Icelandic

Romanian: Cornilescu

Ezekiel

33

1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
1Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
2,,Mannsson, tala þú til samlanda þinna og seg við þá: Þegar ég læt sverð koma yfir eitthvert land, og landsmenn taka mann úr sínum hóp og gjöra hann að varðmanni sínum,
2,,Fiul omului, vorbeşte copiilor poporului tău, şi spune-le: ,Cînd voi aduce sabia peste vreo ţară, şi poporul ţării va lua din mijlocul lui pe un om oare care, şi -l va pune ca străjer, -
3og hann sér sverðið koma yfir landið og blæs í lúðurinn og gjörir fólkið vart við, _
3dacă omul acela va vedea venind sabia asupra ţării, va suna din trîmbiţă, şi va da de ştire poporului,
4ef þá sá, er heyrir lúðurþytinn, vill ekki vara sig, og sverðið kemur og sviptir honum í burt, þá mun blóð hans vera á höfði honum sjálfum.
4şi dacă cel ce va auzi sunetul trîmbiţei nu se va feri, şi va veni sabia şi -l va prinde, sîngele lui să cadă asupra capului lui.
5Hann heyrði lúðurþytinn, en varaði sig þó ekki; blóð hans hvíli á honum. En hinn hefir gjört viðvart og frelsað líf sitt.
5Fiindcă a auzit sunetul trîmbiţei, şi nu s'a ferit, de aceea sîngele lui să cadă asupra lui; dar dacă se va feri, îşi va scăpa viaţa.
6En sjái varðmaðurinn sverðið koma, og blæs þó ekki í lúðurinn, svo að fólki er ekki gjört vart við, og sverðið kemur og sviptir einhverjum af þeim burt, þá verður þeim hinum sama burt svipt fyrir sjálfs hans misgjörð, en blóðs hans vil ég krefja af hendi varðmannsins.
6Dacă însă străjerul va vedea venind sabia, şi nu va suna din trîmbiţă, şi dacă poporul nu va fi înştiinţat, şi va veni sabia şi va răpi viaţa vreunui om, omul acela va pieri din pricina nelegiurii lui, dar voi cere sîngele lui din mîna străjerului.`
7Þig, mannsson, hefi ég skipað varðmann fyrir Ísraels hús, til þess að þú varir þá við fyrir mína hönd, er þú heyrir orð af munni mínum.
7Acum, fiul omului, te-am pus străjer peste casa lui Israel. Tu trebuie să asculţi Cuvîntul care iese din gura Mea, şi să -i înştiinţezi din partea Mea.
8Þegar ég segi við hinn óguðlega: ,Þú hinn óguðlegi skalt deyja!` og þú segir ekkert til þess að vara hinn óguðlega við breytni hans, þá skal að vísu hinn óguðlegi deyja fyrir misgjörð sína, en blóðs hans vil ég krefja af þinni hendi.
8Cînd zic celui rău: ,Răule, vei muri negreşit!` şi tu nu -i spui, ca să -l întorci de la calea lui cea rea, răul acela va muri în nelegiuirea lui, dar sîngele lui îl voi cere din mîna ta.
9En hafir þú varað hinn óguðlega við breytni hans, að hann skuli láta af henni, en hann lætur samt ekki af breytni sinni, þá skal hann deyja fyrir misgjörð sína, en þú hefir frelsað líf þitt.
9Dar dacă vei înştiinţa pe cel rău, ca să se întoarcă dela calea lui, şi el nu se va întoarce, va muri în nelegiuirea lui, dar tu îţi vei mîntui sufletul.
10Mannsson, seg þú við Ísraelsmenn: Þér hafið kveðið svo að orði: ,Afbrot vor og syndir vorar hvíla á oss, og þeirra vegna veslumst vér upp, og hvernig ættum vér þá að geta haldið lífi?`
10Spune dar, fiul omului, casei lui Israel: ,Voi cu drept cuvînt ziceţi: ,Fărădelegile şi păcatele noastre sînt asupra noastră, şi din pricina lor tînjim; cum am putea să trăim?`
11Seg við þá: Svo sannarlega sem ég lifi, _ segir Drottinn Guð _ hefi ég ekki þóknun á dauða hins óguðlega, heldur að hinn óguðlegi hverfi frá breytni sinni og haldi lífi. Snúið yður, snúið yður frá yðar vondu breytni! Hví viljið þér deyja, Ísraelsmenn?
11Spune-le: ,Pe viaţa Mea, zice Domnul Dumnezeu, că nu doresc moartea păcătosului, ci să se întoarcă dela calea lui şi să trăiască. Întoarceţi-vă, întoarceţi-vă dela calea voastră cea rea! Pentruce vreţi să muriţi voi, casa lui Israel?` -
12En þú, mannsson, seg við samlanda þína: Ráðvendni hins ráðvanda skal ekki frelsa hann á þeim degi, er hann misgjörir, og guðleysi hins óguðlega skal ekki fella hann á þeim degi, er hann hverfur frá guðleysi sínu, og hinn ráðvandi skal ekki heldur fá lífi haldið fyrir ráðvendni sína á þeim degi, er hann syndgar.
12Şi tu, fiul omului, spune copiilor poporului tău: ,Neprihănirea celui neprihănit nu -l va mîntui în ziua fărădelegii lui, şi cel rău nu va cădea lovit de răutatea lui, în ziua cînd se va întoarce dela ea, după cum nici cel neprihănit nu va putea să trăiască prin neprihănirea lui în ziua cînd va săvîrşi o fărădelege.
13Þegar ég segi við hinn ráðvanda: ,Þú skalt vissulega lífi halda!` og hann reiðir sig á ráðvendni sína og fremur glæp, þá skulu ráðvendniverk hans eigi til álita koma, heldur skal hann deyja fyrir glæpinn, sem hann hefir drýgt.
13Cînd zic celui neprihănit că va trăi negreşit, -dacă se încrede în neprihănirea lui şi săvîrşeşte nelegiuirea, atunci toată neprihănirea lui se va uita, şi el va muri din pricina nelegiuirii pe care a săvîrşit -o.
14Og þegar ég segi við hinn óguðlega: ,Þú skalt vissulega deyja!` og hann lætur af synd sinni og iðkar rétt og réttlæti,
14Dimpotrivă cînd zic celui rău: ,Vei muri!` -dacă se întoarce dela păcatul lui şi face ce este bine şi plăcut,
15skilar aftur veði, endurgreiðir það, er hann hefir rænt, breytir eftir þeim boðorðum, er leiða til lífsins, svo að hann fremur engan glæp, þá skal hann lífi halda og ekki deyja.
15dacă dă înapoi zălogul, întoarce ce a răpit, urmează învăţăturile cari dau viaţa, şi nu săvîrşeşte nicio nelegiuire, va trăi negreşit, şi nu va muri.
16Allar þær syndir, er hann hefir áður drýgt, skulu honum ekki tilreiknaðar verða. Hann hefir iðkað rétt og réttlæti, hann skal lífi halda!
16Toate păcatele pe cari le -a săvîrşit se vor uita; a făcut ce este bine şi plăcut, şi va trăi negreşit!`
17Og samt segja samlandar þínir: ,Atferli Drottins er ekki rétt!` Og það er þó atferli þeirra, sem ekki er rétt.
17Copiii poporului tău zic: ,Calea Domnului nu este dreaptă!` Totuş, mai degrabă calea lor nu este dreaptă!
18Ef ráðvandur maður hverfur frá ráðvendni sinni og fremur glæp, þá skal hann deyja fyrir það.
18Dacă cel neprihănit se abate dela neprihănirea lui şi săvîrşeşte nelegiuirea, trebuie să moară din pricina aceasta.
19Og ef óguðlegur maður hverfur frá guðleysi sínu og iðkar rétt og réttlæti, þá skal hann lífi halda fyrir það.
19Dar dacă cel rău se întoarce dela răutatea lui şi face ce este bine şi plăcut, va trăi tocmai din pricina aceasta!
20Og samt segið þér: ,Atferli Drottins er ekki rétt!` Sérhvern yðar mun ég dæma eftir breytni hans, þér Ísraelsmenn!``
20Fiindcă ziceţi: ,Calea Domnului nu este dreaptă!` vă voi judeca pe fiecare după umbletele lui, casa lui Israel!``
21Á tólfta árinu eftir að vér vorum herleiddir, fimmta dag hins tíunda mánaðar kom til mín flóttamaður frá Jerúsalem með þau tíðindi: ,,Borgin er unnin!``
21În al doisprezecelea an, în ziua a cincea a lunii a zecea a robiei noastre, un om care scăpase din Ierusalim, a venit la mine şi a zis: ,,Cetatea a fost luată!``
22En hönd Drottins hafði komið yfir mig kveldið áður en flóttamaðurinn kom, og Guð hafði lokið upp munni mínum áður en hinn kom til mín um morguninn. Munnur minn var upp lokinn, og ég þagði eigi lengur.
22Dar mîna Domnului venise peste mine seara, înainte de venirea fugarului la mine, şi Domnul îmi deschisese gura pînă a venit el la mine dimineaţa. Gura îmi era deschisă şi nu mai eram mut.
23Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
23Atunci Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
24,,Mannsson, þeir sem búa í þessum borgarrústum í Ísraelslandi segja: ,Abraham var ekki nema einn og þó fékk hann landið til eignar, en vér erum margir, oss var landið gefið til eignar.`
24,,Fiul omului, ceice locuiesc în dărîmăturile acelea în ţara lui Israel zic: ,Avraam era singur, şi tot a moştenit ţara; dar noi sîntem mulţi şi ţara ne -a fost dată în stăpînire!`
25Seg því við þá: Svo segir Drottinn Guð: Þér etið fórnarkjöt á fjöllunum og hefjið augu yðar til skurðgoðanna og úthellið blóði, og þér viljið eiga landið!
25De aceea spune-le: ,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,Voi mîncaţi carne cu sînge, vă ridicaţi ochii spre idolii voştri şi vărsaţi sînge. Şi voi să stăpîniţi ţara?
26Þér reiðið yður á sverð yðar, þér hafið svívirðing í frammi, þér smánið hver annars konu, og þér viljið eiga landið!
26Voi vă bizuiţi pe sabia voastră, săvîrşiţi urîciuni, fiecare din voi necinsteşte pe nevasta aproapelui său. Şi voi să stăpîniţi ţara?`
27Þú skalt mæla þannig til þeirra: Svo segir Drottinn Guð: Svo sannarlega sem ég lifi, þeir sem hafast við í rústunum, skulu falla fyrir sverði, þá sem eru úti á bersvæði, gef ég villidýrunum að fæðslu, og þeir sem hafast við í klettavígjum og hellum, skulu deyja af drepsótt.
27De aceea spune-le: ,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,Pe viaţa Mea, că ceice locuiesc în aceste dărîmături vor cădea ucişi de sabie; pe ceice sînt pe cîmp îi voi da de mîncare fiarelor; iar ceice sînt în întărituri şi în peşteri vor muri de ciumă.
28Og ég skal gjöra landið að auðn og öræfum, og úti er um þess dýrlega skraut, og Ísraels fjöll skulu í eyði liggja, svo að enginn fer þar um.
28Voi preface ţara într'o pustietate şi într'un pustiu; mîndria tăriei ei se va sfîrşi, munţii lui Israel vor fi pustiiţi, şi nimeni nu va mai trece prin ei.
29Og þeir munu viðurkenna, að ég er Drottinn, þegar ég gjöri landið að auðn og öræfum vegna allra þeirra svívirðinga, er þeir hafa framið.
29Şi vor şti că Eu sînt Domnul, cînd voi preface ţara într -o pustietate şi într'un pustiu, din pricina tuturor urîciunilor pe cari le-au săvîrşit.`
30Mannsson, samlandar þínir tala sín á milli um þig hjá veggjunum og við húsdyrnar, og segja hver við annan: ,Komið og heyrið, hvaða orð kemur frá Drottni!`
30Fiul omului! Copiii poporului tău vorbesc de tine pe lîngă ziduri şi pe la uşile caselor, şi zic unul altuia, fiecare fratelui său: ,Veniţi dar, şi ascultaţi care este cuvîntul ieşit dela Domnul!`
31Og þeir koma til þín í hópum og sitja frammi fyrir þér, en þegar þeir hafa heyrt orð þín, þá breyta þeir ekki eftir þeim. Því að lygi er í munni þeirra, en hjarta þeirra eltir fégróðann.
31Şi vin cu grămada la tine, stau înaintea ta ca popor al meu, ascultă cuvintele tale, dar nu le împlinesc, căci cu gura vorbesc dulce de tot, dar cu inima umblă tot după poftele lor.
32Og sjá, þú ert þeim eins og ástarkvæði, eins og sá, er hefir fagra söngrödd og vel leikur á strengina: Þeir hlusta á orð þín, en breyta ekki eftir þeim.En þegar það kemur fram, og það kemur vissulega fram, þá munu þeir viðurkenna, að spámaður var meðal þeirra.``
32Iată că tu eşti pentru ei ca un cîntăreţ plăcut, cu un glas frumos şi iscusit la cîntare pe coarde. Ei îţi ascultă cuvintele, dar nu le împlinesc de loc.
33En þegar það kemur fram, og það kemur vissulega fram, þá munu þeir viðurkenna, að spámaður var meðal þeirra.``
33Cînd se vor întîmpla însă aceste lucruri, -şi iată că se întîmplă! -vor şti că era un prooroc în mijlocul lor.``