Icelandic

Romanian: Cornilescu

Ezekiel

30

1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
1Cuvîntul Domnului mi -a vorbit, astfel:
2,,Mannsson, spá og seg: Svo segir Drottinn Guð: Æpið vei yfir deginum!
2,Fiul omului, prooroceşte, şi spune: ,Aşa vorbeşte Domnul Dumnezeu: ,,Văitaţi-vă!... Nenorocită zi!
3Því að dagur er nálægur, já, dagur Drottins er nálægur, dagur skýþykknis, endadægur þjóðanna mun það verða.
3Căci se apropie ziua, se apropie ziua Domnului, zi întunecoasă: aceasta va fi vremea neamurilor.
4Og sverð mun koma til Egyptalands, og Bláland mun skelfast, þá er menn hníga helsærðir á Egyptalandi, og auðæfi þess verða burt flutt og undirstöðum þess rótað upp.
4Sabia va pătrunde în Egipt, şi în Etiopia va fi groază, cînd vor cădea morţii în Egipt, cînd i se vor ridica bogăţiile, şi i se vor răsturna temeliile.
5Blálendingar, Pútítar, Lúdítar og allur þjóðblendingurinn og Líbýumenn og Kretar munu fyrir sverði falla ásamt þeim.
5Etiopia, Put, Lud, toată Arabia, Cub, şi fiii ţării unite cu ele, vor cădea împreună cu ei loviţi de sabie.`
6Svo segir Drottinn: Þá munu stoðir Egyptalands falla og hið dýrlega skraut þess hníga. Frá Migdól og allt til Sýene skulu menn fyrir sverði falla í því, _ segir Drottinn Guð.
6Aşa vorbeşte Domnul: ,Sprijinitorii Egiptului vor cădea, şi mîndria tăriei lui se va prăbuşi! Din Migdol pînă la Siene vor cădea loviţi de sabie, zice Domnul Dumnezeu.`
7Og það mun verða að auðn innan um eyðilönd, og borgir þess munu liggja innan um borgir, sem eru í rústum.
7,Vor fi pustiiţi între alte ţări pustiite, şi cetăţile lui vor fi nimicite în mijlocul altor cetăţi nimicite.
8Og þeir munu viðurkenna, að ég er Drottinn, þegar ég legg eld í Egyptaland og allir liðveislumenn þess verða muldir sundur.
8Şi vor şti că Eu sînt Domnul, cînd voi pune foc în Egipt, şi cînd toţi sprijinitorii lui vor fi zdrobiţi.
9Á þeim degi munu sendiboðar fara frá mér á skipum, til þess að færa hinum ugglausu Blálendingum hin hræðilegu tíðindi, og þeir munu skelfast vegna ógæfudags Egyptalands, því að sjá, hann kemur.
9În ziua aceea nişte soli se vor duce din partea mea cu corăbiile să turbure Etiopia în liniştea ei; şi -i va apuca spaimă mare în ziua Egiptului; căci iată că lucrurile acestea se întîmplă!`
10Svo segir Drottinn Guð: Þannig mun ég láta Nebúkadresar konung í Babýlon enda gjöra á mikillæti Egyptalands.
10Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,Voi pierde mulţimea Egiptului, prin mîna lui Nebucadneţar, împăratul Babilonului.
11Hann mun verða sóttur og lið hans með honum, hinar grimmustu þjóðir, til þess að herja landið, og þeir munu bregða sverðum sínum gegn Egyptalandi og fylla landið vegnum mönnum.
11El şi poporul lui cu el, cel mai grozav dintre popoare, vor fi trimeşi să nimicească ţara. Vor scoate sabia împotriva Egiptului, şi vor umplea ţara de morţi.
12Og ég mun þurrka upp árkvíslarnar og selja Egyptaland í hendur illmenna og láta útlenda menn eyða landið og öllu, sem í því er. Ég, Drottinn, hefi talað það.
12Canalurile le voi seca, voi da ţara în mînile celor răi; voi pustii ţara cu tot ce cuprinde ea, prin mîna străinilor. Eu, Domnul, am vorbit!` -
13Svo segir Drottinn Guð: Ég gjöri skurðgoðin að engu og uppræti falsguðina úr Nóf og höfðingjana af Egyptalandi, svo að engir skulu þar framar til vera, og ég mun skelfa Egyptaland.
13Aşa vorbeşte Domnul Dumnezeu: ,Voi nimici idolii, şi voi stîrpi din Nof chipurile deşerte. Nu va mai fi niciun voivod din ţara Egiptului, şi voi răspîndi groaza în ţara Egiptului.
14Og ég eyði Patrós og legg eld í Sóan og framkvæmi refsidóma á Nó.
14Voi pustii Patrosul, voi pune foc Ţoanului, şi-Mi voi aduce la îndeplinire judecăţile asupra Noului.
15Og ég úthelli heift minni yfir Sín, varnarvirki Egyptalands, og tortími hinum ysmikla múg í Nó.
15Îmi voi vărsa urgia asupra Sinului, cetăţuia Egiptului, şi voi nimici cu desăvîrşire mulţimea din No.
16Ég legg eld í Egyptaland, Sín mun nötra og skarð mun brotið verða inn í Nó og múrar hennar niður rifnir.
16Voi pune foc Egiptului; Sinul va fi cuprins de spaimă. No va fi deschis prin spărtură, şi Noful cucerit ziua nameaza mare de vrăjmaşi.
17Æskumennirnir í Ón og Píbeset munu fyrir sverði falla og íbúar annarra borga fara í útlegð.
17Tinerii din On şi din Pi-Beset vor cădea ucişi de sabie, şi cetăţile acestea se vor duce în robie.
18Í Takpanes mun dagurinn myrkvast, er ég sundurbrýt þar veldissprota Egyptalands og hið dýrlega skraut þess verður að engu gjört. Skýþykkni mun hylja hana, og dætur hennar munu fara í útlegð.
18La Tahpanes se va întuneca ziua, cînd voi sfărîma jugul Egiptului, şi cînd se va sfîrşi mîndria tăriei lui; un nor va acoperi Tahpanesul, şi cetăţile lui vor merge în robie.
19Þannig mun ég láta refsidóma koma yfir Egyptaland, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn.``
19Îmi voi aduce astfel la îndeplinire judecăţile asupra Egiptului, şi vor şti că Eu sînt Domnul.`
20En á ellefta árinu, sjöunda dag hins fyrsta mánaðar, kom orð Drottins til mín, svohljóðandi:
20În anul al unsprezecelea, în ziua a şaptea a lunii întîi, Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
21,,Mannsson, ég hefi brotið armlegg Faraós, Egyptalandskonungs, og sjá, það skal eigi verða um hann bundið, til þess að gjöra hann heilan, með því að setja á hann sáraumbúðir, til þess að hann styrktist aftur og fengi gripið sverðið.
21,Fiul omului, am frînt braţul lui Faraon, împăratul Egiptului; şi iată că nu -i vor lega rana ca să se vindece, nu -l vor obloji cu legături, nu -l vor lega ca să se întremeze, şi să poată mîntui sabia.`
22Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sjá, ég skal finna Faraó, Egyptalandskonung, ég skal brjóta armleggi hans, hinn heila og hinn brotna, og slá sverðið úr hendi hans.
22De aceea aşa vorbeşte Domnul Dumnezeu: Iată, am necaz pe Faraon, împăratul Egiptului, şi -i voi rupe braţele, pe cel tare şi pe cel frînt, ca să -i cadă sabia din mînă.
23Og ég skal tvístra Egyptum meðal þjóðanna og dreifa þeim út um löndin.
23Iar pe Egipteni îi voi împrăştia printre neamuri, şi -i voi risipi în felurite ţări.
24Og ég skal styrkja armleggi konungsins í Babýlon og fá honum sverð mitt í hönd, en armleggi Faraós skal ég brjóta, svo að hann skal liggja stynjandi fyrir fótum hans, eins og helstunginn maður.
24În schimb, voi întări braţele împăratului Babilonului, şi -i voi pune o sabie în mînă; iar braţele lui Faraon le voi frînge, ca să geamă înaintea lui cum gem cei răniţi de moarte.
25Ég skal styrkja armleggi konungsins í Babýlon, en armleggir Faraós skulu niður síga, og menn skulu viðurkenna, að ég er Drottinn, þegar ég fæ Babelkonungi sverð mitt í hönd, og hann reiðir það að Egyptalandi.Og ég skal tvístra Egyptum meðal þjóðanna og dreifa þeim út um löndin, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn.``
25Dar voi întări braţele împăratului Babilonului, iar braţele lui Faraon vor cădea. Şi vor şti că Eu sînt Domnul, cînd voi pune sabia Mea în mîna împăratului Babilonului, şi cînd o va întoarce împotriva ţării Egiptului.
26Og ég skal tvístra Egyptum meðal þjóðanna og dreifa þeim út um löndin, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn.``
26Voi împrăştia pe Egipteni printre neamuri, îi voi risipi în felurite ţări, şi vor şti că Eu sînt Domnul.``