Icelandic

Romanian: Cornilescu

Ezekiel

24

1Og orð Drottins kom til mín níunda árið, tíunda dag hins tíunda mánaðar, svohljóðandi:
1În anul al nouălea, în ziua a zecea a lunii a zecea, Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
2,,Mannsson, skrifa þú upp hjá þér þennan dag, _ einmitt þennan dag. Einmitt í dag hefir Babelkonungur ráðist á Jerúsalem.
2,,Fiul omului, scrie numele zilei acesteia, numele zilei de azi! Căci chiar în ziua aceasta se apropie împăratul Babilonului de Ierusalim.
3Flyt því hinni þverúðugu kynslóð líking og seg við þá: Svo segir Drottinn Guð: Set þú upp pottinn, set hann upp, og hell vatni í hann.
3Spune o pildă acestei case de îndărătnici, şi zi-le: ,,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,,Pune, pune cazanul, şi toarnă apă în el!
4Lát kjötstykkin í hann, öll bestu stykkin, lærin og bógana, fyll hann úrvalsbeinbitum.
4Pune bucăţi de carne în el, toate bucăţile cele bune, coapsa şi spata, şi umple -l cu cele mai bune oase.
5Tak þau af úrvalskindum og legg einnig skíð undir pottinn. Lát sjóða á kjötstykkjunum, beinbitarnir soðna þegar í honum.
5Alege ce e mai bun din turmă, şi pune lemnele grămadă supt cazan; fă -l să fiarbă în clocot mare, şi să fiarbă şi oasele din el``.
6Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Vei hinni blóðseku borg, pottinum með ryðflekkjunum, sem ryðflekkirnir gengu ekki af. Allt hefir verið fært upp úr honum, hvert stykkið eftir annað, án þess að varpa hlutum um þau.
6De aceea, aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,,Vai de cetatea cea setoasă de sînge, cazanul cel plin de rugină, şi de pe care nu se ia rugina! Scoateţi bucăţile din el unele după altele, fără să trageţi la sorţi.
7Því að blóðið, sem hún hefir úthellt, er enn í henni. Hún hefir látið það renna á bera klettana, ekki hellt því á jörðina til þess að hylja það moldu.
7Căci sîngele pe care l -a vărsat ea este încă în mijlocul ei. L -a pus pe stînca goală, nu l -a vărsat pe pămînt, ca să -l acopere apoi cu ţărînă.
8Til þess að sýna heift og koma fram hefnd, hefi ég látið blóðið, sem hún hefir úthellt, renna á bera klettana, til þess að það skuli eigi hulið verða.
8Ca să-Mi arăt urgia, ca să Mă răzbun, i-am vărsat sîngele pe stînca goală, pentruca să nu fie acoperit.
9Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Vei hinni blóðseku borg! Já, ég vil gjöra eldgrófina stóra.
9De aceea, aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,,Vai de cetatea cea setoasă de sînge! Vreau să fac un rug mare!
10Drag saman mikinn við, kveik upp eldinn, sjóð kjötið vandlega, lát súpuna sjóða, svo að beinin brenni.
10Îngrămădeşte multe lemne, aprinde focul, fierbe bine carnea, fă fertura groasă, ca să se ardă şi ciolanele.
11Set síðan tóman pottinn á glæðurnar, til þess að hann hitni og eirinn í honum verði glóandi og óhreinindin, sem í honum eru, renni af og ryð hans eyðist.
11Apoi pune cazanul gol pe jăratic, ca să se încălzească, să i se înferbînte arama, să i se topească murdăria din lăuntru, şi să i se şteargă rugina.
12Alla fyrirhöfn hefir hann að engu gjört, því að hið mikla ryð gekk ekki af honum í eldinum,
12Trudă de geaba! Căci rugina de care este plin nu se deslipeşte de el; rugina nu se va lua de pe el de cît prin foc,
13sökum lauslætissaurugleika þíns. Af því að ég hefi reynt að hreinsa þig, en þú varðst eigi hrein af saurugleik þínum, þá skalt þú ekki framar verða hrein, uns ég hefi svalað heift minni á þér.
13şi tu doreşti iarăş nelegiuire în spurcăciunea ta! Pentrucă am vrut să te curăţ şi nu te-ai făcut curată, nu vei mai fi curăţită de spurcăciunea ta pînă Îmi voi potoli mînia asupra ta.
14Ég, Drottinn, hefi talað það. Það kemur, og ég framkvæmi það, ég læt ekki undan draga, ég vægi ekki og ég læt mig einskis iðra. Eftir breytni þinni og eftir gjörðum þínum dæma menn þig, _ segir Drottinn Guð.``
14Eu, Domnul, am vorbit! Lucrul acesta se va întîmpla, şi Eu îl voi împlini! Nu Mă voi lăsa, nu voi avea milă, nici nu Mă voi căi. Vei fi judecată după puterea ta şi după faptele tale, zice Domnul, Dumnezeu.``
15Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
15Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
16,,Mannsson, ég mun taka yndi augna þinna frá þér með skyndilegum dauða, en þú skalt ekki kveina né gráta, og eigi skulu þér tár á augu koma.
16,,Fiul omului, iată, îţi voi răpi printr'o lovitură ce ţi -e mai scump în ochi. Dar să nu te jăleşti, nici să nu plîngi, şi să nu-ţi curgă lacrămile pentru ea.
17Andvarpa þú í hljóði, viðhaf ekkert dánarkvein. Set vefjarhött þinn á þig og lát skó þína á fætur þér. Þú skalt ekki hylja kamp þinn og ekki neyta sorgarbrauðs.``
17Suspină în tăcere, dar nu plînge ca la morţi! Leagă-ţi turbanul, pune-ţi încălţămintea în picioare, nu-ţi acoperi barba, şi nu mînca pînea de jale!``
18Og ég talaði til lýðsins um morguninn, en um kveldið dó kona mín, og ég gjörði morguninn eftir eins og mér hafði verið skipað.
18Vorbisem poporului dimineaţa, şi seara mi -a murit nevasta. A doua zi dimineaţa, am făcut cum mi se poruncise.
19Þá sagði fólkið við mig: ,,Vilt þú ekki segja oss, hvað þetta á að þýða, að þú hagar þér svo?``
19Poporul mi -a zis: ,,Nu vrei să ne lămureşti ce înseamnă pentru noi ceeace faci?``
20Ég svaraði þeim: ,,Orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
20Eu le-am răspuns: ,,Cuvîntul Domnului mi -a vorbit, astfel:
21Seg við Ísraelsmenn: Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég mun vanhelga helgidóm minn, yðar mikla ofdrambsefni, yndi augna yðar og þrá sálar yðar, og synir yðar og dætur, er þér hafið skilið þar eftir, munu falla fyrir sverði.
21,,Spune casei lui Israel: ,,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: Iată, voi pîngări Locaşul Meu cel sfînt, fala puterii voastre, ce vă e mai scump în ochi, lucrul iubit de voi; şi fiii voştri şi fiicele voastre, pe cari i-aţi lăsat după voi, vor cădea ucişi de sabie.
22Þá munuð þér gjöra eins og ég hefi gjört: Þér munuð ekki hylja kamp yðar og ekki neyta sorgarbrauðs.
22Şi atunci veţi face cum am făcut şi eu. Nu vă veţi acoperi barba şi nu veţi mînca pînea de jale,
23Þér munuð hafa vefjarhöttinn á höfðinu og skóna á fótunum. Þér munuð ekki kveina né gráta, heldur veslast upp vegna misgjörða yðar og andvarpa hver með öðrum.
23veţi sta cu turbane pe cap şi cu încălţămintea în picioare, nu vă veţi jăli şi nici nu veţi plînge; ci veţi tînji pentru nelegiuirile voastre, şi vă veţi văita între voi.
24Þannig mun Esekíel verða yður til tákns. Með öllu svo sem hann hefir gjört, munuð þér og gjöra, er það ber að höndum, og þá munuð þér viðurkenna, að ég er Drottinn Guð.
24Ezechiel va fi un semn pentru voi. Veţi face întocmai cum a făcut el. Şi cînd se vor întîmpla aceste lucruri, veţi şti că Eu sînt Domnul, Dumnezeu.
25En þú, mannsson _ vissulega mun þann dag, er ég tek frá þeim varnarvirki þeirra, hinn dýrlega unað þeirra, yndi augna þeirra og þrá sálar þeirra, sonu þeirra og dætur, _
25Tu, însă, fiul omului, în ziua cînd le voi răpi ceeace face tăria lor, bucuria şi fala lor, ce le este scump ochilor şi lucrul iubit de ei, pe fiii şi fiicele lor,
26þann dag mun flóttamaður til þín koma, til þess að gjöra það heyrinkunnugt.Á þeim degi mun munnur þinn upp ljúkast, um leið og munnur flóttamannsins, og þá munt þú tala og ekki framar þegja, og þú munt vera þeim til tákns, og þeir munu viðurkenna, að ég er Drottinn.``
26în ziua aceea, va veni un fugar la tine, ca să-ţi dea de ştire şi să auzi cu urechile tale.
27Á þeim degi mun munnur þinn upp ljúkast, um leið og munnur flóttamannsins, og þá munt þú tala og ekki framar þegja, og þú munt vera þeim til tákns, og þeir munu viðurkenna, að ég er Drottinn.``
27În ziua aceea, ţi se va deschide gura odată cu a fugarului, vei vorbi, şi nu vei mai fi mut. Vei fi un semn pentru ei, şi vor şti că Eu sînt Domnul.``