir dregið þér, og yfir blóðskuld þeirri, sem í þér er.
13,,De aceea, iată că bat din mîni, din pricina lăcomiei pe care ai avut -o, şi din pricina sîngelui vărsat în mijlocul tău.
14Mun kjarkur þinn standast og hendur þínar haldast styrkar, þegar þeir dagarnir koma, er ég tek þig fyrir? Ég, Drottinn, tala það og mun framkvæma það.
14Îţi va suferi inima, şi Îţi vor fi mînile destul de tari în zilele cînd voi lucra împotriva ta? Eu, Domnul, am vorbit, şi voi şi lucra.
15Og ég mun tvístra þér meðal þjóðanna og dreifa þér út um löndin og gjörsamlega uppræta óhreinleik þinn úr þér,
15Te voi risipi printre neamuri, te voi răspîndi în felurite ţări, şi îţi voi nimici cu desăvîrşire necurăţia din mijlocul tău.
16og þú skalt vanhelguð verða í augsýn heiðingjanna, og þá skalt þú viðurkenna, að ég er Drottinn.``
16Vei fi spurcată astfel de tine însăţi înaintea neamurilor, şi vei şti că Eu sînt Domnul.``
17Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
17Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
18,,Mannsson, Ísraelsmenn eru orðnir fyrir mér eins og sori. Þeir eru allir eins og eir og tin og járn og blý í bræðsluofni, þeir eru orðnir sorasilfur.
18,,Fiul omului, casa lui Israel a ajuns pentru Mine ca nişte sgură; toţi sînt aramă, cositor, fer, plumb, în cuptorul de topit; au ajuns nişte sgură de argint.
19Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Af því að þér eruð allir orðnir að sora, þá vil ég safna yður saman í Jerúsalem.
19De aceea, aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,,Pentru că toţi aţi ajuns nişte sgură, iată că vă voi strînge în mijlocul Ierusalimului.
20Eins og silfur og eir og járn og blý og tin er látið saman inn í bræðsluofn til þess að blása eldi að því og bræða það, þannig mun ég safna yður saman í reiði minni og gremi, láta yður þar inn og bræða yður.
20Cum se strînge argintul, arama, ferul, plumbul şi cositorul, în cuptorul de topit şi se suflă în foc ca să se topească, aşa vă voi strînge şi Eu în mînia şi urgia Mea, vă voi pune acolo şi vă voi topi.
21Og ég mun stefna yður saman og blása að yður eldi gremi minnar, svo að þér skuluð bráðna þar.
21Da, vă voi strînge şi voi sufla peste voi cu focul mîniei Mele şi vă veţi topi în el.
22Eins og silfrið er brætt í bræðsluofninum, svo skuluð þér bráðna í borginni og þá munuð þér viðurkenna, að ég, Drottinn, hefi úthellt reiði minni yfir yður.``
22Cum se topeşte argintul în topitoare, aşa veţi fi topiţi voi în mijlocul lui. Şi veţi şti că Eu Domnul, Mi-am vărsat mînia peste voi.``
23Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
23Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
24,,Þú mannsson, seg við hana: Þú ert eins og land, sem ekki rigndi á, sem eigi var vökvað á degi reiðinnar,
24,,Fiul omului, spune Ierusalimului: ,,Eşti o ţară necurăţită, şi neudată de ploaie în ziua mîniei.``
25en þjóðhöfðingjar þess voru í því sem öskrandi ljón, er rífur sundur bráð sína. Mannslífum hafa þeir eytt, eignir og dýrgripi hafa þeir tekið og fjölgað ekkjum í landinu.
25Mai marii lui uneltesc în mijlocul lui, ca să înghită sufletele, ca un leu care răcneşte şi îşi sfăşie prada; pun mîna pe bogaţii şi lucruri scumpe, şi măresc numărul văduvelor în mijlocul lui.
26Prestar hennar hafa brjálað lögmáli mínu og vanhelgað helgidóma mína. Þeir hafa engan mun gjört á því, sem heilagt er og óheilagt, og eigi frætt menn um muninn á óhreinu og hreinu, og þeir hafa lokað augum sínum fyrir hvíldardögum mínum, svo að ég vanhelgaðist meðal þeirra.
26Preoţii lui calcă Legea Mea şi Imi pîngăresc lucrurile Mele sfînte, nu fac nici o deosebire între ce este sfînt şi ce nu este sfînt, nici nu învaţă pe oameni să facă deosebire între ce este necurat şi ce este curat, îşi întorc ochii dela Sabatele Mele, şi sînt pîngărit în mijlocul lor.
27Yfirmenn hennar voru í henni eins og sundurrífandi vargar og hugsuðu ekki um annað en að úthella blóði og eyða mannslífum til þess að afla sér rangfengins gróða.
27Căpeteniile lui sînt în mijlocul lui ca nişte lupi cari îşi sfîşie prada; varsă sînge, pierd sufletele, numai ca să-şi potolească lăcomia de bani.
28En spámenn hennar riðu á kalki fyrir þá með því að boða þeim hégómasýnir og flytja þeim lygispádóma og segja: ,Svo segir Drottinn Guð!` þótt Drottinn hafi ekki talað.
28Proorocii lui au pentru ei tencuieli de ipsos, vedenii înşelătoare, proorocii mincinoase. Ei zic: ,,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu!`` Şi Domnul nu le -a vorbit!
29Landslýðurinn hefir haft kúgun og rán í frammi, þeir hafa undirokað volaða og snauða og kúgað útlendinga án nokkurs réttar.
29Poporul din ţară se dedă la sîlnicie, fură, asupreşte pe cel nenorocit şi pe cel lipsit, calcă în picioare pe străin, împotriva oricărei dreptăţi!
30Og ég leitaði að einhverjum meðal þeirra, er hlaða vildi garð eða skipa sér í skarðið móti mér, landinu til varnar, til þess að ég legði það ekki í eyði, en ég fann engan.Þá úthellti ég reiði minni yfir þá, gjöreyddi þeim með eldi gremi minnar, ég lét athæfi þeirra þeim í koll koma, _ segir Drottinn Guð.``
30Caut printre ei un om care să înalţe un zid, şi să stea în mijlocul spărturii înaintea Mea pentru ţară, ca să n'o nimicesc; dar nu găsesc niciunul!
31Þá úthellti ég reiði minni yfir þá, gjöreyddi þeim með eldi gremi minnar, ég lét athæfi þeirra þeim í koll koma, _ segir Drottinn Guð.``
31Îmi voi vărsa urgia peste ei, îi voi nimici cu focul mîniei Mele, şi le voi întoarce faptele asupra capului lor, zice Domnul, Dumnezeu.``